Fastir pennar Menningarpistill Ídol innsetningaliðsins eru fígúrur eins og Tracy Ermin og Damien Hirst sem sýna rúmið sitt útbíað af gömlum kærustum, dauð dýr í formalíni, hengja upp gamlar nærbuxur – fólk sem telur listrænt að setja túrtappa í nefið á sér ef því er að skipta... Fastir pennar 11.1.2006 10:54 Frjálst fall og fallhlífar Fyrir 1000 árum kvað Þorgeir Ljósvetningagoði upp úr með það að íslensku samfélagi færi best að hafa ein lög og einn sið, ella mundum við sundurslíta friðnum. Þau orð eiga áreiðanlega jafnvel við í dag. Eða hvernig þætti mönnum að Flugleiðir hefðu þann hátt á að hafa fallhlífar einungis fyrir farþega á "business class"? Fastir pennar 11.1.2006 10:30 Það er engin þörf á nýrri nefnd Sannleikurinn er sá að það er engin þörf á nýrri nefnd til að kanna ástæður fyrir háu matvælaverði á Íslandi í samanburði við grannlöndin. Þær blasa við. Sama er að segja um leiðir til úrbóta. Það þarf að lækka virðisaukaskatt, stokka upp tollakerfið og draga stórlega úr innflutningsvernd landbúnaðar. Fastir pennar 11.1.2006 10:30 Augun beinast að eigendum DV Útgáfa DV í núverandi mynd mun ekki ganga til lengdar, enda gengur blaðið til dæmis mun lengra en hliðstæð blöð á Norðurlöndunum. Nú er tími til að nema staðar, breyta stefnunni eða leggja niður blaðið... Fastir pennar 10.1.2006 19:51 Á verði gagnvart fuglaflensu Það er full ástæða til að yfirvöld hér á landi séu vel á verði gagnvart útbreiðslu fuglaflensunnar og að starfsmenn viðkomandi stofnana fylgist vel með þróun mála. Landlæknisembættið hefur ekki séð ástæðu til að mæla með takmörkun ferðalaga til landa þar sem fuglainflúensan -H5N1- hefur komið upp. Fastir pennar 10.1.2006 00:01 Kannski fáum við betri hugmyndir Nú hef ég ekki komið í Þjórsárver, því miður, og það sjónarmið hefur stundum heyrst að þeir sem ekki hafi heimsótt náttúruperlur hafi ekki leyfi til að hafa skoðun á nýtingu þeirra. Það sjónarmið er þó á undanhaldi enda algjörlega út í hött. Fastir pennar 10.1.2006 00:01 Skjaldbökur Hér er sagt frá risaskjaldböku sem tók flóðhest í fóstur, annarri skjaldböku sem sögð er hafa komið með Darwin frá Galapagoseyjum, fjallað um Túskildingsóperuna og tónleika virkjanaandstæðinga í Laugardalshöll um helgina... Fastir pennar 9.1.2006 12:48 Græðgi Græðgi er andfélagsleg hegðun, eins og fyllerí á almannafæri eða annar dónaskapur. Hálaunamaður sem gerir samning um enn hærri laun sem hann þarf ekkert á að halda er eins og alkóhólisti "í neyslu", hann veit að framferði hans er orðið ofboðslegt og veldur almennri andúð og hefur snúist upp í andhverfu þess sem til var stofnað í upphafi - það er að segja að afla viðkomandi meiri virðingar meðal samferðafólks - en samt gerir hann enn fáránlegar kröfur um ofurkjör, hann er búinn að missa alla stjórn á aðstæðunum, ræður ekki við sig, er í einhvers konar vímu. Fastir pennar 9.1.2006 00:01 Nýir leiðtogar í Ísrael Sharon hefur á stjórnmálaferli sínum fyrst og fremst verið þekktur fyrir harðlínustefnu sínu gagnvart Palestínumönnum og sem einn þekktasti hershöfðingi Ísraela hefur hann átt þátt í mörgum mjög umdeildum hernaðaraðgerðum þeirra. Fastir pennar 9.1.2006 00:01 Tilfinningar skipta líka máli Tilfinningar eiga vel heima í stjórnmálum og kannski hefðu fleiri það betra í samfélaginu ef stjórnmálamenn leyfðu tilfinningum að ráða. Þá væru tekjur öryrkja sjálfsagt nógu háar til að þeir geti lifað sómasamlegu lífi, börn sem haldin eru geðröskunum þyrftu ekki að bíða vikum eða mánuðum saman eftir að fá læknisaðstoð og öldruðum væri ekki gert að búa á göngum hjúkrunarheimila. Fastir pennar 8.1.2006 00:13 Hlífum Þjórsárverum Núverandi umhverfisráðherra ætti að taka af skarið við þessar aðstæður og gefa út afdráttarlausa yfirlýsingu um friðun næsta nágrennis Þjórsárvera, þar sem fyrirhugaðar eru framkvæmdir vegna Norðlingaölduveitu. Fastir pennar 7.1.2006 00:01 Úr fjötrum fátæktar Hvað sagði ekki Ólafur Thors við Einar: "Ef ég væri af fátæku fólki kominn, þá mundi ég líka vera kommúnisti". Fastir pennar 7.1.2006 00:01 Gunnar snýr aftur Endurvakinn áhugi á ævi og verkum Gunnars Gunnarssonar, sem birtist í ýmsum myndum um þessar mundir, er til marks um að góð skáld gleymast ekki. Fastir pennar 6.1.2006 00:01 Amstur hálaunafólksins Það eru bara tvö ár síðan fólk náði ekki upp í nefið á sér vegna þess að ráðafólkið hóf lífeyrisréttindi sín upp í æðra veldi. Þá treystu menn sér til að taka slaginn og treystu því að það fennti í sporin. Þá var ekki við neinn kjaradóm að sakast heldur var jólapakkinn að öllu leyti heimatilbúinn og meira að segja með hjálp frá lykilmönnum í stjórnarandstöðunni. Fastir pennar 6.1.2006 00:01 Sjálfstæður Seðlabanki mikilvægur Er því spáð að gengi krónunnar muni smám saman lækka eftir því sem á árið líður og verði gengisvísitalan orðin 120 stig í lok ársins, sem merkir um 15 prósenta gengislækkun. Hvort þetta gengur eftir leiðir reynslan ein í ljós, en hitt er mikilvægt að á þeirri vegferð sem er fram undan sýni ráðherrar og aðrir stjórnmálaforingjar í orðum og verki að þeir virði og meti sjálfstæði Seðlabankans. Fastir pennar 5.1.2006 00:01 Hin gömlu kynni Rekstur sjálfstæðs ríkis kostar sitt, og sífellt þyngri framfærslubyrði vinnandi fólks vegna mannfækkunar og öldrunar truflar og tefur sjálfstæðisbaráttuna. Niall Ferguson skefur ekki utan af því: hann segir fullum fetum, að Skotland sé á sömu leið og Prússland og General Motors: í gröfina. Fastir pennar 5.1.2006 00:01 Gasdeilan og pólitík Rússa Fastir pennar 4.1.2006 00:01 Minnkandi munur og vaxandi Umbun stjórnenda KB banka fyrir að margfalda hagnað bankans þætti til dæmis ekki umtalsverð vestan hafs eða austan enda greinilega um að ræða eftirtektarverða snilld við að nýta nýjar aðstæður í alþjóðlegum viðskiptum. Annað sem athygli hefur vakið á Íslandi að undanförnu virðist hins vegar frekar eiga rætur í ábyrgðarleysi en lögmálum markaðarins. Fastir pennar 4.1.2006 00:01 Að þekkja og virða takmörkin Hefðin, fámennið og návígið á Íslandi setur viðskiptalífi okkar ennfremur ákveðin takmörk og skapar því ákveðna sérstöðu sem jafnvel útrásin margumrædda fær ekki breytt. Mikilvægt er að leiðtogar atvinnulífsins skilji þessi takmörk og hafi sömu tilfinningu fyrir þeim og fólkið í landinu. Skeytingarleysi í þessu efni gæti orðið hinu tiltölulega unga markaðsfrelsi á Íslandi skeinuhætt. Fastir pennar 3.1.2006 00:01 Með sverði eða verði Þótt þessar skáldsögur væru ef til vill ekki merkilegar, var þar hreyft gamalkunnri mótbáru við frjálshyggju: Hún sé köld og hörð kenning, ef til vill raunhæf um margt í efnahagsmálum, en mannúðarlaus. Frjálshyggjumenn skilji ekki hugtök eins og