Enski boltinn Alisson tæpur fyrir leikinn gegn Bournemouth Ekki er víst að markvörður Liverpool, Alisson, geti spilað með liðinu þegar það fær Bournemouth í heimsókn í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Enski boltinn 20.9.2024 16:01 Segir Arsenal sífellt betra en vill engar ásakanir um sálfræðistríð Pep Guardiola, stjóri Manchester City, vill ekki vera sakaður um neinn sálfræðihernað (e. mind games) en segir að Arsenal sé sífellt að verða betra lið undir stjórn Mikels Arteta. Liðin mætast í sannkölluðum stórleik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Enski boltinn 20.9.2024 14:31 Alexander-Arnold reynir að kaupa Nantes Enski landsliðsmaðurinn Trent Alexander-Arnold, sem leikur með Liverpool, freistar þess nú að kaupa franska úrvalsdeildarliðið Nantes. Enski boltinn 20.9.2024 11:59 Með tvær ferðatöskur af fíkniefnum Knattspyrnumaðurinn Jay Emmanuel-Thomas, fyrrverandi leikmaður Arsenal, var handtekinn og ákærður fyrir að flytja inn fíkniefni til Bretlands. Enski boltinn 19.9.2024 13:31 Hafi snúist hugur og vilji nú fara til Liverpool Martin Zubimendi, miðjumaður Real Sociedad og spænska landsliðsins í fótbolta, er sagður vilja fara til Liverpool á Englandi. Örfáar vikur eru síðan hann hafnaði félaginu. Enski boltinn 19.9.2024 10:32 Segir að hann myndi kýla netníðingana í nefið ef þeir stæðu fyrir framan hann Ange Postecoglu, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur sent netníðingunum sem hafa gert leikmanni hans, Brennan Johnson, lífið leitt tóninn. Enski boltinn 19.9.2024 08:31 Arteta með vondar fréttir af meiðslum Ødegaards Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, verður frá í einhvern tíma vegna meiðsla á ökkla. Enski boltinn 19.9.2024 07:31 Óviss um að hann sé velkominn á Oasis tónleikana Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool á Englandi, er óviss um hvort hann láti sjá sig á tónleikum bresku hljómsveitarinnar Oasis í sumar. Sveitungi hans frá Liverpool, Jamie Carragher, býður honum þó með sér á leikana. Enski boltinn 18.9.2024 15:32 Ten Hag rólegur þrátt fyrir fullkomið kvöld Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, er með báða fætur á jörðinni þrátt fyrir 7-0 stórsigur liðsins á Barnsley í enska deildabikarnum í gær. Enski boltinn 18.9.2024 14:03 Lið Stefáns skoraði úr sextán vítum Fjöldi leikja í þriðju umferð enska deildarbikarsins fór fram í kvöld. Hákon Rafn og félagar í Brentford fóru örugglega áfram en Preston, lið Stefáns Teits Þórðarsonar, þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum. Enski boltinn 17.9.2024 21:21 Auðvelt á Old Trafford gegn C-deildarliðinu Manchester United fór létt með C-deildarliðið Barnsley og vann 7-0 á Old Trafford í þriðju umferð enska deildarbikarsins. Enski boltinn 17.9.2024 20:44 Ten Hag aðvarar Antony: „Verður að vinna sér inn réttinn til að spila“ Knattspyrnustjóri Manchester United, Erik ten Hag, segir að Antony verði að vinna fyrir því að fá tækifæri með liðinu. Enski boltinn 17.9.2024 14:47 Liverpool birtir áður óséð efni frá Reykjavík: „Beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta“ Liverpool birtir í dag áður óséð myndband frá Reykjavík, frá fyrsta Evrópuleik sínum þegar liðið mætti KR og fagnaði 5-0 sigri. Liverpool byrjar nýja leiktíð í Meistaradeild Evrópu í kvöld með leik við AC Milan. Enski boltinn 17.9.2024 12:01 „Þú færð mikið borgað svo þú mátt ekki sýna tilfinningar“ Phil Jones, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að stríðnin sem hann varð fyrir meðan hann var að spila hafi haft mikil áhrif á hann. Enski boltinn 17.9.2024 07:30 Willum Þór og félagar lögðu Hollywood-lið Wrexham Birmingham City vann Wrexham 3-1 í ensku C-deild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 16.9.2024 21:26 Höjlund enn fjarri góðu gamni en varnarþríeykið klárt í slaginn Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að framherjinn Rasmus Höjlund sé ekki klár í slaginn fyrir deildarbikarleikinn gegn C-deildarliði Barnsley. Varnarmenn liðsins sem höltruðu af velli um helgina eru hins vegar klárir í slaginn. Enski boltinn 16.9.2024 18:16 Englandsmeistarinn Ingle með slitið krossband Englandsmeistarar Chelsea hafa orðið fyrir áfalli þegar gríðarlega stutt er í að ofurdeild kvenna í fótbolta fari af stað á nýjan leik. Hin 33 ára gamla Sophie Ingle sleit nefnilega krossband í hné í vináttuleik á dögunum og verður ekki með á komandi leiktíð. Enski boltinn 16.9.2024 17:30 Fannst mark Gabriels vera ólöglegt Að mati sérfræðinga Sky Sports átti að dæma eina markið í Norður-Lundúnaslag Tottenham og Arsenal af. Enski boltinn 16.9.2024 14:01 Kærir Richarlison og sakar hann um illa meðferð Fyrrverandi aðstoðarmaður brasilíska fótboltamannsins Richarlisons hefur kært hann og sakar hann um illa meðferð. Enski boltinn 16.9.2024 09:02 Segist eiga meiri möguleika á að vinna dansþátt en Spurs að vinna titil Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, hefur ekki mikla trú á að Tottenham vinni langþráðan titil á þessu tímabili. Enski boltinn 16.9.2024 08:30 „Arsenal spilaði eins og meistaralið“ Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Arsenal hafi spilað eins og meistaralið í sigrinum á Tottenham í Norður-Lundúnaslagnum í gær. Enski boltinn 16.9.2024 07:31 Arteta ánægður með þroskaða frammistöðu í fjarveru lykilmanna Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hrósaði sínum mönnum í hástert fyrir þroskaða frammistöðu í 0-1 sigri í nágrannaslagnum gegn Tottenham. Enski boltinn 15.9.2024 21:31 Tvö glæsimörk skoruð í endurkomusigri Newcastle Newcastle skoraði tvö glæsimörk og sótti 1-2 útivallarsigur eftir að hafa lent undir gegn Wolverhampton Wanderers í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 15.9.2024 17:28 Gabriel hetjan hjá vængbrotnu liði Arsenal í nágrannaslagnum Arsenal tók með sér öll þrjú stigin úr Norður-London nágrannaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að spila án tveggja lykilmanna. Enski boltinn 15.9.2024 14:57 Anthony Taylor dómari sló met í gær Anthony Taylor dæmdi leik Bournemouth og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og sögubækurnar eru ekki samar á eftir. Enski boltinn 15.9.2024 10:42 UEFA hótar því að reka enska landsliðið af þeirra eigin EM England á að halda næsta Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2028. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú varað Englendinga við því að þeim gæti verið úthýst af mótinu sem þeir halda sjálfir. Enski boltinn 15.9.2024 10:22 Will Ferrell fylgdist með Leeds í fyrsta sinn Gamanmyndaleikarinn og fótboltafjárfestirinn Will Ferrell sást í stúkunni á Elland Road í fyrsta sinn í dag þegar Leeds lék við Burnley. Enski boltinn 14.9.2024 23:01 Enginn varamaður skorað jafn mörg sigurmörk: „Getur orðið einn besti framherji heims“ Jhon Durán setti met þegar hann skoraði sigurmark eftir að hafa komið inn af varamannabekknum, í þriðja sinn á tímabilinu. Liðsfélagi hans telur hann geta orðið einn besta framherja heims. Enski boltinn 14.9.2024 22:16 Aston Villa með ævintýralega endurkomu gegn Everton Aston Villa lenti tveimur mörkum undir en vann 3-2 gegn Everton í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 14.9.2024 18:46 Nkunku tryggði sigur eftir stoðsendingu Sancho Chelsea sótti 0-1 sigur á lokamínútum leiks gegn Bournemouth í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Varamaðurinn Christopher Nkunku skoraði markið eftir stoðsendingu Jadons Sancho, sem var að spila sinn fyrsta leik fyrir Lundúnarliðið. Enski boltinn 14.9.2024 18:31 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 334 ›
Alisson tæpur fyrir leikinn gegn Bournemouth Ekki er víst að markvörður Liverpool, Alisson, geti spilað með liðinu þegar það fær Bournemouth í heimsókn í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Enski boltinn 20.9.2024 16:01
Segir Arsenal sífellt betra en vill engar ásakanir um sálfræðistríð Pep Guardiola, stjóri Manchester City, vill ekki vera sakaður um neinn sálfræðihernað (e. mind games) en segir að Arsenal sé sífellt að verða betra lið undir stjórn Mikels Arteta. Liðin mætast í sannkölluðum stórleik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Enski boltinn 20.9.2024 14:31
Alexander-Arnold reynir að kaupa Nantes Enski landsliðsmaðurinn Trent Alexander-Arnold, sem leikur með Liverpool, freistar þess nú að kaupa franska úrvalsdeildarliðið Nantes. Enski boltinn 20.9.2024 11:59
Með tvær ferðatöskur af fíkniefnum Knattspyrnumaðurinn Jay Emmanuel-Thomas, fyrrverandi leikmaður Arsenal, var handtekinn og ákærður fyrir að flytja inn fíkniefni til Bretlands. Enski boltinn 19.9.2024 13:31
Hafi snúist hugur og vilji nú fara til Liverpool Martin Zubimendi, miðjumaður Real Sociedad og spænska landsliðsins í fótbolta, er sagður vilja fara til Liverpool á Englandi. Örfáar vikur eru síðan hann hafnaði félaginu. Enski boltinn 19.9.2024 10:32
Segir að hann myndi kýla netníðingana í nefið ef þeir stæðu fyrir framan hann Ange Postecoglu, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur sent netníðingunum sem hafa gert leikmanni hans, Brennan Johnson, lífið leitt tóninn. Enski boltinn 19.9.2024 08:31
Arteta með vondar fréttir af meiðslum Ødegaards Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, verður frá í einhvern tíma vegna meiðsla á ökkla. Enski boltinn 19.9.2024 07:31
Óviss um að hann sé velkominn á Oasis tónleikana Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool á Englandi, er óviss um hvort hann láti sjá sig á tónleikum bresku hljómsveitarinnar Oasis í sumar. Sveitungi hans frá Liverpool, Jamie Carragher, býður honum þó með sér á leikana. Enski boltinn 18.9.2024 15:32
Ten Hag rólegur þrátt fyrir fullkomið kvöld Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, er með báða fætur á jörðinni þrátt fyrir 7-0 stórsigur liðsins á Barnsley í enska deildabikarnum í gær. Enski boltinn 18.9.2024 14:03
Lið Stefáns skoraði úr sextán vítum Fjöldi leikja í þriðju umferð enska deildarbikarsins fór fram í kvöld. Hákon Rafn og félagar í Brentford fóru örugglega áfram en Preston, lið Stefáns Teits Þórðarsonar, þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum. Enski boltinn 17.9.2024 21:21
Auðvelt á Old Trafford gegn C-deildarliðinu Manchester United fór létt með C-deildarliðið Barnsley og vann 7-0 á Old Trafford í þriðju umferð enska deildarbikarsins. Enski boltinn 17.9.2024 20:44
Ten Hag aðvarar Antony: „Verður að vinna sér inn réttinn til að spila“ Knattspyrnustjóri Manchester United, Erik ten Hag, segir að Antony verði að vinna fyrir því að fá tækifæri með liðinu. Enski boltinn 17.9.2024 14:47
Liverpool birtir áður óséð efni frá Reykjavík: „Beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta“ Liverpool birtir í dag áður óséð myndband frá Reykjavík, frá fyrsta Evrópuleik sínum þegar liðið mætti KR og fagnaði 5-0 sigri. Liverpool byrjar nýja leiktíð í Meistaradeild Evrópu í kvöld með leik við AC Milan. Enski boltinn 17.9.2024 12:01
„Þú færð mikið borgað svo þú mátt ekki sýna tilfinningar“ Phil Jones, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að stríðnin sem hann varð fyrir meðan hann var að spila hafi haft mikil áhrif á hann. Enski boltinn 17.9.2024 07:30
Willum Þór og félagar lögðu Hollywood-lið Wrexham Birmingham City vann Wrexham 3-1 í ensku C-deild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 16.9.2024 21:26
Höjlund enn fjarri góðu gamni en varnarþríeykið klárt í slaginn Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að framherjinn Rasmus Höjlund sé ekki klár í slaginn fyrir deildarbikarleikinn gegn C-deildarliði Barnsley. Varnarmenn liðsins sem höltruðu af velli um helgina eru hins vegar klárir í slaginn. Enski boltinn 16.9.2024 18:16
Englandsmeistarinn Ingle með slitið krossband Englandsmeistarar Chelsea hafa orðið fyrir áfalli þegar gríðarlega stutt er í að ofurdeild kvenna í fótbolta fari af stað á nýjan leik. Hin 33 ára gamla Sophie Ingle sleit nefnilega krossband í hné í vináttuleik á dögunum og verður ekki með á komandi leiktíð. Enski boltinn 16.9.2024 17:30
Fannst mark Gabriels vera ólöglegt Að mati sérfræðinga Sky Sports átti að dæma eina markið í Norður-Lundúnaslag Tottenham og Arsenal af. Enski boltinn 16.9.2024 14:01
Kærir Richarlison og sakar hann um illa meðferð Fyrrverandi aðstoðarmaður brasilíska fótboltamannsins Richarlisons hefur kært hann og sakar hann um illa meðferð. Enski boltinn 16.9.2024 09:02
Segist eiga meiri möguleika á að vinna dansþátt en Spurs að vinna titil Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, hefur ekki mikla trú á að Tottenham vinni langþráðan titil á þessu tímabili. Enski boltinn 16.9.2024 08:30
„Arsenal spilaði eins og meistaralið“ Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Arsenal hafi spilað eins og meistaralið í sigrinum á Tottenham í Norður-Lundúnaslagnum í gær. Enski boltinn 16.9.2024 07:31
Arteta ánægður með þroskaða frammistöðu í fjarveru lykilmanna Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hrósaði sínum mönnum í hástert fyrir þroskaða frammistöðu í 0-1 sigri í nágrannaslagnum gegn Tottenham. Enski boltinn 15.9.2024 21:31
Tvö glæsimörk skoruð í endurkomusigri Newcastle Newcastle skoraði tvö glæsimörk og sótti 1-2 útivallarsigur eftir að hafa lent undir gegn Wolverhampton Wanderers í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 15.9.2024 17:28
Gabriel hetjan hjá vængbrotnu liði Arsenal í nágrannaslagnum Arsenal tók með sér öll þrjú stigin úr Norður-London nágrannaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að spila án tveggja lykilmanna. Enski boltinn 15.9.2024 14:57
Anthony Taylor dómari sló met í gær Anthony Taylor dæmdi leik Bournemouth og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og sögubækurnar eru ekki samar á eftir. Enski boltinn 15.9.2024 10:42
UEFA hótar því að reka enska landsliðið af þeirra eigin EM England á að halda næsta Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2028. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú varað Englendinga við því að þeim gæti verið úthýst af mótinu sem þeir halda sjálfir. Enski boltinn 15.9.2024 10:22
Will Ferrell fylgdist með Leeds í fyrsta sinn Gamanmyndaleikarinn og fótboltafjárfestirinn Will Ferrell sást í stúkunni á Elland Road í fyrsta sinn í dag þegar Leeds lék við Burnley. Enski boltinn 14.9.2024 23:01
Enginn varamaður skorað jafn mörg sigurmörk: „Getur orðið einn besti framherji heims“ Jhon Durán setti met þegar hann skoraði sigurmark eftir að hafa komið inn af varamannabekknum, í þriðja sinn á tímabilinu. Liðsfélagi hans telur hann geta orðið einn besta framherja heims. Enski boltinn 14.9.2024 22:16
Aston Villa með ævintýralega endurkomu gegn Everton Aston Villa lenti tveimur mörkum undir en vann 3-2 gegn Everton í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 14.9.2024 18:46
Nkunku tryggði sigur eftir stoðsendingu Sancho Chelsea sótti 0-1 sigur á lokamínútum leiks gegn Bournemouth í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Varamaðurinn Christopher Nkunku skoraði markið eftir stoðsendingu Jadons Sancho, sem var að spila sinn fyrsta leik fyrir Lundúnarliðið. Enski boltinn 14.9.2024 18:31