Ferðaþjónusta Sprenging í komu ferðamanna í Fjaðrárgljúfur eftir nærbuxnamyndband Biebers Ferðamönnum sem lögðu leið sína að Fjaðrárgljúfri í Skaftárhreppi fjölgaði um rúm áttatíu prósent á síðasta ári. Líklegt er að rekja megi vinsældirnar að töluverðu leyti til hjartaknúsarans Justin Bieber. Innlent 11.1.2018 12:38 Katie eyddi 1,5 milljónum á sólarhring á Íslandi Blaðakonan Katie Becker fékk á dögunum áhugavert verkefni frá lífstílssíðunni Coveteur þar sem hún starfar. Hún fékk fimmtán þúsund dollara, um eina og hálfa milljón króna, og var sagt að eyða sólahring á Íslandi á eins íburðarmikinn hátt og hún gat. Lífið 11.1.2018 10:50 Erlendir túristar skulda Landspítalanum stórfé Viðskiptakröfur Landspítalans vegna ferðamanna án sjúkratryggingar námu minnst 725 milljónum á síðasta ári. Flestir leita til spítalans í júlí og ágúst en innlögnum yfir vetrarmánuðina hefur fjölgað mikið. Innlent 10.1.2018 22:11 Helmingurinn borðar lambið Rúmur helmingur erlendra ferðamanna sem hingað koma, eða 54 prósent, borðar íslenskt lambakjöt. Þetta sýnir könnun Gallup fyrir markaðsstofuna Icelandic Lamb. Innlent 10.1.2018 22:08 Ísafjarðarapp fyrir forvitna ferðalanga Mannfræðingurinn Haukur Sigurðsson frá Ísafirði vinnur að því að setja á fót svokallað Ísafjarðarapp þessa dagana. Innlent 9.1.2018 21:15 Telja flugelda hafa orsakað sinubruna við Skógafoss Landverði Umhverfisstofnunar á Suðurlandi brá í brún þegar hann mætti aftur til starfa á nýju ári. Í eftirlitsferð við Skógafoss blasti við sviðin hlíð austan megin við fossinn. Innlent 4.1.2018 16:27 Nánast með svuntuna í útkalli á Ármannsfelli Björgunarsveitir í Árnessýslu fengu útkall á sjöunda tímanum á gamlársdag vegna fjögurra kvenna sem komust ekki niður af Ármannsfelli. Formaðurinn sendi út boð til allra sveita enda vissi hann að erfitt yrði að manna útkallið. Innlent 1.1.2018 21:15 Þriðja banaslysið á sex árum í Eldhrauni Slysið í fyrradag var þriðja banaslysið á örfáum árum í Eldhrauni. Álag á vegakerfið hefur stóraukist. Sérfræðingur í forvörnum segir mikilvægt að bæta veginn þar. Einnig þurfi að skýra betur reglur um bílbeltanotkun. Innlent 28.12.2017 20:53 Víkingaheimur, torfbæir og brimbrettaævintýri í Startup Tourism Tíu fyrirtæki hafa verið valin til þáttöku í Startup Tourism, tíu vikna viðskiptahraðli á sviði ferðaþjónustu, sem er sniðinn að þörfum nýrra fyrirtækja í ferðaþjónustu. Viðskipti innlent 28.12.2017 13:05 Berjast fyrir lífi sínu eftir rútuslysið Einn lést og fjöldi er sár eftir að rúta endaði utan vegar skammt frá Kirkjubæjarklaustri. Innlent 28.12.2017 10:51 Ný laug og hótel rísa í Þjórsárdal Auglýsa á breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi svo hægt verði að byggja nýja sundlaug í Þjórsárdal og gistiaðstöðu þar hjá. Innlent 27.12.2017 21:52 Slysið undirstriki nýjan vanda ferðaþjónustunnar Talsmaður Hópferðabíla Akureyrar segir ökulag ferðamanna á bílaleigubílum vera einn stærsta vandann sem íslensk ferðaþjónusta stendur frammi fyrir í dag. Innlent 28.12.2017 06:34 Farþegar bátsins fá aðhlynningu og sálrænan stuðning Allir sem voru á farþegabátnum sem steytti á skeri á Breiðafirði á þriðja tímanum í dag eru komnir til Stykkishólms. Innlent 27.12.2017 17:50 Þriðja þyrlan kölluð út vegna slyssins TF-LÍF er nýlögð af stað af vettvangi með slasaða. Innlent 27.12.2017 13:44 Einn látinn og margir alvarlega slasaðir eftir slysið við Klaustur Landspítalinn er í viðbragðsstöðu vegna slyssins. Innlent 27.12.2017 12:32 Fjöldahjálparstöð opnuð á Klaustri Fjörutíu til fimmtíu erlendir ferðamenn voru um borð í rútu sem fór útaf Suðurlandsvegi vestan við Kirkjubæjarklaustur í morgun. Innlent 27.12.2017 12:03 Alvarlegt umferðarslys vestan við Kirkjubæjarklaustur Neyðarstig á hópslysaáætlun Lögreglunnar á Suðurlandi hefur verið virkjað. Innlent 27.12.2017 11:19 Travelade hefur lokið fjármögnun upp á 160 milljónir Sprotafyrirtækið Travelade hefur lokið 160 milljóna fjármögnun til að styðja við frekari vöxt félagsins. Hópur nýrra fjárfesta sem kemur inn í félagið er leiddur af Crowberry Capital, fjárfestingasjóði sem stofnaður var á árinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 27.12.2017 09:46 Norskur verktaki vill byggja risahótel á Húsavíkurhöfða Tveggja til þriggja milljarða króna hótel gæti risið á Húsavík eftir þrjú til fjögur ár, nái hugmyndir norska byggingarfyrirtækisins Fakta Bygg fram að ganga. Viðskipti innlent 26.12.2017 21:12 Ferðaþjónustan halar inn 535 milljarða Gjaldeyristekjur ferðaþjónustunnar aukast um 15,5 prósent milli ára samkvæmt spá heildarsamtaka hennar. Útgjöld erlendra ferðamanna hér á landi nema um 350 milljörðum króna. Viðskipti innlent 26.12.2017 20:40 Margir ferðamenn í bænum: „Við enduðum á því að borða Ali baba í jólamatinn“ Talsvert var um ferðamenn í miðbæ Reykjavíkur í dag og voru flestir afar ánægðir með að eyða jólunum hér á landi. Sumir höfðu þó ekki gert sér grein fyrir lokunum á aðfangadagskvöld og neyddust til að taka með miðausturlenskt sjawarma á hótelherbergið í jólamatinn. Innlent 25.12.2017 16:54 Ferðalangar höfðust við í neyðarskýli á Fróðárheiði á aðfangadagskvöld Björgunarsveitarfólk frá Rifi aðstoðaði fólk sem sat fast í vonskuveðri á heiðinni í gærkvöldi. Innlent 25.12.2017 08:36 Hurð skall nærri hælum nærri Hellu Litlu mátti muna að alvarlegt bílslys yrði á Þjóðvegi 1 nærri Hellu á miðvikudag. Innlent 22.12.2017 11:46 Hótel með 446 herbergjum til skoðunar á Hlíðarenda Ekki kemur fram hver umsækjandinn er en eigandi lóðarinnar sem um ræðir, Hlíðarenda 16, er félagið O1 ehf. Viðskipti innlent 19.12.2017 21:52 Sjóðir GAMMA kaupa hlut í Arctic Adventures Sjóðir í stýringu hjá GAMMA Capital Management hafa keypt 15 prósent hlut í Arctic Adventures hf., fyrirtæki á sviði afþreyingar fyrir ferðamenn Viðskipti innlent 19.12.2017 15:37 Reykjavík valin ævintýraáfangastaður Evrópu Þetta er annað árið í röð sem borgin er valin af starfsmönnum Luxury Travel Guide en í umsögn um Reykjavík segir að hún sé menningarborg, í stórbrotnu landslagi með norðurljósadýrð og fjölbreytta afþreyingu. Innlent 19.12.2017 11:21 Vísa ásökunum um bellibrögð á bug Isavia vísar því á bug að fyrirtækið beiti bellibrögðum í samkeppni við bílastæðafyrirtækið BaseParking á Suðurnesjum. Innlent 18.12.2017 22:04 Framlög lækka þvert á stjórnarsáttmálann Markaðsstofur landshluta í ferðaþjónustu undrast lækkun til þeirra í nýju fjárlagafrumvarpi samanborið við fjárlagafrumvarp Benedikts Jóhannessonar. Í stjórnarsáttmála er kveðið á um eflingu landshlutasamtakanna. Innlent 18.12.2017 07:16 Frumkvöðlar saka ISAVIA um bellibrögð Fyrirtækið BaseParking segir ISAVIA, í krafti aðstöðu sinnar, gera því lífið leitt með alls konar bellibrögðum. Hefur kvartað til Samkeppniseftirlitsins vegna framferðis ríkisfyrirtækisins sem býður upp á sömu þjónustu og BaseParking. Viðskipti innlent 17.12.2017 22:12 Sextán prósent íbúðarhúsa á Flúðum notuð sem sumarhús Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu um húsnæðisáætlun Hrunamannahrepps. Innlent 17.12.2017 22:10 « ‹ 119 120 121 122 123 124 125 126 127 … 163 ›
