Bílar Virðisaukaskattur af vinnu við fólksbifreiðar endurgreiddur Heimiluð hefur verið útvíkkun á verkefninu "Allir vinna“ og nær það nú til vinnu við viðgerðir á fólksbifreiðum. Mun möguleiki til endurgreiðslu einungis ná til vinnuliðar, ekki til varahluta eða annarra íhluta. Bílar 2.4.2020 07:00 Tesla mest seldi bíll ársins á Íslandi Tesla hóf í febrúar afhendingu á fyrstu bílum framleiðandans síðan umboð var formlega opnað hérlendis í lok síðasta árs. Tesla hefur nú nýskráð 396 bíla það sem af er árinu 2020 sem er meira en nokkur annar framleiðandi getur státað af. Bílar 1.4.2020 07:00 Þrenna hjá Honda á Red Dot Japanski bílaframleiðandinn Honda vann nýverið til þrennra Red Dot hönnunarverðlauna. Þar á meðal vann nýi rafbíllinn Honda e Best of the Best flokkinn sem þykir sérlega eftirsóknarvert. Bílar 31.3.2020 07:00 Tíu góðar bílamyndir til að njóta í samkomubanni Vísir hefur tekið saman tillögu að tíu góðum bíómyndum sem snúast að miklu leyti um bíla til að horfa á í samkomubanninu sem nú er í gildi vegna COVID-19. Bílar 30.3.2020 07:00 Blóðhundurinn í spyrnu aldarinnar Í fréttinni er að finna myndband sem ber saman meðal fólksbíl, Bugatti Chiron, Formúlu 1 bíl og landhraðametsbílinn Blóðhundinn. Bílar 27.3.2020 07:00 McLaren Elva þægilegur á 110 með enga framrúðu McLaren Elva er nýjasta viðbótin við Ultimate línuna hjá McLaren, aðrir bílar í línunni eru F1, P1, Senna og Speedtail. McLaren Elva er leið McLaren til að heiðra McLaren-Elva M1A frá sjöunda áratug tuttugustu aldar. Bílar 26.3.2020 07:00 Allt að 42% samdráttur í umferð á Hringveginum Nú þegar um þrjár vikur eru liðnar af mars mánuði hefur umferð á hringveginum dregist saman um að meðaltali um 20-25% og upp í 42% ef miðað er við sama tíma í fyrra. Á höfuðborgarsvæðinu hefur umferð dregist saman um 10,1% ef miðað er við sama tíma í fyrra. Bílar 25.3.2020 07:00 Tesla Model Y er fljótari en Tesla gaf út Samkvæmt Tesla er nýjasta afurð framleiðandans, Model Y 3,5 sekúndur úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst. Bílar 24.3.2020 07:00 Nýja BMW 7 línan mun innihalda rafbíl BMW hefur staðfest að næsta kynslóð af 7 línunni muni innihalda hreinan rafbíl. Línan mun því innihalda bensín-, dísil-, tvinn- og rafbíla. Bílar 23.3.2020 07:00 BL bregst við COVID-19 BL hefur tekið upp nýjar verklagsreglur í samræmi við almennar ráðleggingar almannavarna, reglur sem snerta bæði starfsfólk á vinnustöðvum og viðskiptavini fyrirtækisins, sem heimsækja sýningarsali, koma til að reynsluaka nýjum eða notuðum bíl eða koma með bíl í þjónustuskoðun. Bílar 20.3.2020 07:00 BGS óskar eftir aðgerðaráætlun fyrir fyrirtæki í viðskiptum með ökutæki Bílgreinasambandið hefur sent stjórnvöldum tillögur að aðgerðum fyrir fyrirtæki í viðskiptum með ökutæki sem stjórnvöld gætu ráðist í vegna áhrifa COVID-19 veirunnar. Bílar 19.3.2020 07:00 Peugeot 2008 frumsýndur hjá Brimborg Brimborg mun á dögunum 19.-28. mars næstkomandi frumsýna glænýjan Peugeot 2008 bæði í Reykjavík og á Akureyri. Bílar 18.3.2020 07:00 Tesla: Íslendingar eru ólmir í umhverfisvænni samgöngumáta Telsa hóf nýverið að afhenda fyrstu bílana á Íslandi sem keyptir eru í gegnum umboðið sem opnaði seint á síðasta ári. Að sögn Even Sandvold Roland, samskiptafulltrúa Tesla í Noregi hefur Tesla fundið fyrir umtalsverðan áhuga á bílunum sínum hérlendis. Bílar 17.3.2020 07:00 Níu manna rafbíll frá Mercedes-Benz með 421 km drægi Nýr og breyttur Mercedes-Benz eVito Tourer var frumsýndur í síðustu viku og var að vonum mikil spenna fyrir frumsýningunni á þessum vinsæla atvinnubíl sem verður nú fáanlegur sem rafbíll. Bílar 16.3.2020 07:00 Framleiðslu á BMW i8 hætt í apríl BMW tilkynnti í september í fyrra að það stæði til að hætta framleiðslu á tengiltvinn sportbílnum i8. Nú hefur verið staðfest að framleiðslan hættir í apríl. Bílar 13.3.2020 07:15 Tesla hefur framleitt milljón bíla Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla sagði á Twitter á dögunum að Tesla hefði framleitt sinn milljónasta bíl. Það var þessi rauða Model Y bifreið sem sjá má á myndinni hér að ofan. Bílar 12.3.2020 07:00 Myndum af nýjum Ford Bronco lekið Bílaframleiðandinn Ford hefur ekki farið neitt leynt með að vinna að nýrri kynslóð af Ford Bronco. Óvíst er þó hvenær bíllinn verður formlega frumsýndur en myndum af honum hefur verið lekið á netið. Bílar 11.3.2020 07:00 Umferð dregst saman á höfuðborgarsvæðinu Umferð á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 0,9% í febrúar í ár miðað við febrúar í fyrra skv. mælingum Vegagerðarinnar. Leita þarf aftur til febrúar 2011 til að finna meiri samdrátt á sama árstíma. Bílar 10.3.2020 07:00 Ísar kemur að landsamgöngubótum á Grænlandi Íslenski bílaframleiðandinn Ísar tekur þátt í landsamgönguverkefni á Grænlandi. Jepparnir frá Ísar eru sérhannaðir fyrir samgöngubætur án innviðauppbyggingar. Bílar 9.3.2020 07:00 Hekla stærst umboða í rafknúnum bifreiðum Bílaumboðið Hekla er með mesta markaðshlutdeild í rafbílum og hefur til sölu tvo vinsælustu bílana á einstaklingsmarkaði. Bílar 6.3.2020 07:00 Hyundai kynnir hugmyndabílinn Spádóm Hyundai kynnti á þriðjudagsmorgunn hugmyndabílinn Prophecy sem þýðir spádómur, en hann sýnir spá Hyundai um hvað muni einkenna í megindráttum þróun í hönnun næstu kynslóða rafbíla frá fyrirtækinu. Bílar 5.3.2020 07:00 Peugeot 208 er bíll ársins 2020 í Evrópu Peugeot 208 fékk afgerandi flest stig í kjöri evrópskra bílablaðamanna á bíl ársins 2020. Hann fékk 281 stig á meðan Tesla Model 3 fékk 242 og Porsche Taycan fékk 222 stig. Það var því ekki við neina aukvisa að etja. Bílar 4.3.2020 07:00 Bílaleigur draga saman seglin um fjörutíu prósent Samkvæmt frétt á vef Bílgreinasambandsins seldust alls 694 fólksbílar í febrúar. Það er 13,4% samdráttur miðað við sölu í febrúar í fyrra. Ef salan er skoðuð með tilliti til kaupendahópa má sjá að sala til einstaklinga hefur aukist um 1% á milli ára. Bílar 3.3.2020 07:00 Bílasýningunni í Genf aflýst vegna kórónuveirunnar Svissnesk yfirvöld bönnuðu á föstudag í síðustu viku samkomur þar sem þúsund eða fleiri munu koma saman. Ástæðan er ótti um frekari útbreiðslu kórónaveirunnar. Af þessu leiðir að bílasýningunni í Genf hefur verið aflýst. Bílar 2.3.2020 07:00 Nýr Kia Ceed SW tengiltvinnbíll frumsýndur Bílaumboðið Askja mun frumsýna nýjan Kia Ceed Sportswagon í tengiltvinn útfærslu í Kia húsinu að Krókhálsi á morgun, laugardag kl 12-16 samkvæmt fréttatilkynningu frá Öskju. Bílar 28.2.2020 07:00 Volkswagen Golf Mk8 GTI Nýr Golf GTI verður frumsýndur á bílasýningurinni í Genf í Sviss í næstu viku. Bíllinn verður aðalstjarna Volkswagen á sýningunni. Golf GTI er sportútgáfa af Volkswagen Golf. Bílar 27.2.2020 07:00 Polestar Precept rafbíll úr endurunnu plasti Polestar, rafsportbílamerki Volvo hefur kynnt nýjan bíl. Polestar Precept er afar umhverfisvænn bíll, ekki nóg með að hann sé rafbíll heldur er hann að miklu leyti úr endurunnum plastvörum. Bílar 26.2.2020 07:00 Ísland í öðru sæti á lista yfir hlutfall seldra tengiltvinnbíla í Evrópu Meðal markaðshlutdeild tengiltvinnbíla meðal nýrra seldra bíla á Evrópska efnahagssvæðinu var 3,53% á síðasta ári, var 2,47% árið 2018. Ísland er í örðu sæti á listanum með 17,8%. Bílar 25.2.2020 07:00 Svíar verðlaunaðir á heimsþingi um umferðaröryggi Heimsþing um umferðaröryggi fór fram í Stokkhólmi í síðustu viku. Á þinginu ver lögð áhersla á að bæta umferðaöryggi og innvið um allan heim á næstu árum, eins og fram kemur í frétt á heimasíðu FÍB. Bílar 24.2.2020 07:00 Rafmagnaður strætó til reynslu á Íslandi Nýr Mercedes-Benz eCitaro strætisvagn sem gengur eingöngu fyrir rafmagni hefur verið hér á landi í prófunum og reynsluakstri. Bíllinn vakti mikla athygli hér á götum en hann var m.a. hjá Strætó, Hópbílum, Kynnisferðum og Isavia til reynslu í rekstri þessara fyrirtækja. Bílar 21.2.2020 07:00 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 201 ›
Virðisaukaskattur af vinnu við fólksbifreiðar endurgreiddur Heimiluð hefur verið útvíkkun á verkefninu "Allir vinna“ og nær það nú til vinnu við viðgerðir á fólksbifreiðum. Mun möguleiki til endurgreiðslu einungis ná til vinnuliðar, ekki til varahluta eða annarra íhluta. Bílar 2.4.2020 07:00
Tesla mest seldi bíll ársins á Íslandi Tesla hóf í febrúar afhendingu á fyrstu bílum framleiðandans síðan umboð var formlega opnað hérlendis í lok síðasta árs. Tesla hefur nú nýskráð 396 bíla það sem af er árinu 2020 sem er meira en nokkur annar framleiðandi getur státað af. Bílar 1.4.2020 07:00
Þrenna hjá Honda á Red Dot Japanski bílaframleiðandinn Honda vann nýverið til þrennra Red Dot hönnunarverðlauna. Þar á meðal vann nýi rafbíllinn Honda e Best of the Best flokkinn sem þykir sérlega eftirsóknarvert. Bílar 31.3.2020 07:00
Tíu góðar bílamyndir til að njóta í samkomubanni Vísir hefur tekið saman tillögu að tíu góðum bíómyndum sem snúast að miklu leyti um bíla til að horfa á í samkomubanninu sem nú er í gildi vegna COVID-19. Bílar 30.3.2020 07:00
Blóðhundurinn í spyrnu aldarinnar Í fréttinni er að finna myndband sem ber saman meðal fólksbíl, Bugatti Chiron, Formúlu 1 bíl og landhraðametsbílinn Blóðhundinn. Bílar 27.3.2020 07:00
McLaren Elva þægilegur á 110 með enga framrúðu McLaren Elva er nýjasta viðbótin við Ultimate línuna hjá McLaren, aðrir bílar í línunni eru F1, P1, Senna og Speedtail. McLaren Elva er leið McLaren til að heiðra McLaren-Elva M1A frá sjöunda áratug tuttugustu aldar. Bílar 26.3.2020 07:00