hjálpsemi og fórnarlund. Fastir pennar 3.1.2006 00:01 Kjör aldraðra og matarverð Það var kannski engin tilviljun að bæði forsætisráðherra og forseti Íslands töluðu um kjör og aðbúnað aldraðra í ávörpum sínum nú um áramótin, enda hafa þau mikið verið til umræðu á almennum vettvangi undanfarin misseri, ekki síst vegna þess að þessi hópur hefur ekki setið hljóður hjá eins og áður fyrr, heldur hafa forvígismenn aldraðra haldið málefnum þeirra hátt á lofti og opnað augu margra fyrir þeim kjörum sem aldraðir búa við. Fastir pennar 2.1.2006 00:32 Og liðið er nú ár Var ekki árið svolítið eins og stund milli stríða? Logn eftir storminn? Eða á undan honum? Ár hins lognmilda Geirs Haarde? Fastir pennar 2.1.2006 00:32 Fórnarkostnaður kapítalismans Meðal þess sem reikna má að gerist á árinu 2006 er að 8-9 milljónir munu deyja úr hungri. Af þessum gríðarlega fjölda verða tveir þriðju hlutar börn undir fimm ára aldri, en hungur er orsök meira en helmings dauðsfalla smábarna í heiminum. Fastir pennar 31.12.2005 00:01 Áramót Um þessi áramót geta Íslendingar fagnað velgengni á mörgum sviðum þjóðlífsins bæði til sjávar og sveita. Það er mikill uppgangur víða í þjóðfélaginu, þótt velmegunin nái að vísu ekki til allra, en þar getur margt komið til sem erfitt er að ráða við. Fastir pennar 31.12.2005 00:01 Framtíðin er í okkar höndum Það er eðlilegt að menn spyrji sig þegar svo vel hefur gengið hvort þetta muni halda áfram. Því er auðvitað erfitt að svara. Ávöxtun erlendra fjárfestinga Íslendinga mun ráða því hvort verðið sem nú er á markaði fær staðist. Undirstaða leiðandi fyrirtækja á íslenska markaðnum er sterk og stjórnendur þeirra hafa sannað getu sína og hæfileika. Fastir pennar 30.12.2005 00:01 Pólitískar áramótasprengjur Svo virðist sem það verði hlutskipti Halldórs Ásgrímssonar að halda á kjaradómssprengjunni yfir áramótin og koma því þannig fyrir að þingmenn og ráðherrar verði með einhverjum hætti hýrudregnir aftur eftir að hafa fengið sína umdeildu kauphækkun. Það er mikið í húfi fyrir forsætisráðherrann.... Fastir pennar 30.12.2005 00:01 Dreifum áhættunni Björgólfur Thor Björgólfsson er vel að því kominn að hafa verið valinn viðskiptamaður ársins í Markaðnum, fylgiblaði Fréttablaðsins um markaðs- og viðskiptamál. Það var sérstök dómnefnd skipuð fræðimönnum og óháðum sérfræðingum sem sá um valið fyrir Markaðinn. Fastir pennar 29.12.2005 12:05 Fjárkúgun eða flokksvernd? Hvergi þar sem ég þekki til norðan Alpafjalla þætti við hæfi að framkvæmdastjóri stjórnmálaflokks úthlutaði leyfum til fjölmiðlunar og sæti í stjórn fjármálastofnunar, sem á að vera óháð pólitískum valdhöfum. Fastir pennar 29.12.2005 12:05 Dóri fisksali Það eru forréttindi að fá að kynnast svona fólki. Það gefur lífinu lit og dregur úr lönguninni til að andvarpa með skáldinu: Hvar hafa dagar lífs míns lit sínum glatað? En forréttindi eru yfirleitt þannig vaxin, að þau endast ekki lengi. Fastir pennar 28.12.2005 00:04 Lífsbaráttan við Djúp Það nær auðvitað ekki nokkurri átt að skilja póst eftir í gámi á víðavangi á afskekktum stöðum og spurning hvort það varðar ekki við lög, því oft geta verið ýmiss konar verðmæti í póstinum, að ekki sé talað um venjulegan póst, sem á ekki að vera í gámi á víðavangi við Ísafjarðardjúp frekar en annars staðar á landinu. Fastir pennar 28.12.2005 00:01 « ‹ 204 205 206 207 208 209 210 211 212 … 245 ›
Menningarpistill Ídol innsetningaliðsins eru fígúrur eins og Tracy Ermin og Damien Hirst sem sýna rúmið sitt útbíað af gömlum kærustum, dauð dýr í formalíni, hengja upp gamlar nærbuxur – fólk sem telur listrænt að setja túrtappa í nefið á sér ef því er að skipta... Fastir pennar 11.1.2006 10:54
Frjálst fall og fallhlífar Fyrir 1000 árum kvað Þorgeir Ljósvetningagoði upp úr með það að íslensku samfélagi færi best að hafa ein lög og einn sið, ella mundum við sundurslíta friðnum. Þau orð eiga áreiðanlega jafnvel við í dag. Eða hvernig þætti mönnum að Flugleiðir hefðu þann hátt á að hafa fallhlífar einungis fyrir farþega á "business class"? Fastir pennar 11.1.2006 10:30
Það er engin þörf á nýrri nefnd Sannleikurinn er sá að það er engin þörf á nýrri nefnd til að kanna ástæður fyrir háu matvælaverði á Íslandi í samanburði við grannlöndin. Þær blasa við. Sama er að segja um leiðir til úrbóta. Það þarf að lækka virðisaukaskatt, stokka upp tollakerfið og draga stórlega úr innflutningsvernd landbúnaðar. Fastir pennar 11.1.2006 10:30
Augun beinast að eigendum DV Útgáfa DV í núverandi mynd mun ekki ganga til lengdar, enda gengur blaðið til dæmis mun lengra en hliðstæð blöð á Norðurlöndunum. Nú er tími til að nema staðar, breyta stefnunni eða leggja niður blaðið... Fastir pennar 10.1.2006 19:51
Á verði gagnvart fuglaflensu Það er full ástæða til að yfirvöld hér á landi séu vel á verði gagnvart útbreiðslu fuglaflensunnar og að starfsmenn viðkomandi stofnana fylgist vel með þróun mála. Landlæknisembættið hefur ekki séð ástæðu til að mæla með takmörkun ferðalaga til landa þar sem fuglainflúensan -H5N1- hefur komið upp. Fastir pennar 10.1.2006 00:01
Kannski fáum við betri hugmyndir Nú hef ég ekki komið í Þjórsárver, því miður, og það sjónarmið hefur stundum heyrst að þeir sem ekki hafi heimsótt náttúruperlur hafi ekki leyfi til að hafa skoðun á nýtingu þeirra. Það sjónarmið er þó á undanhaldi enda algjörlega út í hött. Fastir pennar 10.1.2006 00:01
Skjaldbökur Hér er sagt frá risaskjaldböku sem tók flóðhest í fóstur, annarri skjaldböku sem sögð er hafa komið með Darwin frá Galapagoseyjum, fjallað um Túskildingsóperuna og tónleika virkjanaandstæðinga í Laugardalshöll um helgina... Fastir pennar 9.1.2006 12:48
Græðgi Græðgi er andfélagsleg hegðun, eins og fyllerí á almannafæri eða annar dónaskapur. Hálaunamaður sem gerir samning um enn hærri laun sem hann þarf ekkert á að halda er eins og alkóhólisti "í neyslu", hann veit að framferði hans er orðið ofboðslegt og veldur almennri andúð og hefur snúist upp í andhverfu þess sem til var stofnað í upphafi - það er að segja að afla viðkomandi meiri virðingar meðal samferðafólks - en samt gerir hann enn fáránlegar kröfur um ofurkjör, hann er búinn að missa alla stjórn á aðstæðunum, ræður ekki við sig, er í einhvers konar vímu. Fastir pennar 9.1.2006 00:01
Nýir leiðtogar í Ísrael Sharon hefur á stjórnmálaferli sínum fyrst og fremst verið þekktur fyrir harðlínustefnu sínu gagnvart Palestínumönnum og sem einn þekktasti hershöfðingi Ísraela hefur hann átt þátt í mörgum mjög umdeildum hernaðaraðgerðum þeirra. Fastir pennar 9.1.2006 00:01
Tilfinningar skipta líka máli Tilfinningar eiga vel heima í stjórnmálum og kannski hefðu fleiri það betra í samfélaginu ef stjórnmálamenn leyfðu tilfinningum að ráða. Þá væru tekjur öryrkja sjálfsagt nógu háar til að þeir geti lifað sómasamlegu lífi, börn sem haldin eru geðröskunum þyrftu ekki að bíða vikum eða mánuðum saman eftir að fá læknisaðstoð og öldruðum væri ekki gert að búa á göngum hjúkrunarheimila. Fastir pennar 8.1.2006 00:13
Hlífum Þjórsárverum Núverandi umhverfisráðherra ætti að taka af skarið við þessar aðstæður og gefa út afdráttarlausa yfirlýsingu um friðun næsta nágrennis Þjórsárvera, þar sem fyrirhugaðar eru framkvæmdir vegna Norðlingaölduveitu. Fastir pennar 7.1.2006 00:01
Úr fjötrum fátæktar Hvað sagði ekki Ólafur Thors við Einar: "Ef ég væri af fátæku fólki kominn, þá mundi ég líka vera kommúnisti". Fastir pennar 7.1.2006 00:01
Gunnar snýr aftur Endurvakinn áhugi á ævi og verkum Gunnars Gunnarssonar, sem birtist í ýmsum myndum um þessar mundir, er til marks um að góð skáld gleymast ekki. Fastir pennar 6.1.2006 00:01
Amstur hálaunafólksins Það eru bara tvö ár síðan fólk náði ekki upp í nefið á sér vegna þess að ráðafólkið hóf lífeyrisréttindi sín upp í æðra veldi. Þá treystu menn sér til að taka slaginn og treystu því að það fennti í sporin. Þá var ekki við neinn kjaradóm að sakast heldur var jólapakkinn að öllu leyti heimatilbúinn og meira að segja með hjálp frá lykilmönnum í stjórnarandstöðunni. Fastir pennar 6.1.2006 00:01
Sjálfstæður Seðlabanki mikilvægur Er því spáð að gengi krónunnar muni smám saman lækka eftir því sem á árið líður og verði gengisvísitalan orðin 120 stig í lok ársins, sem merkir um 15 prósenta gengislækkun. Hvort þetta gengur eftir leiðir reynslan ein í ljós, en hitt er mikilvægt að á þeirri vegferð sem er fram undan sýni ráðherrar og aðrir stjórnmálaforingjar í orðum og verki að þeir virði og meti sjálfstæði Seðlabankans. Fastir pennar 5.1.2006 00:01
Hin gömlu kynni Rekstur sjálfstæðs ríkis kostar sitt, og sífellt þyngri framfærslubyrði vinnandi fólks vegna mannfækkunar og öldrunar truflar og tefur sjálfstæðisbaráttuna. Niall Ferguson skefur ekki utan af því: hann segir fullum fetum, að Skotland sé á sömu leið og Prússland og General Motors: í gröfina. Fastir pennar 5.1.2006 00:01
Minnkandi munur og vaxandi Umbun stjórnenda KB banka fyrir að margfalda hagnað bankans þætti til dæmis ekki umtalsverð vestan hafs eða austan enda greinilega um að ræða eftirtektarverða snilld við að nýta nýjar aðstæður í alþjóðlegum viðskiptum. Annað sem athygli hefur vakið á Íslandi að undanförnu virðist hins vegar frekar eiga rætur í ábyrgðarleysi en lögmálum markaðarins. Fastir pennar 4.1.2006 00:01
Að þekkja og virða takmörkin Hefðin, fámennið og návígið á Íslandi setur viðskiptalífi okkar ennfremur ákveðin takmörk og skapar því ákveðna sérstöðu sem jafnvel útrásin margumrædda fær ekki breytt. Mikilvægt er að leiðtogar atvinnulífsins skilji þessi takmörk og hafi sömu tilfinningu fyrir þeim og fólkið í landinu. Skeytingarleysi í þessu efni gæti orðið hinu tiltölulega unga markaðsfrelsi á Íslandi skeinuhætt. Fastir pennar 3.1.2006 00:01
Með sverði eða verði Þótt þessar skáldsögur væru ef til vill ekki merkilegar, var þar hreyft gamalkunnri mótbáru við frjálshyggju: Hún sé köld og hörð kenning, ef til vill raunhæf um margt í efnahagsmálum, en mannúðarlaus. Frjálshyggjumenn skilji ekki hugtök eins og hjálpsemi og fórnarlund. Fastir pennar 3.1.2006 00:01
