Enski boltinn Solskjær sér margt sameiginlegt í Rashford og Cristiano Ronaldo Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það sé hægt að bera saman margt hjá Marcus Rashford og Cristiano Ronaldo er sá síðarnefndi lék hjá Manchester United. Enski boltinn 10.12.2019 16:30 Hafnarboltaeigandi vildi eignast Chelsea: Abramovich hafnaði risa tilboði Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hyggst ekki selja félagið en hann er sagður hafa hafnað tilboði frá Bandaríkjum upp á þrjá milljarða punda. Enski boltinn 10.12.2019 16:00 Klopp tók þýskan túlk „á teppið“ á miðjum blaðamannafundi Jürgen Klopp lét ekki túlkinn fara með fleipur á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Red Bull Salzburg. Enski boltinn 10.12.2019 14:00 Útilokar ekki að taka við Everton í framtíðinni þrátt fyrir tenginguna við erkifjendurna Rafael Benitez, stjóri kínverska félagsins Dalian Yifang, útilokar ekki að taka við Everton í framtíðinni þrátt fyrir að hann hafi verið þjálfari erkifjendanna í Liverpool á árum áður. Enski boltinn 10.12.2019 09:00 Það sem ensku liðin þurfa að gera í dag til að komast áfram í Meistaradeildinni Tottenham og Manchester City eru bæði búin að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en þriðjudagurinn 10. desember er aftur á móti leikur upp á líf eða dauða fyrir hin tvö ensku liðin í keppninni, Liverpool og Chelsea. Enski boltinn 10.12.2019 08:30 Benitez gerði upp Liverpool-kraftaverkið í Instanbúl: Hlutverk Kewell og vítaspyrnukeppnin Rafael Benitez var gestur sjónvarpsþáttarins Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem spænski stjórinn fór um víðan völl. Enski boltinn 10.12.2019 08:00 Barton við Pardew á fyrsta deginum í Newcastle: „Við viljum ekki hafa þig hérna“ Alan Pardew, fyrrum stjóri bæði Newcastle og Crystal Palace meðal annars, var gestur í hlaðvarsþættinum A Pint with Eamonn and the Gaffers á dögunum. Enski boltinn 10.12.2019 07:00 Arsenal snéri leiknum á tíu mínútum og vann fyrsta sigurinn í rúman mánuð Skytturnar unnu langþráðan sigur er þeir heimsóttu grannanna í West Ham í kvöld. Enski boltinn 9.12.2019 21:45 „Everton ætti að gefa Duncan starfið út leiktíðina“ Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Tottenham og Liverpool og núverandi sparkspekingur, segir að Everton eigi að gefa Duncan Ferguson stjórastarfið út leiktíðina. Enski boltinn 9.12.2019 15:00 Tevez mætti á Audi og leikmennirnir hlógu að honum: Rooney gaf honum Lamborghini Argentínumaðurinn ber Englendingnum vel söguna. Enski boltinn 9.12.2019 14:00 Solskjær leiðrétti blaðamann: „Á þremur dögum“ Norðmaðurinn leiðrétti blaðamann á blaðamannafundi eftir grannaslaginn gegn City. Enski boltinn 9.12.2019 13:30 Everton rannsakar hómófóbíska söngva í sigrinum á Chelsea Everton er að rannsaka hómófóbíska söngva sem heyrðust á Goodison Park um helgina í sigri liðsins á Chelsea. Enski boltinn 9.12.2019 12:30 Liverpool er öruggt með toppsætið yfir jólin Liverpool vann leik sinn um helgina og er áfram með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og í viðbót við það er liðið með fjórtán stigum meira en Englandsmeistarar Manchester City. Enski boltinn 9.12.2019 12:00 „Mín kynslóð var ótrúlega hómófóbísk“ Graeme Souness ræddi um málefni hinsegin fólks á Sky Sports. Enski boltinn 9.12.2019 11:30 Patrick Vieira sagður tilbúinn að taka við Arsenal liðinu Patrick Vieira hefur sagt vinum sínum að hann sé tilbúinn að taka við liði Arsenal en nafn Vieira er víða á síðum ensku blaðanna í morgun. Enski boltinn 9.12.2019 10:00 Maguire segir Meistaradeildarsæti í sjónmáli Harry Maguire, varnarmaður Manchester United, segir topp fjögur sætin í sjónmáli eftir góð úrslit United í síðustu viku. Enski boltinn 9.12.2019 09:30 „Raunveruleikinn er kannski að við erum ekki tilbúnir að keppa við þau núna“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann og lærisveinar hans séu á stað í dag þar sem þeir eru að öllum líkindum ekki á stað þar sem þeir geta keppt við stærstu lið heims. Enski boltinn 9.12.2019 08:30 Klopp efaðist aldrei um Keita Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Naby Keita hafi alltaf verið í framtíðarplönunum hjá sér og að hann hafi aldrei efast um miðjumanninn. Enski boltinn 9.12.2019 08:00 Viðurkennir að hafa vanmetið ensku úrvalsdeildina Spænski miðjumaðurinn Pablo Fornals hefur ekki farið með himinskautum eftir að hafa verið keyptur til West Ham fyrir himinhá fjárhæð síðastliðið sumar. Enski boltinn 9.12.2019 