Verstappen fyrstur í mark í mögnuðum kappakstri Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júlí 2019 15:21 Verstappen fagnar í dag. vísir/getty Belgíski Hollendingurinn, Max Verstappen, stóð uppi sem sigurvegari í formúlu 1 kappakstrinum sem fór fram í Þýskalandi í dag. Kappaksturinn var einn sá skemmtilegasti sem sést hefur lengi. Fjórir af þeim bílum sem enduðu í sex efstu sætunum byrjuðu í einhverju af neðstu sex sætunum en kappaksturinn í dag var algjörlega mögnuð skemmtun. Það gekk mikið á í kappakstrinum í dag en mikil rigning hefur verið í Þýskalandi sem gerði ökuþórum erfitt fyrir. Til að mynda byrjaði Sebastian Vettel sem 20. en endaði í öðru sætinu, slík var dramatíkin.Formula One - Sebastian Vettel is the first driver to finish as high as 2nd after starting in 20th position or worse, since Montoya, also at Hockenheim, in 2005. #F1#GPGermany — Gracenote Live (@GracenoteLive) July 28, 2019 Eins og áður segir voru Verstappen og Vettel í fyrstu tveimur sætunum en í þriðja sætinu kom Daniil Kvyat í mark frá Toro Rosso. Hann hefur ekki komist á verðlaunapall í síðustu ellefu keppnum. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton og samherji hans hjá Mercedes, Valtteri Bottas, lentu í vandræðum í keppninni í dag. Hamilton endaði ellefti og Bottas náði ekki að klára en einungis þrettán ökuþórar kláruðu keppnina í dag.LAP 57/64: SAFETY CAR The race goes from bad to worse for Mercedes Valtteri Bottas' race is over as pushes beyond the limit in the race for the final podium place Lewis Hamilton is down in P14#F1#GermanGP pic.twitter.com/NYu9T6MNrA — Formula 1 (@F1) July 28, 2019 Formúla Þýskaland Tengdar fréttir Hamilton á ráspól eftir hrakfarir Ferrari Lewis Hamilton verður á ráspól þegar þýski kappaksturinn verður ræstur út í Formúlu 1 á morgun eftir að báðir bílar Ferrari biluðu. 27. júlí 2019 14:03 Mest lesið Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Fleiri fréttir Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Belgíski Hollendingurinn, Max Verstappen, stóð uppi sem sigurvegari í formúlu 1 kappakstrinum sem fór fram í Þýskalandi í dag. Kappaksturinn var einn sá skemmtilegasti sem sést hefur lengi. Fjórir af þeim bílum sem enduðu í sex efstu sætunum byrjuðu í einhverju af neðstu sex sætunum en kappaksturinn í dag var algjörlega mögnuð skemmtun. Það gekk mikið á í kappakstrinum í dag en mikil rigning hefur verið í Þýskalandi sem gerði ökuþórum erfitt fyrir. Til að mynda byrjaði Sebastian Vettel sem 20. en endaði í öðru sætinu, slík var dramatíkin.Formula One - Sebastian Vettel is the first driver to finish as high as 2nd after starting in 20th position or worse, since Montoya, also at Hockenheim, in 2005. #F1#GPGermany — Gracenote Live (@GracenoteLive) July 28, 2019 Eins og áður segir voru Verstappen og Vettel í fyrstu tveimur sætunum en í þriðja sætinu kom Daniil Kvyat í mark frá Toro Rosso. Hann hefur ekki komist á verðlaunapall í síðustu ellefu keppnum. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton og samherji hans hjá Mercedes, Valtteri Bottas, lentu í vandræðum í keppninni í dag. Hamilton endaði ellefti og Bottas náði ekki að klára en einungis þrettán ökuþórar kláruðu keppnina í dag.LAP 57/64: SAFETY CAR The race goes from bad to worse for Mercedes Valtteri Bottas' race is over as pushes beyond the limit in the race for the final podium place Lewis Hamilton is down in P14#F1#GermanGP pic.twitter.com/NYu9T6MNrA — Formula 1 (@F1) July 28, 2019
Formúla Þýskaland Tengdar fréttir Hamilton á ráspól eftir hrakfarir Ferrari Lewis Hamilton verður á ráspól þegar þýski kappaksturinn verður ræstur út í Formúlu 1 á morgun eftir að báðir bílar Ferrari biluðu. 27. júlí 2019 14:03 Mest lesið Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Fleiri fréttir Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hamilton á ráspól eftir hrakfarir Ferrari Lewis Hamilton verður á ráspól þegar þýski kappaksturinn verður ræstur út í Formúlu 1 á morgun eftir að báðir bílar Ferrari biluðu. 27. júlí 2019 14:03