Guardiola neitaði að ræða VAR eftir leikinn: „Ekki spyrja mig“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. nóvember 2019 08:30 Guardiola mjög ósáttur í gær. vísir/getty Það var ekki létt yfir Pep Guardiola, stjóra Manchester City, á blaðamannafundi eftir stórleikinn gegn Liverpool í gær. City tapaði leiknum 3-1 og var 2-0 undir þegar þrettán mínútur voru búnar en í fyrsta marki Liverpool þurfti að kalla til VAR. City vildi víti en Liverpool brunaði upp í sókn og skoraði. Eftir skoðun í VARsjánni ákvað dómarateymið að dæma mark og eftir leikinn sást Guardiola þakka dómarateymi leiksins fyrir á mjög kaldhæðnislegan hátt. „Þetta var kaldhæðni. Ég sagði bara þakka þér svo mikið. Ég sagði það sama eftir leikinn gegn Tottenham. Oftast fer ég til dómarans og kollega minna og segi gangi þér vel,“ sagði vel pirraður Guardiola í leikslok.“Why one day it is handball, and another it’s not a handball. Don’t ask me, ask them [referees]. Knock on the door, phone call, don’t ask me!” Pep Guardiola on the officials decisions in #LIVMCI. [via @AP_Sports] pic.twitter.com/rhq9Vyusdc — Man City Xtra (@City_Xtra) November 10, 2019 „Mike Riley og hans lið, þú verður að spyrja því. Tölum um leikinn og spyrjið þá. Ég er hér til þess að tala um leikinn. Ég er alltaf spurður afhverju einn daginn þetta er hendi en ekki nsæta dag. Ekki spyrja mig. Spurðu þá.“ Guardiola sagði einnig eftir leikinn að hann hafi aldrei verið jafn stoltur af sínu liði. Liðið hafi sýnt það á Anfield í gær afhverju þeir væru Englandsmeistararar. City er nú níu skigum á eftir Liverpool á toppi deildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Skoruðum stórkostleg mörk Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu sinna manna í dag. 10. nóvember 2019 20:24 Mourinho telur útilokað að nokkuð lið geti náð Liverpool Jose Mourinho er virkilega hrifinn af spilamennsku Liverpool og segir nánast ekkert geta komið í veg fyrir að þeir hampi Englandsmeistaratitlinum eftir óralanga bið. 10. nóvember 2019 23:30 Guardiola aldrei verið stoltari af sínu liði Englandsmeistarar Manchester City steinlágu fyrir meistaraefnum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en Pep Guardiola var í skýjunum með frammistöðu síns liðs. 10. nóvember 2019 19:19 Jurgen Klopp um Sean Cox og níu stiga forystuna eftir sigurinn á Man. City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði eftir sigur Liverpool á ríkjandi meisturum, Manchester City, í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 11. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira
Það var ekki létt yfir Pep Guardiola, stjóra Manchester City, á blaðamannafundi eftir stórleikinn gegn Liverpool í gær. City tapaði leiknum 3-1 og var 2-0 undir þegar þrettán mínútur voru búnar en í fyrsta marki Liverpool þurfti að kalla til VAR. City vildi víti en Liverpool brunaði upp í sókn og skoraði. Eftir skoðun í VARsjánni ákvað dómarateymið að dæma mark og eftir leikinn sást Guardiola þakka dómarateymi leiksins fyrir á mjög kaldhæðnislegan hátt. „Þetta var kaldhæðni. Ég sagði bara þakka þér svo mikið. Ég sagði það sama eftir leikinn gegn Tottenham. Oftast fer ég til dómarans og kollega minna og segi gangi þér vel,“ sagði vel pirraður Guardiola í leikslok.“Why one day it is handball, and another it’s not a handball. Don’t ask me, ask them [referees]. Knock on the door, phone call, don’t ask me!” Pep Guardiola on the officials decisions in #LIVMCI. [via @AP_Sports] pic.twitter.com/rhq9Vyusdc — Man City Xtra (@City_Xtra) November 10, 2019 „Mike Riley og hans lið, þú verður að spyrja því. Tölum um leikinn og spyrjið þá. Ég er hér til þess að tala um leikinn. Ég er alltaf spurður afhverju einn daginn þetta er hendi en ekki nsæta dag. Ekki spyrja mig. Spurðu þá.“ Guardiola sagði einnig eftir leikinn að hann hafi aldrei verið jafn stoltur af sínu liði. Liðið hafi sýnt það á Anfield í gær afhverju þeir væru Englandsmeistararar. City er nú níu skigum á eftir Liverpool á toppi deildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Skoruðum stórkostleg mörk Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu sinna manna í dag. 10. nóvember 2019 20:24 Mourinho telur útilokað að nokkuð lið geti náð Liverpool Jose Mourinho er virkilega hrifinn af spilamennsku Liverpool og segir nánast ekkert geta komið í veg fyrir að þeir hampi Englandsmeistaratitlinum eftir óralanga bið. 10. nóvember 2019 23:30 Guardiola aldrei verið stoltari af sínu liði Englandsmeistarar Manchester City steinlágu fyrir meistaraefnum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en Pep Guardiola var í skýjunum með frammistöðu síns liðs. 10. nóvember 2019 19:19 Jurgen Klopp um Sean Cox og níu stiga forystuna eftir sigurinn á Man. City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði eftir sigur Liverpool á ríkjandi meisturum, Manchester City, í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 11. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira
Klopp: Skoruðum stórkostleg mörk Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu sinna manna í dag. 10. nóvember 2019 20:24
Mourinho telur útilokað að nokkuð lið geti náð Liverpool Jose Mourinho er virkilega hrifinn af spilamennsku Liverpool og segir nánast ekkert geta komið í veg fyrir að þeir hampi Englandsmeistaratitlinum eftir óralanga bið. 10. nóvember 2019 23:30
Guardiola aldrei verið stoltari af sínu liði Englandsmeistarar Manchester City steinlágu fyrir meistaraefnum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en Pep Guardiola var í skýjunum með frammistöðu síns liðs. 10. nóvember 2019 19:19
Jurgen Klopp um Sean Cox og níu stiga forystuna eftir sigurinn á Man. City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði eftir sigur Liverpool á ríkjandi meisturum, Manchester City, í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 11. nóvember 2019 08:00