Fótbolti Öruggur sigur Sviss í fyrsta leik Svisslendingar byrja Evrópumótið á öruggum sigri en Ungverjar voru afar líflausir framan af leik. Fótbolti 15.6.2024 12:31 Brjálað stuð og blíða á pæjumótinu Árlega Pæjumótið, eða TM mótið, fer fram í Vestmannaeyjum um helgina. Tæplega 1100 stelpur frá 34 félögum keppast um bikarinn en síðdegis í dag kemur í ljós hvaða lið hreppir hnossið. Fótbolti 15.6.2024 12:07 Cole Palmer skapaði óvart jarmveislu á Twitter Þegar Cole Palmer, framherji Chelsea og enska landsliðsins, mætti í myndatöku fyrir Evrópumótið, grunaði hann sennilega ekki að myndaserían yrði að sannkallaðri jarmveislu (e. meme party) á Twitter. Fótbolti 15.6.2024 12:00 Vistaskipti Ísaks til Düsseldorf staðfest formlega Þýska B-deildar liðið Fortuna Düsseldorf staðfesti formlega í morgun að Ísak Bergmann Jóhannesson yrði leikmaður liðsins á komandi tímabili en eins og Vísir hafði áður grein frá ákvað félagið að virkja klásúlu í lánssamningi hans og kaupa leikmanninn. Fótbolti 15.6.2024 11:31 Kevin Campbell látinn eftir stutt veikindi Kevin Campbell, fyrrum framherji Arsenal og Everton, er látinn eftir stutta baráttu við veikindi. Campbell var 54 ára. Fótbolti 15.6.2024 10:48 Matija Sarkic látinn aðeins 26 ára gamall Matija Sarkic, markvörður Millwall, er látinn aðeins 26 ára gamall. Sarkic var bráðkvaddur á heimili sínu í Budva í Svartfjallalandi en hann lék alls níu landsleiki fyrir Svartfjallaland. Fótbolti 15.6.2024 10:29 Ratcliffe ræðst í fimmtíu milljóna punda endurbætur á Carrington æfingasvæðinu Manchester United mun hefja endurbætur á æfingasvæðinu Carrington í næstu viku. Alls verður 50 milljónum punda varið í framkvæmdirnar sem munu standa yfir allt næsta tímabil. Enski boltinn 15.6.2024 07:01 Spánverjar missa miðvörð í meiðsli fyrir fyrsta leik Miðvörðurinn Aymeric Laporte mun ekki geta tekið þátt í fyrsta leik Spánar á Evrópumótinu á morgun gegn Króatíu. Fótbolti 14.6.2024 23:31 Lallana snýr aftur til Southampton Adam Lallana hefur gengið frá samningi við enska félagið Southampton. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins eftir tíu ár annars staðar. Enski boltinn 14.6.2024 23:01 Yngsti þjálfarinn stýrði stærsta opnunarsigri í sögu EM Julian Nagelsmann hrósaði lærisveinum sínum í þýska landsliðinu eftir 5-1 sigur gegn Skotlandi. Þetta var stærsti sigur í opnunarleik í sögu Evrópumótsins og Nagelsmann varð um leið yngsti þjálfari í sögu mótsins. Fótbolti 14.6.2024 22:30 Sir Alex og Mourinho sátu saman á opnunarleik EM Sir Alex Ferguson og Jose Mourinho elduðu oft grátt silfur saman sem knattspyrnustjórar en virtust hinir mestu vinir á opnunarleik Evrópumótsins í Þýskalandi. Fótbolti 14.6.2024 21:01 Öruggur heimasigur og sex mörk skoruð í opnunarleik EM Þýskaland vann afar öruggan 5-1 sigur gegn Skotlandi í opnunarleik Evrópumótsins. Fótbolti 14.6.2024 21:00 Goðsögn kveður Dortmund Varnarmaðurinn Mats Hummels hefur ákveðið að kveðja herbúðir Dortmund eftir þrettán ár hjá félaginu. Fótbolti 14.6.2024 14:45 Mættur á EM eftir að hafa gengið frá Glasgow til München Einn maður hefur lagt meira á sig en margir aðrir til þess að verða viðstaddur opnunarleik Evrópumótsins í fótbolta, milli Þýskalands og Skotlands í München í kvöld. Sá er stuðningsmaður skoska landsliðsins og heitir