Enski boltinn Arteta á batavegi Mikel Arteta, þjálfari Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, greindist með Kórónuveiruna á fimmtudaginn. Hann greinir frá því á Twitter að hann sé strax á batavegi. Enski boltinn 14.3.2020 10:00 Moyes fór sjálfviljugur í sóttkví eftir að hafa knúsað Arteta um síðustu helgi David Moyes, stjóri West Ham, fór sjálfviljugur í tveggja vikna sóttkví eftir að hafa tekið í höndina og knúsað Mikel Arteta, stjóra Arsenal, um síðustu helgi. Arteta var í gærkvöldi greindur með kórónuveiruna. Enski boltinn 14.3.2020 08:00 Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. Enski boltinn 13.3.2020 10:35 Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. Enski boltinn 13.3.2020 09:46 Michael Owen: Nú geta hin liðin í Meistaradeildinni andað léttar þegar besta lið Evrópu er úr leik Michael Owen er enn sannfærður um að Liverpool sé með besta liðið í Evrópu þrátt fyrir tapið á móti Atletico í gær. Enski boltinn 12.3.2020 23:00 Neyðarfundur hjá ensku úrvalsdeildinni á morgun Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu í kvöld. Sú fyrri hljóðaði þannig að spilað væri um helgina en eftir að Mikel Arteta greindist með kórónaveiruna verður haldinn neyðarfundur á morgun. Enski boltinn 12.3.2020 22:42 Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. Enski boltinn 12.3.2020 22:24 Mendy í sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur veiktist Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, er kominn í tveggja vikna sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur hans veiktist og fór í skoðun vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn 12.3.2020 21:56 Spilað í ensku úrvalsdeildinni um helgina Enska úrvalsdeildin mun halda áfram um helgina eins og ekkert hafi í skorist en flestar deildir eru komnar í pásu vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn 12.3.2020 21:52 Brendan Rodgers staðfestir að leikmenn hans hafi sýnt einkenni kórónuveirunnar Leicester City er fyrsta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem hefur staðfest það að óttast sé um smit hjá leikmönnum liðsins. Enski boltinn 12.3.2020 14:18 Solskjær styður það að aflýsa leikjum í ensku úrvalsdeildinni út af kórónuveirunni Manchester United talar fyrir því að keppni verði hætt í enska úrvalsdeildinni á þessu tímabili vegna heimsfaraldursins sem útbreiðsla kórónuveirunnar er orðin. Enski boltinn 12.3.2020 09:00 Nú vantar bara að aflýsa tímabilinu til að breyta draumatímabili Liverpool í algjöra martröð Liverpool hefur misst frá sér taplaust tímabil og dottið út úr bæði Meistaradeildinni og enska bikarnum á aðeins ellefu dögum. Enski boltinn 12.3.2020 08:00 Farið að líða eins og þetta sé byrjunin á endanum á fótboltatímabilinu Gary Lineker hefur ekki góða tilfinningu fyrir því að það takist að klára ensku úrvalsdeildina í vor. Enski boltinn 11.3.2020 12:30 Liverpool getur ekki lengur orðið sófameistari á laugardaginn Manchester City spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eins og áætlað var eftir að leik liðsins var frestað. Það gæti seinkað því að Liverpool tryggi sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. Enski boltinn 11.3.2020 09:30 Alan Shearer hrifinn af hrokanum í Bruno Fernandes Það vantaði ekki jákvæða hrokann í Frakkann Eric Cantona þegar hann komm inn í Manchester United liðið haustið 1992 og Portúgalinn Bruno Fernandes þykir líka að vera að hrista upp í hlutunum á Old Trafford. Enski boltinn 11.3.2020 09:00 Heldur því fram að Sadio Mane og Mo Salah þoli ekki hvor annan Þetta gæti orðið erfitt sumar fyrir Liverpool ef marka má orð fyrrum sjónvarpsmanns Sky Sports og núverandi starfsmanns BeIN Sports. Hann óttast það að lið eins og Barcelona og Real Madrid muni reyna að kaupa stærstu stjörnur liðsins. Enski boltinn 11.3.2020 08:30 Áhyggjufullur Nuno: Afhverju hættum við ekki að spila? Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, segir að fresta eigi leik liðsins gegn Olympiakos í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudag vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn 11.3.2020 07:00 Leikmenn Arsenal í sóttkví og leiknum á móti City í kvöld hefur verið frestað Leik Manchester City og Arsenal sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Þetta er fyrsti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni sem fer ekki fram vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn 11.3.2020 06:30 Eigandi Nottingham Forest með kórónuveiruna Grískur eigandi Nottingham Forest er með kórónuveiruna og er í sóttkví. Enski boltinn 10.3.2020 15:00 Carragher segir að Ndombele sé „YouTube leikmaður“ sem gangi um eins og gamalmenni Jamie Carragher tekur undir gagnrýni Josés Mourinho á Tanguy Ndombele. Enski boltinn 10.3.2020 13:00 Segir það versta sem gæti gerst væri að þurfa að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Tap Manchester City um helgina eykur líkurnar á því að fráfarandi meistarar þurfti að standa heiðursvörð fyrir leikmenn Liverpool þegar liðin mætast í næsta mánuði. Fyrrum leikmanni Manchester City líst ekkert á það. Enski boltinn 10.3.2020 10:30 Rétt hjá Bruno Fernandes að „sussa“ á Guardiola Samskipti Bruno Fernandes og Pep Guardiola undir loks leiks Manchester liðanna vöktu heilmikla athygli og bæði sjálfur knattspyrnustjórinn og fyrrum hetja Manchester United liðsins eru ánægðir með Portúgalann. Enski boltinn 10.3.2020 09:30 Sigurhátið Liverpool gæti þurft að fara fram í kyrrþey Svo gæti farið að stuðningsmenn Liverpool fá ekki tækifæri til að fagna því saman þegar liðið vinnur loks enska meistaratitilinn eftir þrjátíu ára bið. Kórónuveiran gæti lokað á allt slíkt en það er samt spurning hvort stuðningsmenn Liverpool geti hreinlega haldið aftur af sér. Enski boltinn 10.3.2020 08:30 Leicester aftur á sigurbraut eftir skógarhlaup Reina og endurkomu Vardy Leicester er komið á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik er liðið vann 4-0 sigur á nýliðum Aston Villa sem er í miklum vandræðum í fallbaráttunni. Enski boltinn 9.3.2020 21:45 Orðaður við Inter en ákvað að framlengja á Old Trafford Hinn ungi og efnilegi Tahith Chong hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester United sem gildir til sumarsins 2022. Enski boltinn 9.3.2020 21:00 Mayweather hefur áhuga á að kaupa Newcastle Mun einn fremsti boxari allra tíma frelsa stuðningsmenn Newcastle United undan Mike Ashley? Enski boltinn 9.3.2020 20:30 Enn eitt áfallið fyrir Mourinho: Bergwijn gæti verið frá út leiktíðina Ökklameiðsli Steven Bergwijn, vængmanns Tottenham, gera það að verkum að ólíklegt er að hann spili aftur á leiktíðinni. Þetta staðfestir Jose Mourinho, stjóri liðsins. Enski boltinn 9.3.2020 19:38 Ole Gunnar Solskjær með sögulegt tak á Pep Guardiola Ole Gunnar Solskjær stýrði Manchester United til sigurs á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær og sá til þess að Pep Guardiola hefur aldrei áður upplifað annað eins tímabil á stjóraferli sínum. Enski boltinn 9.3.2020 18:00 Enginn leikmaður Everton fékk lægri einkunn en Gylfi Íslenski landsliðsmaðurinn náði sér engan veginn á strik þegar Everton steinlá fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.3.2020 14:30 Liverpool hjartað of stórt til að geta samið við Man Utd Þýski knattspyrnumaðurinn Emre Can gat samið við Manchester United í janúar en gerði það ekki og fór frekar til Borussia Dortmund. Nú hefur hann sagt ástæðuna fyrir því að hann hafnaði tilboði United. Enski boltinn 9.3.2020 10:30 « ‹ 276 277 278 279 280 281 282 283 284 … 334 ›