Kjör aldraðra og matarverð Það var kannski engin tilviljun að bæði forsætisráðherra og forseti Íslands töluðu um kjör og aðbúnað aldraðra í ávörpum sínum nú um áramótin, enda hafa þau mikið verið til umræðu á almennum vettvangi undanfarin misseri, ekki síst vegna þess að þessi hópur hefur ekki setið hljóður hjá eins og áður fyrr, heldur hafa forvígismenn aldraðra haldið málefnum þeirra hátt á lofti og opnað augu margra fyrir þeim kjörum sem aldraðir búa við. Fastir pennar 2.1.2006 00:32
Og liðið er nú ár Var ekki árið svolítið eins og stund milli stríða? Logn eftir storminn? Eða á undan honum? Ár hins lognmilda Geirs Haarde? Fastir pennar 2.1.2006 00:32
Fórnarkostnaður kapítalismans Meðal þess sem reikna má að gerist á árinu 2006 er að 8-9 milljónir munu deyja úr hungri. Af þessum gríðarlega fjölda verða tveir þriðju hlutar börn undir fimm ára aldri, en hungur er orsök meira en helmings dauðsfalla smábarna í heiminum. Fastir pennar 31.12.2005 00:01
Áramót Um þessi áramót geta Íslendingar fagnað velgengni á mörgum sviðum þjóðlífsins bæði til sjávar og sveita. Það er mikill uppgangur víða í þjóðfélaginu, þótt velmegunin nái að vísu ekki til allra, en þar getur margt komið til sem erfitt er að ráða við. Fastir pennar 31.12.2005 00:01
Framtíðin er í okkar höndum Það er eðlilegt að menn spyrji sig þegar svo vel hefur gengið hvort þetta muni halda áfram. Því er auðvitað erfitt að svara. Ávöxtun erlendra fjárfestinga Íslendinga mun ráða því hvort verðið sem nú er á markaði fær staðist. Undirstaða leiðandi fyrirtækja á íslenska markaðnum er sterk og stjórnendur þeirra hafa sannað getu sína og hæfileika. Fastir pennar 30.12.2005 00:01
Pólitískar áramótasprengjur Svo virðist sem það verði hlutskipti Halldórs Ásgrímssonar að halda á kjaradómssprengjunni yfir áramótin og koma því þannig fyrir að þingmenn og ráðherrar verði með einhverjum hætti hýrudregnir aftur eftir að hafa fengið sína umdeildu kauphækkun. Það er mikið í húfi fyrir forsætisráðherrann.... Fastir pennar 30.12.2005 00:01
Dreifum áhættunni Björgólfur Thor Björgólfsson er vel að því kominn að hafa verið valinn viðskiptamaður ársins í Markaðnum, fylgiblaði Fréttablaðsins um markaðs- og viðskiptamál. Það var sérstök dómnefnd skipuð fræðimönnum og óháðum sérfræðingum sem sá um valið fyrir Markaðinn. Fastir pennar 29.12.2005 12:05
Fjárkúgun eða flokksvernd? Hvergi þar sem ég þekki til norðan Alpafjalla þætti við hæfi að framkvæmdastjóri stjórnmálaflokks úthlutaði leyfum til fjölmiðlunar og sæti í stjórn fjármálastofnunar, sem á að vera óháð pólitískum valdhöfum. Fastir pennar 29.12.2005 12:05
Dóri fisksali Það eru forréttindi að fá að kynnast svona fólki. Það gefur lífinu lit og dregur úr lönguninni til að andvarpa með skáldinu: Hvar hafa dagar lífs míns lit sínum glatað? En forréttindi eru yfirleitt þannig vaxin, að þau endast ekki lengi. Fastir pennar 28.12.2005 00:04
Lífsbaráttan við Djúp Það nær auðvitað ekki nokkurri átt að skilja póst eftir í gámi á víðavangi á afskekktum stöðum og spurning hvort það varðar ekki við lög, því oft geta verið ýmiss konar verðmæti í póstinum, að ekki sé talað um venjulegan póst, sem á ekki að vera í gámi á víðavangi við Ísafjarðardjúp frekar en annars staðar á landinu. Fastir pennar 28.12.2005 00:01