Veiði

22 á land í Ytri Rangá

Þegar veiðimenn hugsa um vorveiði hefur Ytri Rangá kannski ekki verið þeim ofarlega í huga en það ætti kannski að breytast.

Veiði

Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað

Af fyrstu fréttum að dæma virðist sem sjóbirtingsveiðin fari afskaplega vel af stað og veiðitölur eru fínar af flestum svæðum sem við höfum frétt af.

Veiði

Ágætis byrjun í Varmá

Veiði hófst í dag og nokkur fjöldi veiðimanna er staddur á sjóbirtingsslóðum þar sem reynt er að setja í fyrstu fiska veiðitímabilsins.

Veiði

Hvernig nærðu draumalaxinum?

Flestir veiðimenn þekkja stórlaxahvíslarann Nils Folmer Jorgensen en það eru fáir sem veiða jafn marga stórlaxa ári hverju og hann.

Veiði

Nám fyrir leiðsögumenn í stangveiði

Nú í dag hefst nám sem Ferðamálaskóli Íslands býður upp á fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins.

Veiði

Aðalfundur SVFR í dag

Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur er í dag en meginefni fundarins er kosning um þrjú sæti til stjórnar næstu tvö árin.

Veiði

SVFR framlengir í Haukadalsá

Haukadalsá hefur verið ein af vinsælustu ánum hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og það er því örugglega ánægjulegt fyrir félagsmenn að heyra að SVFR hefur framlegt samning um ánna um fimm ár.

Veiði

Aðalfundur SVFR

Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar 2019. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4, 3ju hæð og hefst kl. 17:30.

Veiði

Frábær tími fyrir dorgveiði

Kuldatíðin sem nú gengur yfir landið færir okkur veiðimönnum smá tækifæri til að reyna við þá gömlu góðu veiðiaðferð að dorga í gegnum ís.

Veiði

Hróður Frigga fer víða

Fluguna Frigga þekkja örugglega flestir veiðimenn enda hefur hún stundum sýnt að sá sem kann að nota hana rétt setur oftar en ekki í þann stóra.

Veiði