Fastir pennar Jafnvægi atvinnu og einkalífs Páskafríið var flestum kærkomið. Langflestir fengu heila fimm daga í frí, að undanskildum þeim er starfa á sjúkrahúsum eða í störfum þar sem starfsemin þarfnast stanslausar viðveru starfsfólks. Fastir pennar 10.4.2007 06:00 Hagstjórnin og góðæri Það er mikil velmegun í landinu. Svo mikil er velmegunin að fólk áttar sig ekki á hve vond hagstjórnin er. ,,Það verður erfitt að fella ríkisstjórnina þegar góðærið er svo mikið", sagði við mig maður sem ég tek talsvert mark á. Fastir pennar 10.4.2007 05:45 Eitruð blogg, rógurinn gegn Sólrúnu, Hillary og Ségolène, góður húmor Og svo er það skítkastið. Allur sá óhróður sem er settur fram um stjórnmálamenn og opinberar persónur. Hér höfum við dæmi um þetta í hinni linnulausu ofsóknarherferð gegn Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem er stunduð á vefnum... Fastir pennar 9.4.2007 15:43 Einkarekstur, Vinstri græn, Ingibjörg Sólrún, góðir páskadagar Vinstri græn hafa farið í dálítið fár vegna málflutnings Margrétar Pálu Ólafsdóttur sem segir að einkarekstur í opinbera kerfinu geti verið konum til hagsbóta, eflt áhrif þeirra og völd... Fastir pennar 7.4.2007 21:51 Viðskiptatröllið Wal-Mart Verzlunarkeðjan Wal-Mart er tröll að vexti og teygir anga sína út um öll Bandaríkin, Mexíkó, Kína og mörg önnur pláss. Þegar Wal-Mart kemur í bæinn, þarf kaupmaðurinn á horninu iðulega að pakka saman, því að gömlu viðskiptavinir hans snúa þá við honum bakinu. Wal-Mart býður í krafti stærðar sinnar, máttar og megins meira vöruval við lægra verði en litlar búðir geta gert, og margir viðskiptavinir keðjunnar taka það fram yfir vinsamlegt viðmót. Fastir pennar 5.4.2007 06:00 Frjálslyndi flokkurinn og rasisminn, fjárfestingar útlendinga Vandinn er að margir draga í efa heilindi forystumanna Frjálslynda flokksins. Sá grunur læðist vissulega að manni að málflutningur þeirra sé ekki annað en tækifærismennska, að þeir séu að fiska eftir atkvæðum í gruggugu vatni... Fastir pennar 3.4.2007 18:23 Margrét Pála, Björn og aprílgabbið, Fjallkonan, kóngur með byssu Margrét Pála boðar meðal annars að sjálfstæður rekstur geti verið konum til hagsbóta, veitt þeim áhrif, myndugleik og betri laun í staðinn fyrir að þær séu "valdsviptar vinnukonur kerfisins"... Fastir pennar 2.4.2007 18:51 Ekki í túnfætinum heima Niðurstaða kosninganna í Hafnarfirði, um breytt deiliskipulag vegna stækkunar álversins í Straumsvík, hefur verið hyllt sem sigur fyrir lýðræðið og náttúruvernd. Fastir pennar 2.4.2007 06:15 Ísland færist nær Evrópu Íslendingar munu ekki tapa aflaheimildum þó þeir gangi í Evrópusambandið. Það er ein merkasta ályktunin sem draga má af ítarlegri skýrslu Evrópunefndar, sem út kom á dögunum. Fastir pennar 2.4.2007 06:00 Grátt og grænt Íslendingum hefur verið deilt í tvær fylkingar sem steyta hnefann hvor að annarri, geta ekki talað saman, skilja ekki hvor aðra. Að því leyti minnir þetta á tímann þegar var deilt um hermálið... Fastir pennar 1.4.2007 19:40 Enginn Þrándur í Götu í dag komast formleg samskipti Færeyinga og Íslendinga á eins konar hástig. Opna á í Þórshöfn skrifstofu aðalræðismanns Íslands í Færeyjum. Að því leyti markar þessi dagur þau tímamót í færeyskri stjórnmálasögu að fyrsti útsendi erlendi sendierindrekinn sest nú þar að. Fastir pennar 1.4.2007 06:15 Af vottum og Norðmönnum Á háskólaárunum mínum leigði ég kjallaraíbúð á Laugalæknum. Húsið var í eigu mikilla heiðurshjóna og vart hægt að hugsa sér betri leigusala. Þau höfðu skilning á ójöfnu tekjuflæði leigjandans ásamt því að háskólanám verði vart stundað án þess að þess sé gætt að lífsins blóm skrælni ekki. Fastir pennar 1.4.2007 05:45 Unglingurinn í brennidepli Pálmasunnudagur markar upphafið að árlegum fermingartíma. Næstu helgar munu íslenskar stórfjölskyldur koma saman í veislum sem haldnar eru til heiðurs unglingum á margbrotnu aldursskeiði. Unglingar á fjórtánda aldursári eru nefnilega yfirleitt ekkert sérstaklega gefnir fyrir mikið samneyti við fullorðna. Í þessu felst einmitt að hluta til fegurðin í þessum fallega sið sem fermingarveislur eru. Fastir pennar 31.3.2007 06:15 Enginn okkar er eyland Stundum held ég að ég sé eini Íslendingurinn sem skipt hefur opinberlega um flokk. Gamlir flokksbræður horfa á mig eins og naut á nývirki og spyrja með glotti: kom eitthvað fyrir þig, Ellert minn? Aðrir dæsa og verða daprir til augnanna, rétt eins og nákominn hafi fallið frá. Fastir pennar 31.3.2007 05:45 Eighties-Eiríkur, skrítinn texti, duty free, réttindi dýra, Passíusálmar Sá loks myndbandið með íslenska Evróvisjón laginu. Ég hef alltaf kunnað fjarska vel við Eirík Hauksson – hann er með skemmtilegustu mönnum – en ég held ekki að þetta atriði eigi ekki eftir að ná langt... Fastir pennar 29.3.2007 17:49 Fundur í Stykkishólmi, zero Framsókn, mávadráp Þátturinn verður kannski ekki síst eftirminnilegur fyrir hvað hlutur kvenna er lélegur í Norðvesturkjördæmi. Merkilegt í kosningum sem virðast að miklu leyti ætla að snúast um kvennafylgið. Engin kona skipar fyrsta sæti framboðslista í kjördæminu... Fastir pennar 28.3.2007 16:12 Humar eða fiskibollur úr dós Ein meginátakalína stjórnmálanna hefur löngum hverfst um viðhorf fólks til skattheimtu. Þeir sem vilja lækka skatta liggja gjarnan undir ámæli um að vilja bæta hag hinna ríku en vera slétt sama um smælingja samfélagsins, og öfugt með hina sem eru fylgjandi háum sköttum. Fastir pennar 28.3.2007 07:00 Jafnréttismál í þagnargildi? Það olli mér nokkrum heilabrotum þegar framboð Íslandshreyfingarinnar var kynnt í síðustu viku að eitt helsta mál samtímans, jafnrétti og kvenfrelsi, var ekki nefnt. Meginmarkmið hreyfingarinnar „umhverfi, nýsköpun, velferð og aukið lýðræði“ eru afar þörf og tímabær. En öll þessi mál hafa kynjavídd og með kvennabaráttukonuna Margréti Sverrisdóttur í fararbroddi vaknar spurningin hvort framsetning hafi verið meðvituð eða ómeðvituð. Fastir pennar 28.3.2007 05:45 Óbundnir til kosninga Nú er að koma sá tími að kjósendur vita ekki neitt lengur. Við göngum að kjörborði eftir einn og hálfan mánuð. En við vitum ekkert hvaða ríkisstjórn kemur upp úr kössunum. Getum í raun haft takmörkuð áhrif á það... Fastir pennar 27.3.2007 12:18 Það styttist í kosningar Þingið lauk störfum fyrir tíu dögum síðan. Eitt hundrað og fjórtán frumvörp urðu að lögum á þessu þingi. Síðustu klukkutímana var mikið argaþras en um leið lét þingheimur hendur standa fram úr ermum og samþykkti á fimmta tug frumvarpa. Fastir pennar 27.3.2007 06:00 Dalurinn minn Framtíðarlandið hugsar langt og grænt en svörin eru kannski ekki alltaf jafn skýr. Samkvæmt herferð Framtíðarlandsins eru þeir sem ekki eru sammála málflutningi þess gráir. Við erum góð og græn eru skilaboðin, hinir eru daprir og gráir... Fastir pennar 26.3.2007 19:14 Vinstri stjórn, græn framboð, flokksskrár, listi viljugra, kosningasjóðir Verði það niðurstaðan að vinstri flokkarnir fái yfir 45 prósent samanlagt hlýtur að vera eðlilegast að vinstri stjórn taki við í landinu, og alveg örugglega ef horft er á málið frá bæjardyrum kjósenda þessara flokka. Annað yrðu talin svik... Fastir pennar 25.3.2007 20:17 Þó ekki flórsköfur Sú var tíð að tollskráin mælti fyrir um sérstakan toll á skóflur en þó ekki flórsköfur. Á sama hátt voru skýr ákvæði um toll á nagla en þó ekki hóffjaðrir. Þetta þótti sjálfsagt og eðlilegt. Tollskráin var reyndar fleytifull af mismunandi gildismati sambærilegra hluta. Skattalögin voru sama marki brennd. Fastir pennar 25.3.2007 06:15 Frá Vatnsstíg til Laugaskarðs Ég sá margar mjög skemmtilegar bíómyndir í MÍR-salnum við Vatnsstíg í gamla daga. Þar voru sýndar rússneskar bíómyndir um helgar sem margar áttu lítinn sjens í bíóhúsum borgarinnar, en voru samt mjög áhugaverðar. Fastir pennar 25.3.2007 05:45 Kosningavélar, hönnuð atburðarás, risaþota, Stuðmenn í framboði Sú saga gengur fjöllunum hærra að Sjálfstæðisflokkurinn ætli að gera tilraun til að hringja í alla kosningabæra landsmenn fyrir kosningarnar. Það þarfnast sjálfsagt nokkurs átaks... Fastir pennar 23.3.2007 20:02 Öldungadeildin er lokuð deild Kunn er sagan af ómaganum sem kominn var í kör þegar upp komst að hún var fædd í næsta hreppi: stóðu hreppstjórar tveir og deildu hart hvoru megin kerlingin skyldi vistuð. unni kerling fátt sér til varnar nema bölbænir til handa þeim sem sveit hennar byggðu - meðan hún tórði. Fastir pennar 23.3.2007 06:15 Sýknað vegna skopmynda, Íslandshreyfingin, fermingar og efnishyggja Íslamskir trúarleiðtogar í Frakklandi höfðu kært tímaritið Charlie Hebdo fyrir að birta teikningarnar. Dómarinn sagði að myndirnar brytu ekki gegn frönskum lögum heldur stuðluðu þvert á móti með mikilvægum hætti að tjáningarfrelsi í landinu... Fastir pennar 22.3.2007 21:34 Örlagastundin nálgast Tilraun Framsóknarflokksins til að setja sameignarákvæði um fiskimiðin og aðrar náttúruauðlindir inn í stjórnarskrána í skyndingu skömmu fyrir kosningar fór út um þúfur. Fastir pennar 22.3.2007 05:45 Ísland sem endranær á hliðarlínunni Nú á sunnudaginn eru rétt 50 ár liðin frá því að Rómarsáttmálinn var undirritaður, en með honum var Efnahagsbandalag Evrópu (EBE) sett á laggirnar, fyrirrennari Evrópusambands nútímans. Fastir pennar 22.3.2007 00:01 Grunnnet, gamaldags skipulag, kosningablogg, Ebbi Sig Míla heitir fyrirtæki sem hefur verið stofnað um rekstur grunnets Símans. Hefði kannski verið nær að láta það heita Kílómeter – mílur eru okkur Íslendingum framandi. Þetta er hið sama grunnet og ómögulegt var að skilja frá Símanum þegar hann var seldur Fastir pennar 21.3.2007 12:16 « ‹ 171 172 173 174 175 176 177 178 179 … 245 ›
Jafnvægi atvinnu og einkalífs Páskafríið var flestum kærkomið. Langflestir fengu heila fimm daga í frí, að undanskildum þeim er starfa á sjúkrahúsum eða í störfum þar sem starfsemin þarfnast stanslausar viðveru starfsfólks. Fastir pennar 10.4.2007 06:00
Hagstjórnin og góðæri Það er mikil velmegun í landinu. Svo mikil er velmegunin að fólk áttar sig ekki á hve vond hagstjórnin er. ,,Það verður erfitt að fella ríkisstjórnina þegar góðærið er svo mikið", sagði við mig maður sem ég tek talsvert mark á. Fastir pennar 10.4.2007 05:45
Eitruð blogg, rógurinn gegn Sólrúnu, Hillary og Ségolène, góður húmor Og svo er það skítkastið. Allur sá óhróður sem er settur fram um stjórnmálamenn og opinberar persónur. Hér höfum við dæmi um þetta í hinni linnulausu ofsóknarherferð gegn Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem er stunduð á vefnum... Fastir pennar 9.4.2007 15:43
Einkarekstur, Vinstri græn, Ingibjörg Sólrún, góðir páskadagar Vinstri græn hafa farið í dálítið fár vegna málflutnings Margrétar Pálu Ólafsdóttur sem segir að einkarekstur í opinbera kerfinu geti verið konum til hagsbóta, eflt áhrif þeirra og völd... Fastir pennar 7.4.2007 21:51
Viðskiptatröllið Wal-Mart Verzlunarkeðjan Wal-Mart er tröll að vexti og teygir anga sína út um öll Bandaríkin, Mexíkó, Kína og mörg önnur pláss. Þegar Wal-Mart kemur í bæinn, þarf kaupmaðurinn á horninu iðulega að pakka saman, því að gömlu viðskiptavinir hans snúa þá við honum bakinu. Wal-Mart býður í krafti stærðar sinnar, máttar og megins meira vöruval við lægra verði en litlar búðir geta gert, og margir viðskiptavinir keðjunnar taka það fram yfir vinsamlegt viðmót. Fastir pennar 5.4.2007 06:00
Frjálslyndi flokkurinn og rasisminn, fjárfestingar útlendinga Vandinn er að margir draga í efa heilindi forystumanna Frjálslynda flokksins. Sá grunur læðist vissulega að manni að málflutningur þeirra sé ekki annað en tækifærismennska, að þeir séu að fiska eftir atkvæðum í gruggugu vatni... Fastir pennar 3.4.2007 18:23
Margrét Pála, Björn og aprílgabbið, Fjallkonan, kóngur með byssu Margrét Pála boðar meðal annars að sjálfstæður rekstur geti verið konum til hagsbóta, veitt þeim áhrif, myndugleik og betri laun í staðinn fyrir að þær séu "valdsviptar vinnukonur kerfisins"... Fastir pennar 2.4.2007 18:51
Ekki í túnfætinum heima Niðurstaða kosninganna í Hafnarfirði, um breytt deiliskipulag vegna stækkunar álversins í Straumsvík, hefur verið hyllt sem sigur fyrir lýðræðið og náttúruvernd. Fastir pennar 2.4.2007 06:15
Ísland færist nær Evrópu Íslendingar munu ekki tapa aflaheimildum þó þeir gangi í Evrópusambandið. Það er ein merkasta ályktunin sem draga má af ítarlegri skýrslu Evrópunefndar, sem út kom á dögunum. Fastir pennar 2.4.2007 06:00
Grátt og grænt Íslendingum hefur verið deilt í tvær fylkingar sem steyta hnefann hvor að annarri, geta ekki talað saman, skilja ekki hvor aðra. Að því leyti minnir þetta á tímann þegar var deilt um hermálið... Fastir pennar 1.4.2007 19:40
Enginn Þrándur í Götu í dag komast formleg samskipti Færeyinga og Íslendinga á eins konar hástig. Opna á í Þórshöfn skrifstofu aðalræðismanns Íslands í Færeyjum. Að því leyti markar þessi dagur þau tímamót í færeyskri stjórnmálasögu að fyrsti útsendi erlendi sendierindrekinn sest nú þar að. Fastir pennar 1.4.2007 06:15
Af vottum og Norðmönnum Á háskólaárunum mínum leigði ég kjallaraíbúð á Laugalæknum. Húsið var í eigu mikilla heiðurshjóna og vart hægt að hugsa sér betri leigusala. Þau höfðu skilning á ójöfnu tekjuflæði leigjandans ásamt því að háskólanám verði vart stundað án þess að þess sé gætt að lífsins blóm skrælni ekki. Fastir pennar 1.4.2007 05:45
Unglingurinn í brennidepli Pálmasunnudagur markar upphafið að árlegum fermingartíma. Næstu helgar munu íslenskar stórfjölskyldur koma saman í veislum sem haldnar eru til heiðurs unglingum á margbrotnu aldursskeiði. Unglingar á fjórtánda aldursári eru nefnilega yfirleitt ekkert sérstaklega gefnir fyrir mikið samneyti við fullorðna. Í þessu felst einmitt að hluta til fegurðin í þessum fallega sið sem fermingarveislur eru. Fastir pennar 31.3.2007 06:15
Enginn okkar er eyland Stundum held ég að ég sé eini Íslendingurinn sem skipt hefur opinberlega um flokk. Gamlir flokksbræður horfa á mig eins og naut á nývirki og spyrja með glotti: kom eitthvað fyrir þig, Ellert minn? Aðrir dæsa og verða daprir til augnanna, rétt eins og nákominn hafi fallið frá. Fastir pennar 31.3.2007 05:45
Eighties-Eiríkur, skrítinn texti, duty free, réttindi dýra, Passíusálmar Sá loks myndbandið með íslenska Evróvisjón laginu. Ég hef alltaf kunnað fjarska vel við Eirík Hauksson – hann er með skemmtilegustu mönnum – en ég held ekki að þetta atriði eigi ekki eftir að ná langt... Fastir pennar 29.3.2007 17:49
Fundur í Stykkishólmi, zero Framsókn, mávadráp Þátturinn verður kannski ekki síst eftirminnilegur fyrir hvað hlutur kvenna er lélegur í Norðvesturkjördæmi. Merkilegt í kosningum sem virðast að miklu leyti ætla að snúast um kvennafylgið. Engin kona skipar fyrsta sæti framboðslista í kjördæminu... Fastir pennar 28.3.2007 16:12
Humar eða fiskibollur úr dós Ein meginátakalína stjórnmálanna hefur löngum hverfst um viðhorf fólks til skattheimtu. Þeir sem vilja lækka skatta liggja gjarnan undir ámæli um að vilja bæta hag hinna ríku en vera slétt sama um smælingja samfélagsins, og öfugt með hina sem eru fylgjandi háum sköttum. Fastir pennar 28.3.2007 07:00
Jafnréttismál í þagnargildi? Það olli mér nokkrum heilabrotum þegar framboð Íslandshreyfingarinnar var kynnt í síðustu viku að eitt helsta mál samtímans, jafnrétti og kvenfrelsi, var ekki nefnt. Meginmarkmið hreyfingarinnar „umhverfi, nýsköpun, velferð og aukið lýðræði“ eru afar þörf og tímabær. En öll þessi mál hafa kynjavídd og með kvennabaráttukonuna Margréti Sverrisdóttur í fararbroddi vaknar spurningin hvort framsetning hafi verið meðvituð eða ómeðvituð. Fastir pennar 28.3.2007 05:45
Óbundnir til kosninga Nú er að koma sá tími að kjósendur vita ekki neitt lengur. Við göngum að kjörborði eftir einn og hálfan mánuð. En við vitum ekkert hvaða ríkisstjórn kemur upp úr kössunum. Getum í raun haft takmörkuð áhrif á það... Fastir pennar 27.3.2007 12:18
Það styttist í kosningar Þingið lauk störfum fyrir tíu dögum síðan. Eitt hundrað og fjórtán frumvörp urðu að lögum á þessu þingi. Síðustu klukkutímana var mikið argaþras en um leið lét þingheimur hendur standa fram úr ermum og samþykkti á fimmta tug frumvarpa. Fastir pennar 27.3.2007 06:00
Dalurinn minn Framtíðarlandið hugsar langt og grænt en svörin eru kannski ekki alltaf jafn skýr. Samkvæmt herferð Framtíðarlandsins eru þeir sem ekki eru sammála málflutningi þess gráir. Við erum góð og græn eru skilaboðin, hinir eru daprir og gráir... Fastir pennar 26.3.2007 19:14
Vinstri stjórn, græn framboð, flokksskrár, listi viljugra, kosningasjóðir Verði það niðurstaðan að vinstri flokkarnir fái yfir 45 prósent samanlagt hlýtur að vera eðlilegast að vinstri stjórn taki við í landinu, og alveg örugglega ef horft er á málið frá bæjardyrum kjósenda þessara flokka. Annað yrðu talin svik... Fastir pennar 25.3.2007 20:17
Þó ekki flórsköfur Sú var tíð að tollskráin mælti fyrir um sérstakan toll á skóflur en þó ekki flórsköfur. Á sama hátt voru skýr ákvæði um toll á nagla en þó ekki hóffjaðrir. Þetta þótti sjálfsagt og eðlilegt. Tollskráin var reyndar fleytifull af mismunandi gildismati sambærilegra hluta. Skattalögin voru sama marki brennd. Fastir pennar 25.3.2007 06:15
Frá Vatnsstíg til Laugaskarðs Ég sá margar mjög skemmtilegar bíómyndir í MÍR-salnum við Vatnsstíg í gamla daga. Þar voru sýndar rússneskar bíómyndir um helgar sem margar áttu lítinn sjens í bíóhúsum borgarinnar, en voru samt mjög áhugaverðar. Fastir pennar 25.3.2007 05:45
Kosningavélar, hönnuð atburðarás, risaþota, Stuðmenn í framboði Sú saga gengur fjöllunum hærra að Sjálfstæðisflokkurinn ætli að gera tilraun til að hringja í alla kosningabæra landsmenn fyrir kosningarnar. Það þarfnast sjálfsagt nokkurs átaks... Fastir pennar 23.3.2007 20:02
Öldungadeildin er lokuð deild Kunn er sagan af ómaganum sem kominn var í kör þegar upp komst að hún var fædd í næsta hreppi: stóðu hreppstjórar tveir og deildu hart hvoru megin kerlingin skyldi vistuð. unni kerling fátt sér til varnar nema bölbænir til handa þeim sem sveit hennar byggðu - meðan hún tórði. Fastir pennar 23.3.2007 06:15
Sýknað vegna skopmynda, Íslandshreyfingin, fermingar og efnishyggja Íslamskir trúarleiðtogar í Frakklandi höfðu kært tímaritið Charlie Hebdo fyrir að birta teikningarnar. Dómarinn sagði að myndirnar brytu ekki gegn frönskum lögum heldur stuðluðu þvert á móti með mikilvægum hætti að tjáningarfrelsi í landinu... Fastir pennar 22.3.2007 21:34
Örlagastundin nálgast Tilraun Framsóknarflokksins til að setja sameignarákvæði um fiskimiðin og aðrar náttúruauðlindir inn í stjórnarskrána í skyndingu skömmu fyrir kosningar fór út um þúfur. Fastir pennar 22.3.2007 05:45
Ísland sem endranær á hliðarlínunni Nú á sunnudaginn eru rétt 50 ár liðin frá því að Rómarsáttmálinn var undirritaður, en með honum var Efnahagsbandalag Evrópu (EBE) sett á laggirnar, fyrirrennari Evrópusambands nútímans. Fastir pennar 22.3.2007 00:01
Grunnnet, gamaldags skipulag, kosningablogg, Ebbi Sig Míla heitir fyrirtæki sem hefur verið stofnað um rekstur grunnets Símans. Hefði kannski verið nær að láta það heita Kílómeter – mílur eru okkur Íslendingum framandi. Þetta er hið sama grunnet og ómögulegt var að skilja frá Símanum þegar hann var seldur Fastir pennar 21.3.2007 12:16