Fastir pennar Falskur tónn Nú þegar er ljóst að Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur skaðast á hljómleikahaldi fimmtudagsins. Skuggi hefur fallið á ímynd hennar sem látlausrar og vinalegrar menningarstofnunar því þegar stórmenni fást á sviðið með henni er boðið upp í dans með KB banka og forsetaembættinu en skellt í lás á almúgann. Fastir pennar 14.12.2005 00:01 Að kjósa sér ríkisstjórn Þorri landsmanna hefur skynjað allt frá falli SÍS fyrir meira en áratug að sá flokkur á ekkert erindi við kjósendur dagsins í dag. Fastir pennar 14.12.2005 00:01 Endurkoma Jóns Baldvins Ég held að viðtökurnar við viðtalinu stafi af því að fólk vantar innblástur, það þráir að meginstef stjórnmálanna séu sett fram á skýran og skiilmerkilegan hátt, ólíkt pexinu sem alltof mjög hefur einkennt stjórnmálaumræðuna hér... Fastir pennar 13.12.2005 23:35 Skólar eru ekki framleiðslufyrirtæki Það sem ergir þó mest í þessari umræðu allri er sú fullyrðing menntamálaráðherra að stytting framhaldsskólans sé ekki gerð í sparnaðarskyni. Fastir pennar 13.12.2005 06:00 Rússar herða tökin á samtökum Fyrst Rússar hafa á annað borð snúið sér í lýðræðisátt verða þeir að sætta sig við ýmsa utanaðkomandi gagnrýni, rétt eins og önnur ríki. Það er stöðugt verið að raða ríkjum eftir því hvernig gengur á ýmsum sviðum, hvernig ástandið sé í einstökum málaflokkum á mælikvarða alþjóðastofnana. Ef Rússar taka þátt í starfi þeirra verða þeir að taka mið af áliti sérfræðinga þeirra. Fastir pennar 13.12.2005 06:00 Er miðjan endilega moð? Stjórnmálaflokkarnir eru ekki ósammála um nein meginatriði, ekkert sem snertir grunngerð samfélagsins. Sjálfstæðisflokkurinn sækir inn á miðjuna, Samfylkingin segist ætla að verja miðjuna, en Framsókn telur sig vera hinn eiginlega miðjuflokk... Fastir pennar 12.12.2005 17:46 Alheimsfegurð enn og aftur Hin unga fegurðardrottning fær því gott nesti héðan á ferðalögum sínum. Hennar bíða líka miklar freistingar og búast má við að peningaöflin vilji nýta sér sakleysislegt andlit hennar á ýmsan hátt. Hún þarf því að geta staðið í báða fætur. Fastir pennar 12.12.2005 06:00 Bókaskraf í Haukshúsum Hljóta það ekki að teljast ein helstu tíðindi þessa bókmenntaárs að Þórarinn skuli nú senda frá sér ljóðabók handa fullorðnu fólki, þá fyrstu í fjöldamörg ár? Fastir pennar 12.12.2005 06:00 Frá Piccadilly og Póllandi Hér er fjallað um fjöldagöngu herskárra múslima á Piccadilly á laugardaginn en þeir hrópuðu slagorð gegn kapítalisma og veraldarhyggju, sagt nánar frá ferðalagi til Póllands og rifjaðar upp minningar þaðan frá árunum þegar kommúnisminn ríkti enn... Fastir pennar 12.12.2005 00:11 Hringlar í skartgripunum Það heyrast sums staðar efasemdaraddir um framgöngu forsetahjónanna en þær eru ekki háværar. Engu að síður er það eðlileg og réttmæt spurning hvort hjónin á Bessastöðum séu að stíga eða hafi nú þegar stigið skrefi of langt og hugsanlega skaðað forsetaembættið með áberandi þátttöku sinni og forystu um samkvæmislíf innanlands og utan sem í margra augum einkennist af hreinum hégóma, snobbi og tildri. Fastir pennar 11.12.2005 06:00 Og svo var smokknum slett Ég verð að viðurkenna að nú vógu þau salt, framúrstefna Sylvíu og fordómarnir í sjálfum mér. Átti ég að hlæja eða fussa, átti ég að láta mér fátt um finnast um þessa smekkleysu, af því hér var ungt fólk að bjóða íhaldsseminni byrginn? Fastir pennar 10.12.2005 06:00 Kjaramál í uppnámi Allt þetta og meira til ber ótvírætt vott um að kosningar séu í nánd, að ekki sé talað um tvísýnt prófkjör hjá Samfylkingunni um röðun efstu manna og kvenna á lista flokksins í Reykjavík í vor. Fastir pennar 10.12.2005 06:00 Jón Baldvin í Silfrinu Jón Baldvin Hannibalsson verður sérlegur gestur í Silfri Egils á sunnudag, en einnig koma í þáttinn Jónas Kristjánsson og Hjörleifur Guttormsson til að fjalla um bókina Collapse eftir Jared Diamond... Fastir pennar 9.12.2005 09:32 Verum varari um okkur Enn er það ferli að flytja peninga úr landi tiltölulega flókið og því ólíklegt að erlendir þjófar nái að valda usla með aðgerðum sínum. Fastir pennar 9.12.2005 06:00 Undanhald í málum CIA Ef lýsingar alþjóðlegra fréttastofa af yfirheyrsluaðferðum CIA utan Bandaríkjanna eru réttar ættu þeir að skammast sín. Þær samrýmast ekki siðuðum þjóðum, þó svo að um meinta hryðjuverkamenn sé að ræða. Fastir pennar 8.12.2005 06:00 Mogginn sýnir gómana Í Hæstarétti Íslands situr nú dómari, sem skilur eftir sig slóða af bréfum með ávörpum eins og: "Þú ert einhver ömurlegasta persóna sem ég... Framkoma þín bendir til þess að þú sért ekki heill heilsu." Fastir pennar 8.12.2005 06:00 Svarið skiptir máli Það sem olli mér hugarangri þarna við þjóðveginn í Tennessee var sú staðreynd að ég var eini maðurinn þarna inni sem ekki hafði kosningarétt í alþjóðamálum. Fastir pennar 7.12.2005 06:00 Verjum Laugaveginn Ef allir leggjast á eitt um að bæta ástandið og hlúa að götunni getum við áfram fengið okkur göngutúr á Laugaveginum, ekki síst nú í aðdraganda jólanna,en hvergi er að finna skemmtilegri stemningu í borginni en einmitt þar. Fastir pennar 7.12.2005 06:00 Í Kraká Nú er ég staddur í Kraká í Póllandi, i þessari fallegu gömlu borg. Kom hingað síðast 1986, þá var Jaruselski forseti Póllands. Þjónar á veitingahúsum byrjuðu yfirleitt að romsa upp úr sér því sem var ekki til á matseðlunum. Samt tókst mér að smakka villigölt og dádýrasteik í fyrsta skipti á ævinni - þetta var haustið eftir Tsjernobyl og ábyggilega ekki hollt að leggja sér skógardýr til munns. Né heldur niðursoðnu ávextina sem víða voru á boðstólum. Fastir pennar 6.12.2005 11:44 Davíð afskrifar Íbúðalánasjóð Það verður fróðlegt að fylgjast með viðbrögðum vegna ummæla Davíðs. Bankarnir munu væntanlega fagna þeim en það er ekki víst að landsbyggðarmenn margir hverjir verði mjög glaðir þegar við blasir að Íbúðalánasjóður verður lagður niður. Fastir pennar 6.12.2005 06:00 Gjafir eru yður gefnar Auðmennirnir í landinu lágu ekki á liði sínu í vikunni. Að morgni dags sátu þrír þeirra sem forsvarsmenn fyrirtækja sinna og kvittuðu undir fyrirheit um að gefa á einhverju árabili 136 milljónir króna til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Fastir pennar 6.12.2005 06:00 Gef Sá og sú sem kropið hefur við læk í íslenskri sveit og bergt af honum hefur fundið bragðið af sjálfri jörðinni eins og hún er óspillt og okkur gefin til varðveislu og nytja. Fastir pennar 5.12.2005 06:00 Augunum lokað Og þegar talsmenn, til dæmis eldri borgara og öryrkja, leggja fram gögn sem sýna fram á að veruleikinn sé annar en stjórnmálamennirnir básúna bregðast ráðamenn við af yfirlæti og segja allt á misskilningi byggt. "Þið hafið það víst gott," er viðkvæðið. Fastir pennar 5.12.2005 06:00 Samfylkingin þarf að eflast Andstæðingar Samfylkingarinnar hafa að vonum fyllst Þórðargleði yfir óförum flokksins og formannsins. En fyrir lýðræði og heilbrigð stjórnmál á Íslandi er það ekki gott að höfuðflokkur stjórnarandstöðunnar sé veikur og vanmegna. Fastir pennar 4.12.2005 06:00 Þrælahald hér á landi Það er að lágmarkskrafa að þeir sem flytja þetta fólk hingað til lands, standi við gerða samninga, ekki síst vegna þess að í flestum tilfellum virðist ekki vera um há laun að ræða sem þetta fólk fær. Fastir pennar 3.12.2005 06:00 Fjölskyldan og ríkið Væri kannski tilraunarinnar virði að breyta íslenskum hjúskaparlögum á þann veg að öll hjúskaparform verði leyfð? Að hver einasti hópur einstaklinga sem á sameiginlegt heimili teljist vera fjölskylda, óháð því nákvæmlega hversu margir einstaklingar skipi hópinn eða hver kynjasamsetningin sé? Fastir pennar 3.12.2005 06:00 Dýrlingurinn í bænum Hér er fjallað um samkomu þar sem nýríkir Íslendingar fríkuðu út, heimsókn gamla Dýrlingsins til Reykjavíkur, gestagang á Íslandi á fyrstu árum sjónvarpsins, hið vandræðalega orð "háskóla" sem gjaldfellir Háskóla Íslands og loks er stuttlega minnst á einn dapurlegasta stað í bænum... Fastir pennar 2.12.2005 21:32 Siðferðislegur ósigur Bandaríkjamanna Ræða Bush forseta í Annapolis sýnir að hann er í reynd úrræðalítill gagnvart þeim stórkostlegu hörmungum sem hann og stjórn hans hafa stofnað til í Írak. Fastir pennar 2.12.2005 00:01 Hinn óhreini tónn Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Jón Ólafsson hélt því til dæmis fram, að skattrannsóknastjóri hefði gumað af því ölvaður, að hann hefði fengið aukafjárveitingu frá Davíð Oddssyni fyrir að taka sig til rannsóknar. Bar Jón fyrir því endurskoðanda, sem hefði hringt í sig. En skattrannsóknastjóri hefur verið stakur bindindismaður í þrjátíu ár. Hann hafði aldrei hitt Davíð Oddsson, þegar rannsóknin hófst. Fastir pennar 2.12.2005 00:01 Íslensk menningarbylting Það eru einfaldlega að eiga sér stað miklar þjóðfélagsbreytingar sem bregðast þarf við og sérstaklega er brýnt að hækka snautlega lágt hlutfall háskólamenntaðra á íslenskum vinnumarkaði. Í þeim efnum þurfa þúsund blóm að spretta. Fastir pennar 2.12.2005 00:01 « ‹ 206 207 208 209 210 211 212 213 214 … 245 ›
Falskur tónn Nú þegar er ljóst að Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur skaðast á hljómleikahaldi fimmtudagsins. Skuggi hefur fallið á ímynd hennar sem látlausrar og vinalegrar menningarstofnunar því þegar stórmenni fást á sviðið með henni er boðið upp í dans með KB banka og forsetaembættinu en skellt í lás á almúgann. Fastir pennar 14.12.2005 00:01
Að kjósa sér ríkisstjórn Þorri landsmanna hefur skynjað allt frá falli SÍS fyrir meira en áratug að sá flokkur á ekkert erindi við kjósendur dagsins í dag. Fastir pennar 14.12.2005 00:01
Endurkoma Jóns Baldvins Ég held að viðtökurnar við viðtalinu stafi af því að fólk vantar innblástur, það þráir að meginstef stjórnmálanna séu sett fram á skýran og skiilmerkilegan hátt, ólíkt pexinu sem alltof mjög hefur einkennt stjórnmálaumræðuna hér... Fastir pennar 13.12.2005 23:35
Skólar eru ekki framleiðslufyrirtæki Það sem ergir þó mest í þessari umræðu allri er sú fullyrðing menntamálaráðherra að stytting framhaldsskólans sé ekki gerð í sparnaðarskyni. Fastir pennar 13.12.2005 06:00
Rússar herða tökin á samtökum Fyrst Rússar hafa á annað borð snúið sér í lýðræðisátt verða þeir að sætta sig við ýmsa utanaðkomandi gagnrýni, rétt eins og önnur ríki. Það er stöðugt verið að raða ríkjum eftir því hvernig gengur á ýmsum sviðum, hvernig ástandið sé í einstökum málaflokkum á mælikvarða alþjóðastofnana. Ef Rússar taka þátt í starfi þeirra verða þeir að taka mið af áliti sérfræðinga þeirra. Fastir pennar 13.12.2005 06:00
Er miðjan endilega moð? Stjórnmálaflokkarnir eru ekki ósammála um nein meginatriði, ekkert sem snertir grunngerð samfélagsins. Sjálfstæðisflokkurinn sækir inn á miðjuna, Samfylkingin segist ætla að verja miðjuna, en Framsókn telur sig vera hinn eiginlega miðjuflokk... Fastir pennar 12.12.2005 17:46
