Enski boltinn Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Svo virðist sem Sir Jim Ratcliffe hafi látið reka Dan Ashworth úr starfi íþróttastjóra Manchester United. Enski boltinn 8.12.2024 12:02 Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Dan Ashworth er hættur sem íþróttastjóri Manchester United aðeins fimm mánuðum eftir að hann tók við starfinu. Enski boltinn 8.12.2024 10:31 Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Newcastle gerði sér ferð til Brentford í dag og tapaði 4-2. Eddie Howe, þjálfari liðsins, hefur beðið stuðningsmenn afsökunar á frammistöðunni og lofar því að þeir muni leggja sig alla fram við að gera stuðningsmenn stolta á ný. Enski boltinn 7.12.2024 20:23 Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Manchester United þurfti að sætta sig við annað tapið í röð þegar Nottingham Forest kom í heimsókn. Leiknum lauk með 2-3 sigri gestanna sem fóru upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 7.12.2024 19:31 Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Jón Daði Böðvarsson virðist ekki eiga framtíð fyrir sér hjá enska félaginu Wrexham United ef marka má umfjöllun staðarmiðilsins þar í bæ. Hann var skilinn eftir utan hóps þriðja leikinn í röð í dag. Enski boltinn 7.12.2024 17:36 Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Michail Antonio, framherji West Ham í ensku úrvalsdeildinni, lenti í alvarlegu bílslysi en ástand hans er nú talið stöðugt. Antonio er með meðvitund og tjáir sig með tali en grannt er fylgst með líðan hans. Enski boltinn 7.12.2024 17:13 Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram Brentford heldur áfram að gera það gott á heimavelli en í dag vann liðið Newcastle United, 4-2, í ensku úrvalsdeildinni. Þá sigraði Aston Villa botnlið Southampton, 1-0. Enski boltinn 7.12.2024 17:01 City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Manchester City lenti tvisvar sinnum undir gegn Crystal Palace á Selhurst Park í ensku úrvalsdeildini í dag en kom til baka í bæði skiptin. Lokatölur 2-2. Enski boltinn 7.12.2024 16:55 Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Stórleik Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, sem átti að fara fram nú í hádeginu, hefur verið frestað vegna veðurs. Íslensk hjón sem gert höfðu sér ferð á leikinn deyja ekki ráðalaus og ætla að horfa á Manchester-liðin tapa í dag í staðinn. Enski boltinn 7.12.2024 11:35 „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Ruben Amorim segir að Manchester United sé stórt félag en ekki stórt lið og það standi þeim bestu í ensku úrvalsdeildinni talsvert að baki. Enski boltinn 7.12.2024 11:16 Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Félagar Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, þurftu að halda honum svo hann réðist ekki á mann úti á götu. Enski boltinn 7.12.2024 10:32 Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Leik Everton og Liverpool sem átti að hefjast í hádeginu hefur verið frestað vegna veðurs. Enski boltinn 7.12.2024 09:12 Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Fyrir fjórtán árum skoraði Ruben Amorim hjá Nuno Espírito Santo í bikarúrslitaleik í Portúgal. Á morgun mætast þeir sem stjórar í leik Manchester United og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.12.2024 23:30 Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega Það borgar sig aldrei að skjóta á portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho ef þú vilt ekki fá fast skot til baka. Því fékk Pep Guardiola að kynnast. Enski boltinn 6.12.2024 15:02 United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Manchester United greindi frá fráfalli Kath Phipps á miðlum sínum í gær en hennar verður sárt saknað hjá þeim sem þekktu hana sem voru flestir sem hafa komið við sögu hjá félaginu undanfarna fimm áratugi. Enski boltinn 6.12.2024 08:31 Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, fór að skipta sér að áhorfendum eftir sáran tapleik á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 6.12.2024 08:10 Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Bournemouth lyfti sér upp fyrir Tottenham og í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri í leik liðanna í kvöld. Lokatölur á Vitality leikvanginum, 1-0. Enski boltinn 5.12.2024 22:10 Fulham upp í sjötta sætið Alex Iwobi skoraði tvö mörk þegar Fulham sigraði Brighton, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 5.12.2024 21:46 Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu West Ham United ætlar ekki að reka Julen Lopetegui fyrir leikinn gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.12.2024 18:02 Verið meiddur í fjögur og hálft ár Hinn 29 ára gamli Luke Shaw, varnarmaður Manchester United, er algjörlega miður sín eftir að hafa í enn eitt skiptið á sínum ferli meiðst. Enski boltinn 5.12.2024 15:04 Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Craig Dawson lék í gær sinn þrjú hundraðasta leik í ensku úrvalsdeildinni en kvöldið endaði ekki vel fyrir reynsluboltann. Enski boltinn 5.12.2024 14:01 Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Arsenal vann 2-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en bæði mörkin i leiknum komu eftir hornspyrnur. Enski boltinn 5.12.2024 13:31 Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Þetta var eiginlega algjör viðbjóður," segir atvinnumaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson sem nálgast endurkomu á völlinn eftir langvinn veikindi og meiðsli ofan á þau. Reynsla sem hefur skerpt sýn hans á það góða í lífinu. Enski boltinn 5.12.2024 08:01 „Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ Kevin De Bruyne gaf lítið fyrir umræðuna um meint ósætti þeirra Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, eftir sigurinn á Nottingham Forest Enski boltinn 5.12.2024 07:02 „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði föstu leikatriðin hefðu orðið hans mönnum að falli gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Arsenal vann leikinn, 2-0, en bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Enski boltinn 4.12.2024 23:32 Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Aston Villa komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Brentford að velli, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Villa í níu leikjum, eða síðan 22. október. Enski boltinn 4.12.2024 22:27 Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Arsenal vann Manchester United, 2-0, í stórleik 14. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Enski boltinn 4.12.2024 22:00 Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Chelsea rúllaði yfir Southampton, 1-5, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bláliðar hafa unnið þrjá leiki í röð og er í 2. sæti deildarinnar, sjö stigum á eftir toppliði Liverpool. Enski boltinn 4.12.2024 21:35 Loksins vann City Eftir sjö leiki án sigurs vann Manchester City loks þegar Nottingham Forets kom í heimsókn. Lokatölur 3-0, Englandsmeisturunum í vil. Enski boltinn 4.12.2024 21:30 Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Mohamed Salah skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Liverpool gerði 3-3 jafntefli við Newcastle Unitedá St. James' Park í kvöld. Enski boltinn 4.12.2024 21:25 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 334 ›
Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Svo virðist sem Sir Jim Ratcliffe hafi látið reka Dan Ashworth úr starfi íþróttastjóra Manchester United. Enski boltinn 8.12.2024 12:02
Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Dan Ashworth er hættur sem íþróttastjóri Manchester United aðeins fimm mánuðum eftir að hann tók við starfinu. Enski boltinn 8.12.2024 10:31
Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Newcastle gerði sér ferð til Brentford í dag og tapaði 4-2. Eddie Howe, þjálfari liðsins, hefur beðið stuðningsmenn afsökunar á frammistöðunni og lofar því að þeir muni leggja sig alla fram við að gera stuðningsmenn stolta á ný. Enski boltinn 7.12.2024 20:23
Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Manchester United þurfti að sætta sig við annað tapið í röð þegar Nottingham Forest kom í heimsókn. Leiknum lauk með 2-3 sigri gestanna sem fóru upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 7.12.2024 19:31
Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Jón Daði Böðvarsson virðist ekki eiga framtíð fyrir sér hjá enska félaginu Wrexham United ef marka má umfjöllun staðarmiðilsins þar í bæ. Hann var skilinn eftir utan hóps þriðja leikinn í röð í dag. Enski boltinn 7.12.2024 17:36
Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Michail Antonio, framherji West Ham í ensku úrvalsdeildinni, lenti í alvarlegu bílslysi en ástand hans er nú talið stöðugt. Antonio er með meðvitund og tjáir sig með tali en grannt er fylgst með líðan hans. Enski boltinn 7.12.2024 17:13
Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram Brentford heldur áfram að gera það gott á heimavelli en í dag vann liðið Newcastle United, 4-2, í ensku úrvalsdeildinni. Þá sigraði Aston Villa botnlið Southampton, 1-0. Enski boltinn 7.12.2024 17:01
City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Manchester City lenti tvisvar sinnum undir gegn Crystal Palace á Selhurst Park í ensku úrvalsdeildini í dag en kom til baka í bæði skiptin. Lokatölur 2-2. Enski boltinn 7.12.2024 16:55
Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Stórleik Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, sem átti að fara fram nú í hádeginu, hefur verið frestað vegna veðurs. Íslensk hjón sem gert höfðu sér ferð á leikinn deyja ekki ráðalaus og ætla að horfa á Manchester-liðin tapa í dag í staðinn. Enski boltinn 7.12.2024 11:35
„Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Ruben Amorim segir að Manchester United sé stórt félag en ekki stórt lið og það standi þeim bestu í ensku úrvalsdeildinni talsvert að baki. Enski boltinn 7.12.2024 11:16
Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Félagar Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, þurftu að halda honum svo hann réðist ekki á mann úti á götu. Enski boltinn 7.12.2024 10:32
Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Leik Everton og Liverpool sem átti að hefjast í hádeginu hefur verið frestað vegna veðurs. Enski boltinn 7.12.2024 09:12
Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Fyrir fjórtán árum skoraði Ruben Amorim hjá Nuno Espírito Santo í bikarúrslitaleik í Portúgal. Á morgun mætast þeir sem stjórar í leik Manchester United og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.12.2024 23:30
Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega Það borgar sig aldrei að skjóta á portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho ef þú vilt ekki fá fast skot til baka. Því fékk Pep Guardiola að kynnast. Enski boltinn 6.12.2024 15:02
United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Manchester United greindi frá fráfalli Kath Phipps á miðlum sínum í gær en hennar verður sárt saknað hjá þeim sem þekktu hana sem voru flestir sem hafa komið við sögu hjá félaginu undanfarna fimm áratugi. Enski boltinn 6.12.2024 08:31
Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, fór að skipta sér að áhorfendum eftir sáran tapleik á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 6.12.2024 08:10
Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Bournemouth lyfti sér upp fyrir Tottenham og í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri í leik liðanna í kvöld. Lokatölur á Vitality leikvanginum, 1-0. Enski boltinn 5.12.2024 22:10
Fulham upp í sjötta sætið Alex Iwobi skoraði tvö mörk þegar Fulham sigraði Brighton, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 5.12.2024 21:46
Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu West Ham United ætlar ekki að reka Julen Lopetegui fyrir leikinn gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.12.2024 18:02
Verið meiddur í fjögur og hálft ár Hinn 29 ára gamli Luke Shaw, varnarmaður Manchester United, er algjörlega miður sín eftir að hafa í enn eitt skiptið á sínum ferli meiðst. Enski boltinn 5.12.2024 15:04
Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Craig Dawson lék í gær sinn þrjú hundraðasta leik í ensku úrvalsdeildinni en kvöldið endaði ekki vel fyrir reynsluboltann. Enski boltinn 5.12.2024 14:01
Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Arsenal vann 2-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en bæði mörkin i leiknum komu eftir hornspyrnur. Enski boltinn 5.12.2024 13:31
Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Þetta var eiginlega algjör viðbjóður," segir atvinnumaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson sem nálgast endurkomu á völlinn eftir langvinn veikindi og meiðsli ofan á þau. Reynsla sem hefur skerpt sýn hans á það góða í lífinu. Enski boltinn 5.12.2024 08:01
„Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ Kevin De Bruyne gaf lítið fyrir umræðuna um meint ósætti þeirra Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, eftir sigurinn á Nottingham Forest Enski boltinn 5.12.2024 07:02
„Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði föstu leikatriðin hefðu orðið hans mönnum að falli gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Arsenal vann leikinn, 2-0, en bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Enski boltinn 4.12.2024 23:32
Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Aston Villa komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Brentford að velli, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Villa í níu leikjum, eða síðan 22. október. Enski boltinn 4.12.2024 22:27
Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Arsenal vann Manchester United, 2-0, í stórleik 14. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Enski boltinn 4.12.2024 22:00
Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Chelsea rúllaði yfir Southampton, 1-5, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bláliðar hafa unnið þrjá leiki í röð og er í 2. sæti deildarinnar, sjö stigum á eftir toppliði Liverpool. Enski boltinn 4.12.2024 21:35
Loksins vann City Eftir sjö leiki án sigurs vann Manchester City loks þegar Nottingham Forets kom í heimsókn. Lokatölur 3-0, Englandsmeisturunum í vil. Enski boltinn 4.12.2024 21:30
Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Mohamed Salah skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Liverpool gerði 3-3 jafntefli við Newcastle Unitedá St. James' Park í kvöld. Enski boltinn 4.12.2024 21:25