FIFA

Fréttamynd

Luis Figo vill stækka HM í fótbolta

Luis Figo, hefur kynnt betur framboð sitt til forseta FIFA, en þessi fyrrum dýrasti og besti knattspyrnamaður í heimi ætlar að reyna að steypa Sepp Blatter af stóli.

Fótbolti