Enski boltinn

Verðskuldað tap Tottenham

Tottenham tapaði 1-0 fyrir Brighton á útivelli í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Fyrsta og eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik en leikur Tottenham var ekki upp á marga fiska.

Enski boltinn

Öflugur útisigur Leeds

Leeds vann 3-1 sigur á Leicester í stórskemmtilegum leik í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var annar sigur Leeds í röð eftir að hafa tapað tveim í röð þar á undan en jafnframt fyrsta tap Leicester í síðustu tíu leikjum.

Enski boltinn

Markalaus á Emirates

Arsenal og Manchester United gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Leikurinn var nokkuð fjörugur þrátt fyrir markalaust jafntefli.

Enski boltinn

Áttundi sigur City í röð

Manchester City er í góðum málum í ensku úrvalsdeildinni. Þeir unnu nauman 1-0 sigur á Sheffield United í dag. City er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar en Sheffield er á botninum.

Enski boltinn

Liverpool sagt hafa áhuga á Mustafi

Liverpool íhugar, samkvæmt The Telegraph, að sækja varnarmanninn Shkodran Mustafi frá Arsenal. Mustafi hefur mest setið á bekknum hjá Arsenal að undanförnu en Liverpool sárvantar varnarmann.

Enski boltinn

Pirraðist er Keane ræddi um Liverpool

Ian Holloway, fyrrum knattspyrnustjóri meðal annars Crystal Palace, gagnrýndi framgöngu Roy Keane á sjónvarpsstöðinni Sky Sports en harðhausinn hefur verið reglulegur spekingur hjá Sky Sports síðustu ár.

Enski boltinn

„Við áttum þetta skilið“

Trent Alexander-Arnold skoraði og lagði upp er Englandsmeistarar Liverpool unnu sinn fyrsta leik á árinu í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið heimsótti Tottenham Hotspur. Hann segir Liverpool hafa átt 3-1 sigurinn skilið.

Enski boltinn