Birta Björnsdóttir Þar lágu Danir í því Eða sko ekki Danir sjálfir, þeir hafa það upp til hópa alveg ágætt held ég. Kannski á fyrirsögnin betur við þá sem sækja á náðir velmegunarinnar í Danaveldi. Bakþankar 28.1.2016 16:56 Andrés og Jón Talsvert hefur borið á að landsmenn eigi erfitt með að átta sig á söguþræði, aðalpersónum og framvindu í einu vinsælasta jóla-laginu, Jólasveinar einn og átta. Hér verður ykkur rétt hjálparhönd í þeim efnum. Bakþankar 16.12.2015 21:26 Af rökum Að vilja ekki deila samfélagi með manneskju sem aðhyllist ekki sömu trúarbrögð og þú er eins og að gera þá kröfu að manneskjan sem situr við hliðina á þér í bíó gangi út úr salnum með nákvæmlega sömu skoðanir og þú á myndinni. Bakþankar 3.12.2015 16:17 Jafnaldrinn með pípuna Ég hef aldrei haft áhyggjur af aldri, finnst verulega gaman að eldast og kannski sérstaklega vegna þess að mér líður alltaf eins og ég sé 22 ára. Ég læt mér það í léttu rúmi liggja hvort ég sé talin systir móður minnar eða dóttir systur minnar. Bakþankar 19.11.2015 15:30 Lærðu að ljúga Börnum er uppálagt að vera góð hvert við annað, hegða sér vel og ekki undir neinum kringumstæðum segja ósatt. Samt er um það bil helmingurinn af þeim upplýsingum sem börn taka með sér út í lífið lygi. Bakþankar 5.11.2015 21:11 Grátt í höllinni Málefni flóttamanna og innflytjenda eru í algleymingi og stór hluti umræðunnar snýst um hvernig búa megi í haginn til þess að þeim sem náðarsamlegast fá hingað að flytja líði vel. Bakþankar 22.10.2015 16:57 Talandi um mömmu Öll eigum við í huganum lista yfir hluti sem vekja hjá okkur viðbjóð eða valda okkur einhvers konar hugarangri. Algengt er að rottur kalli fram gæsahúð hjá einhverjum á meðan geitungar og köngulær fá aðra til að missa stjórn á sér. Bakþankar 9.9.2015 09:31 Sonur minn er enginn hommi Ég hef reyndar ekki hugmynd um hvort þessi fullyrðing mín er sönn. Ég vona hins vegar að þegar að því kemur að hann fari að renna hýru auga í einhverja átt skipti það hvorki hann né aðra nokkru máli í hvaða átt það verður. Bakþankar 6.8.2015 20:54 Gestgjafarnir Fólk ferðast um heiminn á eigin ábyrgð. Við gestgjafarnir verðum að hætta að vera of upptekin í aukahlutverkum okkar í Litlu gulu hænunni til að aðstaða og framtíðarsýn verði viðunandi. Bakþankar 21.7.2015 19:28 Brennó fyrir fullorðna Mest selda bók landsins um þessar mundir er litabók. Fyrir fullorðna. Mér vitandi hafa litabækur þó verið fáanlegar í þriðju hverri verslun á landinu undanfarna áratugi, en það er ekki fyrr en nú þegar komin er á markað litabók ætluð fullorðnum sem litaglaðir landsmenn þora að taka aftur til við þessa eftirlætisiðju margra barna. Bakþankar 14.7.2015 20:05 Skyggni ágætt Sumarið er komið. Ársfjórðungurinn þegar landsmenn liggja enn betur en í annan tíma yfir veðurspám og kortum oft á dag til að eygja sólarglætu einhvers staðar á landinu. Við þessar veðurathuganir verður mér alltaf hugsað til systur minnar. Bakþankar 30.6.2015 16:35 Við þekkjum öll einn Ótrúlegur fjöldi kvenna hefur á undanförnum dögum greint frá kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir á lífsleiðinni. Bakþankar 4.6.2015 08:03 Á ekki að fara að koma með eitt? Íslandsmetið í ókurteisi án atrennu er slegið mjög reglulega hér á landi. Vettvangur Íslandsmetanna er oftar en ekki fjölskylduboð, veislur og barnaafmæli en metin geta þó verið slegin nánast hvar sem er; á förnum vegi, í sundi, á Stjörnutorgi eða á Alþingi. Bakþankar 22.5.2015 17:25 Ég er pabbi og mamma Æ þetta er eitthvert amerískt rusl! Þetta var svarið sem barnungar systur fengu frá föður sínum á vídeóleigu snemma á níunda áratug síðustu aldar Bakþankar 23.3.2015 17:10 Gummi Vettlingur og Gummi Lúffa Foreldrum er treyst fyrir velferð barna sinna og við bindum vonir við að aðrir samfélagsþegnar grípi inn í sé grunur um að foreldrar uppfylli ekki þessa skyldu sína. Bakþankar 13.3.2015 16:13 Kynfærin í kirkjunni Á dögunum fékk æskulýðsprestur í Selfosskirkju þá fínu hugmynd að fá kynfræðing til að ræða við verðandi fermingarbörn. Hluti af fræðslunni var að sýna myndir af íslenskum tippum og píkum og tilgangurinn væntanlega meðal annars að sýna fram á að kynfæri eru jafn ólík og þau eru mörg. Bakþankar 5.9.2014 16:08 Bandaríski bjáninn Íslenski fáninn, bandaríski bjáninn, er sönglandi frasi sem oftar en ekki var gripið til þegar ég var á leikskólaaldri, og þá ekki síst á tyllidögum þegar þjóðfáni landsins var hafður uppi. Bakþankar 27.8.2014 17:13 Ólafur Ragnar á Læðunni Umburðarlyndi er dyggð og auðvitað á okkur að þykja örlítið vænt um alla hina ólíku samferðamenn okkar á þessari jörð. Öll hljótum við þó að hafa leyfi til að samþykkja ekki allar gjörðir samferðamannanna Bakþankar 22.7.2014 16:29
Þar lágu Danir í því Eða sko ekki Danir sjálfir, þeir hafa það upp til hópa alveg ágætt held ég. Kannski á fyrirsögnin betur við þá sem sækja á náðir velmegunarinnar í Danaveldi. Bakþankar 28.1.2016 16:56
Andrés og Jón Talsvert hefur borið á að landsmenn eigi erfitt með að átta sig á söguþræði, aðalpersónum og framvindu í einu vinsælasta jóla-laginu, Jólasveinar einn og átta. Hér verður ykkur rétt hjálparhönd í þeim efnum. Bakþankar 16.12.2015 21:26
Af rökum Að vilja ekki deila samfélagi með manneskju sem aðhyllist ekki sömu trúarbrögð og þú er eins og að gera þá kröfu að manneskjan sem situr við hliðina á þér í bíó gangi út úr salnum með nákvæmlega sömu skoðanir og þú á myndinni. Bakþankar 3.12.2015 16:17
Jafnaldrinn með pípuna Ég hef aldrei haft áhyggjur af aldri, finnst verulega gaman að eldast og kannski sérstaklega vegna þess að mér líður alltaf eins og ég sé 22 ára. Ég læt mér það í léttu rúmi liggja hvort ég sé talin systir móður minnar eða dóttir systur minnar. Bakþankar 19.11.2015 15:30
Lærðu að ljúga Börnum er uppálagt að vera góð hvert við annað, hegða sér vel og ekki undir neinum kringumstæðum segja ósatt. Samt er um það bil helmingurinn af þeim upplýsingum sem börn taka með sér út í lífið lygi. Bakþankar 5.11.2015 21:11
Grátt í höllinni Málefni flóttamanna og innflytjenda eru í algleymingi og stór hluti umræðunnar snýst um hvernig búa megi í haginn til þess að þeim sem náðarsamlegast fá hingað að flytja líði vel. Bakþankar 22.10.2015 16:57
