Enski boltinn Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Willum Þór Willumsson skoraði eina mark leiksins í sigri Birmingham gegn Sutton í fyrstu umferð FA bikarsins. Alfons Sampsted kom inn á undir lok leiks. Jason Daði Svanþórsson var í byrjunarliði Grimsby sem féll úr leik gegn Wealdstone í gærkvöldi. Enski boltinn 3.11.2024 14:28 Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Tottenham lenti undir gegn Aston Villa en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og fór með 4-1 sigur í 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 3.11.2024 13:30 „Ég held að við getum orðið enn betri“ Nuno Espirito Santo, þjálfari Nottingham Forest sem situr í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, segir sína menn eiga meira inni. Liðið hefur ekki verið eins ofarlega í töflunni í 26 ár. Enski boltinn 2.11.2024 22:30 Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Wolverhampton Wanderers og Crystal Palace skildu jöfn, 2-2, í 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Wolves er því enn sigurlaust og í neðsta sæti, Palace situr í því sautjánda með sjö stig. Enski boltinn 2.11.2024 19:30 Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Guðlaugar Victor Pálsson var í byrjunarliði Plymouth Argyle annan leikinn í röð en liðið mátti þola slæmt 3-0 tap gegn Leeds. Enski boltinn 2.11.2024 17:51 Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Nottingham Forest fór upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri gegn West Ham. Southampton tók á móti Everton og vann sinn fyrsta leik á tímabilinu, líkt og Ipswich vonaðist til gegn Leicester en þeir skoruðu jöfnunarmark í uppbótartíma. Enski boltinn 2.11.2024 17:19 Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Liverpool tryggði sér efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri gegn Brighton á Anfield. Heimamenn lentu undir en tvö mörk á tveimur mínútum í seinni hálfleik tryggðu sigurinn. Manchester City tapaði samtímis gegn Bournemouth og Liverpool er því með tveggja stiga forystu á toppnum. Enski boltinn 2.11.2024 17:00 Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Bournemouth tók á móti Manchester City og vann 2-1 sigur. Heimamenn komust tveimur mörkum yfir gegn Englandsmeisturunum sem áttu erfitt með að skapa sér góð færi. Tapið þýðir að Liverpool situr í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 25 stig, City er þar á eftir með 23 stig. Enski boltinn 2.11.2024 17:00 Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Åge Hareide, klandsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, segir að nýr stjóri Manchester United, Ruben Amorim, sé einfaldlega of ungur fyrir starfið. Enski boltinn 2.11.2024 15:11 Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sænski landsliðsmaðurinn Alexander Isak skoraði sigurmarkið þegar Newcastle vann Arsenal 1-0 í fyrsta leik dagsins, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 2.11.2024 14:14 Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Liverpool fylgist grannt með tveimur leikmönnum sem eru afar áberandi hjá sínum liðum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 2.11.2024 12:45 Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Eftir að hafa flutt aftur heim til Englands er fótboltamaðurinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið. Enski boltinn 1.11.2024 22:32 „Passar fullkomlega við svona félag“ Portúgalski fótboltamaðurinn Diogo Dalot er sannfærður um að landi hans, Ruben Amorim, eigi eftir að spjara sig vel sem knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 1.11.2024 14:01 Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur nú staðfest komu portúgalska stjórans Ruben Amorim. Hann mun taka formlega við liðinu mánudaginn 11. nóvember. Enski boltinn 1.11.2024 12:09 Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Erik ten Hag var rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United á mánudagsmorgun. Hann fær veglegan starfslokasamning en er engu að síður í öngum sínum. Enski boltinn 1.11.2024 11:33 Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er enn fúll yfir tapinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2018 og þá sérstaklega út í einn mann. Enski boltinn 1.11.2024 09:31 Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Ruud van Nistelrooy verður knattspyrnustjóri Manchester United í næstu leikjum liðsins en hann mun stýra liðinu þar til að Ruben Amorim tekur við eftir landsleikjahlé um miðjan nóvember. Enski boltinn 1.11.2024 07:42 Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Englandsmeistarar Manchester City glíma við mikil meiðsli þessa dagana en liðið datt út úr enska deildabikarnum í gærkvöldi eftir tap á móti Tottenham. Enski boltinn 31.10.2024 16:31 Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Bandaríkjamaðurinn Antonee Robinson, vinstri bakvörður Fulham, fékk hart nei frá tölvuleikjaframleiðandanum EA þegar hann bað um að fá að spila sjálfum sér. Enski boltinn 31.10.2024 15:02 Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Manchester United stefndi á það að Ruben Amorim myndi stýra liðinu á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Það er hins vegar mjög ólíklegt úr þessu. Enski boltinn 31.10.2024 08:42 Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Sextán liða úrslit enska deildabikarsins í fótbolta kláruðust í