Sport Dagur yfirgefur vonsvikna Japani Handboltaþjálfarinn Dagur Sigurðsson er hættur þjálfun japanska karlalandsliðsins sem hann hefur stýrt frá árinu 2017, þrátt fyrir að samningur hans hafi náð fram yfir Ólympíuleikana í sumar. Handbolti 9.2.2024 09:26 Byrja í Laugardalnum en spila síðasta leikinn í Wales Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú staðfest leikdaga íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í Þjóðadeild UEFA í haust. Fótbolti 9.2.2024 09:08 Leikmaður Tindastóls að reyna að komast inn á Ólympíuleikana í París Tindastólskonur eru án Ifunanya Okoro þessa dagana þar sem að hún er upptekin með nígeríska landsliðinu. Körfubolti 9.2.2024 09:01 Spilaði besta golfhring sögunnar Síleski kylfingurinn Cristobal Del Solar skrifaði í gær nýjan kafla í golfsöguna eftir frábæra spilamennsku sína á Astara mótinu. Golf 9.2.2024 08:30 Heiðursstúkan: „Það galnasta sem ég hef séð í spurningakeppni“ Það er spenna í loftinu þessa dagana hjá áhugafólki um amerískan fótbolta og NFL deildina enda styttist í stærsta leik ársins í Bandaríkjunum en spilað verður um Ofurskálina á sunnudaginn kemur. Sport 9.2.2024 08:01 Félag Donna dæmt en hann kveður: „Erum nokkuð fúlir yfir þessu“ Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur ekki æft handbolta frá því á EM vegna meiðsla í öxl. Félag hans PAUC í Frakklandi stendur frammi fyrir því að verða dæmt niður um deild en það kemur ekki að sök fyrir Donna sem rær á ný mið í sumar. Handbolti 9.2.2024 07:30 Tíu mínútur í skammarkróknum ef leikmenn fá bláa spjaldið The Telegraph hefur staðfest að IFAB, alþjóðlega knattspyrnuráðið, ætli á föstudag að kynna blá spjöld til leiks í knattspyrnu. Enski boltinn 9.2.2024 07:01 Kobe Bryant fær ekki eina styttu af sér heldur þrjár Los Angeles Lakers frumsýndi í nótt nýja styttu af Kobe Bryant en um leið kom í ljós að hann fær ekki eina styttu heldur þrjár. Körfubolti 9.2.2024 06:31 Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, Heiðursstúkan, fótbolti og íshokkí Það er að venju nóg um að vera á þessum fína föstudegi á Stöð 2 Sport. Körfuboltakvöld er þá á sínum stað sem og einn leikur í Subway-deild karla í körfubolta. Sport 9.2.2024 06:00 Þór á toppinn að nýju eftir tæpan sigur gegn Sögu Þórsarar höfðu betur gegn liði Sögu í Ljósleiðaradeildinni í kvöld. Bæði lið eru í hörkubaráttu um sæti sitt í deildinni og því ljóst að stórleikur var í vændum. Rafíþróttir 8.2.2024 23:35 „Góð“ tilraun ársins: Dómarinn sem felldi Lamar Jackson Liðurinn „Góð tilraun gamli“ var á sínum stað í síðasta þætti Lokasóknarinnar. Sport 8.2.2024 23:32 Breiðablik sigruðu ÍBV með yfirburðum Breiðablik mættu ÍBV í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. ÍBV sá aldrei til ljóss í leiknum þar sem þeir grænu réðu öllum ríkjum. Rafíþróttir 8.2.2024 23:19 Að nálgast fertugt en tekur slaginn með Blikum Þrátt fyrir að hafa orðið 38 ára gamall á dögunum hefur Arnór Sveinn Aðalsteinsson ákveðið að taka slaginn með Breiðabliki í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 8.2.2024 22:46 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 82-72 | Gönguferð í garðinum á hægum hraða Haukar heimsóttu heitasta lið landsins í N1-höllina á Hlíðarenda í kvöld en gestirnir urðu hreinlega að vinna leikinn þar sem þeir voru fyrir hann hársbreidd frá því að missa endanlega af úrslitakeppninni. Körfubolti 8.2.2024 22:33 „Ég er óánægðastur með atvinnumennina mína“ Maté Dalmay, þjálfari Hauka, mátti sætta sig við enn einn tapið í Subway-deild karla í kvöld þegar Haukar töpuðu á útivelli gegn toppliði Vals, 82-72. Hann kallaði eftir því að hans sterkustu leikmenn færu að stíga upp og sýna hvað þeir fá borgað fyrir. Körfubolti 8.2.2024 22:12 „Þú færð engar fyrirsagnir upp úr mér“ Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var eðlilega léttur eftir átta stiga sigur sinna manna gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Hann segir þó að sigurinn hafi verið nokkuð torsóttur. Körfubolti 8.2.2024 21:50 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 84-92 | Sjöundi sigur Grindvíkinga í röð Grindavík vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 84-92. Körfubolti 8.2.2024 21:42 FH styrkti stöðu sína með sigri á botnliðinu FH lagði botnlið Selfoss í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Þá unnu Haukar góðan sigur á Víking. Handbolti 8.2.2024 21:31 Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Álftanes 67-104 | Heimamenn áttu aldrei möguleika Hamar situr enn þá á botni Subway deildarinnar án sigurs þegar Álftanes fóru yfir Hellisheiðina í Hveragerði og sóttu þægilegan sigur 67-104. Körfubolti 8.2.2024 20:50 Atkvæðamiklar í öruggum sigri Aldís Ásta Heimisdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir áttu stórleik þegar Skara vann öruggan tíu marka sigur á Hallby í sænsku úrvalsdeild kvenna í handbolta. Handbolti 8.2.2024 20:31 Þróttur sækir tvær á Selfoss Kristrún Rut Antonsdóttir og Íris Una Þórðardóttir munu leika með Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Þær koma báðar frá Selfossi sem féll úr deildinni á síðasta ári. Íslenski boltinn 8.2.2024 20:00 „Við hörmum að hafa brugðist trausti nágranna okkar“ Stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta sem settu allt á hliðina. Körfubolti 8.2.2024 19:18 Ljósleiðaradeildin í beinni: Komast Þórsarar á toppinn að nýju? Tvær viðureignir verða spilaðar í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Sextánda umferð deildarinnar klárast í kvöld og ljóst er að mikil spenna verði um toppsætin undir lok tímabilsins. Rafíþróttir 8.2.2024 19:16 Vildi spila í Keflavík í kvöld: „Geta bara farið í sturtu annars staðar“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari liðs Hattar í Subway deild karla í körfubolta, hefði viljað sjá leik liðsins gegn Keflavík færðan til Reykjavíkur eða spilaðan í Keflavík fremur en að honum hafi verið frestað líkt og nú er raunin. Lið Hattar lenti í Reykjavík í morgun en nokkrum klukkustundum síðar var leiknum frestað um óákveðinn tíma. Körfubolti 8.2.2024 18:00 Ísland í riðli með Wales, Svartfjallalandi og Tyrklandi Dregið var í riðla Þjóðadeildar karla í knattspyrnu nú rétt í þessu. Ísland leikur í B-deild og er þar í riðli 4. Fótbolti 8.2.2024 17:40 Staðfestir að skórnir séu farnir upp í hillu fyrst skiptin fóru ekki í gegn Irena Sól Jónsdóttir, sem hefur verið mikið í fréttum undanfarna daga, segist hætt í körfubolta fyrst félagaskipti hennar til Njarðvíkur fóru ekki í gegn. Vísir greindi frá þessu fyrr í dag en nú hefur Irena Sól staðfest þetta. Körfubolti 8.2.2024 17:35 Bandaríkjamenn veðja meira en 23 milljörðum dollara á Super Bowl Super Bowl leikurinn fer fram í Las Vegas í ár, „höfuðborg“ veðmála og spilavíta í Bandaríkjunum. Það vantar heldur ekki veðmálin á leikinn á sunnudaginn. Sport 8.2.2024 17:01 Leclerc ósáttur við að fá Hamilton sem liðsfélaga Charles Leclerc ku hafa verið vonsvikinn þegar hann komst að því að Lewis Hamilton yrði liðsfélagi hans hjá Ferrari frá og með tímabilinu 2025. Formúla 1 8.2.2024 16:31 Meiddist í fimm mínútna endurkomunni gegn Arsenal Það á ekki af Thiago, miðjumanni Liverpool, að ganga. Hann var ekki fyrr kominn aftur á völlinn þegar hann meiddist. Enski boltinn 8.2.2024 16:02 „Þeir eru með svarta beltið í að vera lúserar“ Það kom einum sérfræðingi Lokasóknarinnar ekkert á óvart að ekkert yrði úr tímabilinu hjá Kúrekunum frá Dallas. Dallas Cowboys liðið leit rosalega vel út á tímabili en leiktímabil liðsins endaði snemma eins og svo oft áður. Sport 8.2.2024 15:30 « ‹ 331 332 333 334 ›
Dagur yfirgefur vonsvikna Japani Handboltaþjálfarinn Dagur Sigurðsson er hættur þjálfun japanska karlalandsliðsins sem hann hefur stýrt frá árinu 2017, þrátt fyrir að samningur hans hafi náð fram yfir Ólympíuleikana í sumar. Handbolti 9.2.2024 09:26
Byrja í Laugardalnum en spila síðasta leikinn í Wales Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú staðfest leikdaga íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í Þjóðadeild UEFA í haust. Fótbolti 9.2.2024 09:08
Leikmaður Tindastóls að reyna að komast inn á Ólympíuleikana í París Tindastólskonur eru án Ifunanya Okoro þessa dagana þar sem að hún er upptekin með nígeríska landsliðinu. Körfubolti 9.2.2024 09:01
Spilaði besta golfhring sögunnar Síleski kylfingurinn Cristobal Del Solar skrifaði í gær nýjan kafla í golfsöguna eftir frábæra spilamennsku sína á Astara mótinu. Golf 9.2.2024 08:30
Heiðursstúkan: „Það galnasta sem ég hef séð í spurningakeppni“ Það er spenna í loftinu þessa dagana hjá áhugafólki um amerískan fótbolta og NFL deildina enda styttist í stærsta leik ársins í Bandaríkjunum en spilað verður um Ofurskálina á sunnudaginn kemur. Sport 9.2.2024 08:01
Félag Donna dæmt en hann kveður: „Erum nokkuð fúlir yfir þessu“ Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur ekki æft handbolta frá því á EM vegna meiðsla í öxl. Félag hans PAUC í Frakklandi stendur frammi fyrir því að verða dæmt niður um deild en það kemur ekki að sök fyrir Donna sem rær á ný mið í sumar. Handbolti 9.2.2024 07:30
Tíu mínútur í skammarkróknum ef leikmenn fá bláa spjaldið The Telegraph hefur staðfest að IFAB, alþjóðlega knattspyrnuráðið, ætli á föstudag að kynna blá spjöld til leiks í knattspyrnu. Enski boltinn 9.2.2024 07:01
Kobe Bryant fær ekki eina styttu af sér heldur þrjár Los Angeles Lakers frumsýndi í nótt nýja styttu af Kobe Bryant en um leið kom í ljós að hann fær ekki eina styttu heldur þrjár. Körfubolti 9.2.2024 06:31
Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, Heiðursstúkan, fótbolti og íshokkí Það er að venju nóg um að vera á þessum fína föstudegi á Stöð 2 Sport. Körfuboltakvöld er þá á sínum stað sem og einn leikur í Subway-deild karla í körfubolta. Sport 9.2.2024 06:00
Þór á toppinn að nýju eftir tæpan sigur gegn Sögu Þórsarar höfðu betur gegn liði Sögu í Ljósleiðaradeildinni í kvöld. Bæði lið eru í hörkubaráttu um sæti sitt í deildinni og því ljóst að stórleikur var í vændum. Rafíþróttir 8.2.2024 23:35
„Góð“ tilraun ársins: Dómarinn sem felldi Lamar Jackson Liðurinn „Góð tilraun gamli“ var á sínum stað í síðasta þætti Lokasóknarinnar. Sport 8.2.2024 23:32
Breiðablik sigruðu ÍBV með yfirburðum Breiðablik mættu ÍBV í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. ÍBV sá aldrei til ljóss í leiknum þar sem þeir grænu réðu öllum ríkjum. Rafíþróttir 8.2.2024 23:19
Að nálgast fertugt en tekur slaginn með Blikum Þrátt fyrir að hafa orðið 38 ára gamall á dögunum hefur Arnór Sveinn Aðalsteinsson ákveðið að taka slaginn með Breiðabliki í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 8.2.2024 22:46
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 82-72 | Gönguferð í garðinum á hægum hraða Haukar heimsóttu heitasta lið landsins í N1-höllina á Hlíðarenda í kvöld en gestirnir urðu hreinlega að vinna leikinn þar sem þeir voru fyrir hann hársbreidd frá því að missa endanlega af úrslitakeppninni. Körfubolti 8.2.2024 22:33
„Ég er óánægðastur með atvinnumennina mína“ Maté Dalmay, þjálfari Hauka, mátti sætta sig við enn einn tapið í Subway-deild karla í kvöld þegar Haukar töpuðu á útivelli gegn toppliði Vals, 82-72. Hann kallaði eftir því að hans sterkustu leikmenn færu að stíga upp og sýna hvað þeir fá borgað fyrir. Körfubolti 8.2.2024 22:12