Sprenging í komu ferðamanna í Fjaðrárgljúfur eftir nærbuxnamyndband Biebers Ferðamönnum sem lögðu leið sína að Fjaðrárgljúfri í Skaftárhreppi fjölgaði um rúm áttatíu prósent á síðasta ári. Líklegt er að rekja megi vinsældirnar að töluverðu leyti til hjartaknúsarans Justin Bieber. Innlent 11.1.2018 12:38
Katie eyddi 1,5 milljónum á sólarhring á Íslandi Blaðakonan Katie Becker fékk á dögunum áhugavert verkefni frá lífstílssíðunni Coveteur þar sem hún starfar. Hún fékk fimmtán þúsund dollara, um eina og hálfa milljón króna, og var sagt að eyða sólahring á Íslandi á eins íburðarmikinn hátt og hún gat. Lífið 11.1.2018 10:50
Erlendir túristar skulda Landspítalanum stórfé Viðskiptakröfur Landspítalans vegna ferðamanna án sjúkratryggingar námu minnst 725 milljónum á síðasta ári. Flestir leita til spítalans í júlí og ágúst en innlögnum yfir vetrarmánuðina hefur fjölgað mikið. Innlent 10.1.2018 22:11
Helmingurinn borðar lambið Rúmur helmingur erlendra ferðamanna sem hingað koma, eða 54 prósent, borðar íslenskt lambakjöt. Þetta sýnir könnun Gallup fyrir markaðsstofuna Icelandic Lamb. Innlent 10.1.2018 22:08
Ísafjarðarapp fyrir forvitna ferðalanga Mannfræðingurinn Haukur Sigurðsson frá Ísafirði vinnur að því að setja á fót svokallað Ísafjarðarapp þessa dagana. Innlent 9.1.2018 21:15
Telja flugelda hafa orsakað sinubruna við Skógafoss Landverði Umhverfisstofnunar á Suðurlandi brá í brún þegar hann mætti aftur til starfa á nýju ári. Í eftirlitsferð við Skógafoss blasti við sviðin hlíð austan megin við fossinn. Innlent 4.1.2018 16:27
Nánast með svuntuna í útkalli á Ármannsfelli Björgunarsveitir í Árnessýslu fengu útkall á sjöunda tímanum á gamlársdag vegna fjögurra kvenna sem komust ekki niður af Ármannsfelli. Formaðurinn sendi út boð til allra sveita enda vissi hann að erfitt yrði að manna útkallið. Innlent 1.1.2018 21:15
Þriðja banaslysið á sex árum í Eldhrauni Slysið í fyrradag var þriðja banaslysið á örfáum árum í Eldhrauni. Álag á vegakerfið hefur stóraukist. Sérfræðingur í forvörnum segir mikilvægt að bæta veginn þar. Einnig þurfi að skýra betur reglur um bílbeltanotkun. Innlent 28.12.2017 20:53
Víkingaheimur, torfbæir og brimbrettaævintýri í Startup Tourism Tíu fyrirtæki hafa verið valin til þáttöku í Startup Tourism, tíu vikna viðskiptahraðli á sviði ferðaþjónustu, sem er sniðinn að þörfum nýrra fyrirtækja í ferðaþjónustu. Viðskipti innlent 28.12.2017 13:05
Berjast fyrir lífi sínu eftir rútuslysið Einn lést og fjöldi er sár eftir að rúta endaði utan vegar skammt frá Kirkjubæjarklaustri. Innlent 28.12.2017 10:51
Ný laug og hótel rísa í Þjórsárdal Auglýsa á breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi svo hægt verði að byggja nýja sundlaug í Þjórsárdal og gistiaðstöðu þar hjá. Innlent 27.12.2017 21:52
Slysið undirstriki nýjan vanda ferðaþjónustunnar Talsmaður Hópferðabíla Akureyrar segir ökulag ferðamanna á bílaleigubílum vera einn stærsta vandann sem íslensk ferðaþjónusta stendur frammi fyrir í dag. Innlent 28.12.2017 06:34
Farþegar bátsins fá aðhlynningu og sálrænan stuðning Allir sem voru á farþegabátnum sem steytti á skeri á Breiðafirði á þriðja tímanum í dag eru komnir til Stykkishólms. Innlent 27.12.2017 17:50
Þriðja þyrlan kölluð út vegna slyssins TF-LÍF er nýlögð af stað af vettvangi með slasaða. Innlent 27.12.2017 13:44
Einn látinn og margir alvarlega slasaðir eftir slysið við Klaustur Landspítalinn er í viðbragðsstöðu vegna slyssins. Innlent 27.12.2017 12:32