gærkvöldi þar sem lið eins og Manchester City og Chelsea duttu út úr keppni. Það var líka dregið í átta liða úrslitin. Enski boltinn 31.10.2024 07:21 Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði „Ég verð að segja að við vorum með heppnina með okkur í liði á köflum,“ sagði Ruud van Nistelrooy, tímabundinn þjálfari Manchester United eftir 5-2 sigur liðsins á Leicester City í 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins. Rauðu djöflarnir mæta Tottenham Hotpsur í 8-liða úrslitum. Enski boltinn 31.10.2024 07:03 Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Hin hollenska Vivianne Miedema, framherji Manchester City, verður frá keppni um ótilkominn tíma eftir aðgerð á hné. Enski boltinn 30.10.2024 23:31 Tottenham henti Man City úr keppni Tottenham Hotspur lagði Manchester City 2-1 í síðasta leik 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins. Enski boltinn 30.10.2024 22:29 Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Arsenal er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir þægilegan 3-0 útisigur á Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum í Preston North End. Newcastle United er sömuleiðis komið áfram eftir góðan 2-0 sigur á Chelsea. Enski boltinn 30.10.2024 22:00 Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Manchester United fékk Leicester City í heimsókn í 16-liða úrslitum deildarbikarsins. Um var að ræða fyrsta leik liðsins undir stjórn Ruud van Nistelrooy en hann tók við eftir að Erik ten Hag var látinn taka poka sinn. Nistelrooy byrjar vel en Rauðu djöflarnir unnu þægilegan 5-2 sigur í galopnum leik á Old Trafford. Enski boltinn 30.10.2024 21:40 Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Liverpool er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir 2-0 útisigur á Brighton & Hove Albion. Hollendingurinn Cody Gakpo skoraði bæði mörk gestanna. Enski boltinn 30.10.2024 21:25 Ten Hag vildi fá Welbeck til United Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, Erik ten Hag, vildi fá Danny Welbeck aftur til liðsins í sumar og fyrrasumar. Enski boltinn 30.10.2024 13:31 Scholes segir að Amorim minni sig á Ten Hag Paul Scholes, einn leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, er ekki alveg sannfærður um ágæti Rúbens Amorim sem félagið vill fá sem næsta knattspyrnustjóra. Enski boltinn 30.10.2024 12:02 Mourinho var bara að segja brandara Jose Mourinho heldur því fram að hann fái ekki sanngjarna meðferð hjá Knattspyrnusambandi UEFA. Mourinho fékk rauða spjaldið í síðasta Evrópuleiknum sínum sem var á móti hans gömlu lærisveinum í Manchester United. Enski boltinn 30.10.2024 10:01 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 334 ›
Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Willum Þór Willumsson skoraði eina mark leiksins í sigri Birmingham gegn Sutton í fyrstu umferð FA bikarsins. Alfons Sampsted kom inn á undir lok leiks. Jason Daði Svanþórsson var í byrjunarliði Grimsby sem féll úr leik gegn Wealdstone í gærkvöldi. Enski boltinn 3.11.2024 14:28
Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Tottenham lenti undir gegn Aston Villa en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og fór með 4-1 sigur í 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 3.11.2024 13:30
„Ég held að við getum orðið enn betri“ Nuno Espirito Santo, þjálfari Nottingham Forest sem situr í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, segir sína menn eiga meira inni. Liðið hefur ekki verið eins ofarlega í töflunni í 26 ár. Enski boltinn 2.11.2024 22:30
Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Wolverhampton Wanderers og Crystal Palace skildu jöfn, 2-2, í 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Wolves er því enn sigurlaust og í neðsta sæti, Palace situr í því sautjánda með sjö stig. Enski boltinn 2.11.2024 19:30
Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Guðlaugar Victor Pálsson var í byrjunarliði Plymouth Argyle annan leikinn í röð en liðið mátti þola slæmt 3-0 tap gegn Leeds. Enski boltinn 2.11.2024 17:51
Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Nottingham Forest fór upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri gegn West Ham. Southampton tók á móti Everton og vann sinn fyrsta leik á tímabilinu, líkt og Ipswich vonaðist til gegn Leicester en þeir skoruðu jöfnunarmark í uppbótartíma. Enski boltinn 2.11.2024 17:19
Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Liverpool tryggði sér efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri gegn Brighton á Anfield. Heimamenn lentu undir en tvö mörk á tveimur mínútum í seinni hálfleik tryggðu sigurinn. Manchester City tapaði samtímis gegn Bournemouth og Liverpool er því með tveggja stiga forystu á toppnum. Enski boltinn 2.11.2024 17:00
Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Bournemouth tók á móti Manchester City og vann 2-1 sigur. Heimamenn komust tveimur mörkum yfir gegn Englandsmeisturunum sem áttu erfitt með að skapa sér góð færi. Tapið þýðir að Liverpool situr í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 25 stig, City er þar á eftir með 23 stig. Enski boltinn 2.11.2024 17:00
Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Åge Hareide, klandsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, segir að nýr stjóri Manchester United, Ruben Amorim, sé einfaldlega of ungur fyrir starfið. Enski boltinn 2.11.2024 15:11
Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sænski landsliðsmaðurinn Alexander Isak skoraði sigurmarkið þegar Newcastle vann Arsenal 1-0 í fyrsta leik dagsins, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 2.11.2024 14:14
Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Liverpool fylgist grannt með tveimur leikmönnum sem eru afar áberandi hjá sínum liðum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 2.11.2024 12:45
Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Eftir að hafa flutt aftur heim til Englands er fótboltamaðurinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið. Enski boltinn 1.11.2024 22:32
„Passar fullkomlega við svona félag“ Portúgalski fótboltamaðurinn Diogo Dalot er sannfærður um að landi hans, Ruben Amorim, eigi eftir að spjara sig vel sem knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 1.11.2024 14:01
Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur nú staðfest komu portúgalska stjórans Ruben Amorim. Hann mun taka formlega við liðinu mánudaginn 11. nóvember. Enski boltinn 1.11.2024 12:09
Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Erik ten Hag var rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United á mánudagsmorgun. Hann fær veglegan starfslokasamning en er engu að síður í öngum sínum. Enski boltinn 1.11.2024 11:33
Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er enn fúll yfir tapinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2018 og þá sérstaklega út í einn mann. Enski boltinn 1.11.2024 09:31
Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Ruud van Nistelrooy verður knattspyrnustjóri Manchester United í næstu leikjum liðsins en hann mun stýra liðinu þar til að Ruben Amorim tekur við eftir landsleikjahlé um miðjan nóvember. Enski boltinn 1.11.2024 07:42
Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Englandsmeistarar Manchester City glíma við mikil meiðsli þessa dagana en liðið datt út úr enska deildabikarnum í gærkvöldi eftir tap á móti Tottenham. Enski boltinn 31.10.2024 16:31
Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Bandaríkjamaðurinn Antonee Robinson, vinstri bakvörður Fulham, fékk hart nei frá tölvuleikjaframleiðandanum EA þegar hann bað um að fá að spila sjálfum sér. Enski boltinn 31.10.2024 15:02
Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Manchester United stefndi á það að Ruben Amorim myndi stýra liðinu á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Það er hins vegar mjög ólíklegt úr þessu. Enski boltinn 31.10.2024 08:42
Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Sextán liða úrslit enska deildabikarsins í fótbolta kláruðust í gærkvöldi þar sem lið eins og Manchester City og Chelsea duttu út úr keppni. Það var líka dregið í átta liða úrslitin. Enski boltinn 31.10.2024 07:21
Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði „Ég verð að segja að við vorum með heppnina með okkur í liði á köflum,“ sagði Ruud van Nistelrooy, tímabundinn þjálfari Manchester United eftir 5-2 sigur liðsins á Leicester City í 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins. Rauðu djöflarnir mæta Tottenham Hotpsur í 8-liða úrslitum. Enski boltinn 31.10.2024 07:03
Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Hin hollenska Vivianne Miedema, framherji Manchester City, verður frá keppni um ótilkominn tíma eftir aðgerð á hné. Enski boltinn 30.10.2024 23:31
Tottenham henti Man City úr keppni Tottenham Hotspur lagði Manchester City 2-1 í síðasta leik 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins. Enski boltinn 30.10.2024 22:29
Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Arsenal er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir þægilegan 3-0 útisigur á Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum í Preston North End. Newcastle United er sömuleiðis komið áfram eftir góðan 2-0 sigur á Chelsea. Enski boltinn 30.10.2024 22:00
Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Manchester United fékk Leicester City í heimsókn í 16-liða úrslitum deildarbikarsins. Um var að ræða fyrsta leik liðsins undir stjórn Ruud van Nistelrooy en hann tók við eftir að Erik ten Hag var látinn taka poka sinn. Nistelrooy byrjar vel en Rauðu djöflarnir unnu þægilegan 5-2 sigur í galopnum leik á Old Trafford. Enski boltinn 30.10.2024 21:40
Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Liverpool er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir 2-0 útisigur á Brighton & Hove Albion. Hollendingurinn Cody Gakpo skoraði bæði mörk gestanna. Enski boltinn 30.10.2024 21:25
Ten Hag vildi fá Welbeck til United Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, Erik ten Hag, vildi fá Danny Welbeck aftur til liðsins í sumar og fyrrasumar. Enski boltinn 30.10.2024 13:31
Scholes segir að Amorim minni sig á Ten Hag Paul Scholes, einn leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, er ekki alveg sannfærður um ágæti Rúbens Amorim sem félagið vill fá sem næsta knattspyrnustjóra. Enski boltinn 30.10.2024 12:02
Mourinho var bara að segja brandara Jose Mourinho heldur því fram að hann fái ekki sanngjarna meðferð hjá Knattspyrnusambandi UEFA. Mourinho fékk rauða spjaldið í síðasta Evrópuleiknum sínum sem var á móti hans gömlu lærisveinum í Manchester United. Enski boltinn 30.10.2024 10:01
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti