Fastir pennar

Eitt heimskulegasta hernaðarævintýri sögunnar

Í Bandaríkjunum er smátt og smátt verið að taka forræðið af forsetanum. Hann er búinn að tapa völdum í báðum þingdeildum. Á vettvang eru komnir gamlir vinir pabba hans til að freista þess að hreinsa upp eftir partíið. Þeir trúðu aldrei á stríðið....

Fastir pennar

Aumingja Jónas, grein Arnars, dóp og drykkja

Hér er fjallað um verðlaunin sem eru kennd við Jónas Hallgrímsson, eftirmál eftir furðulega grein háttsetts lögreglumanns sem minna helst á óskiljanlega taflmennsku en loks er vikið að nýrri skýrslu þar sem kemur fram að bresk ungmenni stunda meiri fíkniefnaneyslu, drykkju, ofbeldi og kynlíf en jafnaldrar þeirra í öðrum löndum...

Fastir pennar

Er ríkisvæðing lausn?

Miklu vafasamara er hins vegar að setja skorður við frjálsum framlögum til stjórnmálastarfsemi. Í fyrsta lagi er spurning hvort það samrýmist skoðanafrelsi og rétti einstaklinga og fyrirtækja til að ráðstafa fjármunum sínum.

Fastir pennar

Guðmundur á Mokka kvaddur

Guðmundur var einstakur öðlingur sem í áratugi rak hið frábæra kaffihús Mokka á Skólavörðustíg. Kaffihúsið er löngu orðið sígilt, enda líður brátt að því að það hafi starfað í hálfa öld, innréttingarnar þar inni í dásamlegum módernískum stíl frá því í kringum 1960...

Fastir pennar

Vatnajökuls-þjóðgarður

Ef ráðamenn Norsk Hydro eru í alvöru að hugsa um að reisa hér álver, þá ætti helst að benda þeim á Keilisnes, ef ekki verður af stækkun i Straumsvík og álveri í Helguvík, en næsta álver hér hlýtur hin svegar að rísa norðan við Húsavík.

Fastir pennar

Ástkæra ylhýra og fleira

Valgerður Bjarnadóttir skrifar

Fyrir pistlahöfundinn hefur lífið aftur hafið sinn vanagang að lokinni prófkjörsbaráttu. Það var skemmtilegur tími, kona hefði ekki slegið hendinni á móti betri árangri en telur þó að þegar öllu sé á botninn hvolft megi hún vel við una.

Fastir pennar

Órói innan flokkanna

Hér er fjallað um stöðuna í stjórnmálaflokkunum í aðdraganda kosninga, hugsanlegt sérframboð Kristins H. Gunnarssonar, vandamál Sjálfstæðisflokksins vegna Árna Johnsen, líklegan klofning innan Frjálslynda flokksins vegna innflytjendamála og beitta greiningu á sundurlyndisfjandanum sem gengur laus í Samfylkingunni...

Fastir pennar

Brotið siðferði eða tæknivilla

Sjálfstæðisflokkurinn er í sérkennilegri stöðu í aðdraganda komandi kosninga eftir sigur Árna Johnsen í prófkjöri flokksins í Suðurkjördæmi. Það er augljóst að maður, sem hefur verið dæmdur vegna brota í trúnaðarstarfi fyrir þjóðina og fær afgerandi kosningu í annað sæti listans og verulegan stuðning í forystusæti í sínu kjördæmi, hefur unnið mikinn kosningasigur.

Fastir pennar

Lýðræði í skólastarfi

Um helgina héldu samtök áhugafólks um skólaþróun ársþing sitt í Ingunnarskóla hér í Reykjavík. Samtökin voru stofnuð árið 2005 á Selfossi og innan þeirra starfa kennarar, skólastjórnendur, foreldrar og aðrir þeir sem hafa áhuga á betri menntun á Íslandi.

Fastir pennar

Mat ráðherra verður virt

Allmiklar umræður hafa spunnist í fjölmiðlum vegna greinar sem Arnar Jensson, aðstoðaryfirlögregluþjónn Ríkislögreglustjóraembættisins, skrifaði í nafni stöðu sinnar í Morgunblaðið liðinn miðvikudag.

Fastir pennar

Flóð í uppsiglingu

Íslenskan á ekki mörg hugtök sem eru gjörsamlega óþýðanleg, en í hópi þeirra er „jólabókaflóð“. Reynið að útskýra þetta fyrirbæri fyrir útlendingum og þið munuð komast að því að það er gjörsamlega vonlaust.

Fastir pennar

Raunsæi

Þegar rætt er um stöðu Íslands á meðal þjóðanna í nafni lýðveldisins gerist það endrum og sinnum að upphafningin er svo mikil að hún getur allt eins vakið brosviprur sem virðingu. Stefnuræða utanríkisráðherra á Alþingi í gær var hins vegar laus við þetta.

Fastir pennar

Kalda stríðið sögunnar

Hitasóttarkenndur ákafinn í þessum umræðum sýnir það, sem Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur bent á, að kalda stríðinu er ekki lokið á vettvangi sögunnar. Með því að hagræða sannleikanum vilja róttækir vinstri menn bæta sér upp, að þeir töpuðu stríðinu.

Fastir pennar

Gleraugun sem fuku, löggan, Árni og Kristinn

Hér er fjallað um þetta hræðilega veður sem geisar á landinu, gleraugu sem fuku út í buskann, tilraunir framsóknarmanna til að fella Kristinn H. Gunnarsson, glappaskot Árna Johnsen og undarlega grein eftir yfirmann í lögreglunni...

Fastir pennar

Þrjár fallnar forsendur

Veldi Sjálfstæðisflokksins (1929-) hefur frá fyrstu tíð hvílt á þrem meginforsendum. Sjálfstæðisflokkurinn tók í fyrsta lagi eindregna afstöðu gegn Sovétríkjunum (1917-1991) og alræðisskipulagi þeirra og stillti sér upp sem höfuðandstæðingi Kommúnistaflokksins (1930-38), Sósíalistaflokksins (1938-68) og Alþýðubandalagsins (1956-).

Fastir pennar

Goðsögn deyr

Ungir Íslendingar, og þeir sem eldri eru, hafa tekið í sína þjónustu af gríðarlegum krafti tölvupóst, sms, msn og blogg þar sem kílómetrar af orðum verða til á hverjum degi. Og alls staðar er fólk að lesa. Ekki bækur, enda eru þær ekki hið eina sanna heimili orða eins og stundum mætti halda.

Fastir pennar

Fagurgali og framkvæmdir

Grundvallarhugmynd almannatrygginga var því sú, að menn sköpuðu sér á lífsleiðinni einstaklingsbundinn rétt til lífeyris eftir að þeir væru horfnir út af vinnumarkaði; í almannatryggingunum jafnan rétt án tillits til mismunandi tekna, en í lífeyrissjóðunum rétt í samsvörun við það sem greitt hafði verið inn.

Fastir pennar

Þörf á hógværð

Séreignarétturinn væri forsenda verulegs hagvaxtar, sem byggðist meðal annars á uppsöfnun fjármagns og sérhæfingu. Reynslan sýndi að land í ríkiseign væri mjög illa nýtt.

Fastir pennar

Við létum ljúga að okkur

Nú þegar Bandaríkjamenn og Bretar fara að leita leiða til að komast út úr hryllingnum í Írak er allt í lagi að velta fyrir sér leiðinni ofan í þetta fen. Það er ekki hægt að segja eins og ýmsir frambjóðendur í prófkjörum undanfarið að stuðningur við innrásina hafi verð réttur miðað við aðstæður á þeim tíma...

Fastir pennar

Vannýtt tækifæri

Prófkjör undangenginna vikna sýna fram á fremur lítinn áhuga þátttakenda á að stilla upp fjölbreyttum listum fyrir alþingiskosningarnar í vor.

Fastir pennar

Umhverfisvernd í verki

Dómsdagsspár eru ekki nýjar af nálinni og í sögu mannkyns hefur útrýmingu þess verið spáð ítrekað. Sem betur fer hefur þó engin þessara spáa ræst enn sem komið er. Ein nýleg gerir ráð fyrir hruni fiskstofnanna, ekki síst vegna breytinga á sjávarhita í kjölfar gróðurhúsaáhrifa, sem eru tilkomin vegna skammtímahugsunar og gróðasjónarmiða mannkyns.

Fastir pennar

Ónefni, stjórnmálaskýringar, leirburður

Hér er fjallað um íslenska mannanafnahefð, tillögur um að leggja niður mannanafnanefnd, bann við því að taka upp ættarnöfn, útlistanir Össurar og Þorsteins Pálssonar á prófkjörum helgarinnar og loks er vikið að kvæði eftir Matthías...

Fastir pennar

Litlar pólitískar vendingar

Varla verður sagt að prófkjör helgarinnar gefi vísbendingar um miklar skyndilegar pólitískar vendingar. Sakir stærðar Samfylkingarinnar í Reykjavík hlýtur prófkjör flokksins þar að vera ágætis loftvog til að sjá fyrir hæðir og lægðir í pólitísku veðurfari.

Fastir pennar

Draumastaða í stjórnmálum

Fólk sem ekki fer eftir stjórnarskrá á ekki skilið að fá að stjórna landinu. Sjaldan hefur ríkisstjórn gengið til kosninga með svo marga bletti á bakinu. Sjaldan hefur meirihlutinn legið svo vel við höggi. Og nú er jafnvel sundrungin gengin í raðir hans.

Fastir pennar

Þreytt og spillt prófkjör

Við höfum þetta kerfi. Prófkjörin að hausti, kosningar um vor, allir ganga óbundnir til kosninga. Það er í raun voða lítið sem fólkið fær að ráða. Flest þingsætin eru nokkurn veginn örugg...

Fastir pennar

Fleiri heimili fyrr

Á tímum prófkjara og í kosningabaráttu eru allir sammála um góð málefni, en svo þegar kemur að efndum verður þyngra fyrir fæti. Það er því ærin ástæða fyrir hagsmunasamtök aldraðra að slaka hvergi á í baráttu sinni.

Fastir pennar

Í guðanna bænum, vaknið

Hvar sem við stöndum í flokki, hvar sem við erum í mannvirðingarstiganum, þá megum við ekki bregðast þeirri skyldu að hugsa upp á nýtt. Endursemja ræðurnar, svara kalla samtímans. Um það snýst frelsið, sem við köllum eftir.

Fastir pennar

Fótbolti, auglýsingaflóð, PCB og fallinn njósnari

Hér er fjallað um kaup íslenskra auðkýfinga á austurbæjarliðinu West Ham, dálítið leiðigjarnar prófkjörsauglýsingar, eiturefni í dýrum á norðurslóðum, en loks er farið fáeinum minningarorðum um ofurnjósnarann Marcus Wolf sem andaðist í Berlín í gær...

Fastir pennar