Alheimsfegurð enn og aftur Hin unga fegurðardrottning fær því gott nesti héðan á ferðalögum sínum. Hennar bíða líka miklar freistingar og búast má við að peningaöflin vilji nýta sér sakleysislegt andlit hennar á ýmsan hátt. Hún þarf því að geta staðið í báða fætur. Fastir pennar 12.12.2005 06:00
Bókaskraf í Haukshúsum Hljóta það ekki að teljast ein helstu tíðindi þessa bókmenntaárs að Þórarinn skuli nú senda frá sér ljóðabók handa fullorðnu fólki, þá fyrstu í fjöldamörg ár? Fastir pennar 12.12.2005 06:00
Frá Piccadilly og Póllandi Hér er fjallað um fjöldagöngu herskárra múslima á Piccadilly á laugardaginn en þeir hrópuðu slagorð gegn kapítalisma og veraldarhyggju, sagt nánar frá ferðalagi til Póllands og rifjaðar upp minningar þaðan frá árunum þegar kommúnisminn ríkti enn... Fastir pennar 12.12.2005 00:11
Hringlar í skartgripunum Það heyrast sums staðar efasemdaraddir um framgöngu forsetahjónanna en þær eru ekki háværar. Engu að síður er það eðlileg og réttmæt spurning hvort hjónin á Bessastöðum séu að stíga eða hafi nú þegar stigið skrefi of langt og hugsanlega skaðað forsetaembættið með áberandi þátttöku sinni og forystu um samkvæmislíf innanlands og utan sem í margra augum einkennist af hreinum hégóma, snobbi og tildri. Fastir pennar 11.12.2005 06:00
Og svo var smokknum slett Ég verð að viðurkenna að nú vógu þau salt, framúrstefna Sylvíu og fordómarnir í sjálfum mér. Átti ég að hlæja eða fussa, átti ég að láta mér fátt um finnast um þessa smekkleysu, af því hér var ungt fólk að bjóða íhaldsseminni byrginn? Fastir pennar 10.12.2005 06:00
Kjaramál í uppnámi Allt þetta og meira til ber ótvírætt vott um að kosningar séu í nánd, að ekki sé talað um tvísýnt prófkjör hjá Samfylkingunni um röðun efstu manna og kvenna á lista flokksins í Reykjavík í vor. Fastir pennar 10.12.2005 06:00
Jón Baldvin í Silfrinu Jón Baldvin Hannibalsson verður sérlegur gestur í Silfri Egils á sunnudag, en einnig koma í þáttinn Jónas Kristjánsson og Hjörleifur Guttormsson til að fjalla um bókina Collapse eftir Jared Diamond... Fastir pennar 9.12.2005 09:32
Verum varari um okkur Enn er það ferli að flytja peninga úr landi tiltölulega flókið og því ólíklegt að erlendir þjófar nái að valda usla með aðgerðum sínum. Fastir pennar 9.12.2005 06:00
Undanhald í málum CIA Ef lýsingar alþjóðlegra fréttastofa af yfirheyrsluaðferðum CIA utan Bandaríkjanna eru réttar ættu þeir að skammast sín. Þær samrýmast ekki siðuðum þjóðum, þó svo að um meinta hryðjuverkamenn sé að ræða. Fastir pennar 8.12.2005 06:00
Mogginn sýnir gómana Í Hæstarétti Íslands situr nú dómari, sem skilur eftir sig slóða af bréfum með ávörpum eins og: "Þú ert einhver ömurlegasta persóna sem ég... Framkoma þín bendir til þess að þú sért ekki heill heilsu." Fastir pennar 8.12.2005 06:00
Svarið skiptir máli Það sem olli mér hugarangri þarna við þjóðveginn í Tennessee var sú staðreynd að ég var eini maðurinn þarna inni sem ekki hafði kosningarétt í alþjóðamálum. Fastir pennar 7.12.2005 06:00
Verjum Laugaveginn Ef allir leggjast á eitt um að bæta ástandið og hlúa að götunni getum við áfram fengið okkur göngutúr á Laugaveginum, ekki síst nú í aðdraganda jólanna,en hvergi er að finna skemmtilegri stemningu í borginni en einmitt þar. Fastir pennar 7.12.2005 06:00
Í Kraká Nú er ég staddur í Kraká í Póllandi, i þessari fallegu gömlu borg. Kom hingað síðast 1986, þá var Jaruselski forseti Póllands. Þjónar á veitingahúsum byrjuðu yfirleitt að romsa upp úr sér því sem var ekki til á matseðlunum. Samt tókst mér að smakka villigölt og dádýrasteik í fyrsta skipti á ævinni - þetta var haustið eftir Tsjernobyl og ábyggilega ekki hollt að leggja sér skógardýr til munns. Né heldur niðursoðnu ávextina sem víða voru á boðstólum. Fastir pennar 6.12.2005 11:44
