Nýja BMW 7 línan mun innihalda rafbíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. mars 2020 07:00 Núverandi 7 lína felur í sér tvinnbíl en engan hreinan rafbíl. Vísir/BMW BMW hefur staðfest að næsta kynslóð af 7 línunni muni innihalda hreinan rafbíl. Línan mun því innihalda bensín-, dísil-, tvinn- og rafbíla. Rafmótorinn verður af fimmtu kynslóð rafmótora frá BMW, sá sami og er í væntanlegum iX3 og i4 sem væntanlegir eru á næsta ári. Mótorinn mun skila i4 526 hestöflum. Það jafnast á við V8 vélar í nýlegri sögu BMW.Hér að neðan er myndband af hugmyndabílnum i4.Slíkt afl myndi henta vel í 7 línuna. Í i4 á mótorinn að skila hröðun frá 0-100 km/klst. á um fjórum sekúndum og komast um 600 km. á hleðslunni. Eitthvað mun hröðunin þó minnka og drængin sömuleiðis þegar mótorinn verður settur í lúxusbíl. Það er þó ekki öruggt. Bílar Tengdar fréttir Bílasýningunni í Genf aflýst vegna kórónuveirunnar Svissnesk yfirvöld bönnuðu á föstudag í síðustu viku samkomur þar sem þúsund eða fleiri munu koma saman. Ástæðan er ótti um frekari útbreiðslu kórónaveirunnar. Af þessu leiðir að bílasýningunni í Genf hefur verið aflýst. 2. mars 2020 07:00 Framleiðslu á BMW i8 hætt í apríl BMW tilkynnti í september í fyrra að það stæði til að hætta framleiðslu á tengiltvinn sportbílnum i8. Nú hefur verið staðfest að framleiðslan hættir í apríl. 13. mars 2020 07:15 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent
BMW hefur staðfest að næsta kynslóð af 7 línunni muni innihalda hreinan rafbíl. Línan mun því innihalda bensín-, dísil-, tvinn- og rafbíla. Rafmótorinn verður af fimmtu kynslóð rafmótora frá BMW, sá sami og er í væntanlegum iX3 og i4 sem væntanlegir eru á næsta ári. Mótorinn mun skila i4 526 hestöflum. Það jafnast á við V8 vélar í nýlegri sögu BMW.Hér að neðan er myndband af hugmyndabílnum i4.Slíkt afl myndi henta vel í 7 línuna. Í i4 á mótorinn að skila hröðun frá 0-100 km/klst. á um fjórum sekúndum og komast um 600 km. á hleðslunni. Eitthvað mun hröðunin þó minnka og drængin sömuleiðis þegar mótorinn verður settur í lúxusbíl. Það er þó ekki öruggt.
Bílar Tengdar fréttir Bílasýningunni í Genf aflýst vegna kórónuveirunnar Svissnesk yfirvöld bönnuðu á föstudag í síðustu viku samkomur þar sem þúsund eða fleiri munu koma saman. Ástæðan er ótti um frekari útbreiðslu kórónaveirunnar. Af þessu leiðir að bílasýningunni í Genf hefur verið aflýst. 2. mars 2020 07:00 Framleiðslu á BMW i8 hætt í apríl BMW tilkynnti í september í fyrra að það stæði til að hætta framleiðslu á tengiltvinn sportbílnum i8. Nú hefur verið staðfest að framleiðslan hættir í apríl. 13. mars 2020 07:15 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent
Bílasýningunni í Genf aflýst vegna kórónuveirunnar Svissnesk yfirvöld bönnuðu á föstudag í síðustu viku samkomur þar sem þúsund eða fleiri munu koma saman. Ástæðan er ótti um frekari útbreiðslu kórónaveirunnar. Af þessu leiðir að bílasýningunni í Genf hefur verið aflýst. 2. mars 2020 07:00
Framleiðslu á BMW i8 hætt í apríl BMW tilkynnti í september í fyrra að það stæði til að hætta framleiðslu á tengiltvinn sportbílnum i8. Nú hefur verið staðfest að framleiðslan hættir í apríl. 13. mars 2020 07:15
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent