Bandaríkin enn og aftur í úrslit Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. ágúst 2016 21:26 Kevin Durant skoraði 14 stig í leiknum í kvöld. vísir/getty Bandaríska körfuboltalandsliðið er komið í úrslit á þriðju Ólympíuleikunum í röð eftir sex stiga sigur, 82-76, á Spáni í kvöld. Klay Thompson skoraði 22 stig fyrir Bandaríkin sem hafa unnið alla sjö leiki sína á Ólympíuleikunum. Kevin Durant skoraði 14 stig og DeAndre Jordan skoraði níu stig og tók 16 fráköst. Pau Gasol var atkvæðamestur í spænska liðinu með 23 stig og átta fráköst. Bandaríkjamenn voru sterkari aðilinn í 1. leikhluta og leiddu með níu stigum, 26-17, að honum loknum. Spánverjar spiluðu betur í 2. leikhluta og minnkuðu muninn í sex stig, 45-39, fyrir hálfleik. Bandaríkin voru áfram með yfirhöndina í 3. leikhluta en náðu aldrei að slíta sig frá Spánverjum sem töpuðu fyrir Bandaríkjamönnum í úrslitum á Ólympíuleikunum 2008 og 2012. Bandaríska liðið gekk svo loksins frá leiknum í upphafi 4. leikhluta, náði 15 stiga forskoti og það bil náðu Spánverja ekki að brúa. Lokatölur 82-76, Bandaríkjunum í vil. Bandaríska liðið mætir annað hvort Serbíu eða Ástralíu í úrslitaleiknum á sunnudaginn.Leikur Serbíu og Ástralíu hefst klukkan 22:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Sjá meira
Bandaríska körfuboltalandsliðið er komið í úrslit á þriðju Ólympíuleikunum í röð eftir sex stiga sigur, 82-76, á Spáni í kvöld. Klay Thompson skoraði 22 stig fyrir Bandaríkin sem hafa unnið alla sjö leiki sína á Ólympíuleikunum. Kevin Durant skoraði 14 stig og DeAndre Jordan skoraði níu stig og tók 16 fráköst. Pau Gasol var atkvæðamestur í spænska liðinu með 23 stig og átta fráköst. Bandaríkjamenn voru sterkari aðilinn í 1. leikhluta og leiddu með níu stigum, 26-17, að honum loknum. Spánverjar spiluðu betur í 2. leikhluta og minnkuðu muninn í sex stig, 45-39, fyrir hálfleik. Bandaríkin voru áfram með yfirhöndina í 3. leikhluta en náðu aldrei að slíta sig frá Spánverjum sem töpuðu fyrir Bandaríkjamönnum í úrslitum á Ólympíuleikunum 2008 og 2012. Bandaríska liðið gekk svo loksins frá leiknum í upphafi 4. leikhluta, náði 15 stiga forskoti og það bil náðu Spánverja ekki að brúa. Lokatölur 82-76, Bandaríkjunum í vil. Bandaríska liðið mætir annað hvort Serbíu eða Ástralíu í úrslitaleiknum á sunnudaginn.Leikur Serbíu og Ástralíu hefst klukkan 22:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Sjá meira