Enski boltinn Fleiri vandræðafréttir af botnliðinu: Myndir af gjöreyðilögðum bíl framherjans láku á netið Sextán leiki, núll sigrar. Tímabilið hjá Sheffield United hingað til hefur verið afleitt og er liðið á botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar, með tvö stig eftir fyrstu sextán leikina. Enski boltinn 4.1.2021 18:31 Lampard: Pep lenti líka í vandræðum Frank Lampard, stjóri Chelsea, er í vandræðum. Liðið hefur einungis unnið einn af síðustu sjö leikjum í deildinni og pressan er að aukast á Chelsea. Enski boltinn 4.1.2021 17:46 Solskjær fékk aðstoð frá Keane og Giggs Ole Gunnar Solskjær leitaði til fyrrverandi samherja sinna hjá Manchester United, Roys Keane og Ryans Giggs, til að hjálpa sér við að snúa gengi liðsins við. Enski boltinn 4.1.2021 14:01 Lampard með versta árangur stjóra Chelsea síðan Abramovich eignaðist félagið Frá því Roman Abramovich eignaðist Chelsea sumarið 2003 hefur enginn knattspyrnustjóri liðsins verið með færri stig að meðaltali í leik en Frank Lampard. Enski boltinn 4.1.2021 12:00 Er á því að keppnin um titilinn sé áfram á milli Liverpool og Manchester City Það er mikil spenna í ensku úrvalsdeildinni eftir leiki jólahátíðarinnar en einn knattspyrnusérfræðingur sér samt ekki mikla breytingu á því hvaða lið eigi mestu möguleikana á því að verða enskur meistari í ár. Enski boltinn 4.1.2021 11:31 Mourinho refsar Lamela fyrir að brjóta sóttvarnarreglur José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ætlar ekki að nota Erik Lamela í leiknum gegn Brentford í undanúrslitum enska deildabikarsins eftir að Argentínumaðurinn braut sóttvarnarreglur um jólin. Enski boltinn 4.1.2021 10:30 Brexit að skapa vandræði fyrir Stóra Sam í björgunaraðgerðunum Bretland er ekki lengur í Evrópusambandinu og frjálst flæði leikmanna frá Evrópu tilheyrir nú fortíðinni. Þetta munu liðin í ensku úrvalsdeildinni finna fyrir strax í janúar 2021. Enski boltinn 4.1.2021 10:01 Solskjær vill losna við sex leikmenn í janúar Ole Gunnar Solskjær vill hreinsa til í leikmannahópi Manchester United og losa sig við sex leikmenn í þessum mánuði. Enski boltinn 4.1.2021 09:29 Klopp óviss hvort Liverpool kaupi miðvörð: „Ekkert vit í því að gera bara eitthvað“ Þrátt fyrir mikil meiðsli er Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, óviss hvort hann kaupi miðvörð í janúarglugganum. Enski boltinn 4.1.2021 08:00 Lampard: Búið spil í hálfleik Chelsea átti ekki roð í Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum. Enski boltinn 3.1.2021 20:45 Man City kláraði Chelsea í fyrri hálfleik Manchester City þurfti ekki langan tíma til að ganga frá Chelsea í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni sem fram fór á Stamford Bridge í kvöld. Enski boltinn 3.1.2021 18:18 Leicester í þriðja sætið Leicester skaust upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á Newcastle er liðin mættust í fyrri leik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 3.1.2021 16:10 Allardyce tapaði gegn Arsenal með enn einu liðinu Sam Allardyce sá lærisveina sína fá skell gegn Arsenal í enska boltanum í gær en WBA tapaði 0-4 fyrir Arsenal á The Hawthorns leikvanginum í gær. Enski boltinn 3.1.2021 15:31 Fagnaði marki í GoPro myndavélina hans Bens Foster Enski markvörðurinn Ben Foster hefur vakið athygli að undanförnu en hann sýnir reglulega frá leikjum sínum úr GoPro myndavél sem hann er alltaf með í markinu. Enski boltinn 3.1.2021 14:15 Segja United vera búið að gefast upp á viðræðunum við Pogba og ætli að selja hann Manchester United mun selja Paul Pogba næsta sumar eftir að hafa gefist upp á að reyna framlengja samning hans. Þetta segir í frétt Mirror í morgun. Enski boltinn 3.1.2021 12:30 Fleiri leikmenn á Englandi í vandræðum: Mendy hélt nýárspartí Manchester City segir í yfirlýsingu sinni að þeir séu vonsviknir með framkomu varnarmannsins Benjamin Mendy en hann hélt nýárspartí, þrátt fyrir strangar reglur í Englandi. Enski boltinn 3.1.2021 12:01 Everton íhugar að bjóða Gylfa nýjan samning Everton íhugar að bjóða íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni nýjan samning. Núverandi samningur hans rennur út sumarið 2022. Enski boltinn 3.1.2021 10:41 Arsenal burstaði WBA í snjónum á Hawthorns Arsenal virðist loks komið á beinu brautina undir stjórn Mikel Arteta en liðið vann afar sannfærandi sigur á lærisveinum Sam Allardyce í West Bromwich Albion í kvöld. Enski boltinn 2.1.2021 21:50 Sex marka jafntefli í Brighton Það var heldur betur líf og fjör þegar Brighton fékk Wolves í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 2.1.2021 19:32 Mourinho ósáttur við að leikjum sé frestað vegna Covid Jose Mourinho, stjóri Tottenham, er ósáttur við ákvarðanir ensku úrvalsdeildarinnar að undanförnu en þremur leikjum hefur verið frestað á innan við viku vegna Covid smita. Enski boltinn 2.1.2021 18:01 Jón Daði byrjaði í tapi - Þremur leikjum frestað Útbreiðsla kórónuveirunnar á Englandi hafði veruleg áhrif á leikjahald dagsins í neðri deildum ensku knattspyrnunnar. Enski boltinn 2.1.2021 17:02 Ógöngur Sheffield halda áfram: Sautján leikir án sigurs Sheffield United er í tómum vandræðum. Liðið tapaði enn einum leiknum í dag er þeir töpuðu gegn Crystal Palace á útivelli, 2-0. Enski boltinn 2.1.2021 16:58 Herrera kemur Cavani til varnar Ander Herrera, fyrrum miðjumaður Manchester United og núverandi leikmaður PSG, er ósáttur með þriggja leikbannið sem Edinson Cavani, framherji United, var dæmdur í á Þorláksmessu. Enski boltinn 2.1.2021 15:43 Ederson í einangrun og mögulega ekki með á morgun Ederson, markvörður Manchester City, er í einangrun og gæti því misst af stórleiknum gegn Chelsea á sunnudaginn er liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn 2.1.2021 15:01 Átta marka sveifla hjá Leeds er Tottenham skaust í þriðja sætið Tottenham er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir að liðið vann 3-0 sigur á nýliðum Leeds á heimavelli sínum í Lundúnum í dag. Enski boltinn 2.1.2021 14:21 Tottenham fordæmir hegðun þriggja leikmanna eftir jólapartí Tottenham hefur fordæmt hegðun Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso eftir að myndir birtust af þeim saman um áramótið, ásamt Manuel Lanzini, leikmanni West Ham, og þeirra fjölskyldum. Enski boltinn 2.1.2021 13:17 Rifjaði upp þegar Rodgers vildi skipta honum til Fulham í stað Clint Dempsey Jordan Henderson, fyrirliði ensku meistaranna í Liverpool, var í löngu viðtali við Guardian um helgina þar sem hann rifjaði meðal annars upp er Brendan Rodgers, þáverandi stjóri Liverpool, vildi skipta honum til Fulham árið 2012. Enski boltinn 2.1.2021 13:00 Frestað hjá Fulham og Burnley Leik Fulham og Burnley í ensku úrvalsdeildinni, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. Enski boltinn 2.1.2021 12:23 Klopp segir að það sé enn langt í Van Dijk Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé enn langt þangað til að Virgil van Dijk geti spilað á nýjan leik en hann hefur verið á meiðslalistanum í tæpa þrjá mánuði. Enski boltinn 2.1.2021 11:31 Gylfi fékk fimm í einkunn eins og fjórir aðrir i byrjunarliðinu Gylfi Þór Sigurðsson náði sér ekki á strik í liði Everton, eins og margir aðrir leikmenn liðsins, er liðið tapaði 1-0 fyrir West Ham í fyrsta leik ársins í gær. Enski boltinn 2.1.2021 10:00 « ‹ 225 226 227 228 229 230 231 232 233 … 334 ›
Fleiri vandræðafréttir af botnliðinu: Myndir af gjöreyðilögðum bíl framherjans láku á netið Sextán leiki, núll sigrar. Tímabilið hjá Sheffield United hingað til hefur verið afleitt og er liðið á botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar, með tvö stig eftir fyrstu sextán leikina. Enski boltinn 4.1.2021 18:31
Lampard: Pep lenti líka í vandræðum Frank Lampard, stjóri Chelsea, er í vandræðum. Liðið hefur einungis unnið einn af síðustu sjö leikjum í deildinni og pressan er að aukast á Chelsea. Enski boltinn 4.1.2021 17:46
Solskjær fékk aðstoð frá Keane og Giggs Ole Gunnar Solskjær leitaði til fyrrverandi samherja sinna hjá Manchester United, Roys Keane og Ryans Giggs, til að hjálpa sér við að snúa gengi liðsins við. Enski boltinn 4.1.2021 14:01
Lampard með versta árangur stjóra Chelsea síðan Abramovich eignaðist félagið Frá því Roman Abramovich eignaðist Chelsea sumarið 2003 hefur enginn knattspyrnustjóri liðsins verið með færri stig að meðaltali í leik en Frank Lampard. Enski boltinn 4.1.2021 12:00
Er á því að keppnin um titilinn sé áfram á milli Liverpool og Manchester City Það er mikil spenna í ensku úrvalsdeildinni eftir leiki jólahátíðarinnar en einn knattspyrnusérfræðingur sér samt ekki mikla breytingu á því hvaða lið eigi mestu möguleikana á því að verða enskur meistari í ár. Enski boltinn 4.1.2021 11:31
Mourinho refsar Lamela fyrir að brjóta sóttvarnarreglur José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ætlar ekki að nota Erik Lamela í leiknum gegn Brentford í undanúrslitum enska deildabikarsins eftir að Argentínumaðurinn braut sóttvarnarreglur um jólin. Enski boltinn 4.1.2021 10:30
Brexit að skapa vandræði fyrir Stóra Sam í björgunaraðgerðunum Bretland er ekki lengur í Evrópusambandinu og frjálst flæði leikmanna frá Evrópu tilheyrir nú fortíðinni. Þetta munu liðin í ensku úrvalsdeildinni finna fyrir strax í janúar 2021. Enski boltinn 4.1.2021 10:01
Solskjær vill losna við sex leikmenn í janúar Ole Gunnar Solskjær vill hreinsa til í leikmannahópi Manchester United og losa sig við sex leikmenn í þessum mánuði. Enski boltinn 4.1.2021 09:29
Klopp óviss hvort Liverpool kaupi miðvörð: „Ekkert vit í því að gera bara eitthvað“ Þrátt fyrir mikil meiðsli er Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, óviss hvort hann kaupi miðvörð í janúarglugganum. Enski boltinn 4.1.2021 08:00
Lampard: Búið spil í hálfleik Chelsea átti ekki roð í Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum. Enski boltinn 3.1.2021 20:45
Man City kláraði Chelsea í fyrri hálfleik Manchester City þurfti ekki langan tíma til að ganga frá Chelsea í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni sem fram fór á Stamford Bridge í kvöld. Enski boltinn 3.1.2021 18:18
Leicester í þriðja sætið Leicester skaust upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á Newcastle er liðin mættust í fyrri leik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 3.1.2021 16:10
Allardyce tapaði gegn Arsenal með enn einu liðinu Sam Allardyce sá lærisveina sína fá skell gegn Arsenal í enska boltanum í gær en WBA tapaði 0-4 fyrir Arsenal á The Hawthorns leikvanginum í gær. Enski boltinn 3.1.2021 15:31
Fagnaði marki í GoPro myndavélina hans Bens Foster Enski markvörðurinn Ben Foster hefur vakið athygli að undanförnu en hann sýnir reglulega frá leikjum sínum úr GoPro myndavél sem hann er alltaf með í markinu. Enski boltinn 3.1.2021 14:15
Segja United vera búið að gefast upp á viðræðunum við Pogba og ætli að selja hann Manchester United mun selja Paul Pogba næsta sumar eftir að hafa gefist upp á að reyna framlengja samning hans. Þetta segir í frétt Mirror í morgun. Enski boltinn 3.1.2021 12:30