Fjöldahjálparstöð opnuð á Klaustri Fjörutíu til fimmtíu erlendir ferðamenn voru um borð í rútu sem fór útaf Suðurlandsvegi vestan við Kirkjubæjarklaustur í morgun. Innlent 27.12.2017 12:03
Alvarlegt umferðarslys vestan við Kirkjubæjarklaustur Neyðarstig á hópslysaáætlun Lögreglunnar á Suðurlandi hefur verið virkjað. Innlent 27.12.2017 11:19
Travelade hefur lokið fjármögnun upp á 160 milljónir Sprotafyrirtækið Travelade hefur lokið 160 milljóna fjármögnun til að styðja við frekari vöxt félagsins. Hópur nýrra fjárfesta sem kemur inn í félagið er leiddur af Crowberry Capital, fjárfestingasjóði sem stofnaður var á árinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 27.12.2017 09:46
Norskur verktaki vill byggja risahótel á Húsavíkurhöfða Tveggja til þriggja milljarða króna hótel gæti risið á Húsavík eftir þrjú til fjögur ár, nái hugmyndir norska byggingarfyrirtækisins Fakta Bygg fram að ganga. Viðskipti innlent 26.12.2017 21:12
Ferðaþjónustan halar inn 535 milljarða Gjaldeyristekjur ferðaþjónustunnar aukast um 15,5 prósent milli ára samkvæmt spá heildarsamtaka hennar. Útgjöld erlendra ferðamanna hér á landi nema um 350 milljörðum króna. Viðskipti innlent 26.12.2017 20:40
Margir ferðamenn í bænum: „Við enduðum á því að borða Ali baba í jólamatinn“ Talsvert var um ferðamenn í miðbæ Reykjavíkur í dag og voru flestir afar ánægðir með að eyða jólunum hér á landi. Sumir höfðu þó ekki gert sér grein fyrir lokunum á aðfangadagskvöld og neyddust til að taka með miðausturlenskt sjawarma á hótelherbergið í jólamatinn. Innlent 25.12.2017 16:54
Ferðalangar höfðust við í neyðarskýli á Fróðárheiði á aðfangadagskvöld Björgunarsveitarfólk frá Rifi aðstoðaði fólk sem sat fast í vonskuveðri á heiðinni í gærkvöldi. Innlent 25.12.2017 08:36
Hurð skall nærri hælum nærri Hellu Litlu mátti muna að alvarlegt bílslys yrði á Þjóðvegi 1 nærri Hellu á miðvikudag. Innlent 22.12.2017 11:46
Hótel með 446 herbergjum til skoðunar á Hlíðarenda Ekki kemur fram hver umsækjandinn er en eigandi lóðarinnar sem um ræðir, Hlíðarenda 16, er félagið O1 ehf. Viðskipti innlent 19.12.2017 21:52
Sjóðir GAMMA kaupa hlut í Arctic Adventures Sjóðir í stýringu hjá GAMMA Capital Management hafa keypt 15 prósent hlut í Arctic Adventures hf., fyrirtæki á sviði afþreyingar fyrir ferðamenn Viðskipti innlent 19.12.2017 15:37
Reykjavík valin ævintýraáfangastaður Evrópu Þetta er annað árið í röð sem borgin er valin af starfsmönnum Luxury Travel Guide en í umsögn um Reykjavík segir að hún sé menningarborg, í stórbrotnu landslagi með norðurljósadýrð og fjölbreytta afþreyingu. Innlent 19.12.2017 11:21
Vísa ásökunum um bellibrögð á bug Isavia vísar því á bug að fyrirtækið beiti bellibrögðum í samkeppni við bílastæðafyrirtækið BaseParking á Suðurnesjum. Innlent 18.12.2017 22:04
Framlög lækka þvert á stjórnarsáttmálann Markaðsstofur landshluta í ferðaþjónustu undrast lækkun til þeirra í nýju fjárlagafrumvarpi samanborið við fjárlagafrumvarp Benedikts Jóhannessonar. Í stjórnarsáttmála er kveðið á um eflingu landshlutasamtakanna. Innlent 18.12.2017 07:16
Frumkvöðlar saka ISAVIA um bellibrögð Fyrirtækið BaseParking segir ISAVIA, í krafti aðstöðu sinnar, gera því lífið leitt með alls konar bellibrögðum. Hefur kvartað til Samkeppniseftirlitsins vegna framferðis ríkisfyrirtækisins sem býður upp á sömu þjónustu og BaseParking. Viðskipti innlent 17.12.2017 22:12
Sextán prósent íbúðarhúsa á Flúðum notuð sem sumarhús Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu um húsnæðisáætlun Hrunamannahrepps. Innlent 17.12.2017 22:10