Allt að 42% samdráttur í umferð á Hringveginum Nú þegar um þrjár vikur eru liðnar af mars mánuði hefur umferð á hringveginum dregist saman um að meðaltali um 20-25% og upp í 42% ef miðað er við sama tíma í fyrra. Á höfuðborgarsvæðinu hefur umferð dregist saman um 10,1% ef miðað er við sama tíma í fyrra. Bílar 25.3.2020 07:00
Tesla Model Y er fljótari en Tesla gaf út Samkvæmt Tesla er nýjasta afurð framleiðandans, Model Y 3,5 sekúndur úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst. Bílar 24.3.2020 07:00
Nýja BMW 7 línan mun innihalda rafbíl BMW hefur staðfest að næsta kynslóð af 7 línunni muni innihalda hreinan rafbíl. Línan mun því innihalda bensín-, dísil-, tvinn- og rafbíla. Bílar 23.3.2020 07:00
BL bregst við COVID-19 BL hefur tekið upp nýjar verklagsreglur í samræmi við almennar ráðleggingar almannavarna, reglur sem snerta bæði starfsfólk á vinnustöðvum og viðskiptavini fyrirtækisins, sem heimsækja sýningarsali, koma til að reynsluaka nýjum eða notuðum bíl eða koma með bíl í þjónustuskoðun. Bílar 20.3.2020 07:00
BGS óskar eftir aðgerðaráætlun fyrir fyrirtæki í viðskiptum með ökutæki Bílgreinasambandið hefur sent stjórnvöldum tillögur að aðgerðum fyrir fyrirtæki í viðskiptum með ökutæki sem stjórnvöld gætu ráðist í vegna áhrifa COVID-19 veirunnar. Bílar 19.3.2020 07:00
Peugeot 2008 frumsýndur hjá Brimborg Brimborg mun á dögunum 19.-28. mars næstkomandi frumsýna glænýjan Peugeot 2008 bæði í Reykjavík og á Akureyri. Bílar 18.3.2020 07:00
Tesla: Íslendingar eru ólmir í umhverfisvænni samgöngumáta Telsa hóf nýverið að afhenda fyrstu bílana á Íslandi sem keyptir eru í gegnum umboðið sem opnaði seint á síðasta ári. Að sögn Even Sandvold Roland, samskiptafulltrúa Tesla í Noregi hefur Tesla fundið fyrir umtalsverðan áhuga á bílunum sínum hérlendis. Bílar 17.3.2020 07:00
Níu manna rafbíll frá Mercedes-Benz með 421 km drægi Nýr og breyttur Mercedes-Benz eVito Tourer var frumsýndur í síðustu viku og var að vonum mikil spenna fyrir frumsýningunni á þessum vinsæla atvinnubíl sem verður nú fáanlegur sem rafbíll. Bílar 16.3.2020 07:00
Framleiðslu á BMW i8 hætt í apríl BMW tilkynnti í september í fyrra að það stæði til að hætta framleiðslu á tengiltvinn sportbílnum i8. Nú hefur verið staðfest að framleiðslan hættir í apríl. Bílar 13.3.2020 07:15
Tesla hefur framleitt milljón bíla Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla sagði á Twitter á dögunum að Tesla hefði framleitt sinn milljónasta bíl. Það var þessi rauða Model Y bifreið sem sjá má á myndinni hér að ofan. Bílar 12.3.2020 07:00
Myndum af nýjum Ford Bronco lekið Bílaframleiðandinn Ford hefur ekki farið neitt leynt með að vinna að nýrri kynslóð af Ford Bronco. Óvíst er þó hvenær bíllinn verður formlega frumsýndur en myndum af honum hefur verið lekið á netið. Bílar 11.3.2020 07:00
Umferð dregst saman á höfuðborgarsvæðinu Umferð á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 0,9% í febrúar í ár miðað við febrúar í fyrra skv. mælingum Vegagerðarinnar. Leita þarf aftur til febrúar 2011 til að finna meiri samdrátt á sama árstíma. Bílar 10.3.2020 07:00
Ísar kemur að landsamgöngubótum á Grænlandi Íslenski bílaframleiðandinn Ísar tekur þátt í landsamgönguverkefni á Grænlandi. Jepparnir frá Ísar eru sérhannaðir fyrir samgöngubætur án innviðauppbyggingar. Bílar 9.3.2020 07:00
Hekla stærst umboða í rafknúnum bifreiðum Bílaumboðið Hekla er með mesta markaðshlutdeild í rafbílum og hefur til sölu tvo vinsælustu bílana á einstaklingsmarkaði. Bílar 6.3.2020 07:00
Hyundai kynnir hugmyndabílinn Spádóm Hyundai kynnti á þriðjudagsmorgunn hugmyndabílinn Prophecy sem þýðir spádómur, en hann sýnir spá Hyundai um hvað muni einkenna í megindráttum þróun í hönnun næstu kynslóða rafbíla frá fyrirtækinu. Bílar 5.3.2020 07:00
Peugeot 208 er bíll ársins 2020 í Evrópu Peugeot 208 fékk afgerandi flest stig í kjöri evrópskra bílablaðamanna á bíl ársins 2020. Hann fékk 281 stig á meðan Tesla Model 3 fékk 242 og Porsche Taycan fékk 222 stig. Það var því ekki við neina aukvisa að etja. Bílar 4.3.2020 07:00
Bílaleigur draga saman seglin um fjörutíu prósent Samkvæmt frétt á vef Bílgreinasambandsins seldust alls 694 fólksbílar í febrúar. Það er 13,4% samdráttur miðað við sölu í febrúar í fyrra. Ef salan er skoðuð með tilliti til kaupendahópa má sjá að sala til einstaklinga hefur aukist um 1% á milli ára. Bílar 3.3.2020 07:00
Bílasýningunni í Genf aflýst vegna kórónuveirunnar Svissnesk yfirvöld bönnuðu á föstudag í síðustu viku samkomur þar sem þúsund eða fleiri munu koma saman. Ástæðan er ótti um frekari útbreiðslu kórónaveirunnar. Af þessu leiðir að bílasýningunni í Genf hefur verið aflýst. Bílar 2.3.2020 07:00
Nýr Kia Ceed SW tengiltvinnbíll frumsýndur Bílaumboðið Askja mun frumsýna nýjan Kia Ceed Sportswagon í tengiltvinn útfærslu í Kia húsinu að Krókhálsi á morgun, laugardag kl 12-16 samkvæmt fréttatilkynningu frá Öskju. Bílar 28.2.2020 07:00
Volkswagen Golf Mk8 GTI Nýr Golf GTI verður frumsýndur á bílasýningurinni í Genf í Sviss í næstu viku. Bíllinn verður aðalstjarna Volkswagen á sýningunni. Golf GTI er sportútgáfa af Volkswagen Golf. Bílar 27.2.2020 07:00
Polestar Precept rafbíll úr endurunnu plasti Polestar, rafsportbílamerki Volvo hefur kynnt nýjan bíl. Polestar Precept er afar umhverfisvænn bíll, ekki nóg með að hann sé rafbíll heldur er hann að miklu leyti úr endurunnum plastvörum. Bílar 26.2.2020 07:00
Ísland í öðru sæti á lista yfir hlutfall seldra tengiltvinnbíla í Evrópu Meðal markaðshlutdeild tengiltvinnbíla meðal nýrra seldra bíla á Evrópska efnahagssvæðinu var 3,53% á síðasta ári, var 2,47% árið 2018. Ísland er í örðu sæti á listanum með 17,8%. Bílar 25.2.2020 07:00
Svíar verðlaunaðir á heimsþingi um umferðaröryggi Heimsþing um umferðaröryggi fór fram í Stokkhólmi í síðustu viku. Á þinginu ver lögð áhersla á að bæta umferðaöryggi og innvið um allan heim á næstu árum, eins og fram kemur í frétt á heimasíðu FÍB. Bílar 24.2.2020 07:00
Rafmagnaður strætó til reynslu á Íslandi Nýr Mercedes-Benz eCitaro strætisvagn sem gengur eingöngu fyrir rafmagni hefur verið hér á landi í prófunum og reynsluakstri. Bíllinn vakti mikla athygli hér á götum en hann var m.a. hjá Strætó, Hópbílum, Kynnisferðum og Isavia til reynslu í rekstri þessara fyrirtækja. Bílar 21.2.2020 07:00