Enski boltinn Kane ánægður með að komast yfir Henry Tottenham-maðurinn Harry Kane komst upp fyrir eina af goðsögnum erkifjendanna í Arsenal, Thierry Henry, með mörkunum tveimur sem hann skoraði í 5-0 stórsigrinum á Everton í gær. Enski boltinn 8.3.2022 15:01 Conte: Að ná topp fjögur núna væri eins og að vinna deildina eða Meistaradeildina Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, var að sjálfsögðu himinlifandi með frammistöðu sinna manna eftir 5-0 stórsigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 8.3.2022 10:00 Rangnick segir leikmenn sína skorta andlegan styrk Ralf Rangnick hefur þurft að glíma við ýmis vandamál síðan hann tók við sem þjálfari Manchester United. Hann telur leikmenn sína skorta andlegan styrk en liðið tapaði 4-1 fyrir nágrönnum sínum í Man City um helgina. Enski boltinn 8.3.2022 07:01 Nottingham Forest mætir Liverpool í átta liða úrslitum FA bikarsins Nottingham Forest varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða FA bikarsins á Englandi er liðið vann 2-1 sigur á Huddersfield Town. Bæði liðin leika í B-deildinni. Enski boltinn 7.3.2022 23:01 Sveiflukennt gengi Tottenham heldur áfram: Völtuðu yfir Everton Það er fátt erfiðara en að spá fyrir um hvernig leikir Tottenham Hotspur fara. Liðið vann 5-0 sigur á Everton í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 7.3.2022 22:05 Fyrrverandi stjóri Man. Utd. látinn Frank O'Farrell, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, lést í gær, 94 ára að aldri. Enski boltinn 7.3.2022 15:01 Þorði virkilega að fagna svona fyrir framan nefið á Roy Keane Það er óhætt að segja að Manchester United goðsögninni Roy Keane hafi verið lítið skemmt eftir 4-1 tap Manchester United á móti nágrönnum sínum í Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 7.3.2022 12:30 Félagarnir undrandi á fjarveru Ronaldos Cristiano Ronaldo var ekki með Manchester United í borgarslagnum gegn Manchester City í gær, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Samkvæmt frétt The Athletic var hann ekki einu sinni í borginni. Enski boltinn 7.3.2022 10:32 Hrifinn af Luis Diaz hjá Liverpool: Gerir það sem stuðningsmennirnir elska Graeme Souness, fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool, er hrifinn af nýjasta leikmanni liðsins, Kólumbíumanninum Luis Diaz. Enski boltinn 7.3.2022 10:01 „Sex leikmenn sem ættu aldrei aftur að spila fyrir Man. United“ Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, var foxillur vegna frammistöðu liðsins gegn Manchester City í gær og sagði United-menn einfaldlega hafa gefist upp. Enski boltinn 7.3.2022 07:31 „Vitum það fullvel að við þurfum að vinna leiki“ Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, var eðlilega ósáttur við 4-1 tap sinna mann í borgarslagnum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann segist vita fullvel að liðið þurfi að vinna næstu leiki. Enski boltinn 6.3.2022 19:38 Englandsmeistararnir höfðu betur í borgarslagnum Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 4-1 sigur gegn Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 6.3.2022 18:29 Gott gengi Arsenal heldur áfram Arsenal vann 3-2 útisigur á Watford í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var einkar fjörugur og mörkin í glæsilegri kantinum. Enski boltinn 6.3.2022 16:15 Arsenal nálægt því að misstíga sig gegn botnliðinu Arsenal jók forystu sína í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi með 4-2 sigri á Birmingham City. Eftir að komast 3-0 yfir voru gestirnir nálægt því að jafna metin undir lok leiks en allt kom fyrir ekki. Enski boltinn 6.3.2022 14:30 Talið að Ronaldo missi af Manchester-slagnum Cristiano Ronaldo var hvergi sjáanlegur er leikmenn Manchester United hittust á Lowry-hótelinu í gærkvöld til að undirbúa sig fyrir stórleik dagsins er þeir mæta Englandsmeisturum Manchester City á Etihad-vellinum. Alls vantaði fjóra leikmenn sem væru öllu jafna í hóp liðsins. Enski boltinn 6.3.2022 10:30 Ætlaði að rjúka í Eriksen en áttaði sig svo á því hver hann var Brandon Williams, leikmaður Norwich, snöggreiddist í 3-1 tapi liðsins gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni er brotið var á honum í leiknum. Hann var hins vegar alveg jafn fljótur að jafna sig þegar hann sá hver það var sem braut á honum. Enski boltinn 6.3.2022 08:01 Tuchel gagnrýnir stuðningsmenn Chelsea: Á þessu augnabliki á að sýna virðingu Knattspyrnustjóri Chelsea, Thomas Tuchel, gagnrýndi stuðningsmenn félagsins eftir 4-0 sigur liðsins gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 6.3.2022 07:01 „Þessir leikir sem eiga eftir að koma til með að skipta máli“ Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, var kátur með 1-0 sigur sinna manna gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann segir að það séu leikir sem þessir sem muni skipta máli þegar uppi er staðið. Enski boltinn 5.3.2022 19:59 Liverpool vann sjöunda deildarleikinn í röð Liverpool heldur sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áfram, en liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð eftir 1-0 sigur gegn West Ham í kvöld. Enski boltinn 5.3.2022 19:25 Jón Daði gulltryggði öruggan sigur Bolton Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson skoraði þriðja mark Bolton er liðið vann öruggan 3-0 útisigur gegn Gillingham í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 5.3.2022 17:28 Aston Villa vann stórsigur | Ivan Toney skoraði þrennu í öruggum sigri Alls voru fimm leikir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að klárast nú rétt í þessu. Enski boltinn 5.3.2022 17:18 Chelsea keyrði yfir Burnley í síðari hálfleik Chelsea vann afar sannfærandi 4-0 sigur er liðið heimsótti Burnley á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 5.3.2022 17:05 Pochettino nú orðaður við endurkomu til Tottenham Mauricio Pochettino, stjóri París Saint-Germain, er einkar eftirsóttur maður. Hann er nú orðaður við endurkomu í Lundúnum. Enski boltinn 5.3.2022 13:31 Í beinni: Leicester - Leeds | Fyrsti leikur Leeds með nýjan stjóra Leicester City tekur á móti Leeds United í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta er líka fyrsti leikur Jesse Marsch sem stjóri Leeds. Enski boltinn 5.3.2022 12:00 Bæjarar horfa áfram til ensku B-deildarinnar Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa tök á að sækja leikmenn í nær hvaða lið sem þeim dettur í hug, slíkt er aðdráttarafl félagsins. Það vekur því athygli að Bæjarar horfi nú í annað sinn á skömmum tíma í ensku B-deildina í leit að leikmönnum. Enski boltinn 5.3.2022 11:31 Lék sem framherji til þrettán ára aldurs Caoimhín Kelleher, markvörður Liverpool, var hetjan – að vissu leyti allavega – er Liverpool vann enska deildarbikarinn um síðustu helgi. Það hefur eflaust hjálpað kauða að hann lék sem framherji til 13 ára aldurs. Enski boltinn 5.3.2022 10:45 Klopp: Ekki í stuði fyrir eltingaleik Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist varla vera nógu gáfaður til að hugsa um næsta leik, hvað þá að hann geti verið að einbetia sér að ná Manchester City í kapphlaupinu um enska deildarmeistaratitilinn. Enski boltinn 5.3.2022 07:00 Segir að enginn stjóri geti fundið skyndilausnir fyrir Tottenham Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að enginn knattspyrnustjóri í heiminum geti fundið töfralausnina til að laga vandamál félagsins á stuttum tíma. Enski boltinn 4.3.2022 18:00 Amanda Staveley hjá Newcastle: Ósanngjarnt að Roman verði að selja Chelsea Innrás Rússa í Úkraínu mun breyta landslagi ensku úrvalsdeildarinnar til framtíðar því einn farsælasti eigandinn í deildinni hefur verið þvingaður til að selja félagið sitt. Þar erum við auðvitað að tala um Roman Abramovich, eiganda Chelsea. Enski boltinn 4.3.2022 15:30 Stjóri Boreham fékk falleg skilaboð frá Lampard fyrir leikinn Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, sendi stjóra Boreham Town, Luke Garrard, falleg skilaboð nokkrum dögum áður en úrvalsdeildarliðið sló utandeildarliðið út í ensku bikarkeppninni. Enski boltinn 4.3.2022 14:01 « ‹ 143 144 145 146 147 148 149 150 151 … 334 ›
Kane ánægður með að komast yfir Henry Tottenham-maðurinn Harry Kane komst upp fyrir eina af goðsögnum erkifjendanna í Arsenal, Thierry Henry, með mörkunum tveimur sem hann skoraði í 5-0 stórsigrinum á Everton í gær. Enski boltinn 8.3.2022 15:01
Conte: Að ná topp fjögur núna væri eins og að vinna deildina eða Meistaradeildina Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, var að sjálfsögðu himinlifandi með frammistöðu sinna manna eftir 5-0 stórsigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 8.3.2022 10:00
Rangnick segir leikmenn sína skorta andlegan styrk Ralf Rangnick hefur þurft að glíma við ýmis vandamál síðan hann tók við sem þjálfari Manchester United. Hann telur leikmenn sína skorta andlegan styrk en liðið tapaði 4-1 fyrir nágrönnum sínum í Man City um helgina. Enski boltinn 8.3.2022 07:01
Nottingham Forest mætir Liverpool í átta liða úrslitum FA bikarsins Nottingham Forest varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða FA bikarsins á Englandi er liðið vann 2-1 sigur á Huddersfield Town. Bæði liðin leika í B-deildinni. Enski boltinn 7.3.2022 23:01
Sveiflukennt gengi Tottenham heldur áfram: Völtuðu yfir Everton Það er fátt erfiðara en að spá fyrir um hvernig leikir Tottenham Hotspur fara. Liðið vann 5-0 sigur á Everton í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 7.3.2022 22:05
Fyrrverandi stjóri Man. Utd. látinn Frank O'Farrell, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, lést í gær, 94 ára að aldri. Enski boltinn 7.3.2022 15:01
Þorði virkilega að fagna svona fyrir framan nefið á Roy Keane Það er óhætt að segja að Manchester United goðsögninni Roy Keane hafi verið lítið skemmt eftir 4-1 tap Manchester United á móti nágrönnum sínum í Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 7.3.2022 12:30
Félagarnir undrandi á fjarveru Ronaldos Cristiano Ronaldo var ekki með Manchester United í borgarslagnum gegn Manchester City í gær, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Samkvæmt frétt The Athletic var hann ekki einu sinni í borginni. Enski boltinn 7.3.2022 10:32
Hrifinn af Luis Diaz hjá Liverpool: Gerir það sem stuðningsmennirnir elska Graeme Souness, fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool, er hrifinn af nýjasta leikmanni liðsins, Kólumbíumanninum Luis Diaz. Enski boltinn 7.3.2022 10:01
„Sex leikmenn sem ættu aldrei aftur að spila fyrir Man. United“ Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, var foxillur vegna frammistöðu liðsins gegn Manchester City í gær og sagði United-menn einfaldlega hafa gefist upp. Enski boltinn 7.3.2022 07:31
„Vitum það fullvel að við þurfum að vinna leiki“ Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, var eðlilega ósáttur við 4-1 tap sinna mann í borgarslagnum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann segist vita fullvel að liðið þurfi að vinna næstu leiki. Enski boltinn 6.3.2022 19:38
Englandsmeistararnir höfðu betur í borgarslagnum Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 4-1 sigur gegn Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 6.3.2022 18:29
Gott gengi Arsenal heldur áfram Arsenal vann 3-2 útisigur á Watford í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var einkar fjörugur og mörkin í glæsilegri kantinum. Enski boltinn 6.3.2022 16:15
Arsenal nálægt því að misstíga sig gegn botnliðinu Arsenal jók forystu sína í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi með 4-2 sigri á Birmingham City. Eftir að komast 3-0 yfir voru gestirnir nálægt því að jafna metin undir lok leiks en allt kom fyrir ekki. Enski boltinn 6.3.2022 14:30
Talið að Ronaldo missi af Manchester-slagnum Cristiano Ronaldo var hvergi sjáanlegur er leikmenn Manchester United hittust á Lowry-hótelinu í gærkvöld til að undirbúa sig fyrir stórleik dagsins er þeir mæta Englandsmeisturum Manchester City á Etihad-vellinum. Alls vantaði fjóra leikmenn sem væru öllu jafna í hóp liðsins. Enski boltinn 6.3.2022 10:30
Ætlaði að rjúka í Eriksen en áttaði sig svo á því hver hann var Brandon Williams, leikmaður Norwich, snöggreiddist í 3-1 tapi liðsins gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni er brotið var á honum í leiknum. Hann var hins vegar alveg jafn fljótur að jafna sig þegar hann sá hver það var sem braut á honum. Enski boltinn 6.3.2022 08:01
Tuchel gagnrýnir stuðningsmenn Chelsea: Á þessu augnabliki á að sýna virðingu Knattspyrnustjóri Chelsea, Thomas Tuchel, gagnrýndi stuðningsmenn félagsins eftir 4-0 sigur liðsins gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 6.3.2022 07:01
„Þessir leikir sem eiga eftir að koma til með að skipta máli“ Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, var kátur með 1-0 sigur sinna manna gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann segir að það séu leikir sem þessir sem muni skipta máli þegar uppi er staðið. Enski boltinn 5.3.2022 19:59
Liverpool vann sjöunda deildarleikinn í röð Liverpool heldur sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áfram, en liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð eftir 1-0 sigur gegn West Ham í kvöld. Enski boltinn 5.3.2022 19:25
Jón Daði gulltryggði öruggan sigur Bolton Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson skoraði þriðja mark Bolton er liðið vann öruggan 3-0 útisigur gegn Gillingham í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 5.3.2022 17:28
Aston Villa vann stórsigur | Ivan Toney skoraði þrennu í öruggum sigri Alls voru fimm leikir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að klárast nú rétt í þessu. Enski boltinn 5.3.2022 17:18
Chelsea keyrði yfir Burnley í síðari hálfleik Chelsea vann afar sannfærandi 4-0 sigur er liðið heimsótti Burnley á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 5.3.2022 17:05
Pochettino nú orðaður við endurkomu til Tottenham Mauricio Pochettino, stjóri París Saint-Germain, er einkar eftirsóttur maður. Hann er nú orðaður við endurkomu í Lundúnum. Enski boltinn 5.3.2022 13:31
Í beinni: Leicester - Leeds | Fyrsti leikur Leeds með nýjan stjóra Leicester City tekur á móti Leeds United í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta er líka fyrsti leikur Jesse Marsch sem stjóri Leeds. Enski boltinn 5.3.2022 12:00
Bæjarar horfa áfram til ensku B-deildarinnar Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa tök á að sækja leikmenn í nær hvaða lið sem þeim dettur í hug, slíkt er aðdráttarafl félagsins. Það vekur því athygli að Bæjarar horfi nú í annað sinn á skömmum tíma í ensku B-deildina í leit að leikmönnum. Enski boltinn 5.3.2022 11:31
Lék sem framherji til þrettán ára aldurs Caoimhín Kelleher, markvörður Liverpool, var hetjan – að vissu leyti allavega – er Liverpool vann enska deildarbikarinn um síðustu helgi. Það hefur eflaust hjálpað kauða að hann lék sem framherji til 13 ára aldurs. Enski boltinn 5.3.2022 10:45
Klopp: Ekki í stuði fyrir eltingaleik Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist varla vera nógu gáfaður til að hugsa um næsta leik, hvað þá að hann geti verið að einbetia sér að ná Manchester City í kapphlaupinu um enska deildarmeistaratitilinn. Enski boltinn 5.3.2022 07:00
Segir að enginn stjóri geti fundið skyndilausnir fyrir Tottenham Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að enginn knattspyrnustjóri í heiminum geti fundið töfralausnina til að laga vandamál félagsins á stuttum tíma. Enski boltinn 4.3.2022 18:00
Amanda Staveley hjá Newcastle: Ósanngjarnt að Roman verði að selja Chelsea Innrás Rússa í Úkraínu mun breyta landslagi ensku úrvalsdeildarinnar til framtíðar því einn farsælasti eigandinn í deildinni hefur verið þvingaður til að selja félagið sitt. Þar erum við auðvitað að tala um Roman Abramovich, eiganda Chelsea. Enski boltinn 4.3.2022 15:30
Stjóri Boreham fékk falleg skilaboð frá Lampard fyrir leikinn Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, sendi stjóra Boreham Town, Luke Garrard, falleg skilaboð nokkrum dögum áður en úrvalsdeildarliðið sló utandeildarliðið út í ensku bikarkeppninni. Enski boltinn 4.3.2022 14:01