Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Manchester City er komið í næstu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu en liðið vann 8-0 risasigur á Salford City á heimavelli í dag. Enski boltinn 11.1.2025 19:36 Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Chelsea vann öruggan sigur á D-deildarliði Morecambe í enska FA-bikarnum í knattspyrnu í dag. Þá var Guðlaugur Victor Pálsson mættur í byrjunarlið Plymouth sem vann frækinn sigur og tryggði sér sæti í næstu umferð. Enski boltinn 11.1.2025 17:00 Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Liverpool er komið áfram í fjórðu umferð enska bikarsins eftir 4-0 sigur á D-deildarliði Accrington Stanley á Anfield í dag. Enski boltinn 11.1.2025 16:16 Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Liverpool komst áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag eftir 4-0 sigur á D-deildarliði Accrington Stanley. Enski boltinn 11.1.2025 14:07 Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Alfons Sampsted og Willum Willumsson komust í dag áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Lincoln City á heimavelli. Enski boltinn 11.1.2025 13:53 Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Manchester City er að ganga frá kaupum á varnarmanninum Abdukodir Khusanov en enska félagið er sagt hafa náð samkomulag við Lens í Frakklandi. Enski boltinn 11.1.2025 12:32 Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Liverpool fær D-deildarliðið Accrington Stanley í heimsókn á Anfield í dag í þriðju umferð enska bikarsins og þar fær ungur leikmaður tækifæri í framlínu Liverpool. Enski boltinn 11.1.2025 11:33 Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Ruben Amorim segist ekki vera að pressa á nýja leikmenn í janúarglugganum samkvæmt nýjasta viðtalinu við portúgalska aðalþjálfara United. Enski boltinn 11.1.2025 11:32 Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Georgíski knattspyrnumaðurinn Khvicha Kvaratskhelia hefur verið sterklega orðaður við Liverpool að undanförnu en knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildeildarfélagsins vill ekki blanda sér í þá umræðu. Enski boltinn 11.1.2025 10:03 David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton David Moyes er tekinn við sem knattspyrnustjóri Everton en félagið tilkynnti þetta á miðlum sínum í morgun. Enski boltinn 11.1.2025 09:28 Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Aston Villa vann 2-1 endurkomusigur á West Ham United í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta á Villa Park í Birmingham í kvöld. Graham Potter varð því að sætta sig við tap í fyrsta leik hans við stjórnvölin hjá gestunum. Enski boltinn 10.1.2025 22:03 Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Borja Sainz, markahæsti leikmaður Norwich City á tímabilinu, hefur verið dæmdur í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja. Enski boltinn 10.1.2025 16:01 Isak bestur í desember Alexander Isak, framherji Newcastle United, var valinn leikmaður desember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði átta mörk og lagði upp tvö í sex leikjum í desember. Enski boltinn 10.1.2025 14:32 „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Liverpool átti afskaplega gott haust undir stjórn nýs stjóra, Hollendingsins Arne Slot, og sat á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem og Meistaradeildar Evrópu um áramót. Mikið þarf að gerast til að Púllarar kasti frá sér toppsæti deildarinnar, samkvæmt fyrrum knattspyrnumanninum Joey Barton. Enski boltinn 10.1.2025 13:47 Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Amad Diallo, sem hefur spilað vel fyrir Manchester United undanfarnar vikur, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 10.1.2025 13:00 Moyes hefur rætt við Everton David Moyes hefur rætt við eigendur Everton um möguleikann á að taka við liðinu. Hann stýrði því á árunum 2002-13. Enski boltinn 10.1.2025 08:30 Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi 43 ára gamall fyrrum fótboltadómari þarf ekki að dúsa í fangelsi þrátt fyrir líkamsárás sína á táning sem var aðstoðardómari í leik hjá honum. Enski boltinn 9.1.2025 23:15 Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fulham, Everton og Cardiff City komust öll áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 9.1.2025 21:47 Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Enskir miðlar eru strax farnir að velta því fyrir sér hver verði næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Everton. Enski boltinn 9.1.2025 18:03 Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enskir miðlar segja að Everton hafi rekið knattspyrnustjórann Sean Dyche. Þetta kemur fram hjá BBC, Sky Sports og The Athletic. Enski boltinn 9.1.2025 16:50 Liverpool vill fá Kimmich Joshua Kimmich, fyrirliði þýska landsliðsins, er á óskalista Liverpool. Samningur hans við Bayern München rennur út í sumar. Enski boltinn 9.1.2025 16:01 Rooney bað Coleen á bensínstöð Wayne Rooney valdi heldur óvenjulegan stað til að biðja eiginkonu sinnar, Coleen. Hann bað hana nefnilega að giftast sér á bensínstöð. Enski boltinn 9.1.2025 14:30 Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Tottenham vann 1-0 sigur á Liverpool í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í fótbolta í gærkvöld. Svíinn ungi Lucas Bergvall réði úrslitum. Enski boltinn 9.1.2025 10:06 Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Harry Maguire, leikmaður Manchester United, þarf að fá far á æfingar næstu vikurnar því hann hefur verið settur í akstursbann eftir að hann var tvívegis tekinn fyrir hraðakstur á aðeins þremur dögum. Enski boltinn 9.1.2025 09:33 Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Antonin Kinsky hélt hreinu í fyrsta leik sínum fyrir Tottenham og eftir hann átti Tékkinn tilfinningaríka stund með systur sinni. Enski boltinn 9.1.2025 09:01 Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Þáttastjórnandinn Mark Chapman og sérfræðingar hans á Sky Sports hentu gaman að gagnrýni Mikels Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, á boltann sem er notaður í enska deildabikarnum. Enski boltinn 9.1.2025 08:31 Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var mjög ósáttur með að Svíinn Lucas Bergvall hafi sloppið við rauða spjaldið í 1-0 sigri Tottenham á Liverpool í enska deildabikarnum í kvöld. Enski boltinn 8.1.2025 22:44 Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Svínn Lucas Bergvall tryggði Tottenham 1-0 sigur á Liverpool í kvöld í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. Enski boltinn 8.1.2025 22:10 AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Manchester United mun líklegast lána Marcus Rashford til liðs utan Englands og tvö félög eru sögð mjög áhugasöm. Enski boltinn 8.1.2025 20:03 Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur rekið Julen Lopetegui úr starfi knattspyrnustjóra og nýr maður er að taka við. Enski boltinn 8.1.2025 15:26 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Manchester City er komið í næstu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu en liðið vann 8-0 risasigur á Salford City á heimavelli í dag. Enski boltinn 11.1.2025 19:36
Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Chelsea vann öruggan sigur á D-deildarliði Morecambe í enska FA-bikarnum í knattspyrnu í dag. Þá var Guðlaugur Victor Pálsson mættur í byrjunarlið Plymouth sem vann frækinn sigur og tryggði sér sæti í næstu umferð. Enski boltinn 11.1.2025 17:00
Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Liverpool er komið áfram í fjórðu umferð enska bikarsins eftir 4-0 sigur á D-deildarliði Accrington Stanley á Anfield í dag. Enski boltinn 11.1.2025 16:16
Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Liverpool komst áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag eftir 4-0 sigur á D-deildarliði Accrington Stanley. Enski boltinn 11.1.2025 14:07
Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Alfons Sampsted og Willum Willumsson komust í dag áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Lincoln City á heimavelli. Enski boltinn 11.1.2025 13:53
Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Manchester City er að ganga frá kaupum á varnarmanninum Abdukodir Khusanov en enska félagið er sagt hafa náð samkomulag við Lens í Frakklandi. Enski boltinn 11.1.2025 12:32
Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Liverpool fær D-deildarliðið Accrington Stanley í heimsókn á Anfield í dag í þriðju umferð enska bikarsins og þar fær ungur leikmaður tækifæri í framlínu Liverpool. Enski boltinn 11.1.2025 11:33
Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Ruben Amorim segist ekki vera að pressa á nýja leikmenn í janúarglugganum samkvæmt nýjasta viðtalinu við portúgalska aðalþjálfara United. Enski boltinn 11.1.2025 11:32
Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Georgíski knattspyrnumaðurinn Khvicha Kvaratskhelia hefur verið sterklega orðaður við Liverpool að undanförnu en knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildeildarfélagsins vill ekki blanda sér í þá umræðu. Enski boltinn 11.1.2025 10:03
David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton David Moyes er tekinn við sem knattspyrnustjóri Everton en félagið tilkynnti þetta á miðlum sínum í morgun. Enski boltinn 11.1.2025 09:28
Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Aston Villa vann 2-1 endurkomusigur á West Ham United í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta á Villa Park í Birmingham í kvöld. Graham Potter varð því að sætta sig við tap í fyrsta leik hans við stjórnvölin hjá gestunum. Enski boltinn 10.1.2025 22:03
Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Borja Sainz, markahæsti leikmaður Norwich City á tímabilinu, hefur verið dæmdur í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja. Enski boltinn 10.1.2025 16:01
Isak bestur í desember Alexander Isak, framherji Newcastle United, var valinn leikmaður desember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði átta mörk og lagði upp tvö í sex leikjum í desember. Enski boltinn 10.1.2025 14:32
„Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Liverpool átti afskaplega gott haust undir stjórn nýs stjóra, Hollendingsins Arne Slot, og sat á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem og Meistaradeildar Evrópu um áramót. Mikið þarf að gerast til að Púllarar kasti frá sér toppsæti deildarinnar, samkvæmt fyrrum knattspyrnumanninum Joey Barton. Enski boltinn 10.1.2025 13:47
Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Amad Diallo, sem hefur spilað vel fyrir Manchester United undanfarnar vikur, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 10.1.2025 13:00
Moyes hefur rætt við Everton David Moyes hefur rætt við eigendur Everton um möguleikann á að taka við liðinu. Hann stýrði því á árunum 2002-13. Enski boltinn 10.1.2025 08:30
Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi 43 ára gamall fyrrum fótboltadómari þarf ekki að dúsa í fangelsi þrátt fyrir líkamsárás sína á táning sem var aðstoðardómari í leik hjá honum. Enski boltinn 9.1.2025 23:15
Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fulham, Everton og Cardiff City komust öll áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 9.1.2025 21:47
Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Enskir miðlar eru strax farnir að velta því fyrir sér hver verði næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Everton. Enski boltinn 9.1.2025 18:03
Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enskir miðlar segja að Everton hafi rekið knattspyrnustjórann Sean Dyche. Þetta kemur fram hjá BBC, Sky Sports og The Athletic. Enski boltinn 9.1.2025 16:50
Liverpool vill fá Kimmich Joshua Kimmich, fyrirliði þýska landsliðsins, er á óskalista Liverpool. Samningur hans við Bayern München rennur út í sumar. Enski boltinn 9.1.2025 16:01
Rooney bað Coleen á bensínstöð Wayne Rooney valdi heldur óvenjulegan stað til að biðja eiginkonu sinnar, Coleen. Hann bað hana nefnilega að giftast sér á bensínstöð. Enski boltinn 9.1.2025 14:30
Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Tottenham vann 1-0 sigur á Liverpool í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í fótbolta í gærkvöld. Svíinn ungi Lucas Bergvall réði úrslitum. Enski boltinn 9.1.2025 10:06
Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Harry Maguire, leikmaður Manchester United, þarf að fá far á æfingar næstu vikurnar því hann hefur verið settur í akstursbann eftir að hann var tvívegis tekinn fyrir hraðakstur á aðeins þremur dögum. Enski boltinn 9.1.2025 09:33
Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Antonin Kinsky hélt hreinu í fyrsta leik sínum fyrir Tottenham og eftir hann átti Tékkinn tilfinningaríka stund með systur sinni. Enski boltinn 9.1.2025 09:01
Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Þáttastjórnandinn Mark Chapman og sérfræðingar hans á Sky Sports hentu gaman að gagnrýni Mikels Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, á boltann sem er notaður í enska deildabikarnum. Enski boltinn 9.1.2025 08:31
Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var mjög ósáttur með að Svíinn Lucas Bergvall hafi sloppið við rauða spjaldið í 1-0 sigri Tottenham á Liverpool í enska deildabikarnum í kvöld. Enski boltinn 8.1.2025 22:44
Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Svínn Lucas Bergvall tryggði Tottenham 1-0 sigur á Liverpool í kvöld í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. Enski boltinn 8.1.2025 22:10
AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Manchester United mun líklegast lána Marcus Rashford til liðs utan Englands og tvö félög eru sögð mjög áhugasöm. Enski boltinn 8.1.2025 20:03
Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur rekið Julen Lopetegui úr starfi knattspyrnustjóra og nýr maður er að taka við. Enski boltinn 8.1.2025 15:26