Craig Ferguson. Fótbolti 14.6.2024 13:15 Stórskotalið var á blaðamannafundi Vals Valsmenn voru með skemmtilegan blaðamannafund klukkan 13.00 þar sem hitað var upp fyrir leik Vals og Víkings í Bestu-deildinni. Íslenski boltinn 14.6.2024 12:30 Frábær umgjörð hjá kvennaliði Fylkis Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna, fór á dögunum í heimsókn í Lautina og tók púlsinn á Fylkisfólki. Íslenski boltinn 14.6.2024 12:01 Everton vill fá 80 milljónir punda fyrir Branthwaite Man. Utd hefur náð samningi við Jarrad Branthwaite, varnarmann Everton, en þarf að opna veskið duglega til að fá hann. Enski boltinn 14.6.2024 11:30 Skotar yfirtaka München: „Aldrei séð neitt þessu líkt“ Mikil spenna ríkir fyrir opnunarleik Evrópumótsins í fótbolta í kvöld þegar að heimamenn í þýska landsliðinu taka á móti Skotum í München. Stuðningsmenn skoska landsliðsins hafa sett sinn svip á þýsku borgina eins og við var að búast. Fótbolti 14.6.2024 10:31 „Fínt að vera í þessu umhverfi, fá smá mótlæti og brekku“ Fyrir síðasta tímabil skipti Kristall Máni Ingason til danska liðsins Sönderjyske eftir erfiðan tíma hjá Rosenborg í Noregi. Þar fann hann leikgleðina aftur og var einn besti maður liðsins sem tókst að tryggja sér sæti í efstu deild á næsta tímabili. Fótbolti 14.6.2024 08:00 Knattspyrnusambandið lét Couto dekkja hárið: „Þau sögðu að bleiki liturinn væri heimskulegur“ Yan Couto, leikmaður Manchester City og brasilíska landsliðsins, segir knattspyrnusambandið þar í landi hafa beðið hann um að fjarlægja bleika litinn úr hárinu. Fótbolti 14.6.2024 07:02 Bayern Munchen fékk óvænt til sín stjörnuvarnarmann Stuttgart Hiroki Ito gekk til liðs við Bayern Munchen frá Stuttgart í dag. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem kemur til félagsins síðan Vincent Kompany tók við stjórnartaumunum og skrifaði undir fjögurra ára samning. Fótbolti 13.6.2024 23:30 Undanúrslit Mjólkurbikarsins: Arnar Grétarsson fer á fornar slóðir og bikarmeistararnir fá Stjörnuna Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikars karla í kvöld. Þar munu mætast KA og Valur annars vegar, Víkingur og Stjarnan hins vegar. Íslenski boltinn 13.6.2024 21:59 „Einn sá besti sem KA hefur haft í sögunni” Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var virkilega ánægður eftir að hafa tryggt KA farseðil í undanúrslit Mjólkurbikarsins með 3-0 sigri gegn Fram á heimavelli. Íslenski boltinn 13.6.2024 21:52 Njarðvíkingar tylla sér á topp Lengjudeildarinnar Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld. Njarðvík tyllir sér á toppinn eftir sigur gegn ÍR. ÍBV sótti Gróttu heim og vann örugglega en Afturelding þurfti að hafa meira fyrir sínum sigri gegn Þrótti. Íslenski boltinn 13.6.2024 21:50 Helgi Guðjónss.: Strákarnir vita það að ég kem oftast með fasta bolta fyrir á þá Helgi Guðjónsson var einn af þeim leikmönnum Víkings sem hafði hvað mest áhrif á útkomu leiks þeirra gegn Fylki í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Hann lagði upp tvö mörk í 3-1 sigri og var ánægður með dagsverkið. Fótbolti 13.6.2024 21:37 Markahæstur í sögu KA með hundrað mörk: „ Vonandi fer ég í 150” Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði sitt hundraðasta mark fyrir KA og varð í leiðinni markahæsti leikmaður í sögu félagsins þegar hann gulltryggði KA sigur gegn Fram í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í leik sem fram fór á Akureyri. Íslenski boltinn 13.6.2024 21:04 Leik lokið: KA - Fram 3-0 | KA í undanúrslit eftir hundraðasta mark Hallgríms Mar KA er komið áfram í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir afar öruggan 3-0 sigur gegn Fram. Bjarni Aðalsteinsson setti tvö mörk og Hallgrímur Mar gulltryggði sigurinn með sínu hundraðasta marki fyrir félagið, sem gerði hann að markahæsta leikmanni í sögu KA. Íslenski boltinn 13.6.2024 20:00 Bolaði þjálfaranum burt en framlengdi svo ekki samninginn Edin Terzić sagði óvænt af sér í dag sem knattspyrnustjóri Borussia Dortmund aðeins tveimur vikum eftir að hafa leitt liðið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Ósætti við Mats Hummels er talin ástæðan, leikmaðurinn sagðist ekki vilja spila fyrir félagið undir hans stjórn, en hann vildi svo ekkert spila yfir höfuð. Fótbolti 13.6.2024 19:14 Uppgjörið, myndir og viðtöl: Víkingur - Fylkir 3-1 | Víkingur hreinlega kann ekki að detta úr bikarnum Víkingur tryggði farseðilinn í undanúrlit Mjólkurbikarsins með famannlegum sigri á Fylki fyrr í kvöld. Leikurinn endaði 3-1 og er hægt að segja að leikurinn hafi verið í höndum heimamanna lungan úr honum. Fylkir ætlaði verjast djúpt og hafði ekki erindi sem erfiði. Íslenski boltinn 13.6.2024 18:30 Arftaki Freys mættur aftur til Færeyja Magne Hoseth er mættur aftur til Færeyja eftir að hafa gert frábæra hluti með KÍ Klaksvík. Hann var ráðinn sem eftirmaður Freys Alexanderssonar hjá Lyngby en entist heldur stutt í starfi. Fótbolti 13.6.2024 16:00 « ‹ 120 121 122 123 124 125 126 127 128 … 334 ›
Öruggur sigur Sviss í fyrsta leik Svisslendingar byrja Evrópumótið á öruggum sigri en Ungverjar voru afar líflausir framan af leik. Fótbolti 15.6.2024 12:31
Brjálað stuð og blíða á pæjumótinu Árlega Pæjumótið, eða TM mótið, fer fram í Vestmannaeyjum um helgina. Tæplega 1100 stelpur frá 34 félögum keppast um bikarinn en síðdegis í dag kemur í ljós hvaða lið hreppir hnossið. Fótbolti 15.6.2024 12:07
Cole Palmer skapaði óvart jarmveislu á Twitter Þegar Cole Palmer, framherji Chelsea og enska landsliðsins, mætti í myndatöku fyrir Evrópumótið, grunaði hann sennilega ekki að myndaserían yrði að sannkallaðri jarmveislu (e. meme party) á Twitter. Fótbolti 15.6.2024 12:00
Vistaskipti Ísaks til Düsseldorf staðfest formlega Þýska B-deildar liðið Fortuna Düsseldorf staðfesti formlega í morgun að Ísak Bergmann Jóhannesson yrði leikmaður liðsins á komandi tímabili en eins og Vísir hafði áður grein frá ákvað félagið að virkja klásúlu í lánssamningi hans og kaupa leikmanninn. Fótbolti 15.6.2024 11:31
Kevin Campbell látinn eftir stutt veikindi Kevin Campbell, fyrrum framherji Arsenal og Everton, er látinn eftir stutta baráttu við veikindi. Campbell var 54 ára. Fótbolti 15.6.2024 10:48
Matija Sarkic látinn aðeins 26 ára gamall Matija Sarkic, markvörður Millwall, er látinn aðeins 26 ára gamall. Sarkic var bráðkvaddur á heimili sínu í Budva í Svartfjallalandi en hann lék alls níu landsleiki fyrir Svartfjallaland. Fótbolti 15.6.2024 10:29
Ratcliffe ræðst í fimmtíu milljóna punda endurbætur á Carrington æfingasvæðinu Manchester United mun hefja endurbætur á æfingasvæðinu Carrington í næstu viku. Alls verður 50 milljónum punda varið í framkvæmdirnar sem munu standa yfir allt næsta tímabil. Enski boltinn 15.6.2024 07:01
Spánverjar missa miðvörð í meiðsli fyrir fyrsta leik Miðvörðurinn Aymeric Laporte mun ekki geta tekið þátt í fyrsta leik Spánar á Evrópumótinu á morgun gegn Króatíu. Fótbolti 14.6.2024 23:31
Lallana snýr aftur til Southampton Adam Lallana hefur gengið frá samningi við enska félagið Southampton. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins eftir tíu ár annars staðar. Enski boltinn 14.6.2024 23:01
Yngsti þjálfarinn stýrði stærsta opnunarsigri í sögu EM Julian Nagelsmann hrósaði lærisveinum sínum í þýska landsliðinu eftir 5-1 sigur gegn Skotlandi. Þetta var stærsti sigur í opnunarleik í sögu Evrópumótsins og Nagelsmann varð um leið yngsti þjálfari í sögu mótsins. Fótbolti 14.6.2024 22:30
Sir Alex og Mourinho sátu saman á opnunarleik EM Sir Alex Ferguson og Jose Mourinho elduðu oft grátt silfur saman sem knattspyrnustjórar en virtust hinir mestu vinir á opnunarleik Evrópumótsins í Þýskalandi. Fótbolti 14.6.2024 21:01
Öruggur heimasigur og sex mörk skoruð í opnunarleik EM Þýskaland vann afar öruggan 5-1 sigur gegn Skotlandi í opnunarleik Evrópumótsins. Fótbolti 14.6.2024 21:00
Goðsögn kveður Dortmund Varnarmaðurinn Mats Hummels hefur ákveðið að kveðja herbúðir Dortmund eftir þrettán ár hjá félaginu. Fótbolti 14.6.2024 14:45
Mættur á EM eftir að hafa gengið frá Glasgow til München Einn maður hefur lagt meira á sig en margir aðrir til þess að verða viðstaddur opnunarleik Evrópumótsins í fótbolta, milli Þýskalands og Skotlands í München í kvöld. Sá er stuðningsmaður skoska landsliðsins og heitir Craig Ferguson. Fótbolti 14.6.2024 13:15
Stórskotalið var á blaðamannafundi Vals Valsmenn voru með skemmtilegan blaðamannafund klukkan 13.00 þar sem hitað var upp fyrir leik Vals og Víkings í Bestu-deildinni. Íslenski boltinn 14.6.2024 12:30
Frábær umgjörð hjá kvennaliði Fylkis Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna, fór á dögunum í heimsókn í Lautina og tók púlsinn á Fylkisfólki. Íslenski boltinn 14.6.2024 12:01
Everton vill fá 80 milljónir punda fyrir Branthwaite Man. Utd hefur náð samningi við Jarrad Branthwaite, varnarmann Everton, en þarf að opna veskið duglega til að fá hann. Enski boltinn 14.6.2024 11:30
Skotar yfirtaka München: „Aldrei séð neitt þessu líkt“ Mikil spenna ríkir fyrir opnunarleik Evrópumótsins í fótbolta í kvöld þegar að heimamenn í þýska landsliðinu taka á móti Skotum í München. Stuðningsmenn skoska landsliðsins hafa sett sinn svip á þýsku borgina eins og við var að búast. Fótbolti 14.6.2024 10:31
„Fínt að vera í þessu umhverfi, fá smá mótlæti og brekku“ Fyrir síðasta tímabil skipti Kristall Máni Ingason til danska liðsins Sönderjyske eftir erfiðan tíma hjá Rosenborg í Noregi. Þar fann hann leikgleðina aftur og var einn besti maður liðsins sem tókst að tryggja sér sæti í efstu deild á næsta tímabili. Fótbolti 14.6.2024 08:00
Knattspyrnusambandið lét Couto dekkja hárið: „Þau sögðu að bleiki liturinn væri heimskulegur“ Yan Couto, leikmaður Manchester City og brasilíska landsliðsins, segir knattspyrnusambandið þar í landi hafa beðið hann um að fjarlægja bleika litinn úr hárinu. Fótbolti 14.6.2024 07:02
Bayern Munchen fékk óvænt til sín stjörnuvarnarmann Stuttgart Hiroki Ito gekk til liðs við Bayern Munchen frá Stuttgart í dag. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem kemur til félagsins síðan Vincent Kompany tók við stjórnartaumunum og skrifaði undir fjögurra ára samning. Fótbolti 13.6.2024 23:30
Undanúrslit Mjólkurbikarsins: Arnar Grétarsson fer á fornar slóðir og bikarmeistararnir fá Stjörnuna Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikars karla í kvöld. Þar munu mætast KA og Valur annars vegar, Víkingur og Stjarnan hins vegar. Íslenski boltinn 13.6.2024 21:59
„Einn sá besti sem KA hefur haft í sögunni” Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var virkilega ánægður eftir að hafa tryggt KA farseðil í undanúrslit Mjólkurbikarsins með 3-0 sigri gegn Fram á heimavelli. Íslenski boltinn 13.6.2024 21:52
Njarðvíkingar tylla sér á topp Lengjudeildarinnar Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld. Njarðvík tyllir sér á toppinn eftir sigur gegn ÍR. ÍBV sótti Gróttu heim og vann örugglega en Afturelding þurfti að hafa meira fyrir sínum sigri gegn Þrótti. Íslenski boltinn 13.6.2024 21:50
Helgi Guðjónss.: Strákarnir vita það að ég kem oftast með fasta bolta fyrir á þá Helgi Guðjónsson var einn af þeim leikmönnum Víkings sem hafði hvað mest áhrif á útkomu leiks þeirra gegn Fylki í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Hann lagði upp tvö mörk í 3-1 sigri og var ánægður með dagsverkið. Fótbolti 13.6.2024 21:37
Markahæstur í sögu KA með hundrað mörk: „ Vonandi fer ég í 150” Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði sitt hundraðasta mark fyrir KA og varð í leiðinni markahæsti leikmaður í sögu félagsins þegar hann gulltryggði KA sigur gegn Fram í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í leik sem fram fór á Akureyri. Íslenski boltinn 13.6.2024 21:04
Leik lokið: KA - Fram 3-0 | KA í undanúrslit eftir hundraðasta mark Hallgríms Mar KA er komið áfram í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir afar öruggan 3-0 sigur gegn Fram. Bjarni Aðalsteinsson setti tvö mörk og Hallgrímur Mar gulltryggði sigurinn með sínu hundraðasta marki fyrir félagið, sem gerði hann að markahæsta leikmanni í sögu KA. Íslenski boltinn 13.6.2024 20:00
Bolaði þjálfaranum burt en framlengdi svo ekki samninginn Edin Terzić sagði óvænt af sér í dag sem knattspyrnustjóri Borussia Dortmund aðeins tveimur vikum eftir að hafa leitt liðið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Ósætti við Mats Hummels er talin ástæðan, leikmaðurinn sagðist ekki vilja spila fyrir félagið undir hans stjórn, en hann vildi svo ekkert spila yfir höfuð. Fótbolti 13.6.2024 19:14
Uppgjörið, myndir og viðtöl: Víkingur - Fylkir 3-1 | Víkingur hreinlega kann ekki að detta úr bikarnum Víkingur tryggði farseðilinn í undanúrlit Mjólkurbikarsins með famannlegum sigri á Fylki fyrr í kvöld. Leikurinn endaði 3-1 og er hægt að segja að leikurinn hafi verið í höndum heimamanna lungan úr honum. Fylkir ætlaði verjast djúpt og hafði ekki erindi sem erfiði. Íslenski boltinn 13.6.2024 18:30
Arftaki Freys mættur aftur til Færeyja Magne Hoseth er mættur aftur til Færeyja eftir að hafa gert frábæra hluti með KÍ Klaksvík. Hann var ráðinn sem eftirmaður Freys Alexanderssonar hjá Lyngby en entist heldur stutt í starfi. Fótbolti 13.6.2024 16:00