Enski boltinn Man. United fór illa með erkifjendurna Manchester United gerði sér lítið fyrir og vann 6-2 sigur á Leeds er erkifjendurnir mættust í úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í sextán ár. Enski boltinn 20.12.2020 18:22 Leicester skaut sér upp fyrir Tottenham með útisigri Brendan Rodgers og lærisveinar hans gerðu góða ferð til Lundúna í dag þegar þeir heimsóttu Tottenham í toppbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.12.2020 16:11 Botnlið Sheffield Utd þremur mínútum frá fyrsta sigrinum í Brighton Það gengur hvorki né rekur hjá Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni og er liðið enn í leit að sínum fyrsta sigri á tímabilinu. Enski boltinn 20.12.2020 13:59 Rekinn úr starfi fjórum mánuðum eftir að hafa tekið við Enska B-deildarliðið Watford er ekki þekkt fyrir að sýna knattspyrnustjórum mikla þolinmæði og það virðist ekkert hafa breyst eftir fall liðsins úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Enski boltinn 20.12.2020 09:31 0-7 sigurinn lyfti Klopp upp fyrir Benitez Jurgen Klopp hefur stimplað sig inn sem sigursælasti knattspyrnustjóri Liverpool frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 20.12.2020 07:01 Tíu leikmenn Fulham héldu stiginu gegn Newcastle Newcastle United og Fulham skildu jöfn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni þegar liðin mættust á St.James´ Park í Newcastle í kvöld. Enski boltinn 19.12.2020 21:56 Arteta: Okkur skortir heppni Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir leikmenn sína ekki hafa gefist upp á verkefninu þó allt hafi gengið á afturfótunum undanfarnar vikur. Enski boltinn 19.12.2020 20:07 Gylfi lagði upp sigurmarkið þegar Arsenal tapaði enn einum leiknum Vandræði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið tapaði fyrir Everton á Goodison Park í kvöld. Enski boltinn 19.12.2020 19:27 Sterling: Myndi glaður spila annan leik á morgun Raheem Sterling segir leikmenn ekki finna fyrir auknu leikjaálagi, þvert á móti vilji fótboltamenn alltaf spila sem flesta leiki. Enski boltinn 19.12.2020 17:45 Jón Daði lagði upp mark Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson lét að sér kveða í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 19.12.2020 17:04 Mikilvægur en naumur sigur City Manchester City minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í átta stig með 1-0 sigri á Southampton á útivelli. Enski boltinn 19.12.2020 16:54 Utanríkisráðherra þakkaði Liverpool fyrir alvöru afmælisgjöf og Sóli sagði þetta nánast dónalegt Liverpool bauð upp á flugeldasýningu gegn Crystal Palace og það vakti mikla lukku, eðlilega, á meðal stuðningsmanna liðsins. Enski boltinn 19.12.2020 15:31 Liverpool niðurlægði Palace Liverpool er komið með sex stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, tímabundið að minnsta kosti, eftir 7-0 stórsigur á Crystal Palace á útivelli í dag. Enski boltinn 19.12.2020 14:21 Kaldhæðinn Mourinho um sigur Klopp: „Eini möguleiki Flick er að þeir búi til fleiri keppnir fyrir hann“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sló á létta strengi á blaðamannafundi er hann var spurður út í verðlaunin sem Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, vann í vikunni. Enski boltinn 19.12.2020 13:31 Arteta hefur beðið Arsenal að hafa samband við Real Madrid og Lyon Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er sagður hafa beðið forráðamenn félagsins að kanna möguleikann á því að fá annað hvort Isco eða Houssem Aouar til félagsins. Enski boltinn 19.12.2020 13:00 Miðjumaður Lille vekur áhuga Liverpool og gæti mögulega verið arftaki Wijnaldum Liverpool er sagt fylgjast með stöðunni hjá portúgalska miðjumanninum, Renato Sanches, sem er á mála hjá Lille í Frakklandi. Enski boltinn 19.12.2020 10:31 Man. United vill fjóra leikmenn en fær væntanlega engan í janúar Manchester United er sagt vilja fá fjóra leikmenn inn í núverandi hóp liðsins. Vængmann, miðvörð, hægri bakvörð og varnarsinnaðan miðjumann. Enski boltinn 19.12.2020 08:00 Leno gagnrýndi viðhorf Arsenal og segir að ekki sé hægt að kenna Arteta um Það gengur ekki né rekur hjá Arsenal þessa daganna en liðið gerði 1-1 jafntefli við Southampton í fyrrakvöld. Bernd Leno, markvörður liðsins, segir að það sé ekki hægt að kenna stjóranum, Mikel Arteta, um stöðu liðsins. Enski boltinn 19.12.2020 07:02 Grínaðist með að Liverpool ætti að kaupa Thiago í janúar Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, grínaðist með það á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool um helgina að liðið ætti að reyna klófesta miðjumanninn Thiago Alcantara í janúarglugganum. Enski boltinn 18.12.2020 20:15 Bronze fyrst Breta til að vera kosin best Lucy Bronze var í gær valin leikmaður ársins 2020 í kosningu Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Er hún fyrst Breta til að vinna slík verðlaun, sama hvort um er að ræða í karla- eða kvennaflokki. Enski boltinn 18.12.2020 17:00 Lenda alltaf undir á útivelli en vinna samt Sigur Manchester United á Sheffield United í gærkvöld var tíundi sigur liðsins á útivelli í röð í ensku úrvalsdeildinni. Á þessu tímabili hefur liðið alltaf lent undir á útivelli en samt tekist að knýja fram sigur. Enski boltinn 18.12.2020 15:30 Mikill meirihluti leikmanna vill halda áfram að krjúpa Leikmannasamtök knattspyrnumanna á Englandi hafa staðfest að stór meirihluti leikmanna deildarinnar vilji halda áfram að krjúpa fyrir leiki. Er þetta gert til að sýna stuðning í verki og sporna gegn kynþáttaníði. Enski boltinn 18.12.2020 13:45 Valgeir þvær fötin í baðkarinu og stefnir á aðalliðið Hinn 18 ára gamli Valgeir Valgeirsson hefur æft með aðalliði Brentford nýverið en hann er á láni hjá félaginu frá HK. Valgeir býr á hóteli og hefur þurft að þvo föt sín í baðkarinu þar sem hann hefur ekki aðgang að þvottavél. Enski boltinn 18.12.2020 12:46 Solskjær og Wilder rifust á hliðarlínunni Ole Gunnar Solskjær og Chris Wilder rifust undir lok leiks Sheffield United og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 18.12.2020 11:30 Solskjær segir Henderson hafa staðist prófið með glæsibrag þrátt fyrir mistökin Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði markverðinum Dean Henderson eftir sigurinn á Sheffield United, 2-3, þrátt fyrir að mistök hans í fyrra marki heimamanna. Enski boltinn 18.12.2020 08:31 Solskjær um brottrekstur Bilic: „Vonandi fara fleiri að hugsa til langs tíma“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er vonsvikinn yfir því að sjá Slaven Bilic missa starfið hjá WBA en Bilic fékk reisupassann í gær. Enski boltinn 17.12.2020 23:00 Martraðarbyrjun varð United ekki að falli Manchester United vann mikilvægan sigur á botnliði Sheffield United, 3-2, á útivelli í kvöld er liðin mættust á Bramall Lane í Sheffield. Enski boltinn 17.12.2020 21:56 Stórskotahríð Villa dugði ekki til Aston Villa og Burnley gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fyrri leik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 17.12.2020 20:00 „Síðustu tveir leikir hafa verið meðal þeirra bestu hjá Gylfa fyrir Everton“ Gylfi Þór Sigurðsson fékk góða umsögn fyrir spilamennsku sína í 0-2 sigri Everton á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 17.12.2020 15:00 Fjölga skiptingum ef leikmenn fá heilahristing og fjölga varamönnum Á fundi forráðamanna ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag var ákveðið að leyfa liðum að gera „fría“ skiptingu ef leikmaður hefur fengið heilahristing. Þá verður varamönnum fjölgað úr sjö í níu en skiptingum almennt ekki fjölgað. Enski boltinn 17.12.2020 14:20 « ‹ 218 219 220 221 222 223 224 225 226 … 334 ›
Man. United fór illa með erkifjendurna Manchester United gerði sér lítið fyrir og vann 6-2 sigur á Leeds er erkifjendurnir mættust í úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í sextán ár. Enski boltinn 20.12.2020 18:22
Leicester skaut sér upp fyrir Tottenham með útisigri Brendan Rodgers og lærisveinar hans gerðu góða ferð til Lundúna í dag þegar þeir heimsóttu Tottenham í toppbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.12.2020 16:11
Botnlið Sheffield Utd þremur mínútum frá fyrsta sigrinum í Brighton Það gengur hvorki né rekur hjá Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni og er liðið enn í leit að sínum fyrsta sigri á tímabilinu. Enski boltinn 20.12.2020 13:59
Rekinn úr starfi fjórum mánuðum eftir að hafa tekið við Enska B-deildarliðið Watford er ekki þekkt fyrir að sýna knattspyrnustjórum mikla þolinmæði og það virðist ekkert hafa breyst eftir fall liðsins úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Enski boltinn 20.12.2020 09:31
0-7 sigurinn lyfti Klopp upp fyrir Benitez Jurgen Klopp hefur stimplað sig inn sem sigursælasti knattspyrnustjóri Liverpool frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 20.12.2020 07:01
Tíu leikmenn Fulham héldu stiginu gegn Newcastle Newcastle United og Fulham skildu jöfn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni þegar liðin mættust á St.James´ Park í Newcastle í kvöld. Enski boltinn 19.12.2020 21:56
Arteta: Okkur skortir heppni Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir leikmenn sína ekki hafa gefist upp á verkefninu þó allt hafi gengið á afturfótunum undanfarnar vikur. Enski boltinn 19.12.2020 20:07
Gylfi lagði upp sigurmarkið þegar Arsenal tapaði enn einum leiknum Vandræði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið tapaði fyrir Everton á Goodison Park í kvöld. Enski boltinn 19.12.2020 19:27
Sterling: Myndi glaður spila annan leik á morgun Raheem Sterling segir leikmenn ekki finna fyrir auknu leikjaálagi, þvert á móti vilji fótboltamenn alltaf spila sem flesta leiki. Enski boltinn 19.12.2020 17:45
Jón Daði lagði upp mark Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson lét að sér kveða í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 19.12.2020 17:04
Mikilvægur en naumur sigur City Manchester City minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í átta stig með 1-0 sigri á Southampton á útivelli. Enski boltinn 19.12.2020 16:54
Utanríkisráðherra þakkaði Liverpool fyrir alvöru afmælisgjöf og Sóli sagði þetta nánast dónalegt Liverpool bauð upp á flugeldasýningu gegn Crystal Palace og það vakti mikla lukku, eðlilega, á meðal stuðningsmanna liðsins. Enski boltinn 19.12.2020 15:31
Liverpool niðurlægði Palace Liverpool er komið með sex stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, tímabundið að minnsta kosti, eftir 7-0 stórsigur á Crystal Palace á útivelli í dag. Enski boltinn 19.12.2020 14:21
Kaldhæðinn Mourinho um sigur Klopp: „Eini möguleiki Flick er að þeir búi til fleiri keppnir fyrir hann“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sló á létta strengi á blaðamannafundi er hann var spurður út í verðlaunin sem Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, vann í vikunni. Enski boltinn 19.12.2020 13:31
Arteta hefur beðið Arsenal að hafa samband við Real Madrid og Lyon Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er sagður hafa beðið forráðamenn félagsins að kanna möguleikann á því að fá annað hvort Isco eða Houssem Aouar til félagsins. Enski boltinn 19.12.2020 13:00
Miðjumaður Lille vekur áhuga Liverpool og gæti mögulega verið arftaki Wijnaldum Liverpool er sagt fylgjast með stöðunni hjá portúgalska miðjumanninum, Renato Sanches, sem er á mála hjá Lille í Frakklandi. Enski boltinn 19.12.2020 10:31
Man. United vill fjóra leikmenn en fær væntanlega engan í janúar Manchester United er sagt vilja fá fjóra leikmenn inn í núverandi hóp liðsins. Vængmann, miðvörð, hægri bakvörð og varnarsinnaðan miðjumann. Enski boltinn 19.12.2020 08:00
Leno gagnrýndi viðhorf Arsenal og segir að ekki sé hægt að kenna Arteta um Það gengur ekki né rekur hjá Arsenal þessa daganna en liðið gerði 1-1 jafntefli við Southampton í fyrrakvöld. Bernd Leno, markvörður liðsins, segir að það sé ekki hægt að kenna stjóranum, Mikel Arteta, um stöðu liðsins. Enski boltinn 19.12.2020 07:02
Grínaðist með að Liverpool ætti að kaupa Thiago í janúar Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, grínaðist með það á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool um helgina að liðið ætti að reyna klófesta miðjumanninn Thiago Alcantara í janúarglugganum. Enski boltinn 18.12.2020 20:15
Bronze fyrst Breta til að vera kosin best Lucy Bronze var í gær valin leikmaður ársins 2020 í kosningu Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Er hún fyrst Breta til að vinna slík verðlaun, sama hvort um er að ræða í karla- eða kvennaflokki. Enski boltinn 18.12.2020 17:00
Lenda alltaf undir á útivelli en vinna samt Sigur Manchester United á Sheffield United í gærkvöld var tíundi sigur liðsins á útivelli í röð í ensku úrvalsdeildinni. Á þessu tímabili hefur liðið alltaf lent undir á útivelli en samt tekist að knýja fram sigur. Enski boltinn 18.12.2020 15:30
Mikill meirihluti leikmanna vill halda áfram að krjúpa Leikmannasamtök knattspyrnumanna á Englandi hafa staðfest að stór meirihluti leikmanna deildarinnar vilji halda áfram að krjúpa fyrir leiki. Er þetta gert til að sýna stuðning í verki og sporna gegn kynþáttaníði. Enski boltinn 18.12.2020 13:45
Valgeir þvær fötin í baðkarinu og stefnir á aðalliðið Hinn 18 ára gamli Valgeir Valgeirsson hefur æft með aðalliði Brentford nýverið en hann er á láni hjá félaginu frá HK. Valgeir býr á hóteli og hefur þurft að þvo föt sín í baðkarinu þar sem hann hefur ekki aðgang að þvottavél. Enski boltinn 18.12.2020 12:46
Solskjær og Wilder rifust á hliðarlínunni Ole Gunnar Solskjær og Chris Wilder rifust undir lok leiks Sheffield United og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 18.12.2020 11:30
Solskjær segir Henderson hafa staðist prófið með glæsibrag þrátt fyrir mistökin Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði markverðinum Dean Henderson eftir sigurinn á Sheffield United, 2-3, þrátt fyrir að mistök hans í fyrra marki heimamanna. Enski boltinn 18.12.2020 08:31
Solskjær um brottrekstur Bilic: „Vonandi fara fleiri að hugsa til langs tíma“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er vonsvikinn yfir því að sjá Slaven Bilic missa starfið hjá WBA en Bilic fékk reisupassann í gær. Enski boltinn 17.12.2020 23:00
Martraðarbyrjun varð United ekki að falli Manchester United vann mikilvægan sigur á botnliði Sheffield United, 3-2, á útivelli í kvöld er liðin mættust á Bramall Lane í Sheffield. Enski boltinn 17.12.2020 21:56
Stórskotahríð Villa dugði ekki til Aston Villa og Burnley gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fyrri leik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 17.12.2020 20:00
„Síðustu tveir leikir hafa verið meðal þeirra bestu hjá Gylfa fyrir Everton“ Gylfi Þór Sigurðsson fékk góða umsögn fyrir spilamennsku sína í 0-2 sigri Everton á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 17.12.2020 15:00
Fjölga skiptingum ef leikmenn fá heilahristing og fjölga varamönnum Á fundi forráðamanna ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag var ákveðið að leyfa liðum að gera „fría“ skiptingu ef leikmaður hefur fengið heilahristing. Þá verður varamönnum fjölgað úr sjö í níu en skiptingum almennt ekki fjölgað. Enski boltinn 17.12.2020 14:20