Fleiri leikmenn á Englandi í vandræðum: Mendy hélt nýárspartí Manchester City segir í yfirlýsingu sinni að þeir séu vonsviknir með framkomu varnarmannsins Benjamin Mendy en hann hélt nýárspartí, þrátt fyrir strangar reglur í Englandi. Enski boltinn 3.1.2021 12:01
Everton íhugar að bjóða Gylfa nýjan samning Everton íhugar að bjóða íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni nýjan samning. Núverandi samningur hans rennur út sumarið 2022. Enski boltinn 3.1.2021 10:41
Arsenal burstaði WBA í snjónum á Hawthorns Arsenal virðist loks komið á beinu brautina undir stjórn Mikel Arteta en liðið vann afar sannfærandi sigur á lærisveinum Sam Allardyce í West Bromwich Albion í kvöld. Enski boltinn 2.1.2021 21:50
Sex marka jafntefli í Brighton Það var heldur betur líf og fjör þegar Brighton fékk Wolves í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 2.1.2021 19:32
Mourinho ósáttur við að leikjum sé frestað vegna Covid Jose Mourinho, stjóri Tottenham, er ósáttur við ákvarðanir ensku úrvalsdeildarinnar að undanförnu en þremur leikjum hefur verið frestað á innan við viku vegna Covid smita. Enski boltinn 2.1.2021 18:01
Jón Daði byrjaði í tapi - Þremur leikjum frestað Útbreiðsla kórónuveirunnar á Englandi hafði veruleg áhrif á leikjahald dagsins í neðri deildum ensku knattspyrnunnar. Enski boltinn 2.1.2021 17:02
Ógöngur Sheffield halda áfram: Sautján leikir án sigurs Sheffield United er í tómum vandræðum. Liðið tapaði enn einum leiknum í dag er þeir töpuðu gegn Crystal Palace á útivelli, 2-0. Enski boltinn 2.1.2021 16:58
Herrera kemur Cavani til varnar Ander Herrera, fyrrum miðjumaður Manchester United og núverandi leikmaður PSG, er ósáttur með þriggja leikbannið sem Edinson Cavani, framherji United, var dæmdur í á Þorláksmessu. Enski boltinn 2.1.2021 15:43
Ederson í einangrun og mögulega ekki með á morgun Ederson, markvörður Manchester City, er í einangrun og gæti því misst af stórleiknum gegn Chelsea á sunnudaginn er liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn 2.1.2021 15:01
Átta marka sveifla hjá Leeds er Tottenham skaust í þriðja sætið Tottenham er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir að liðið vann 3-0 sigur á nýliðum Leeds á heimavelli sínum í Lundúnum í dag. Enski boltinn 2.1.2021 14:21
Tottenham fordæmir hegðun þriggja leikmanna eftir jólapartí Tottenham hefur fordæmt hegðun Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso eftir að myndir birtust af þeim saman um áramótið, ásamt Manuel Lanzini, leikmanni West Ham, og þeirra fjölskyldum. Enski boltinn 2.1.2021 13:17
Rifjaði upp þegar Rodgers vildi skipta honum til Fulham í stað Clint Dempsey Jordan Henderson, fyrirliði ensku meistaranna í Liverpool, var í löngu viðtali við Guardian um helgina þar sem hann rifjaði meðal annars upp er Brendan Rodgers, þáverandi stjóri Liverpool, vildi skipta honum til Fulham árið 2012. Enski boltinn 2.1.2021 13:00
Frestað hjá Fulham og Burnley Leik Fulham og Burnley í ensku úrvalsdeildinni, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. Enski boltinn 2.1.2021 12:23
Klopp segir að það sé enn langt í Van Dijk Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé enn langt þangað til að Virgil van Dijk geti spilað á nýjan leik en hann hefur verið á meiðslalistanum í tæpa þrjá mánuði. Enski boltinn 2.1.2021 11:31
Gylfi fékk fimm í einkunn eins og fjórir aðrir i byrjunarliðinu Gylfi Þór Sigurðsson náði sér ekki á strik í liði Everton, eins og margir aðrir leikmenn liðsins, er liðið tapaði 1-0 fyrir West Ham í fyrsta leik ársins í gær. Enski boltinn 2.1.2021 10:00