07:00 Vardy í hóp með Van Nistelrooy Jamie Vardy er algjörlega óstöðvandi þessa dagana. Enski boltinn 8.12.2019 23:00 Niko Kovac í leit að starfi á Englandi? Niko Kovac hefur ekki látið lítið fyrir sér fara á Englandi um helgina. Enski boltinn 8.12.2019 20:00 Brighton og Wolves skildu jöfn í markaleik Tvö lið á skriði urðu að sættast á jafnan hlut í ensku úrvalsdeildinni í Brighton í dag. Enski boltinn 8.12.2019 18:15 Áttundi deildarsigur Leicester í röð | Nýliðarnir í 8. sætið eftir endurkomusigur Leicester hefur unnið átta leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni og er í öðru sæti ensku deildarinnar. Enski boltinn 8.12.2019 15:45 Handtekinn eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum Lögreglan í Manchester hefur staðfest að hún hefur handtekið 41 árs gamlann mann eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum í gærkvöldi. Enski boltinn 8.12.2019 12:00 Stoltur Keane: Þetta var Manchester United frammistaða Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, var ánægður með sitt fyrrum félag í gær er liðið hafði betur gegn Man. City í grannaslag, 2-1. Enski boltinn 8.12.2019 11:00 Mourinho: Sonur minn kallar hann alltaf Sonaldo Son Heung-Min skoraði stórkostlegt mark í 5-0 sigri Tottenham á Burnley í gær. Enski boltinn 8.12.2019 09:00 Guardiola: Ég óskaði mínu liði til hamingju Pep Guardiola, stjóri Man City, var í skýjunum með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir 1-2 tap gegn Man Utd í stórleik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 7.12.2019 23:30 Man City sendir frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs Illa upplýstur stuðningsmaður Manchester City mun ekki fá að mæta oftar á Etihad leikvanginn eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði á grannaslag Man City og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 7.12.2019 21:00 Rashford: Hefðum átt að skora fleiri mörk Marcus Rashford var í lykilhlutverki þegar Man Utd lagði granna sína í Man City í stórleik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 7.12.2019 20:00 Rauð jól í Manchester Manchester United hafði betur í grannaslagnum gegn Englandsmeisturum Manchester City. Enski boltinn 7.12.2019 19:30 « ‹ 305 306 307 308 309 310 311 312 313 … 334 ›
Solskjær sér margt sameiginlegt í Rashford og Cristiano Ronaldo Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það sé hægt að bera saman margt hjá Marcus Rashford og Cristiano Ronaldo er sá síðarnefndi lék hjá Manchester United. Enski boltinn 10.12.2019 16:30
Hafnarboltaeigandi vildi eignast Chelsea: Abramovich hafnaði risa tilboði Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hyggst ekki selja félagið en hann er sagður hafa hafnað tilboði frá Bandaríkjum upp á þrjá milljarða punda. Enski boltinn 10.12.2019 16:00
Klopp tók þýskan túlk „á teppið“ á miðjum blaðamannafundi Jürgen Klopp lét ekki túlkinn fara með fleipur á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Red Bull Salzburg. Enski boltinn 10.12.2019 14:00
Útilokar ekki að taka við Everton í framtíðinni þrátt fyrir tenginguna við erkifjendurna Rafael Benitez, stjóri kínverska félagsins Dalian Yifang, útilokar ekki að taka við Everton í framtíðinni þrátt fyrir að hann hafi verið þjálfari erkifjendanna í Liverpool á árum áður. Enski boltinn 10.12.2019 09:00
Það sem ensku liðin þurfa að gera í dag til að komast áfram í Meistaradeildinni Tottenham og Manchester City eru bæði búin að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en þriðjudagurinn 10. desember er aftur á móti leikur upp á líf eða dauða fyrir hin tvö ensku liðin í keppninni, Liverpool og Chelsea. Enski boltinn 10.12.2019 08:30
Benitez gerði upp Liverpool-kraftaverkið í Instanbúl: Hlutverk Kewell og vítaspyrnukeppnin Rafael Benitez var gestur sjónvarpsþáttarins Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem spænski stjórinn fór um víðan völl. Enski boltinn 10.12.2019 08:00
Barton við Pardew á fyrsta deginum í Newcastle: „Við viljum ekki hafa þig hérna“ Alan Pardew, fyrrum stjóri bæði Newcastle og Crystal Palace meðal annars, var gestur í hlaðvarsþættinum A Pint with Eamonn and the Gaffers á dögunum. Enski boltinn 10.12.2019 07:00
Arsenal snéri leiknum á tíu mínútum og vann fyrsta sigurinn í rúman mánuð Skytturnar unnu langþráðan sigur er þeir heimsóttu grannanna í West Ham í kvöld. Enski boltinn 9.12.2019 21:45