Talandi um mömmu Öll eigum við í huganum lista yfir hluti sem vekja hjá okkur viðbjóð eða valda okkur einhvers konar hugarangri. Algengt er að rottur kalli fram gæsahúð hjá einhverjum á meðan geitungar og köngulær fá aðra til að missa stjórn á sér. Bakþankar 9.9.2015 09:31
Sonur minn er enginn hommi Ég hef reyndar ekki hugmynd um hvort þessi fullyrðing mín er sönn. Ég vona hins vegar að þegar að því kemur að hann fari að renna hýru auga í einhverja átt skipti það hvorki hann né aðra nokkru máli í hvaða átt það verður. Bakþankar 6.8.2015 20:54
Gestgjafarnir Fólk ferðast um heiminn á eigin ábyrgð. Við gestgjafarnir verðum að hætta að vera of upptekin í aukahlutverkum okkar í Litlu gulu hænunni til að aðstaða og framtíðarsýn verði viðunandi. Bakþankar 21.7.2015 19:28
Brennó fyrir fullorðna Mest selda bók landsins um þessar mundir er litabók. Fyrir fullorðna. Mér vitandi hafa litabækur þó verið fáanlegar í þriðju hverri verslun á landinu undanfarna áratugi, en það er ekki fyrr en nú þegar komin er á markað litabók ætluð fullorðnum sem litaglaðir landsmenn þora að taka aftur til við þessa eftirlætisiðju margra barna. Bakþankar 14.7.2015 20:05
Skyggni ágætt Sumarið er komið. Ársfjórðungurinn þegar landsmenn liggja enn betur en í annan tíma yfir veðurspám og kortum oft á dag til að eygja sólarglætu einhvers staðar á landinu. Við þessar veðurathuganir verður mér alltaf hugsað til systur minnar. Bakþankar 30.6.2015 16:35
Við þekkjum öll einn Ótrúlegur fjöldi kvenna hefur á undanförnum dögum greint frá kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir á lífsleiðinni. Bakþankar 4.6.2015 08:03
Á ekki að fara að koma með eitt? Íslandsmetið í ókurteisi án atrennu er slegið mjög reglulega hér á landi. Vettvangur Íslandsmetanna er oftar en ekki fjölskylduboð, veislur og barnaafmæli en metin geta þó verið slegin nánast hvar sem er; á förnum vegi, í sundi, á Stjörnutorgi eða á Alþingi. Bakþankar 22.5.2015 17:25
Ég er pabbi og mamma Æ þetta er eitthvert amerískt rusl! Þetta var svarið sem barnungar systur fengu frá föður sínum á vídeóleigu snemma á níunda áratug síðustu aldar Bakþankar 23.3.2015 17:10
Gummi Vettlingur og Gummi Lúffa Foreldrum er treyst fyrir velferð barna sinna og við bindum vonir við að aðrir samfélagsþegnar grípi inn í sé grunur um að foreldrar uppfylli ekki þessa skyldu sína. Bakþankar 13.3.2015 16:13
Kynfærin í kirkjunni Á dögunum fékk æskulýðsprestur í Selfosskirkju þá fínu hugmynd að fá kynfræðing til að ræða við verðandi fermingarbörn. Hluti af fræðslunni var að sýna myndir af íslenskum tippum og píkum og tilgangurinn væntanlega meðal annars að sýna fram á að kynfæri eru jafn ólík og þau eru mörg. Bakþankar 5.9.2014 16:08
Bandaríski bjáninn Íslenski fáninn, bandaríski bjáninn, er sönglandi frasi sem oftar en ekki var gripið til þegar ég var á leikskólaaldri, og þá ekki síst á tyllidögum þegar þjóðfáni landsins var hafður uppi. Bakþankar 27.8.2014 17:13
Ólafur Ragnar á Læðunni Umburðarlyndi er dyggð og auðvitað á okkur að þykja örlítið vænt um alla hina ólíku samferðamenn okkar á þessari jörð. Öll hljótum við þó að hafa leyfi til að samþykkja ekki allar gjörðir samferðamannanna Bakþankar 22.7.2014 16:29
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent