Fastir pennar Mótmælt í kokteilboði Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Heldur einhver að Illugi muni standa upp í einhverju fínu kokteilboði og fara að lesa gestgjöfum pistilinn um mannréttindamál? Fastir pennar 8.2.2014 07:00 Fráleitt að ræða ekki kostnaðarhliðina Þorsteinn Pálsson skrifar Það eru tvær hliðar á flugvallarmálinu. Önnur snýr að staðsetningunni. Hin veit að kostnaðinum. Tekist er á um staðsetninguna. En kostnaðurinn er ekki til umræðu. Hann skiptir þó höfuðmáli því að staðsetningarumræðan er framtíðarmál meðan við eigum ekki fyrir nýjum velli. Fastir pennar 8.2.2014 06:00 Burt með pósteinokun Pawel Bartoszek skrifar Það má ýmislegt segja um ESB og ekki allt bara jákvætt. En eitt af því sem er jákvætt er hin kreddukennda þráhyggja til að búa til "sameiginlega evrópska markaði“ í hinu og þessu. Oft er þar með verið að brjóta upp fyrirkomulag þar sem 20-30 stórmerkilegir einokunarrisar sitja hver um sinn landsmarkað og halda því fram að þeir veiti Fastir pennar 7.2.2014 06:00 Tollvernd fyrir buffalabændur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Markaðurinn, fylgirit Fréttablaðsins um viðskipti, sagði frá því í gær að smásölufyrirtækið Hagar hefði farið fram á við atvinnuvegaráðuneytið að það felldi niður tolla á innfluttum ostum úr geita-, buffala- og ærmjólk. Fastir pennar 6.2.2014 06:00 Súrir hrútspungar Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Ég er mikill stuðningsmaður jafnréttisbaráttunnar. Ég er líka andstæðingur eineltis og þess að skilja útundan. Hingað til hef ég líka verið aðdáandi þorrablóta. "Þið kunnið ekki gott að meta!“ hef ég hrópað þegar fólk býsnast yfir súrmat og hrútspungum. Mér finnst þetta frábær matur – í hófi. Og bragðið minnir mig á skemmtileg hóf úr æsku. Hins vegar hefur undarleg umræða átt sér stað í kringum þessi hóf á síðastliðnum vikum. Fastir pennar 5.2.2014 07:00 Vandi sem ekki á að þegja um Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þess eru dæmi að kennarar beiti börn ofbeldi eða leggi þau í einelti og slíkt á að sjálfsögðu ekki að líðast. Dæmin þar sem kennarar verða fyrir ofbeldi af hálfu nemenda sinna hafa hins vegar ekki fengið jafnmikla athygli og ýmislegt bendir til að slíkt sé óskaplegt feimnismál. Fastir pennar 5.2.2014 07:00 Forstjóri - ráðherra - súkkulaðikleina Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Reynslan sýnir að stundum er inngrip ríkisvaldsins, því miður, eina raunhæfa lausnin til að knýja fram hugarfarsbreytingu gagnvart hópum sem hefur með ósanngjörnum hætti verið haldið frá ákveðnum kimum þjóðfélagsins. Fastir pennar 5.2.2014 07:00 Barnalegur dýraþjófnaður Sara McMahon skrifar Ég er þekkt fyrir að vera svolítið hænd að dýrum og á það til að leggja lykkju á leið mína til þess eins að klappa ketti. Á Írlandi hafði ég ekki undan að kjassa öll þau dýr sem urðu á vegi mínum til og frá ströndinni. Oftast voru þetta hundar og þá yfirleitt heimilislausir hundar. Þessi ræfilslegu grey urðu flest atlætinu afskaplega þakklát og það kom stundum fyrir að ég teymdi hundana með mér heim í von um að foreldrar mínir gæfu mér leyfi til að eiga þá. Fastir pennar 4.2.2014 07:00 Aum undanbrögð Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þrír fjórðuhlutar íslenzkra kjósenda vilja fá að greiða atkvæði um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið samhliða sveitarstjórnakosningunum í vor, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem var gerð í síðustu viku. Yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna allra flokka vill kosningu um málið í vor. Fastir pennar 4.2.2014 06:00 Móður og másandi Teitur Guðmundsson skrifar Hver kannast ekki við það að verða móður, það er hinn eðlilegasti hlutur, sérstaklega ef maður er að reyna á sig. Þarna er líkaminn að stýra orkuþörf sinni og segir til um það magn súrefnis sem hann krefst til að efnaskipti okkar gangi upp, auk þess sem hann er að losa sig við úrgangsefni. Fastir pennar 4.2.2014 06:00 Lífið og listin Friðrika Benónýsdóttir skrifar Frétt helgarinnar var tvímælalaust opið bréf Dylan Farrow í The New York Times þar sem hún lýsir kynferðislegu ofbeldi sem hún segist hafa orðið fyrir sjö ára gömul af hendi fósturföður síns, Woody Allen. Fastir pennar 3.2.2014 06:00 Beint lýðræði í litlu málunum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þegar rætt er um beint lýðræði er oft einblínt á það sem aðferð til að leysa úr stórum ágreiningsmálum, jafnvel málum sem eru svo mikil ágreiningsmál að þau kljúfa flesta flokka og eina leiðin til að höggva á hnútinn er að almenningur kjósi. Þjóðaratkvæðagreiðslur, sem við höfum skyndilega öðlazt nokkra reynslu af, útheimta mikla skipulagningu og umstang og eru dýrar í framkvæmd. Fastir pennar 1.2.2014 06:00 Nú slær í baksegl popúlismans Þorsteinn Pálsson skrifar Loforðið um afnám verðtryggingar var einn af mörgum ávöxtum hins nýja þjóðernispopúlisma sem heillaði marga í síðustu kosningum. Nú segir meirihluti nefndar forsætisráðherra að efndir á loforðinu myndu veikja þjóðarbúskapinn og íþyngja skuldurum. Fastir pennar 1.2.2014 06:00 Til verðandi feðra Pawel Bartoszek skrifar Mörg pör skilja eftir barneigir. Oft vegna þess að fólk höndlar ekki álagið. Oft vegna þess að feður höndla ekki álagið. Áföll styrkja ekki endilega sambönd. Áföll veikja oft sambönd. Og eins harkalega og það kann að hljóma þá er það oft eins konar áfall að eignast barn. Fastir pennar 31.1.2014 06:00 Frjáls viðskipti, frjálsir borgarar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Alþingi staðfesti í gær fríverzlunarsamning Íslands og Kína, sem undirritaður var í vor. Miklir efnahagslegir hagsmunir felast í samningnum. Verð á kínverskum vörum mun væntanlega lækka hér á landi og vonir eru bundnar við að útflutningur íslenzkra fyrirtækja til Kína aukist verulega og rétti af hallann á viðskiptum landanna. Fastir pennar 30.1.2014 06:00 Ertu upplýst/ur? Teitur Guðmundsson skrifar Það er dálítið merkilegt hvernig læknisfræði hefur breyst á undanförnum áratugum. Ný þekking hefur orðið til og gömul verið látin víkja í staðinn. Það er kallað þróun og framfarir. Sem betur fer er stöðugt verið að vinna að rannsóknum sem stuðla að því að finna nýjar og betri meðferðir við þeim sjúkdómum sem við glímum við, nú eða uppgötva Fastir pennar 28.1.2014 06:00 Saga fórnarlambs Mikael Torfason skrifar Þurfum við virkilega að ræða það eithvað frekar að stríðið gegn fíkniefnum er tapað og að halda því áfram kemur sárast niður á þeim sem síst skyldi. Í stríðinu gegn fíkniefnum er öllu snúið á hvolf og erfitt að sjá fyrir hvern þetta stríð er. Saga fórnarlambsins sem rakin hér að ofan er saga margra og við dæmum þessi fórnarlömb í fangelsi í stað þess að aðstoða þau. Skömmin er okkar en ekki ungu konunnar sem við dæmdum í fangelsi fjórum dögum fyrir jól. Fastir pennar 27.1.2014 07:00 Kynjamyndir í musteri menningar Saga Garðarsdóttir skrifar Ég starfa um þessar mundir í menningarstofnun í eigu þjóðarinnar, Þjóðleikhúsinu. Þangað koma um 111.000 þúsund manns árlega. Áhrif leikhúss eru meiri en rúmast í einni leiksýningu því umhverfið allt er heillandi og áhugavert. Í leikhúsinu eru margar myndir; gömul málverk og ljósmyndir af leikhússtjórum eða leikurum, en einnig höggmyndir með sömu mótíf. Konur eru í meirihluta leikhúsgesta og meðal þeirra eru ungar stelpur með ómótaða sjálfsmynd og hetjudrauma. Fastir pennar 27.1.2014 07:00 Áfall Þorsteinn Pálsson skrifar Áfall; enginn vegur er að finna annað orð um úrslitin í atkvæðagreiðslu um kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Þetta er áfall fyrir forystu Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins, áfall fyrir ríkisstjórnina, áfall fyrir þjóðarbúskapinn og áfall fyrir fólkið í landinu. Fastir pennar 25.1.2014 06:00 Sannir verðir laganna Pawel Bartoszek skrifar Kínverski andófsmaðurinn Xu Zhiyong, sem er hluti af óformlegum hópi sem kallast „Nýja borgarahreyfingin“, á nú yfir höfði sér fimm ára fangelsi fyrir að „egna til mannsafnaðar í því skyni að raska reglu á opinberum stað“. Xu Zhiyong er fyrrum lagakennari og hefur til dæmis tekið að sér mál dauðdæmdra fanga. Ákæran virðist koma til vegna Fastir pennar 24.1.2014 06:00 Lítið meira að sækja Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ákaflega snúin staða er komin upp á vinnumarkaðnum eftir að félög hátt í helmings Alþýðusambandsfólks felldu nýgerða kjarasamninga. Það er raunveruleg hætta á að sú tilraun til að auka kaupmátt með því að varðveita stöðugleika og koma í veg fyrir verðhækkanir fari út um þúfur. Fastir pennar 24.1.2014 00:00 D mínus í siðgæði Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í síðustu viku sló Illugi Gunnarsson út af borðinu hugmyndir starfsmanna menntamálaráðuneytisins um að nemendum sem ljúka framhaldsskólaprófi yrði gefin umsögn sem sneri að persónuleika þeirra, siðferði og lífsskoðunum. Í gær sagði Fréttablaðið frá því að sambærilegar hugmyndir hefðu ratað inn í nýja aðalnámskrá grunnskóla, sem tekur gildi á næsta skólaári. Gildistöku ákvæða hennar um breytt námsmat hefur reyndar verið frestað til vors 2016. Fastir pennar 23.1.2014 06:00 Kartafla í útrýmingarhættu? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því gær að kartöflurækt á Íslandi ætti í erfiðleikum. Óhagstætt veðurfar síðustu ár og lágt verð á kartöflum hefur komið niður á afkomu greinarinnar, framleiðendum hefur fækkað úr um 200 í 32 á áratug. Það helgast að einhverju leyti af því að fyrirtækin hafa stækkað í viðleitni til að ná aukinni hagkvæmni. Fastir pennar 22.1.2014 06:00 Kafli úr sögu eftir óþekktan ástarsöguhöfund Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Sigurborg þeytti smjörið og sykurinn saman á ógnarhraða í postulínsskálinni góðu. Smjörið myndaði toppa sem minntu á þýsku Alpana. Sigurborgu fannst hún um stund vera stödd "im milden Alpenklima“ en hún hafði sem ung stúlka unnið sjö sumur á heilsuhæli í Bæjaralandi. Henni hlýnaði við tilhugsunina um liðna tíma og veitti víst ekki af eftir volkið fyrr um daginn. Fastir pennar 22.1.2014 06:00 Læknisvottorð, ómerkilegur pappír? Teitur Guðmundsson skrifar Það er þekkt að læknar eru reglubundið beðnir um að gefa út vottorð vegna veikinda skjólstæðinga sinna, einnig vegna starfshæfni eða annarrar hæfni sem þykir þurfa læknisfræðilega nálgun og staðfestingu eins og við stjórnun ökutækja, skipa og flugvéla svo eitthvað sé nefnt. Þá er snar þáttur heimilislækna sem og annarra lækna orðinn að Fastir pennar 21.1.2014 06:00 Fitan má fjúka Mikael Torfason skrifar Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, ritar áhugaverða grein í Fréttablaðið í dag þar sem hún lýsir vandræðum stofnunarinnar sem "rekin er fyrir þjónustugjöld frá fyrirtækjum en hefur ekki heimild til að nýta þau til fulls“. Lyfjastofnun fær ekkert framlag úr ríkissjóði og skilaði tekjuafgangi 2012. Stofnunin sinnir eftirlitshlutverki og Fastir pennar 20.1.2014 00:00 Enginn grætur útlending Guðmundur Andri Thorsson skrifar Útlendingar sem vilja setjast að hér á landi þurfa að sanna að þeir geti með engu móti verið nokkurs staðar annars staðar í heiminum. Fastir pennar 20.1.2014 00:00 Lítilsvirðing Þorsteinn Pálsson skrifar Nokkuð var gert úr því í byrjun vikunnar að forsætisráðherra hefði skilgreint Evrópuumræðuna upp á nýtt þegar hann skipti mönnum í aðildarandstæðinga og viðræðusinna. Þó að skilgreiningin sé nokkur einföldun er hún ekki alveg út í hött. En þegar reynt er að gera hana að nýmæli bendir það til að aðildarandstæðingar hopi nú í röksemdafærslunni. Fastir pennar 18.1.2014 06:00 Verðbólgu þú óttast Pawel Bartoszek skrifar "Trúin flytur fjöll“ segir í einum af lygnari málsháttum flestra Evrópumála. En fjöll eru þung. Þunga hluti er erfitt að hreyfa úr stað. Það er lögmál. Þegar ég var ungur langaði mig stundum að verða betri að hlaupa. Ég hafði mikla trú á að þetta snerist aðallega um viljastyrk: Ef ég myndi bara byrja að hlaupa nálægt þeim sem voru alltaf fremstir Fastir pennar 17.1.2014 06:00 Vitum við að vatnið er hreint? Ólafur Þ.Stephensen skrifar Gnótt af vatni er ein mikilvægasta auðlind Íslands. Í hátíðarræðum, túristabæklingum og spjalli okkar hvers og eins við útlendinga er ítrekað fullyrt að Íslendingar eigi hreinasta og bezta vatn í heimi. Fastir pennar 17.1.2014 06:00 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 245 ›
Mótmælt í kokteilboði Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Heldur einhver að Illugi muni standa upp í einhverju fínu kokteilboði og fara að lesa gestgjöfum pistilinn um mannréttindamál? Fastir pennar 8.2.2014 07:00
Fráleitt að ræða ekki kostnaðarhliðina Þorsteinn Pálsson skrifar Það eru tvær hliðar á flugvallarmálinu. Önnur snýr að staðsetningunni. Hin veit að kostnaðinum. Tekist er á um staðsetninguna. En kostnaðurinn er ekki til umræðu. Hann skiptir þó höfuðmáli því að staðsetningarumræðan er framtíðarmál meðan við eigum ekki fyrir nýjum velli. Fastir pennar 8.2.2014 06:00
Burt með pósteinokun Pawel Bartoszek skrifar Það má ýmislegt segja um ESB og ekki allt bara jákvætt. En eitt af því sem er jákvætt er hin kreddukennda þráhyggja til að búa til "sameiginlega evrópska markaði“ í hinu og þessu. Oft er þar með verið að brjóta upp fyrirkomulag þar sem 20-30 stórmerkilegir einokunarrisar sitja hver um sinn landsmarkað og halda því fram að þeir veiti Fastir pennar 7.2.2014 06:00
Tollvernd fyrir buffalabændur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Markaðurinn, fylgirit Fréttablaðsins um viðskipti, sagði frá því í gær að smásölufyrirtækið Hagar hefði farið fram á við atvinnuvegaráðuneytið að það felldi niður tolla á innfluttum ostum úr geita-, buffala- og ærmjólk. Fastir pennar 6.2.2014 06:00
Súrir hrútspungar Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Ég er mikill stuðningsmaður jafnréttisbaráttunnar. Ég er líka andstæðingur eineltis og þess að skilja útundan. Hingað til hef ég líka verið aðdáandi þorrablóta. "Þið kunnið ekki gott að meta!“ hef ég hrópað þegar fólk býsnast yfir súrmat og hrútspungum. Mér finnst þetta frábær matur – í hófi. Og bragðið minnir mig á skemmtileg hóf úr æsku. Hins vegar hefur undarleg umræða átt sér stað í kringum þessi hóf á síðastliðnum vikum. Fastir pennar 5.2.2014 07:00