„Everton ætti að gefa Duncan starfið út leiktíðina“ Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Tottenham og Liverpool og núverandi sparkspekingur, segir að Everton eigi að gefa Duncan Ferguson stjórastarfið út leiktíðina. Enski boltinn 9.12.2019 15:00
Tevez mætti á Audi og leikmennirnir hlógu að honum: Rooney gaf honum Lamborghini Argentínumaðurinn ber Englendingnum vel söguna. Enski boltinn 9.12.2019 14:00
Solskjær leiðrétti blaðamann: „Á þremur dögum“ Norðmaðurinn leiðrétti blaðamann á blaðamannafundi eftir grannaslaginn gegn City. Enski boltinn 9.12.2019 13:30
Everton rannsakar hómófóbíska söngva í sigrinum á Chelsea Everton er að rannsaka hómófóbíska söngva sem heyrðust á Goodison Park um helgina í sigri liðsins á Chelsea. Enski boltinn 9.12.2019 12:30
Liverpool er öruggt með toppsætið yfir jólin Liverpool vann leik sinn um helgina og er áfram með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og í viðbót við það er liðið með fjórtán stigum meira en Englandsmeistarar Manchester City. Enski boltinn 9.12.2019 12:00
„Mín kynslóð var ótrúlega hómófóbísk“ Graeme Souness ræddi um málefni hinsegin fólks á Sky Sports. Enski boltinn 9.12.2019 11:30
Patrick Vieira sagður tilbúinn að taka við Arsenal liðinu Patrick Vieira hefur sagt vinum sínum að hann sé tilbúinn að taka við liði Arsenal en nafn Vieira er víða á síðum ensku blaðanna í morgun. Enski boltinn 9.12.2019 10:00
Maguire segir Meistaradeildarsæti í sjónmáli Harry Maguire, varnarmaður Manchester United, segir topp fjögur sætin í sjónmáli eftir góð úrslit United í síðustu viku. Enski boltinn 9.12.2019 09:30
„Raunveruleikinn er kannski að við erum ekki tilbúnir að keppa við þau núna“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann og lærisveinar hans séu á stað í dag þar sem þeir eru að öllum líkindum ekki á stað þar sem þeir geta keppt við stærstu lið heims. Enski boltinn 9.12.2019 08:30
Klopp efaðist aldrei um Keita Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Naby Keita hafi alltaf verið í framtíðarplönunum hjá sér og að hann hafi aldrei efast um miðjumanninn. Enski boltinn 9.12.2019 08:00
Viðurkennir að hafa vanmetið ensku úrvalsdeildina Spænski miðjumaðurinn Pablo Fornals hefur ekki farið með himinskautum eftir að hafa verið keyptur til West Ham fyrir himinhá fjárhæð síðastliðið sumar. Enski boltinn 9.12.2019 07:00
Vardy í hóp með Van Nistelrooy Jamie Vardy er algjörlega óstöðvandi þessa dagana. Enski boltinn 8.12.2019 23:00
Niko Kovac í leit að starfi á Englandi? Niko Kovac hefur ekki látið lítið fyrir sér fara á Englandi um helgina. Enski boltinn 8.12.2019 20:00
Brighton og Wolves skildu jöfn í markaleik Tvö lið á skriði urðu að sættast á jafnan hlut í ensku úrvalsdeildinni í Brighton í dag. Enski boltinn 8.12.2019 18:15
Áttundi deildarsigur Leicester í röð | Nýliðarnir í 8. sætið eftir endurkomusigur Leicester hefur unnið átta leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni og er í öðru sæti ensku deildarinnar. Enski boltinn 8.12.2019 15:45
Handtekinn eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum Lögreglan í Manchester hefur staðfest að hún hefur handtekið 41 árs gamlann mann eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum í gærkvöldi. Enski boltinn 8.12.2019 12:00
Stoltur Keane: Þetta var Manchester United frammistaða Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, var ánægður með sitt fyrrum félag í gær er liðið hafði betur gegn Man. City í grannaslag, 2-1. Enski boltinn 8.12.2019 11:00
Mourinho: Sonur minn kallar hann alltaf Sonaldo Son Heung-Min skoraði stórkostlegt mark í 5-0 sigri Tottenham á Burnley í gær. Enski boltinn 8.12.2019 09:00
Guardiola: Ég óskaði mínu liði til hamingju Pep Guardiola, stjóri Man City, var í skýjunum með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir 1-2 tap gegn Man Utd í stórleik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 7.12.2019 23:30
Man City sendir frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs Illa upplýstur stuðningsmaður Manchester City mun ekki fá að mæta oftar á Etihad leikvanginn eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði á grannaslag Man City og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 7.12.2019 21:00
Rashford: Hefðum átt að skora fleiri mörk Marcus Rashford var í lykilhlutverki þegar Man Utd lagði granna sína í Man City í stórleik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 7.12.2019 20:00
Rauð jól í Manchester Manchester United hafði betur í grannaslagnum gegn Englandsmeisturum Manchester City. Enski boltinn 7.12.2019 19:30