„Þú færð engar fyrirsagnir upp úr mér“ Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var eðlilega léttur eftir átta stiga sigur sinna manna gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Hann segir þó að sigurinn hafi verið nokkuð torsóttur. Körfubolti 8.2.2024 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 84-92 | Sjöundi sigur Grindvíkinga í röð Grindavík vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 84-92. Körfubolti 8.2.2024 21:42
FH styrkti stöðu sína með sigri á botnliðinu FH lagði botnlið Selfoss í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Þá unnu Haukar góðan sigur á Víking. Handbolti 8.2.2024 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Álftanes 67-104 | Heimamenn áttu aldrei möguleika Hamar situr enn þá á botni Subway deildarinnar án sigurs þegar Álftanes fóru yfir Hellisheiðina í Hveragerði og sóttu þægilegan sigur 67-104. Körfubolti 8.2.2024 20:50
Atkvæðamiklar í öruggum sigri Aldís Ásta Heimisdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir áttu stórleik þegar Skara vann öruggan tíu marka sigur á Hallby í sænsku úrvalsdeild kvenna í handbolta. Handbolti 8.2.2024 20:31
Þróttur sækir tvær á Selfoss Kristrún Rut Antonsdóttir og Íris Una Þórðardóttir munu leika með Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Þær koma báðar frá Selfossi sem féll úr deildinni á síðasta ári. Íslenski boltinn 8.2.2024 20:00
„Við hörmum að hafa brugðist trausti nágranna okkar“ Stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta sem settu allt á hliðina. Körfubolti 8.2.2024 19:18
Ljósleiðaradeildin í beinni: Komast Þórsarar á toppinn að nýju? Tvær viðureignir verða spilaðar í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Sextánda umferð deildarinnar klárast í kvöld og ljóst er að mikil spenna verði um toppsætin undir lok tímabilsins. Rafíþróttir 8.2.2024 19:16
Vildi spila í Keflavík í kvöld: „Geta bara farið í sturtu annars staðar“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari liðs Hattar í Subway deild karla í körfubolta, hefði viljað sjá leik liðsins gegn Keflavík færðan til Reykjavíkur eða spilaðan í Keflavík fremur en að honum hafi verið frestað líkt og nú er raunin. Lið Hattar lenti í Reykjavík í morgun en nokkrum klukkustundum síðar var leiknum frestað um óákveðinn tíma. Körfubolti 8.2.2024 18:00
Ísland í riðli með Wales, Svartfjallalandi og Tyrklandi Dregið var í riðla Þjóðadeildar karla í knattspyrnu nú rétt í þessu. Ísland leikur í B-deild og er þar í riðli 4. Fótbolti 8.2.2024 17:40
Staðfestir að skórnir séu farnir upp í hillu fyrst skiptin fóru ekki í gegn Irena Sól Jónsdóttir, sem hefur verið mikið í fréttum undanfarna daga, segist hætt í körfubolta fyrst félagaskipti hennar til Njarðvíkur fóru ekki í gegn. Vísir greindi frá þessu fyrr í dag en nú hefur Irena Sól staðfest þetta. Körfubolti 8.2.2024 17:35
Bandaríkjamenn veðja meira en 23 milljörðum dollara á Super Bowl Super Bowl leikurinn fer fram í Las Vegas í ár, „höfuðborg“ veðmála og spilavíta í Bandaríkjunum. Það vantar heldur ekki veðmálin á leikinn á sunnudaginn. Sport 8.2.2024 17:01
Leclerc ósáttur við að fá Hamilton sem liðsfélaga Charles Leclerc ku hafa verið vonsvikinn þegar hann komst að því að Lewis Hamilton yrði liðsfélagi hans hjá Ferrari frá og með tímabilinu 2025. Formúla 1 8.2.2024 16:31
Meiddist í fimm mínútna endurkomunni gegn Arsenal Það á ekki af Thiago, miðjumanni Liverpool, að ganga. Hann var ekki fyrr kominn aftur á völlinn þegar hann meiddist. Enski boltinn 8.2.2024 16:02
„Þeir eru með svarta beltið í að vera lúserar“ Það kom einum sérfræðingi Lokasóknarinnar ekkert á óvart að ekkert yrði úr tímabilinu hjá Kúrekunum frá Dallas. Dallas Cowboys liðið leit rosalega vel út á tímabili en leiktímabil liðsins endaði snemma eins og svo oft áður. Sport 8.2.2024 15:30