Davíð afskrifar Íbúðalánasjóð Það verður fróðlegt að fylgjast með viðbrögðum vegna ummæla Davíðs. Bankarnir munu væntanlega fagna þeim en það er ekki víst að landsbyggðarmenn margir hverjir verði mjög glaðir þegar við blasir að Íbúðalánasjóður verður lagður niður. Fastir pennar 6.12.2005 06:00
Gjafir eru yður gefnar Auðmennirnir í landinu lágu ekki á liði sínu í vikunni. Að morgni dags sátu þrír þeirra sem forsvarsmenn fyrirtækja sinna og kvittuðu undir fyrirheit um að gefa á einhverju árabili 136 milljónir króna til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Fastir pennar 6.12.2005 06:00
Gef Sá og sú sem kropið hefur við læk í íslenskri sveit og bergt af honum hefur fundið bragðið af sjálfri jörðinni eins og hún er óspillt og okkur gefin til varðveislu og nytja. Fastir pennar 5.12.2005 06:00
Augunum lokað Og þegar talsmenn, til dæmis eldri borgara og öryrkja, leggja fram gögn sem sýna fram á að veruleikinn sé annar en stjórnmálamennirnir básúna bregðast ráðamenn við af yfirlæti og segja allt á misskilningi byggt. "Þið hafið það víst gott," er viðkvæðið. Fastir pennar 5.12.2005 06:00
Samfylkingin þarf að eflast Andstæðingar Samfylkingarinnar hafa að vonum fyllst Þórðargleði yfir óförum flokksins og formannsins. En fyrir lýðræði og heilbrigð stjórnmál á Íslandi er það ekki gott að höfuðflokkur stjórnarandstöðunnar sé veikur og vanmegna. Fastir pennar 4.12.2005 06:00
Þrælahald hér á landi Það er að lágmarkskrafa að þeir sem flytja þetta fólk hingað til lands, standi við gerða samninga, ekki síst vegna þess að í flestum tilfellum virðist ekki vera um há laun að ræða sem þetta fólk fær. Fastir pennar 3.12.2005 06:00
Fjölskyldan og ríkið Væri kannski tilraunarinnar virði að breyta íslenskum hjúskaparlögum á þann veg að öll hjúskaparform verði leyfð? Að hver einasti hópur einstaklinga sem á sameiginlegt heimili teljist vera fjölskylda, óháð því nákvæmlega hversu margir einstaklingar skipi hópinn eða hver kynjasamsetningin sé? Fastir pennar 3.12.2005 06:00
Dýrlingurinn í bænum Hér er fjallað um samkomu þar sem nýríkir Íslendingar fríkuðu út, heimsókn gamla Dýrlingsins til Reykjavíkur, gestagang á Íslandi á fyrstu árum sjónvarpsins, hið vandræðalega orð "háskóla" sem gjaldfellir Háskóla Íslands og loks er stuttlega minnst á einn dapurlegasta stað í bænum... Fastir pennar 2.12.2005 21:32
Siðferðislegur ósigur Bandaríkjamanna Ræða Bush forseta í Annapolis sýnir að hann er í reynd úrræðalítill gagnvart þeim stórkostlegu hörmungum sem hann og stjórn hans hafa stofnað til í Írak. Fastir pennar 2.12.2005 00:01
Hinn óhreini tónn Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Jón Ólafsson hélt því til dæmis fram, að skattrannsóknastjóri hefði gumað af því ölvaður, að hann hefði fengið aukafjárveitingu frá Davíð Oddssyni fyrir að taka sig til rannsóknar. Bar Jón fyrir því endurskoðanda, sem hefði hringt í sig. En skattrannsóknastjóri hefur verið stakur bindindismaður í þrjátíu ár. Hann hafði aldrei hitt Davíð Oddsson, þegar rannsóknin hófst. Fastir pennar 2.12.2005 00:01
Íslensk menningarbylting Það eru einfaldlega að eiga sér stað miklar þjóðfélagsbreytingar sem bregðast þarf við og sérstaklega er brýnt að hækka snautlega lágt hlutfall háskólamenntaðra á íslenskum vinnumarkaði. Í þeim efnum þurfa þúsund blóm að spretta. Fastir pennar 2.12.2005 00:01