Fréttir ársins 2015 Af íþróttaafrekum kvenna og karla Tilkynnt verður um Íþróttamann ársins, sem valinn er af Samtökum íþróttafréttamanna, þann 30. desember nk. Kjörið hefur vakið athygli á undanförnum árum vegna gríðarlegs kynjahalla. Þannig hefur umræðan um ójafnréttið skyggt á glæsileg afrek þess íþróttafólks sem hlotið hefur verðlaunin. Skoðun 28.12.2015 16:32 Dómsmálaannáll: Smygl, hleranir og viðskiptafléttur Þó nokkur dómsmál stóðu upp úr á árinu sem er að líða og vöktu athygli. Fréttablaðið sagði líka frá því að dómstólar væru undir miklu álagi og bíða þyrfti í níu mánuði eftir aðalmeðferð í einkamáli hjá Héraðsdómi Reykjavíkur. Þá höfðu aldrei fleiri dómar ratað í Hæstarétt. Tímagjald verjenda var hækkað um 65 prósent á árinu. Hér er farið yfir helstu mál ársins 2015. Innlent 28.12.2015 21:17 Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2015 Margir þjóðþekktir Íslendingar kvöddu þennan heim á árinu. Vísir tók saman nokkur nöfn sem Íslendingum ættu að vera kunnug. Innlent 16.12.2015 13:26 Gunnar Nelson átti eina af tíu bestu hengingum ársins í UFC | Myndband Gunnar afgreiddi Bandaríkjamanninn Brandon Thatch með stæl og komst á árslista UFC. Sport 27.12.2015 17:31 Fjórir dagar eftir í valinu á Manni ársins 2015 Á tólfta þúsund atkvæði komin. Innlent 24.12.2015 11:19 Vinsælar skoðanir – umdeildar skoðanir Topp tíu listi yfir mest lesnu viðhorfspistla ársins. Innlent 21.12.2015 15:46 Hversu vel fylgdist þú með fréttum á árinu? Taktu fréttagetraun Vísis. Innlent 22.12.2015 12:27 Lesendur Vísis velja íþróttamann ársins 2015 Lesendum Vísis gefst færi á að útnefna íþróttamann ársins 2015 nú um áramótin. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. Sport 17.12.2015 12:08 Viðskiptafréttir ársins 2015: Koma kleinuhringjarisa, kennitöluflakk, kröfuhafar og kjötleysi á KFC Kennitöluflakk, koma Dunkin' Donuts, uppgjör föllnu bankanna og kjötlausir skyndibitastaðir voru meðal þess sem vakti athygli á viðskiptavef Vísis á árinu. Viðskipti innlent 21.12.2015 12:50 Yfir sjö þúsund atkvæði: Mjótt á mununum í valinu á Manni ársins 2015 Tíu aðilar berjast um titilinn Maður ársins 2015. Innlent 21.12.2015 12:22 Bestu stjörnuljósmyndir ársins: Geimurinn gegnum linsuna Stjörnufræði er myndræn vísindagrein. Ár hvert eru þúsundir ljósmynda teknar af undrum alheimsins, hvort sem er af stjörnuáhugafólki, stjörnufræðingum eða vélvæddum sendifulltrúum jarðarbúa í sólkerfinu. Margar þessara mynda eru gullfallegar, oft hreinustu listaverk, sem verðskulda að sem flestir fái notið. Lífið 20.12.2015 13:00 Bestu og verstu kvikmyndir 2015 - Nefndin kveður upp dóm sinn Jóhann Ævar Grímsson, Baldvin Z og Andri Óttarsson líta yfir kvikmyndaárið. Bíó og sjónvarp 18.12.2015 18:52 Vísindi árið 2015 - Hið stóra kannað og hið smáa beislað Þegar það styttist í að Jörðin klári 365 daga hringferð sína um Sólina er viðeigandi að horfa yfir farinn veg og rifja upp það sem upp úr stóð á árinu. Líkt og síðustu ár var árið 2015 gjöfult þegar vísindi eru annars vegar. Hérna eru helstu vísindaafrek og uppgötvanir ársins 2015. Þetta er augljóslega ekki tæmandi listi en hann inniheldur það sem vakti sérstaklega athygli höfundar. Erlent 18.12.2015 17:43 Bestu erlendur plötur ársins 2015: Ár rappsins – seinni hluti Á erlendum vettvangi var það rapptónlistin sem varð hlutskörpust í vali álitsgjafa Fréttablaðsins á plötum ársins. Tónlist 18.12.2015 18:59 Bestu innlendur plötur 2015: Ár rappsins Rappið trónir á toppi árslista álitsgjafa Fréttablaðsins í ár. Bæði á innlendum og erlendum markaði skipa rapparar sér í mörg efstu sætin. Fréttablaðið fékk 15 álitsgjafa til að gera lista yfir bestu plötur ársins. A Lífið 18.12.2015 18:55 María og Einar skíðafólk ársins María Guðmundsdóttir og Einar Kristinn Kristgeirsson hafa verið valin skíðafólk ársins af SKÍ. Sport 18.12.2015 18:31 Júlían og Eygló Ósk íþróttafólk Reykjavíkur Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR, tilkynnti í dag um útnefningu á íþróttafólki Reykjavíkur fyrir árið 2015. Sport 18.12.2015 17:46 Innlendar fréttir ársins 2015: Hlín og Malín, verkföll, óveður, flóttamenn og kúkur á Þingvöllum Líkt og fyrri ár er af nógu að taka þegar litið er yfir það sem bar hæst í fréttum á árinu sem er að líða. Innlent 18.12.2015 08:45 Gylfi og Sara knattspyrnufólk ársins 2015 Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir hafa verið útnefnd knattspyrnufólk ársins 2015 af leikmannavali KSÍ. Íslenski boltinn 17.12.2015 16:06 Þau kvöddu á árinu 2015 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Vísir tók saman nokkur nöfn sem Íslendingum ættu að vera kunnug. Erlent 17.12.2015 11:15 Bóksalaverðlaunin 2015 Tilkynnt var um Bóksalaverðlaunin 2015 í gærkvöldi. Yfir 50 bóksalar víðs vegar að af landinu standa að valinu og kosið er til verðlauna í níu flokkum. Menning 17.12.2015 10:51 2015 var ár fjölbreytileikans í tískuheiminum Vefurinn Fashionsta velur myndtöku Glamour með Alda hópnum eitt af því góða sem kom fyrir tískuheiminn 2015. Glamour 17.12.2015 09:28 Annáll Facebook birtir ekki slæmar minningar Hægt er að velja burt myndir sem vekja upp slæmar minningar í myndaannál Facebook sem hver notandi getur nálgast. Lífið 16.12.2015 22:51 Árið 2015 hjá Google Tæknirisinn hefur birt upplýsingar og tölfræði um leitir ársins í þessari vinsælu leitarvél. Viðskipti erlent 16.12.2015 16:32 Þau eru tilnefnd sem Maður ársins 2015 Tæplega eitt þúsund tilnefningar bárust en kosið er á milli 10 aðila. Innlent 16.12.2015 10:52 Erlendar fréttir ársins 2015: Flóttamenn, hryðjuverk í París, skuldavandi Grikkja, loftslagsmál og fleira Árið 2015 var síður en svo tíðindalítið og hefur Vísir tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins á erlendum vettvangi. Erlent 15.12.2015 13:51 Þessir 7 keppa í vali á bíl ársins í Evrópu Audi A4, BMW 7, Jaguar XE, Mazda MX-5, Opel Astra, Skoda Superb og Volvo XC90 í úrslit. Bílar 15.12.2015 09:56 Þórir þjálfari ársins hjá IHF Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, og Ljubomir Vranjes, þjálfari Flensburg, voru í dag útnefndir þjálfarar ársins hjá IHF, Alþjóðahandknattleikssambandinu. Handbolti 14.12.2015 18:27 Tíu bestu auglýsingar ársins - Myndbönd Auglýsingasíðan Adweek hefur valið tíu bestu auglýsingar ársins 2015 en auglýsingar ná oft á tíðum gríðarlegrar vinsældra og þá sérstaklega á YouTube og á samskiptamiðlum. Lífið 14.12.2015 16:26 Youth er kvikmynd ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Kvikmyndin Youth hlaut verðlaunin kvikmynd ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum. Innlent 12.12.2015 21:33 « ‹ 1 2 3 ›
Af íþróttaafrekum kvenna og karla Tilkynnt verður um Íþróttamann ársins, sem valinn er af Samtökum íþróttafréttamanna, þann 30. desember nk. Kjörið hefur vakið athygli á undanförnum árum vegna gríðarlegs kynjahalla. Þannig hefur umræðan um ójafnréttið skyggt á glæsileg afrek þess íþróttafólks sem hlotið hefur verðlaunin. Skoðun 28.12.2015 16:32
Dómsmálaannáll: Smygl, hleranir og viðskiptafléttur Þó nokkur dómsmál stóðu upp úr á árinu sem er að líða og vöktu athygli. Fréttablaðið sagði líka frá því að dómstólar væru undir miklu álagi og bíða þyrfti í níu mánuði eftir aðalmeðferð í einkamáli hjá Héraðsdómi Reykjavíkur. Þá höfðu aldrei fleiri dómar ratað í Hæstarétt. Tímagjald verjenda var hækkað um 65 prósent á árinu. Hér er farið yfir helstu mál ársins 2015. Innlent 28.12.2015 21:17
Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2015 Margir þjóðþekktir Íslendingar kvöddu þennan heim á árinu. Vísir tók saman nokkur nöfn sem Íslendingum ættu að vera kunnug. Innlent 16.12.2015 13:26
Gunnar Nelson átti eina af tíu bestu hengingum ársins í UFC | Myndband Gunnar afgreiddi Bandaríkjamanninn Brandon Thatch með stæl og komst á árslista UFC. Sport 27.12.2015 17:31
Fjórir dagar eftir í valinu á Manni ársins 2015 Á tólfta þúsund atkvæði komin. Innlent 24.12.2015 11:19
Vinsælar skoðanir – umdeildar skoðanir Topp tíu listi yfir mest lesnu viðhorfspistla ársins. Innlent 21.12.2015 15:46
Lesendur Vísis velja íþróttamann ársins 2015 Lesendum Vísis gefst færi á að útnefna íþróttamann ársins 2015 nú um áramótin. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. Sport 17.12.2015 12:08
Viðskiptafréttir ársins 2015: Koma kleinuhringjarisa, kennitöluflakk, kröfuhafar og kjötleysi á KFC Kennitöluflakk, koma Dunkin' Donuts, uppgjör föllnu bankanna og kjötlausir skyndibitastaðir voru meðal þess sem vakti athygli á viðskiptavef Vísis á árinu. Viðskipti innlent 21.12.2015 12:50
Yfir sjö þúsund atkvæði: Mjótt á mununum í valinu á Manni ársins 2015 Tíu aðilar berjast um titilinn Maður ársins 2015. Innlent 21.12.2015 12:22
Bestu stjörnuljósmyndir ársins: Geimurinn gegnum linsuna Stjörnufræði er myndræn vísindagrein. Ár hvert eru þúsundir ljósmynda teknar af undrum alheimsins, hvort sem er af stjörnuáhugafólki, stjörnufræðingum eða vélvæddum sendifulltrúum jarðarbúa í sólkerfinu. Margar þessara mynda eru gullfallegar, oft hreinustu listaverk, sem verðskulda að sem flestir fái notið. Lífið 20.12.2015 13:00
Bestu og verstu kvikmyndir 2015 - Nefndin kveður upp dóm sinn Jóhann Ævar Grímsson, Baldvin Z og Andri Óttarsson líta yfir kvikmyndaárið. Bíó og sjónvarp 18.12.2015 18:52
Vísindi árið 2015 - Hið stóra kannað og hið smáa beislað Þegar það styttist í að Jörðin klári 365 daga hringferð sína um Sólina er viðeigandi að horfa yfir farinn veg og rifja upp það sem upp úr stóð á árinu. Líkt og síðustu ár var árið 2015 gjöfult þegar vísindi eru annars vegar. Hérna eru helstu vísindaafrek og uppgötvanir ársins 2015. Þetta er augljóslega ekki tæmandi listi en hann inniheldur það sem vakti sérstaklega athygli höfundar. Erlent 18.12.2015 17:43
Bestu erlendur plötur ársins 2015: Ár rappsins – seinni hluti Á erlendum vettvangi var það rapptónlistin sem varð hlutskörpust í vali álitsgjafa Fréttablaðsins á plötum ársins. Tónlist 18.12.2015 18:59
Bestu innlendur plötur 2015: Ár rappsins Rappið trónir á toppi árslista álitsgjafa Fréttablaðsins í ár. Bæði á innlendum og erlendum markaði skipa rapparar sér í mörg efstu sætin. Fréttablaðið fékk 15 álitsgjafa til að gera lista yfir bestu plötur ársins. A Lífið 18.12.2015 18:55
María og Einar skíðafólk ársins María Guðmundsdóttir og Einar Kristinn Kristgeirsson hafa verið valin skíðafólk ársins af SKÍ. Sport 18.12.2015 18:31
Júlían og Eygló Ósk íþróttafólk Reykjavíkur Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR, tilkynnti í dag um útnefningu á íþróttafólki Reykjavíkur fyrir árið 2015. Sport 18.12.2015 17:46
Innlendar fréttir ársins 2015: Hlín og Malín, verkföll, óveður, flóttamenn og kúkur á Þingvöllum Líkt og fyrri ár er af nógu að taka þegar litið er yfir það sem bar hæst í fréttum á árinu sem er að líða. Innlent 18.12.2015 08:45
Gylfi og Sara knattspyrnufólk ársins 2015 Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir hafa verið útnefnd knattspyrnufólk ársins 2015 af leikmannavali KSÍ. Íslenski boltinn 17.12.2015 16:06
Þau kvöddu á árinu 2015 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Vísir tók saman nokkur nöfn sem Íslendingum ættu að vera kunnug. Erlent 17.12.2015 11:15
Bóksalaverðlaunin 2015 Tilkynnt var um Bóksalaverðlaunin 2015 í gærkvöldi. Yfir 50 bóksalar víðs vegar að af landinu standa að valinu og kosið er til verðlauna í níu flokkum. Menning 17.12.2015 10:51
2015 var ár fjölbreytileikans í tískuheiminum Vefurinn Fashionsta velur myndtöku Glamour með Alda hópnum eitt af því góða sem kom fyrir tískuheiminn 2015. Glamour 17.12.2015 09:28
Annáll Facebook birtir ekki slæmar minningar Hægt er að velja burt myndir sem vekja upp slæmar minningar í myndaannál Facebook sem hver notandi getur nálgast. Lífið 16.12.2015 22:51
Árið 2015 hjá Google Tæknirisinn hefur birt upplýsingar og tölfræði um leitir ársins í þessari vinsælu leitarvél. Viðskipti erlent 16.12.2015 16:32
Þau eru tilnefnd sem Maður ársins 2015 Tæplega eitt þúsund tilnefningar bárust en kosið er á milli 10 aðila. Innlent 16.12.2015 10:52
Erlendar fréttir ársins 2015: Flóttamenn, hryðjuverk í París, skuldavandi Grikkja, loftslagsmál og fleira Árið 2015 var síður en svo tíðindalítið og hefur Vísir tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins á erlendum vettvangi. Erlent 15.12.2015 13:51
Þessir 7 keppa í vali á bíl ársins í Evrópu Audi A4, BMW 7, Jaguar XE, Mazda MX-5, Opel Astra, Skoda Superb og Volvo XC90 í úrslit. Bílar 15.12.2015 09:56
Þórir þjálfari ársins hjá IHF Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, og Ljubomir Vranjes, þjálfari Flensburg, voru í dag útnefndir þjálfarar ársins hjá IHF, Alþjóðahandknattleikssambandinu. Handbolti 14.12.2015 18:27
Tíu bestu auglýsingar ársins - Myndbönd Auglýsingasíðan Adweek hefur valið tíu bestu auglýsingar ársins 2015 en auglýsingar ná oft á tíðum gríðarlegrar vinsældra og þá sérstaklega á YouTube og á samskiptamiðlum. Lífið 14.12.2015 16:26
Youth er kvikmynd ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Kvikmyndin Youth hlaut verðlaunin kvikmynd ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum. Innlent 12.12.2015 21:33
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent