Enski boltinn Solskjær sagði Man. City besta lið Englands í augnablikinu Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hrósaði grönnunum í Manchester City eftir að City hafði betur gegn United í undanúrslitaleik enska deildarbikarsins á Old Trafford í gær. Enski boltinn 7.1.2021 18:31 Wenger segist nánast sjá eftir því að hafa keypt Sol Campbell Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, er ekki viss um að hann myndi kaupa Sol Campbell, aftur, ef hann fengi að spóla aftur til baka til ársins 2001. Enski boltinn 7.1.2021 17:46 Diallo orðinn leikmaður Man Utd Kantmaðurinn Amad Diallo er formlega orðinn leikmaður Manchester United en enska knattspyrnufélagið greindi frá þessu síðdegis. Enski boltinn 7.1.2021 16:26 Bikarleikur Liverpool í hættu eftir hópsmit hjá Aston Villa Aston Villa hefur lokað æfingasvæði sínu eftir að upp komu fjöldi kórónuveirusmita hjá félaginu. Enski boltinn 7.1.2021 15:00 „Þetta er bara væll af bestu sort“ Strákarnir í Sportinu í dag gefa ekki mikið fyrir umkvartanir Jürgens Klopp og stuðningsmanna Liverpool um að dómgæslan í ensku úrvalsdeildinni sé liðinu óhagstæð. Enski boltinn 7.1.2021 09:02 Keane segir að Fernandes sé enginn Cantona Roy Keane gagnrýndi Bruno Fernandes eftir tap Manchester United fyrir Manchester City, 0-2, í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær. Enski boltinn 7.1.2021 07:30 City í úrslit deildarbikarsins fjórða árið í röð Manchester City mun leika til úrslita gegn Tottenham í enska deildarbikarnum eftir að City vann 2-0 sigur á grönnum sínum í Manchester United í síðari undanúrslitaleiknum sem fór fram á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 6.1.2021 21:37 Stelur Liverpool Alaba af Real Madrid? Liverpool hefur bæst í baráttuna um varnarmanninn David Alaba en samningur Alaba við Bayern Muncen rennur út í sumar. Enski boltinn 6.1.2021 20:31 Leikmenn kvennaliðs Arsenal brjálaðar út í Dúbaí ferð samherja sinna Það er mikið kurr í herbúðum kvennaliðs Arsenal eftir að þrír leikmenn ákváðu að ferðast til Dúbaí yfir jólin í skemmtiferð. Enski boltinn 6.1.2021 20:01 Segist vera víkingur en vill nýja legghlíf Danski miðjumaðurinn Pierre-Emile Höjbjerg í liði Tottenham erfir það ekki við Joshua Dasilva að hafa tæklað hann til blóðs í enska deildabikarnum í gærkvöld. Atvikið má sjá hér í greininni. Enski boltinn 6.1.2021 15:30 „Er VAR versta vöruþróun sögunnar?“ Strákarnir í Sportinu í dag létu gamminn geysa þegar þeir ræddu um myndbandsdómgæsluna, VAR, í þætti dagsins. Enski boltinn 6.1.2021 14:31 Segir að Klopp hafi breyst úr „Herra hvatamanni“ í „Herra vælukjóa“ Það hefur verið mikið basl á Englandsmeisturum Liverpool að undanförnu og þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp þykir orðið kvarta heldur mikið að mati margra sem fylgjast með enska boltanum. Enski boltinn 6.1.2021 12:31 Halda undanúrslitaófarir United áfram? Tekst Manchester United að komast í fyrsta úrslitaleikinn undir stjórn Ole Gunnars Solskjær eða kemst Manchester City í fjórða úrslitaleikinn í enska deildabikarnum í röð? Enski boltinn 6.1.2021 12:00 Solskjær líkti kvarti Klopps við fræga staðreyndaræðu Benítez Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur sakað Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, um að reyna að hafa áhrif á dómara ensku úrvalsdeildarinnar með því að kvarta yfir því hversu margar vítaspyrnur United fær. Enski boltinn 6.1.2021 07:30 Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur á B-deildarliðinu Brentford á Tottenham leikvanginum í kvöld. Mörkin skoruðu þeir Son Heung-Min og Moussa Sissoko. Enski boltinn 5.1.2021 21:39 Tottenham tríóið fær sekt en ekki bann Enskir fjölmiðlar greina frá því að Tottenham hafi sektað þá Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso fyrir að hafa tekið þátt í jólapartíi á jóladag. Enski boltinn 5.1.2021 20:31 Fyrrum enskur landsliðsmaður látinn Fyrrum enski landsliðsmaðurinn og leikmaður Manchester City, Colin Bell, er látinn 74 ára að aldri eftir stutta baráttu við veikindi. Enski boltinn 5.1.2021 19:46 Trent tókst að tapa boltanum 38 sinnum á aðeins 77 mínútum Trent Alexander-Arnold hefur átt mjög erfitt uppdráttar á þessu tímabili og bakvörðurinn er að koma illa út í tölfræðinni. Enski boltinn 5.1.2021 19:30 Solskjær í Manchester-slaginn án afsakana Ole Gunnar Solskjær segir að það yrði stórt skref fyrir lið sitt að landa titli en Manchester United mætir Manchester City í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta annað kvöld. Enski boltinn 5.1.2021 15:45 Nýtt met í fjölda smita í ensku úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildin ætlar að halda leik áfram þrátt fyrir mikla aukningu á smitum meðal leikmanna og starfsmanna. Enski boltinn 5.1.2021 15:37 Mourinho sammála því að leikurinn í kvöld sé sá mikilvægasti Tottenham getur tryggt sér sæti í úrslitaleik enska deildabikarsins með sigri á b-deildarliði Brentford í kvöld. Enski boltinn 5.1.2021 14:00 Fær fimm skiptinga óskina sína uppfyllta Gera má fimm skiptingar í undanúrslitum og úrslitaleik enska deildabikarsins í fótbolta. Enski boltinn 5.1.2021 12:01 Vill að United kaupi Grealish og er alveg sama þótt Pogba fari Rio Ferdinand segir að Manchester United eigi að gera allt til að fá Jack Grealish frá Aston Villa. Þá er honum alveg sama þótt Paul Pogba yfirgefi United. Enski boltinn 5.1.2021 11:00 Meira en fjórir klukkutímar af fótbolta síðan að Liverpool skoraði Mikil umræða hefur verið um skort á varnarmönnum hjá Liverpool liðinu á þessu tímabili en það eru sóknarmennirnir sem eru að skjóta púðurskotum. Enski boltinn 5.1.2021 09:30 Grét af gleði eftir sigurinn á Liverpool Tilfinningarnar báru Ralph Hasenhüttl, knattspyrnustjóra Southampton, ofurliði eftir sigurinn á Liverpool, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 5.1.2021 08:31 „United hefur fengið fleiri víti síðustu tvö ár en ég á fimm og hálfu ári“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var verulega ósáttur eftir tapið fyrir Southampton, bæði við liðið sitt og dómara leiksins, Andre Marriner. Enski boltinn 5.1.2021 07:31 Foden um Guardiola: Hann er snillingur í þessu Phil Foden, miðjumaður Manchester City, sparaði ekki hrósið á stjóra sinn, Pep Guardiola, eftir sigur Manchester City á Chelsea í gær. City vann 3-1 sigur eftir að hafa verið 3-0 yfir í hálfleik. Enski boltinn 4.1.2021 23:00 Klopp ósáttur: Sagði að Liverpool hefði átt að fá tvær vítaspyrnur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki hrifinn af leik sinna manna í kvöld. Hann sagði að liðið hefði ekki byrjað leikinn en hefði þó átt að fá tvær vítaspyrnur í leiknum. Enski boltinn 4.1.2021 22:26 Meistararnir töpuðu á suðurströndinni Liverpool er einungis með tvö stig af síðustu níu mögulegum í ensku úrvalsdeildinni. Ensku meistararnir töpuðu 1-0 fyrir Southampton á útivelli í kvöld. Sigurmarkið gerði markavélin Danny Ings. Enski boltinn 4.1.2021 21:54 Enski boltinn rúllar áfram í útgöngubanni Enska úrvalsdeildin getur haldið áfram að rúlla þrátt fyrir að Boris Johnson, forsætisráðherra Englands, hafi í kvöld tilkynnt um að útgöngubann væri í gildi á Englandi frá og með miðnætti. Enski boltinn 4.1.2021 20:50 « ‹ 224 225 226 227 228 229 230 231 232 … 334 ›
Solskjær sagði Man. City besta lið Englands í augnablikinu Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hrósaði grönnunum í Manchester City eftir að City hafði betur gegn United í undanúrslitaleik enska deildarbikarsins á Old Trafford í gær. Enski boltinn 7.1.2021 18:31
Wenger segist nánast sjá eftir því að hafa keypt Sol Campbell Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, er ekki viss um að hann myndi kaupa Sol Campbell, aftur, ef hann fengi að spóla aftur til baka til ársins 2001. Enski boltinn 7.1.2021 17:46
Diallo orðinn leikmaður Man Utd Kantmaðurinn Amad Diallo er formlega orðinn leikmaður Manchester United en enska knattspyrnufélagið greindi frá þessu síðdegis. Enski boltinn 7.1.2021 16:26
Bikarleikur Liverpool í hættu eftir hópsmit hjá Aston Villa Aston Villa hefur lokað æfingasvæði sínu eftir að upp komu fjöldi kórónuveirusmita hjá félaginu. Enski boltinn 7.1.2021 15:00
„Þetta er bara væll af bestu sort“ Strákarnir í Sportinu í dag gefa ekki mikið fyrir umkvartanir Jürgens Klopp og stuðningsmanna Liverpool um að dómgæslan í ensku úrvalsdeildinni sé liðinu óhagstæð. Enski boltinn 7.1.2021 09:02
Keane segir að Fernandes sé enginn Cantona Roy Keane gagnrýndi Bruno Fernandes eftir tap Manchester United fyrir Manchester City, 0-2, í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær. Enski boltinn 7.1.2021 07:30
City í úrslit deildarbikarsins fjórða árið í röð Manchester City mun leika til úrslita gegn Tottenham í enska deildarbikarnum eftir að City vann 2-0 sigur á grönnum sínum í Manchester United í síðari undanúrslitaleiknum sem fór fram á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 6.1.2021 21:37
Stelur Liverpool Alaba af Real Madrid? Liverpool hefur bæst í baráttuna um varnarmanninn David Alaba en samningur Alaba við Bayern Muncen rennur út í sumar. Enski boltinn 6.1.2021 20:31
Leikmenn kvennaliðs Arsenal brjálaðar út í Dúbaí ferð samherja sinna Það er mikið kurr í herbúðum kvennaliðs Arsenal eftir að þrír leikmenn ákváðu að ferðast til Dúbaí yfir jólin í skemmtiferð. Enski boltinn 6.1.2021 20:01
Segist vera víkingur en vill nýja legghlíf Danski miðjumaðurinn Pierre-Emile Höjbjerg í liði Tottenham erfir það ekki við Joshua Dasilva að hafa tæklað hann til blóðs í enska deildabikarnum í gærkvöld. Atvikið má sjá hér í greininni. Enski boltinn 6.1.2021 15:30
„Er VAR versta vöruþróun sögunnar?“ Strákarnir í Sportinu í dag létu gamminn geysa þegar þeir ræddu um myndbandsdómgæsluna, VAR, í þætti dagsins. Enski boltinn 6.1.2021 14:31
Segir að Klopp hafi breyst úr „Herra hvatamanni“ í „Herra vælukjóa“ Það hefur verið mikið basl á Englandsmeisturum Liverpool að undanförnu og þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp þykir orðið kvarta heldur mikið að mati margra sem fylgjast með enska boltanum. Enski boltinn 6.1.2021 12:31
Halda undanúrslitaófarir United áfram? Tekst Manchester United að komast í fyrsta úrslitaleikinn undir stjórn Ole Gunnars Solskjær eða kemst Manchester City í fjórða úrslitaleikinn í enska deildabikarnum í röð? Enski boltinn 6.1.2021 12:00
Solskjær líkti kvarti Klopps við fræga staðreyndaræðu Benítez Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur sakað Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, um að reyna að hafa áhrif á dómara ensku úrvalsdeildarinnar með því að kvarta yfir því hversu margar vítaspyrnur United fær. Enski boltinn 6.1.2021 07:30
Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur á B-deildarliðinu Brentford á Tottenham leikvanginum í kvöld. Mörkin skoruðu þeir Son Heung-Min og Moussa Sissoko. Enski boltinn 5.1.2021 21:39
Tottenham tríóið fær sekt en ekki bann Enskir fjölmiðlar greina frá því að Tottenham hafi sektað þá Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso fyrir að hafa tekið þátt í jólapartíi á jóladag. Enski boltinn 5.1.2021 20:31
Fyrrum enskur landsliðsmaður látinn Fyrrum enski landsliðsmaðurinn og leikmaður Manchester City, Colin Bell, er látinn 74 ára að aldri eftir stutta baráttu við veikindi. Enski boltinn 5.1.2021 19:46
Trent tókst að tapa boltanum 38 sinnum á aðeins 77 mínútum Trent Alexander-Arnold hefur átt mjög erfitt uppdráttar á þessu tímabili og bakvörðurinn er að koma illa út í tölfræðinni. Enski boltinn 5.1.2021 19:30
Solskjær í Manchester-slaginn án afsakana Ole Gunnar Solskjær segir að það yrði stórt skref fyrir lið sitt að landa titli en Manchester United mætir Manchester City í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta annað kvöld. Enski boltinn 5.1.2021 15:45
Nýtt met í fjölda smita í ensku úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildin ætlar að halda leik áfram þrátt fyrir mikla aukningu á smitum meðal leikmanna og starfsmanna. Enski boltinn 5.1.2021 15:37
Mourinho sammála því að leikurinn í kvöld sé sá mikilvægasti Tottenham getur tryggt sér sæti í úrslitaleik enska deildabikarsins með sigri á b-deildarliði Brentford í kvöld. Enski boltinn 5.1.2021 14:00
Fær fimm skiptinga óskina sína uppfyllta Gera má fimm skiptingar í undanúrslitum og úrslitaleik enska deildabikarsins í fótbolta. Enski boltinn 5.1.2021 12:01
Vill að United kaupi Grealish og er alveg sama þótt Pogba fari Rio Ferdinand segir að Manchester United eigi að gera allt til að fá Jack Grealish frá Aston Villa. Þá er honum alveg sama þótt Paul Pogba yfirgefi United. Enski boltinn 5.1.2021 11:00
Meira en fjórir klukkutímar af fótbolta síðan að Liverpool skoraði Mikil umræða hefur verið um skort á varnarmönnum hjá Liverpool liðinu á þessu tímabili en það eru sóknarmennirnir sem eru að skjóta púðurskotum. Enski boltinn 5.1.2021 09:30
Grét af gleði eftir sigurinn á Liverpool Tilfinningarnar báru Ralph Hasenhüttl, knattspyrnustjóra Southampton, ofurliði eftir sigurinn á Liverpool, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 5.1.2021 08:31
„United hefur fengið fleiri víti síðustu tvö ár en ég á fimm og hálfu ári“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var verulega ósáttur eftir tapið fyrir Southampton, bæði við liðið sitt og dómara leiksins, Andre Marriner. Enski boltinn 5.1.2021 07:31
Foden um Guardiola: Hann er snillingur í þessu Phil Foden, miðjumaður Manchester City, sparaði ekki hrósið á stjóra sinn, Pep Guardiola, eftir sigur Manchester City á Chelsea í gær. City vann 3-1 sigur eftir að hafa verið 3-0 yfir í hálfleik. Enski boltinn 4.1.2021 23:00
Klopp ósáttur: Sagði að Liverpool hefði átt að fá tvær vítaspyrnur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki hrifinn af leik sinna manna í kvöld. Hann sagði að liðið hefði ekki byrjað leikinn en hefði þó átt að fá tvær vítaspyrnur í leiknum. Enski boltinn 4.1.2021 22:26
Meistararnir töpuðu á suðurströndinni Liverpool er einungis með tvö stig af síðustu níu mögulegum í ensku úrvalsdeildinni. Ensku meistararnir töpuðu 1-0 fyrir Southampton á útivelli í kvöld. Sigurmarkið gerði markavélin Danny Ings. Enski boltinn 4.1.2021 21:54
Enski boltinn rúllar áfram í útgöngubanni Enska úrvalsdeildin getur haldið áfram að rúlla þrátt fyrir að Boris Johnson, forsætisráðherra Englands, hafi í kvöld tilkynnt um að útgöngubann væri í gildi á Englandi frá og með miðnætti. Enski boltinn 4.1.2021 20:50