Fengu að heyra það frá Ancelotti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2024 08:40 Carlos Ancelotti, þjálfari Real Madrid, gengur ósáttur af velli eftir leikinn við RCD Mallorca í gær. Getty/Oscar J Barroso Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var allt annað en ánægður með hugarfar leikmanna sinna eftir að Real náði bara jafntefli á móti Mallorca í fyrsta leiknum á nýju tímabili. Rodrygo kom Real Madrid í 1-0 eftir aðeins þrettán mínútur en í stað þess að klára leikinn þá fengu Real menn á sig jöfnunarmark og töpuðu því tveimur stigum. Við erum ekki ánægðir í dag „Það vantaði allt jafnvægi í okkar leik í seinni hálfleik. Við gáfum færi á okkur í skyndisóknum og fyrirgjöfum. Þetta var ekki góður leikur. Við verðum að verjast betur og um fram allt að ná betra jafnvægi í okkar lið á vellinum,“ sagði Carlo Ancelotti. ESPN segir frá. „Við erum ekki ánægðir í dag. Ég vil samt ekki koma með neina afsakanir. Við verðum bara að gera betur og vera með betra hugarfar. Við getum samt lært mikið af þessum leik því það var augljóst að við glímum við vandamál,“ sagði Ancelotti. Ancelotti hrósaði liði Mallorca og nýja þjálfara þess Jagoba Arrasate. Ancelotti sagði líka úrslitin hafa verið sanngjörn. Betra hugarfar „Varnarleikurinn var ekki góður og það var erfitt fyrir okkur að vinna boltann aftur eftir að við töpuðum honum. Við verðum að bæta okkur þar og þegar ég er að tala um varnarleikinn þá er ég að tala um betra hugarfar og meiri samstöðu,“ sagði Ancelotti. „Liðið mitt var of opið. Við verðum að ná upp betri einbeitingu og spila þéttar. Fólk heldur kannski að þetta sé vandamál hjá framherjunum en þegar framherjarnir pressa, þá hjálpa ekki miðjumennirnir og varnarmennirnir halda sig of aftarlega. Þetta er því ekki eitt frekar en annað,“ sagði Ancelotti. Spænski boltinn Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Sjá meira
Rodrygo kom Real Madrid í 1-0 eftir aðeins þrettán mínútur en í stað þess að klára leikinn þá fengu Real menn á sig jöfnunarmark og töpuðu því tveimur stigum. Við erum ekki ánægðir í dag „Það vantaði allt jafnvægi í okkar leik í seinni hálfleik. Við gáfum færi á okkur í skyndisóknum og fyrirgjöfum. Þetta var ekki góður leikur. Við verðum að verjast betur og um fram allt að ná betra jafnvægi í okkar lið á vellinum,“ sagði Carlo Ancelotti. ESPN segir frá. „Við erum ekki ánægðir í dag. Ég vil samt ekki koma með neina afsakanir. Við verðum bara að gera betur og vera með betra hugarfar. Við getum samt lært mikið af þessum leik því það var augljóst að við glímum við vandamál,“ sagði Ancelotti. Ancelotti hrósaði liði Mallorca og nýja þjálfara þess Jagoba Arrasate. Ancelotti sagði líka úrslitin hafa verið sanngjörn. Betra hugarfar „Varnarleikurinn var ekki góður og það var erfitt fyrir okkur að vinna boltann aftur eftir að við töpuðum honum. Við verðum að bæta okkur þar og þegar ég er að tala um varnarleikinn þá er ég að tala um betra hugarfar og meiri samstöðu,“ sagði Ancelotti. „Liðið mitt var of opið. Við verðum að ná upp betri einbeitingu og spila þéttar. Fólk heldur kannski að þetta sé vandamál hjá framherjunum en þegar framherjarnir pressa, þá hjálpa ekki miðjumennirnir og varnarmennirnir halda sig of aftarlega. Þetta er því ekki eitt frekar en annað,“ sagði Ancelotti.
Spænski boltinn Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Sjá meira