Enski boltinn Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“ Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. Enski boltinn 21.2.2021 14:30 Lingard skoraði og West Ham í Meistaradeildarsæti en Tottenham í vandræðum West Ham er komið upp í fjórða sæti enska boltans og er þar af leiðandi í Meistaradeildarsæti eftir 25 umferðir. Þeir unnu 2-1 sigur á grönnum sínum í Tottenham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.2.2021 13:53 Ancelotti sagði harðjaxlinn mest ánægðan með sigurinn Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hrósaði lærisveinum sínum í hástert eftir sigurinn á Liverpool í gær en sagði að sá ánægðasti í búningsklefanum væri Duncan Ferguson. Enski boltinn 21.2.2021 13:00 Souness tók dómarana á teppið eftir leiki gærdagsins Greame Souness, fyrrum knattspyrnustjóri og nú sparkspekingur Sky Sports, vandaði ekki enskum dómurum kveðjurnar eftir leiki gærdagsins í enska boltanum. Enski boltinn 21.2.2021 12:00 Gylfi elskar að spila gegn stóru liðunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 65. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er hann skoraði annað mark Everton í 2-0 sigri á grönnunum í Liverpool. Enski boltinn 21.2.2021 11:00 Fulham andar ofan í hálsmálið á Newcastle Fulham er nú einungis þremur stigum frá öruggu sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir að liðið vann 1-0 sigur á Sheffield United í botnbaráttuslag á Englandi. Enski boltinn 20.2.2021 22:00 „Mjög erfitt og þú gast séð það í andlitinu á leikmönnunum“ Það var mikið svekkelsi hjá Georginio Wijnaldum, miðjumanni Liverpool, eftir 2-0 tapið gegn Everton í slagnum um Bítlaborgina í dag. Enski boltinn 20.2.2021 20:01 Gylfi skoraði í sigri Everton og grannarnir eru nú jafnir að stigum Everton vann 2-0 sigur á Liverpool í Bítlaborgarslagnum nú síðdegis. Richarlison og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Everton en þetta var fyrsti sigur Everton á Anfield síðan 1999 og fyrsti sigurinn á Liverpool síðan 2010. Enski boltinn 20.2.2021 19:23 Skipt inn á í hálfleik en tekinn út af hálftíma síðar: „Slæmt viðhorf“ Callum Hudson-Odoi, leikmaður Chelsea, vill væntanlega gleyma leiknum gegn Southampton sem fyrst. Hudson-Odoi kom inn á sem varamaður í leik dagsins en var skipt af velli á 75. mínútu. Enski boltinn 20.2.2021 18:45 Tíu leikmenn WBA héldu út Burnley og West Bromwich Albion gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gestirnir léku manni færri í rúma klukkustund eftir að Semi Ajayi fékk beint rautt spjald eftir hálftíma leik. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Enski boltinn 20.2.2021 17:00 Southampton slapp við ósigur sjöunda leikinn í röð og kom í leiðinni í veg fyrir sjötta sigur Chelsea í röð Eftir sex tapleiki í röð tókst Southampton að næla í stig er liðið gerði 1-1 jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Hefði Chelsea unnið þá hefði þetta verið sjötti sigur liðsins í röð Enski boltinn 20.2.2021 14:25 Hættur að krjúpa og segir það lítillækkandi Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni, mun ekki krjúpa á kné eins og aðrir leikmenn deildarinnar er hann snýr aftur úr meiðslum. Hann sér ekki tilganginn og segir það lítillækkandi. Enski boltinn 20.2.2021 10:16 Segir fyrri leikinn gegn Everton mikilvægan dag á tímabilinu Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að fyrri leikurinn gegn grönnunum í Everton hafi markað spor í tímabil ensku meistaranna það sem af er. Þetta sagði hann á blaðamannafundi fyrir leik dagsins. Enski boltinn 20.2.2021 08:01 Tveir lykilmenn Everton klárir í Bítlaborgarslaginn Everton fékk góðar fréttir í dag er það var ljóst að Dominic Calvert-Lewin og Allan verða klárir í Bítlaborgarslaginn gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 19.2.2021 23:00 Sprettur Traore tryggði Úlfunum sigur á Leeds Wolves vann annan leikinn í röð er liðið vann 1-0 sigur á Leeds í kvöld. Leikurinn var afar jafn og einungis eitt mark skildi liðin að. Enski boltinn 19.2.2021 21:52 Borðaði smjördeigshorn í kvöldmatinn á tíma sínum hjá Man. United Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, segir að honum hafi liðið eins og gleymdum leikmanni hjá Manchester United. Zaha gekk í raðir félagsins árið 2013 en var ekki lengi hjá rauðu djöflunum. Enski boltinn 19.2.2021 21:30 Neitar að gefast upp í baráttunni við Man. City Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að rauðu djöflarnir hafi ekki gefist upp í baráttunni við topplið Manchester City, sem er nú með tíu stiga forskot á toppnum. Enski boltinn 19.2.2021 20:31 Solskjær byrjaði að kenna Greenwood þegar hann var sjö ára Mason Greenwood segir að Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi byrjað að segja honum til þegar hann var sjö ára. Enski boltinn 19.2.2021 09:31 City ætlar að bjóða Messi 170 milljónum punda lægri samning en síðasta sumar Manchester City ætlar að reyna að fá Lionel Messi frá Barcelona í sumar. Félagið er þó ekki tilbúið að bjóða honum nálægt því sömu kjör og síðasta sumar. Enski boltinn 19.2.2021 08:31 Jiménez farinn að æfa eftir höfuðkúpubrotið Raul Jiménez, mexíkóski framherji Wolverhampton Wanderers, er byrjaðu að æfa á nýjan leik eftir að hafa höfuðkúpubrotnað gegn Arsenal fyrr á leiktíðinni. Það er þó enn langt í að hann snúi aftur á knattspyrnuvöllinn. Enski boltinn 18.2.2021 23:00 Sky segir mikinn áhuga Man. Utd ekki duga til að Coman fari í sumar Manchester United er tilbúið að greiða Kingsley Coman 260.000 pund á viku, jafnvirði tæplega 50 milljóna króna, til að fá hann frá Bayern München en franski landsliðsmaðurinn telur að hann verði áfram hjá Bayern í nánustu framtíð. Enski boltinn 18.2.2021 16:59 Fá táningarnir tveir að spila fyrir Man. Utd í kvöld? Ole Gunnar Solskjær hefur gefið í skyn að tveir táningar gætu þreytt frumraun sína fyrir Manchester United í dag þegar liðið mætir Adnan Januzaj og félögum í Real Sociedad, í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 18.2.2021 14:01 Spurs skellir 150 milljóna punda verðmiða á Kane Tottenham hefur sett 150 milljóna punda verðmiða á framherjann Harry Kane. Hann hefur meðal annars verið orðaður við Manchester-liðin, United og City. Enski boltinn 18.2.2021 11:31 Nýi Liverpool maðurinn biður um þolinmæði Ozan Kabak, varnarmaður Liverpool, spilaði sinn fyrsta Meistaradeildarleik í gær er Liverpool vann 2-0 sigur á RB Leipzig á útivelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 17.2.2021 23:00 Tólfti deildarsigur City í röð kom á Goodison Það er fátt sem virðist ætla að stöðva Manchester City í átt að enska meistaratitlinum í ár. Liðið van sitt tólfta deildarsigur í röð í kvöld er þeir unnu 3-1 sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton. Enski boltinn 17.2.2021 22:07 Jóhann Berg meiddur af velli í jafntefli Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik er Burnley og Fulham gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 17.2.2021 19:53 Umboðsmaður Bale: Spurðu Mourinho af hverju hann er ekki að spila Jonathan Barnett, umboðsmaður Gareth Bale, segist ekki vita af hverju umbjóðandi sinn spili ekki meira en raunin er hjá Tottenham. Bale hefur ekki slegið í gegn í endurkomunni. Enski boltinn 17.2.2021 18:31 Guardiola óttast afleiðingar landsleikjahlésins Bestu knattspyrnumenn heims fara á flakk í næsta mánuði og þar á meðal íslensku landsliðsstrákarnir. Einn knattspyrnustjórinn í ensku úrvalsdeildinni er strax farinn að vara við afleiðingunum. Enski boltinn 17.2.2021 16:30 Ferguson óttaðist að missa minnið og bað son sinn um að gera heimildamynd um sig Heimildamynd um Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóra Manchester United, verður frumsýnd í vor. Enski boltinn 17.2.2021 15:01 Dómari ógnaði leikmanni Ipswich Ótrúlegt atvik kom upp í markalausu jafntefli Ipswich Town og Northampton Town í ensku C-deildinni í gær. Enski boltinn 17.2.2021 11:01 « ‹ 201 202 203 204 205 206 207 208 209 … 334 ›
Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“ Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. Enski boltinn 21.2.2021 14:30
Lingard skoraði og West Ham í Meistaradeildarsæti en Tottenham í vandræðum West Ham er komið upp í fjórða sæti enska boltans og er þar af leiðandi í Meistaradeildarsæti eftir 25 umferðir. Þeir unnu 2-1 sigur á grönnum sínum í Tottenham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.2.2021 13:53
Ancelotti sagði harðjaxlinn mest ánægðan með sigurinn Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hrósaði lærisveinum sínum í hástert eftir sigurinn á Liverpool í gær en sagði að sá ánægðasti í búningsklefanum væri Duncan Ferguson. Enski boltinn 21.2.2021 13:00
Souness tók dómarana á teppið eftir leiki gærdagsins Greame Souness, fyrrum knattspyrnustjóri og nú sparkspekingur Sky Sports, vandaði ekki enskum dómurum kveðjurnar eftir leiki gærdagsins í enska boltanum. Enski boltinn 21.2.2021 12:00
Gylfi elskar að spila gegn stóru liðunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 65. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er hann skoraði annað mark Everton í 2-0 sigri á grönnunum í Liverpool. Enski boltinn 21.2.2021 11:00
Fulham andar ofan í hálsmálið á Newcastle Fulham er nú einungis þremur stigum frá öruggu sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir að liðið vann 1-0 sigur á Sheffield United í botnbaráttuslag á Englandi. Enski boltinn 20.2.2021 22:00
„Mjög erfitt og þú gast séð það í andlitinu á leikmönnunum“ Það var mikið svekkelsi hjá Georginio Wijnaldum, miðjumanni Liverpool, eftir 2-0 tapið gegn Everton í slagnum um Bítlaborgina í dag. Enski boltinn 20.2.2021 20:01
Gylfi skoraði í sigri Everton og grannarnir eru nú jafnir að stigum Everton vann 2-0 sigur á Liverpool í Bítlaborgarslagnum nú síðdegis. Richarlison og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Everton en þetta var fyrsti sigur Everton á Anfield síðan 1999 og fyrsti sigurinn á Liverpool síðan 2010. Enski boltinn 20.2.2021 19:23
Skipt inn á í hálfleik en tekinn út af hálftíma síðar: „Slæmt viðhorf“ Callum Hudson-Odoi, leikmaður Chelsea, vill væntanlega gleyma leiknum gegn Southampton sem fyrst. Hudson-Odoi kom inn á sem varamaður í leik dagsins en var skipt af velli á 75. mínútu. Enski boltinn 20.2.2021 18:45
Tíu leikmenn WBA héldu út Burnley og West Bromwich Albion gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gestirnir léku manni færri í rúma klukkustund eftir að Semi Ajayi fékk beint rautt spjald eftir hálftíma leik. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Enski boltinn 20.2.2021 17:00
Southampton slapp við ósigur sjöunda leikinn í röð og kom í leiðinni í veg fyrir sjötta sigur Chelsea í röð Eftir sex tapleiki í röð tókst Southampton að næla í stig er liðið gerði 1-1 jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Hefði Chelsea unnið þá hefði þetta verið sjötti sigur liðsins í röð Enski boltinn 20.2.2021 14:25
Hættur að krjúpa og segir það lítillækkandi Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni, mun ekki krjúpa á kné eins og aðrir leikmenn deildarinnar er hann snýr aftur úr meiðslum. Hann sér ekki tilganginn og segir það lítillækkandi. Enski boltinn 20.2.2021 10:16
Segir fyrri leikinn gegn Everton mikilvægan dag á tímabilinu Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að fyrri leikurinn gegn grönnunum í Everton hafi markað spor í tímabil ensku meistaranna það sem af er. Þetta sagði hann á blaðamannafundi fyrir leik dagsins. Enski boltinn 20.2.2021 08:01
Tveir lykilmenn Everton klárir í Bítlaborgarslaginn Everton fékk góðar fréttir í dag er það var ljóst að Dominic Calvert-Lewin og Allan verða klárir í Bítlaborgarslaginn gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 19.2.2021 23:00
Sprettur Traore tryggði Úlfunum sigur á Leeds Wolves vann annan leikinn í röð er liðið vann 1-0 sigur á Leeds í kvöld. Leikurinn var afar jafn og einungis eitt mark skildi liðin að. Enski boltinn 19.2.2021 21:52
Borðaði smjördeigshorn í kvöldmatinn á tíma sínum hjá Man. United Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, segir að honum hafi liðið eins og gleymdum leikmanni hjá Manchester United. Zaha gekk í raðir félagsins árið 2013 en var ekki lengi hjá rauðu djöflunum. Enski boltinn 19.2.2021 21:30
Neitar að gefast upp í baráttunni við Man. City Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að rauðu djöflarnir hafi ekki gefist upp í baráttunni við topplið Manchester City, sem er nú með tíu stiga forskot á toppnum. Enski boltinn 19.2.2021 20:31
Solskjær byrjaði að kenna Greenwood þegar hann var sjö ára Mason Greenwood segir að Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi byrjað að segja honum til þegar hann var sjö ára. Enski boltinn 19.2.2021 09:31
City ætlar að bjóða Messi 170 milljónum punda lægri samning en síðasta sumar Manchester City ætlar að reyna að fá Lionel Messi frá Barcelona í sumar. Félagið er þó ekki tilbúið að bjóða honum nálægt því sömu kjör og síðasta sumar. Enski boltinn 19.2.2021 08:31
Jiménez farinn að æfa eftir höfuðkúpubrotið Raul Jiménez, mexíkóski framherji Wolverhampton Wanderers, er byrjaðu að æfa á nýjan leik eftir að hafa höfuðkúpubrotnað gegn Arsenal fyrr á leiktíðinni. Það er þó enn langt í að hann snúi aftur á knattspyrnuvöllinn. Enski boltinn 18.2.2021 23:00
Sky segir mikinn áhuga Man. Utd ekki duga til að Coman fari í sumar Manchester United er tilbúið að greiða Kingsley Coman 260.000 pund á viku, jafnvirði tæplega 50 milljóna króna, til að fá hann frá Bayern München en franski landsliðsmaðurinn telur að hann verði áfram hjá Bayern í nánustu framtíð. Enski boltinn 18.2.2021 16:59
Fá táningarnir tveir að spila fyrir Man. Utd í kvöld? Ole Gunnar Solskjær hefur gefið í skyn að tveir táningar gætu þreytt frumraun sína fyrir Manchester United í dag þegar liðið mætir Adnan Januzaj og félögum í Real Sociedad, í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 18.2.2021 14:01
Spurs skellir 150 milljóna punda verðmiða á Kane Tottenham hefur sett 150 milljóna punda verðmiða á framherjann Harry Kane. Hann hefur meðal annars verið orðaður við Manchester-liðin, United og City. Enski boltinn 18.2.2021 11:31
Nýi Liverpool maðurinn biður um þolinmæði Ozan Kabak, varnarmaður Liverpool, spilaði sinn fyrsta Meistaradeildarleik í gær er Liverpool vann 2-0 sigur á RB Leipzig á útivelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 17.2.2021 23:00
Tólfti deildarsigur City í röð kom á Goodison Það er fátt sem virðist ætla að stöðva Manchester City í átt að enska meistaratitlinum í ár. Liðið van sitt tólfta deildarsigur í röð í kvöld er þeir unnu 3-1 sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton. Enski boltinn 17.2.2021 22:07
Jóhann Berg meiddur af velli í jafntefli Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik er Burnley og Fulham gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 17.2.2021 19:53
Umboðsmaður Bale: Spurðu Mourinho af hverju hann er ekki að spila Jonathan Barnett, umboðsmaður Gareth Bale, segist ekki vita af hverju umbjóðandi sinn spili ekki meira en raunin er hjá Tottenham. Bale hefur ekki slegið í gegn í endurkomunni. Enski boltinn 17.2.2021 18:31
Guardiola óttast afleiðingar landsleikjahlésins Bestu knattspyrnumenn heims fara á flakk í næsta mánuði og þar á meðal íslensku landsliðsstrákarnir. Einn knattspyrnustjórinn í ensku úrvalsdeildinni er strax farinn að vara við afleiðingunum. Enski boltinn 17.2.2021 16:30
Ferguson óttaðist að missa minnið og bað son sinn um að gera heimildamynd um sig Heimildamynd um Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóra Manchester United, verður frumsýnd í vor. Enski boltinn 17.2.2021 15:01
Dómari ógnaði leikmanni Ipswich Ótrúlegt atvik kom upp í markalausu jafntefli Ipswich Town og Northampton Town í ensku C-deildinni í gær. Enski boltinn 17.2.2021 11:01