Vandi sem ekki á að þegja um Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þess eru dæmi að kennarar beiti börn ofbeldi eða leggi þau í einelti og slíkt á að sjálfsögðu ekki að líðast. Dæmin þar sem kennarar verða fyrir ofbeldi af hálfu nemenda sinna hafa hins vegar ekki fengið jafnmikla athygli og ýmislegt bendir til að slíkt sé óskaplegt feimnismál. Fastir pennar 5.2.2014 07:00
Forstjóri - ráðherra - súkkulaðikleina Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Reynslan sýnir að stundum er inngrip ríkisvaldsins, því miður, eina raunhæfa lausnin til að knýja fram hugarfarsbreytingu gagnvart hópum sem hefur með ósanngjörnum hætti verið haldið frá ákveðnum kimum þjóðfélagsins. Fastir pennar 5.2.2014 07:00
Barnalegur dýraþjófnaður Sara McMahon skrifar Ég er þekkt fyrir að vera svolítið hænd að dýrum og á það til að leggja lykkju á leið mína til þess eins að klappa ketti. Á Írlandi hafði ég ekki undan að kjassa öll þau dýr sem urðu á vegi mínum til og frá ströndinni. Oftast voru þetta hundar og þá yfirleitt heimilislausir hundar. Þessi ræfilslegu grey urðu flest atlætinu afskaplega þakklát og það kom stundum fyrir að ég teymdi hundana með mér heim í von um að foreldrar mínir gæfu mér leyfi til að eiga þá. Fastir pennar 4.2.2014 07:00
Aum undanbrögð Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þrír fjórðuhlutar íslenzkra kjósenda vilja fá að greiða atkvæði um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið samhliða sveitarstjórnakosningunum í vor, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem var gerð í síðustu viku. Yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna allra flokka vill kosningu um málið í vor. Fastir pennar 4.2.2014 06:00
Móður og másandi Teitur Guðmundsson skrifar Hver kannast ekki við það að verða móður, það er hinn eðlilegasti hlutur, sérstaklega ef maður er að reyna á sig. Þarna er líkaminn að stýra orkuþörf sinni og segir til um það magn súrefnis sem hann krefst til að efnaskipti okkar gangi upp, auk þess sem hann er að losa sig við úrgangsefni. Fastir pennar 4.2.2014 06:00
Lífið og listin Friðrika Benónýsdóttir skrifar Frétt helgarinnar var tvímælalaust opið bréf Dylan Farrow í The New York Times þar sem hún lýsir kynferðislegu ofbeldi sem hún segist hafa orðið fyrir sjö ára gömul af hendi fósturföður síns, Woody Allen. Fastir pennar 3.2.2014 06:00
Beint lýðræði í litlu málunum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þegar rætt er um beint lýðræði er oft einblínt á það sem aðferð til að leysa úr stórum ágreiningsmálum, jafnvel málum sem eru svo mikil ágreiningsmál að þau kljúfa flesta flokka og eina leiðin til að höggva á hnútinn er að almenningur kjósi. Þjóðaratkvæðagreiðslur, sem við höfum skyndilega öðlazt nokkra reynslu af, útheimta mikla skipulagningu og umstang og eru dýrar í framkvæmd. Fastir pennar 1.2.2014 06:00
Nú slær í baksegl popúlismans Þorsteinn Pálsson skrifar Loforðið um afnám verðtryggingar var einn af mörgum ávöxtum hins nýja þjóðernispopúlisma sem heillaði marga í síðustu kosningum. Nú segir meirihluti nefndar forsætisráðherra að efndir á loforðinu myndu veikja þjóðarbúskapinn og íþyngja skuldurum. Fastir pennar 1.2.2014 06:00
Til verðandi feðra Pawel Bartoszek skrifar Mörg pör skilja eftir barneigir. Oft vegna þess að fólk höndlar ekki álagið. Oft vegna þess að feður höndla ekki álagið. Áföll styrkja ekki endilega sambönd. Áföll veikja oft sambönd. Og eins harkalega og það kann að hljóma þá er það oft eins konar áfall að eignast barn. Fastir pennar 31.1.2014 06:00
Frjáls viðskipti, frjálsir borgarar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Alþingi staðfesti í gær fríverzlunarsamning Íslands og Kína, sem undirritaður var í vor. Miklir efnahagslegir hagsmunir felast í samningnum. Verð á kínverskum vörum mun væntanlega lækka hér á landi og vonir eru bundnar við að útflutningur íslenzkra fyrirtækja til Kína aukist verulega og rétti af hallann á viðskiptum landanna. Fastir pennar 30.1.2014 06:00
Ertu upplýst/ur? Teitur Guðmundsson skrifar Það er dálítið merkilegt hvernig læknisfræði hefur breyst á undanförnum áratugum. Ný þekking hefur orðið til og gömul verið látin víkja í staðinn. Það er kallað þróun og framfarir. Sem betur fer er stöðugt verið að vinna að rannsóknum sem stuðla að því að finna nýjar og betri meðferðir við þeim sjúkdómum sem við glímum við, nú eða uppgötva Fastir pennar 28.1.2014 06:00
Saga fórnarlambs Mikael Torfason skrifar Þurfum við virkilega að ræða það eithvað frekar að stríðið gegn fíkniefnum er tapað og að halda því áfram kemur sárast niður á þeim sem síst skyldi. Í stríðinu gegn fíkniefnum er öllu snúið á hvolf og erfitt að sjá fyrir hvern þetta stríð er. Saga fórnarlambsins sem rakin hér að ofan er saga margra og við dæmum þessi fórnarlömb í fangelsi í stað þess að aðstoða þau. Skömmin er okkar en ekki ungu konunnar sem við dæmdum í fangelsi fjórum dögum fyrir jól. Fastir pennar 27.1.2014 07:00
Kynjamyndir í musteri menningar Saga Garðarsdóttir skrifar Ég starfa um þessar mundir í menningarstofnun í eigu þjóðarinnar, Þjóðleikhúsinu. Þangað koma um 111.000 þúsund manns árlega. Áhrif leikhúss eru meiri en rúmast í einni leiksýningu því umhverfið allt er heillandi og áhugavert. Í leikhúsinu eru margar myndir; gömul málverk og ljósmyndir af leikhússtjórum eða leikurum, en einnig höggmyndir með sömu mótíf. Konur eru í meirihluta leikhúsgesta og meðal þeirra eru ungar stelpur með ómótaða sjálfsmynd og hetjudrauma. Fastir pennar 27.1.2014 07:00
Áfall Þorsteinn Pálsson skrifar Áfall; enginn vegur er að finna annað orð um úrslitin í atkvæðagreiðslu um kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Þetta er áfall fyrir forystu Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins, áfall fyrir ríkisstjórnina, áfall fyrir þjóðarbúskapinn og áfall fyrir fólkið í landinu. Fastir pennar 25.1.2014 06:00
Sannir verðir laganna Pawel Bartoszek skrifar Kínverski andófsmaðurinn Xu Zhiyong, sem er hluti af óformlegum hópi sem kallast „Nýja borgarahreyfingin“, á nú yfir höfði sér fimm ára fangelsi fyrir að „egna til mannsafnaðar í því skyni að raska reglu á opinberum stað“. Xu Zhiyong er fyrrum lagakennari og hefur til dæmis tekið að sér mál dauðdæmdra fanga. Ákæran virðist koma til vegna Fastir pennar 24.1.2014 06:00
Lítið meira að sækja Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ákaflega snúin staða er komin upp á vinnumarkaðnum eftir að félög hátt í helmings Alþýðusambandsfólks felldu nýgerða kjarasamninga. Það er raunveruleg hætta á að sú tilraun til að auka kaupmátt með því að varðveita stöðugleika og koma í veg fyrir verðhækkanir fari út um þúfur. Fastir pennar 24.1.2014 00:00
D mínus í siðgæði Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í síðustu viku sló Illugi Gunnarsson út af borðinu hugmyndir starfsmanna menntamálaráðuneytisins um að nemendum sem ljúka framhaldsskólaprófi yrði gefin umsögn sem sneri að persónuleika þeirra, siðferði og lífsskoðunum. Í gær sagði Fréttablaðið frá því að sambærilegar hugmyndir hefðu ratað inn í nýja aðalnámskrá grunnskóla, sem tekur gildi á næsta skólaári. Gildistöku ákvæða hennar um breytt námsmat hefur reyndar verið frestað til vors 2016. Fastir pennar 23.1.2014 06:00
Kartafla í útrýmingarhættu? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því gær að kartöflurækt á Íslandi ætti í erfiðleikum. Óhagstætt veðurfar síðustu ár og lágt verð á kartöflum hefur komið niður á afkomu greinarinnar, framleiðendum hefur fækkað úr um 200 í 32 á áratug. Það helgast að einhverju leyti af því að fyrirtækin hafa stækkað í viðleitni til að ná aukinni hagkvæmni. Fastir pennar 22.1.2014 06:00
Kafli úr sögu eftir óþekktan ástarsöguhöfund Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Sigurborg þeytti smjörið og sykurinn saman á ógnarhraða í postulínsskálinni góðu. Smjörið myndaði toppa sem minntu á þýsku Alpana. Sigurborgu fannst hún um stund vera stödd "im milden Alpenklima“ en hún hafði sem ung stúlka unnið sjö sumur á heilsuhæli í Bæjaralandi. Henni hlýnaði við tilhugsunina um liðna tíma og veitti víst ekki af eftir volkið fyrr um daginn. Fastir pennar 22.1.2014 06:00
Læknisvottorð, ómerkilegur pappír? Teitur Guðmundsson skrifar Það er þekkt að læknar eru reglubundið beðnir um að gefa út vottorð vegna veikinda skjólstæðinga sinna, einnig vegna starfshæfni eða annarrar hæfni sem þykir þurfa læknisfræðilega nálgun og staðfestingu eins og við stjórnun ökutækja, skipa og flugvéla svo eitthvað sé nefnt. Þá er snar þáttur heimilislækna sem og annarra lækna orðinn að Fastir pennar 21.1.2014 06:00
Fitan má fjúka Mikael Torfason skrifar Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, ritar áhugaverða grein í Fréttablaðið í dag þar sem hún lýsir vandræðum stofnunarinnar sem "rekin er fyrir þjónustugjöld frá fyrirtækjum en hefur ekki heimild til að nýta þau til fulls“. Lyfjastofnun fær ekkert framlag úr ríkissjóði og skilaði tekjuafgangi 2012. Stofnunin sinnir eftirlitshlutverki og Fastir pennar 20.1.2014 00:00
Enginn grætur útlending Guðmundur Andri Thorsson skrifar Útlendingar sem vilja setjast að hér á landi þurfa að sanna að þeir geti með engu móti verið nokkurs staðar annars staðar í heiminum. Fastir pennar 20.1.2014 00:00
Lítilsvirðing Þorsteinn Pálsson skrifar Nokkuð var gert úr því í byrjun vikunnar að forsætisráðherra hefði skilgreint Evrópuumræðuna upp á nýtt þegar hann skipti mönnum í aðildarandstæðinga og viðræðusinna. Þó að skilgreiningin sé nokkur einföldun er hún ekki alveg út í hött. En þegar reynt er að gera hana að nýmæli bendir það til að aðildarandstæðingar hopi nú í röksemdafærslunni. Fastir pennar 18.1.2014 06:00
Verðbólgu þú óttast Pawel Bartoszek skrifar "Trúin flytur fjöll“ segir í einum af lygnari málsháttum flestra Evrópumála. En fjöll eru þung. Þunga hluti er erfitt að hreyfa úr stað. Það er lögmál. Þegar ég var ungur langaði mig stundum að verða betri að hlaupa. Ég hafði mikla trú á að þetta snerist aðallega um viljastyrk: Ef ég myndi bara byrja að hlaupa nálægt þeim sem voru alltaf fremstir Fastir pennar 17.1.2014 06:00
Vitum við að vatnið er hreint? Ólafur Þ.Stephensen skrifar Gnótt af vatni er ein mikilvægasta auðlind Íslands. Í hátíðarræðum, túristabæklingum og spjalli okkar hvers og eins við útlendinga er ítrekað fullyrt að Íslendingar eigi hreinasta og bezta vatn í heimi. Fastir pennar 17.1.2014 06:00
Stöndum vörð um menntun og styðjum við kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir,Kristín Jónsdóttir,Gunnar Ásgrímsson Skoðun
Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“. Hvað með nýju ríkisstjórnina? Tómas Hilmar Ragnarz Skoðun