Arteta á batavegi Mikel Arteta, þjálfari Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, greindist með Kórónuveiruna á fimmtudaginn. Hann greinir frá því á Twitter að hann sé strax á batavegi. Enski boltinn 14.3.2020 10:00
Moyes fór sjálfviljugur í sóttkví eftir að hafa knúsað Arteta um síðustu helgi David Moyes, stjóri West Ham, fór sjálfviljugur í tveggja vikna sóttkví eftir að hafa tekið í höndina og knúsað Mikel Arteta, stjóra Arsenal, um síðustu helgi. Arteta var í gærkvöldi greindur með kórónuveiruna. Enski boltinn 14.3.2020 08:00
Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. Enski boltinn 13.3.2020 10:35
Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. Enski boltinn 13.3.2020 09:46
Michael Owen: Nú geta hin liðin í Meistaradeildinni andað léttar þegar besta lið Evrópu er úr leik Michael Owen er enn sannfærður um að Liverpool sé með besta liðið í Evrópu þrátt fyrir tapið á móti Atletico í gær. Enski boltinn 12.3.2020 23:00
Neyðarfundur hjá ensku úrvalsdeildinni á morgun Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu í kvöld. Sú fyrri hljóðaði þannig að spilað væri um helgina en eftir að Mikel Arteta greindist með kórónaveiruna verður haldinn neyðarfundur á morgun. Enski boltinn 12.3.2020 22:42
Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. Enski boltinn 12.3.2020 22:24
Mendy í sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur veiktist Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, er kominn í tveggja vikna sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur hans veiktist og fór í skoðun vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn 12.3.2020 21:56
Spilað í ensku úrvalsdeildinni um helgina Enska úrvalsdeildin mun halda áfram um helgina eins og ekkert hafi í skorist en flestar deildir eru komnar í pásu vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn 12.3.2020 21:52
Brendan Rodgers staðfestir að leikmenn hans hafi sýnt einkenni kórónuveirunnar Leicester City er fyrsta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem hefur staðfest það að óttast sé um smit hjá leikmönnum liðsins. Enski boltinn 12.3.2020 14:18
Solskjær styður það að aflýsa leikjum í ensku úrvalsdeildinni út af kórónuveirunni Manchester United talar fyrir því að keppni verði hætt í enska úrvalsdeildinni á þessu tímabili vegna heimsfaraldursins sem útbreiðsla kórónuveirunnar er orðin. Enski boltinn 12.3.2020 09:00
Nú vantar bara að aflýsa tímabilinu til að breyta draumatímabili Liverpool í algjöra martröð Liverpool hefur misst frá sér taplaust tímabil og dottið út úr bæði Meistaradeildinni og enska bikarnum á aðeins ellefu dögum. Enski boltinn 12.3.2020 08:00
Farið að líða eins og þetta sé byrjunin á endanum á fótboltatímabilinu Gary Lineker hefur ekki góða tilfinningu fyrir því að það takist að klára ensku úrvalsdeildina í vor. Enski boltinn 11.3.2020 12:30
Liverpool getur ekki lengur orðið sófameistari á laugardaginn Manchester City spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eins og áætlað var eftir að leik liðsins var frestað. Það gæti seinkað því að Liverpool tryggi sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. Enski boltinn 11.3.2020 09:30
Alan Shearer hrifinn af hrokanum í Bruno Fernandes Það vantaði ekki jákvæða hrokann í Frakkann Eric Cantona þegar hann komm inn í Manchester United liðið haustið 1992 og Portúgalinn Bruno Fernandes þykir líka að vera að hrista upp í hlutunum á Old Trafford. Enski boltinn 11.3.2020 09:00
Heldur því fram að Sadio Mane og Mo Salah þoli ekki hvor annan Þetta gæti orðið erfitt sumar fyrir Liverpool ef marka má orð fyrrum sjónvarpsmanns Sky Sports og núverandi starfsmanns BeIN Sports. Hann óttast það að lið eins og Barcelona og Real Madrid muni reyna að kaupa stærstu stjörnur liðsins. Enski boltinn 11.3.2020 08:30
Áhyggjufullur Nuno: Afhverju hættum við ekki að spila? Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, segir að fresta eigi leik liðsins gegn Olympiakos í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudag vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn 11.3.2020 07:00
Leikmenn Arsenal í sóttkví og leiknum á móti City í kvöld hefur verið frestað Leik Manchester City og Arsenal sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Þetta er fyrsti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni sem fer ekki fram vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn 11.3.2020 06:30
Eigandi Nottingham Forest með kórónuveiruna Grískur eigandi Nottingham Forest er með kórónuveiruna og er í sóttkví. Enski boltinn 10.3.2020 15:00
Carragher segir að Ndombele sé „YouTube leikmaður“ sem gangi um eins og gamalmenni Jamie Carragher tekur undir gagnrýni Josés Mourinho á Tanguy Ndombele. Enski boltinn 10.3.2020 13:00
Segir það versta sem gæti gerst væri að þurfa að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Tap Manchester City um helgina eykur líkurnar á því að fráfarandi meistarar þurfti að standa heiðursvörð fyrir leikmenn Liverpool þegar liðin mætast í næsta mánuði. Fyrrum leikmanni Manchester City líst ekkert á það. Enski boltinn 10.3.2020 10:30
Rétt hjá Bruno Fernandes að „sussa“ á Guardiola Samskipti Bruno Fernandes og Pep Guardiola undir loks leiks Manchester liðanna vöktu heilmikla athygli og bæði sjálfur knattspyrnustjórinn og fyrrum hetja Manchester United liðsins eru ánægðir með Portúgalann. Enski boltinn 10.3.2020 09:30
Sigurhátið Liverpool gæti þurft að fara fram í kyrrþey Svo gæti farið að stuðningsmenn Liverpool fá ekki tækifæri til að fagna því saman þegar liðið vinnur loks enska meistaratitilinn eftir þrjátíu ára bið. Kórónuveiran gæti lokað á allt slíkt en það er samt spurning hvort stuðningsmenn Liverpool geti hreinlega haldið aftur af sér. Enski boltinn 10.3.2020 08:30
Leicester aftur á sigurbraut eftir skógarhlaup Reina og endurkomu Vardy Leicester er komið á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik er liðið vann 4-0 sigur á nýliðum Aston Villa sem er í miklum vandræðum í fallbaráttunni. Enski boltinn 9.3.2020 21:45
Orðaður við Inter en ákvað að framlengja á Old Trafford Hinn ungi og efnilegi Tahith Chong hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester United sem gildir til sumarsins 2022. Enski boltinn 9.3.2020 21:00
Mayweather hefur áhuga á að kaupa Newcastle Mun einn fremsti boxari allra tíma frelsa stuðningsmenn Newcastle United undan Mike Ashley? Enski boltinn 9.3.2020 20:30
Enn eitt áfallið fyrir Mourinho: Bergwijn gæti verið frá út leiktíðina Ökklameiðsli Steven Bergwijn, vængmanns Tottenham, gera það að verkum að ólíklegt er að hann spili aftur á leiktíðinni. Þetta staðfestir Jose Mourinho, stjóri liðsins. Enski boltinn 9.3.2020 19:38
Ole Gunnar Solskjær með sögulegt tak á Pep Guardiola Ole Gunnar Solskjær stýrði Manchester United til sigurs á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær og sá til þess að Pep Guardiola hefur aldrei áður upplifað annað eins tímabil á stjóraferli sínum. Enski boltinn 9.3.2020 18:00
Enginn leikmaður Everton fékk lægri einkunn en Gylfi Íslenski landsliðsmaðurinn náði sér engan veginn á strik þegar Everton steinlá fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.3.2020 14:30
Liverpool hjartað of stórt til að geta samið við Man Utd Þýski knattspyrnumaðurinn Emre Can gat samið við Manchester United í janúar en gerði það ekki og fór frekar til Borussia Dortmund. Nú hefur hann sagt ástæðuna fyrir því að hann hafnaði tilboði United. Enski boltinn 9.3.2020 10:30