Enski boltinn

„Liverpool var eins og pöbbalið“

Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United og nú sérfræðingur Sky Sports, sparaði ekki yfirlýsingar sínar þegar hann var að lýsa frammistöðu Liverpool í 3-1 tapi á móti Arsenal í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í gær.

Enski boltinn

Segir að Mainoo minni sig á Seedorf

Maður gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni var hinn átján ára Kobbie Mainoo, átján ára leikmaður Manchester United. Fyrrverandi leikmaður liðsins líkti honum við mikla hetju eftir sigurinn á Wolves.

Enski boltinn

Rúnar Alex aftur í Arsenal

Enska blaðið Daily Telegraph greinir frá því að landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson yfirgefi Cardiff og fari aftur til Arsenal, eftir að hafa verið að láni hjá velska félaginu.

Enski boltinn