Sjö nýliðar fara til Kína Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. janúar 2017 13:30 Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari. vísir/epa Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag leikmannahópinn sem fer til Kína og tekur þátt í China Cup. Þar spilar Ísland við Kína þann 10. janúar en það verður fyrsti landsleikur þjóðanna. Síle og Króatía taka einnig þátt á mótinu. Mótið fer ekki fram á alþjóðlegum landsleikjadögum og því eiga þeir leikmenn sem eru að spila á meginlandi Evrópu ekki kost á því að vera með. Drengirnir sem leika í Skandinavíu geta aftur á móti verið með þar sem deildirnar þar eru í fríi. Þar af leiðandi fá nýir menn tækifæri enda eru einir sjö nýliðar í hópnum hjá Heimi. Einnig eru margir leikmenn í hópnum með litla landsleikjareynslu. Það fer því inn á reynslubankann hjá mörgum leikmönnum í þessari ferð.Íslenski hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers (40 leikir) Ögmundur Kristinsson, Hammarby (12 leikir)Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland (nýliði)Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby (65 leikir) Kári Árnason, Malmö (55 leikir) Jón Guðni Fjóluson, Norrköping (8 leikir) Kristinn Jónsson, Sarpsborg (5 leikir)Orri Sigurður Ómarsson, Valur (nýliði)Viðar Ari Jónsson, Fjölnir (nýliði)Böðvar Böðvarsson, FH (nýliði)Miðjumenn: Theodór Elmar Bjarnason, AGF (32 leikir) Arnór Smárason, Hammarby (19 leikir) Björn Daníel Sverrisson, AGF (6 leikir) Guðlaugur Victor Pálsson, Esbjerg (4 leikir) Aron Sigurðarson, Tromsö (1 leikur) Oliver Sigurjónsson, Breiðablik (1 leikur)Óttar Magnús Karlsson, Molde (nýliði)Sigurður Egill Lárusson, Valur (nýliði)Sóknarmenn: Elías Már Ómarsson, IFK Göteborg (5 leikir) Kjartan Henry Finnbogason, Horsens (4 leikir) Björn Bergmann Sigurðarson, Molde (3 leikir)Albert Guðmundsson, PSV (nýliði) Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag leikmannahópinn sem fer til Kína og tekur þátt í China Cup. Þar spilar Ísland við Kína þann 10. janúar en það verður fyrsti landsleikur þjóðanna. Síle og Króatía taka einnig þátt á mótinu. Mótið fer ekki fram á alþjóðlegum landsleikjadögum og því eiga þeir leikmenn sem eru að spila á meginlandi Evrópu ekki kost á því að vera með. Drengirnir sem leika í Skandinavíu geta aftur á móti verið með þar sem deildirnar þar eru í fríi. Þar af leiðandi fá nýir menn tækifæri enda eru einir sjö nýliðar í hópnum hjá Heimi. Einnig eru margir leikmenn í hópnum með litla landsleikjareynslu. Það fer því inn á reynslubankann hjá mörgum leikmönnum í þessari ferð.Íslenski hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers (40 leikir) Ögmundur Kristinsson, Hammarby (12 leikir)Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland (nýliði)Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby (65 leikir) Kári Árnason, Malmö (55 leikir) Jón Guðni Fjóluson, Norrköping (8 leikir) Kristinn Jónsson, Sarpsborg (5 leikir)Orri Sigurður Ómarsson, Valur (nýliði)Viðar Ari Jónsson, Fjölnir (nýliði)Böðvar Böðvarsson, FH (nýliði)Miðjumenn: Theodór Elmar Bjarnason, AGF (32 leikir) Arnór Smárason, Hammarby (19 leikir) Björn Daníel Sverrisson, AGF (6 leikir) Guðlaugur Victor Pálsson, Esbjerg (4 leikir) Aron Sigurðarson, Tromsö (1 leikur) Oliver Sigurjónsson, Breiðablik (1 leikur)Óttar Magnús Karlsson, Molde (nýliði)Sigurður Egill Lárusson, Valur (nýliði)Sóknarmenn: Elías Már Ómarsson, IFK Göteborg (5 leikir) Kjartan Henry Finnbogason, Horsens (4 leikir) Björn Bergmann Sigurðarson, Molde (3 leikir)Albert Guðmundsson, PSV (nýliði)
Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira