Eurovísir Friðrik Dór: „Allir bjartsýnir á að við neglum þetta“ Nú styttist óðum í stóru stundina þegar íslenski hópurinn stígur á svið í Vínarborg. Lífið 21.5.2015 15:57 Seinni undanúrslit: Lögin kynnt til leiks Ísland er tólfta á svið í seinni undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld. Lífið 21.5.2015 13:24 „Gífurlegur spenningur hjá öllum“ María Ólafsdóttir stígur á svið fyrir Íslands hönd í Eurovision í Vín í kvöld. Stífar æfingar munu því standa yfir fram að stóru stundinni. Lífið 21.5.2015 11:25 Slógu í gegn fyrir Ísland í Eurovision en hvar eru þau í dag? Sumir fyrrverandi keppendur í Eurovision eru Íslendingum minnisstæðir þrátt fyrir að þeir þekki þá ekki endilega. Lífið 19.5.2015 13:07 Með einlægnina að leiðarljósi „Hún kemur til dyranna eins og hún er klædd og það er þessi einlægni og heiðarleiki sem María hefur til að bera sem ég held að muni skila henni miklu,“ segir Anna Hjálmarsdóttir, móðir Maríu Ólafsdóttur. Lífið 19.5.2015 11:19 Stíf partýhöld frá klukkan fimm: Heimagerður fáni skylda "Ég er gjörsamlega djúpt sokkinn fyrir mörgum árum,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður forsætisráðherra. Lífið 19.5.2015 11:19 Stigablað kvöldsins: Hvert er þitt uppáhalds lag? Stigagjöfin er ekki síður spennandi hluti af Eurovision en lögin sjálf. Lífið 19.5.2015 19:03 Sérfræðingar Eurovísis: Þetta eru bestu lögin í kvöld Eurovísir fékk til liðs við sig þrjá sérfræðinga í Eurovision úr Félagi áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva til að fara yfir lögin sem keppa í Eurovision í kvöld. Lífið 19.5.2015 14:53 Allt annar heimur blasir við Pálmi Ragnar Ásgeirsson, einn lagahöfunda Unbroken, segir tilhlökkunina fyrir keppninni mikla. Stress hafi lítið gert vart við sig enda María öruggur flytjandi. Lífið 19.5.2015 11:19 Ágústa Eva í Eurovision? Ágústa Eva Erlendsdóttir, söng- og leikkona, er á leið til Vínarborgar í Austurríki eftir helgi þar sem hún verður viðstödd Eurovision-keppnina. Lífið 17.5.2015 12:30 María Ólafs farin til Vínarborgar Íslenski hópurinn í Eurovision mun stíga á svið í Vín á þriðjudag. Lífið 13.5.2015 12:12 Allir hrifnir af íslensku lögunum í Eurovision-partýum Sigga Beinteins er gestur í nýjasta þætti Eurovísis. Lífið 7.5.2015 15:13 Faðir Eurovision á Íslandi: „Ég hef verið plataður“ Þorgeir Ástvaldsson, sem skipulagði fyrsta framlag Íslands í Eurovision, segir frá því hvernig var að horfa á Ísland lenda í 16. sæti eftir spár um sigur. Lífið 6.5.2015 16:34 Rétt ákvörðun að láta dansarana hennar Maríu Ólafs fjúka Lesendur Vísis eru sammála Eyfa og Reyni um dansarana í íslenska Eurovisionatriðinu. Lífið 6.5.2015 11:28 Eyfi og Reynir sakna ekki dansaranna „Þegar dansararnir eru ekki þarna þá verður athyglin meiri á Maríu sjálfri og hún á það alveg inni,“ segir Eyfi. Lífið 30.4.2015 17:02 Eyfi segir Maríu Ólafs verða í einu af þremur efstu sætunum Eyjólfur Kristjánsson og Eurovisionsérfræðingurinn Reynir Þór Eggertsson eru gestir í nýjasta þætti Eurovísis. Lífið 29.4.2015 13:40 Ekki auðvelt að hrista af sér barnastjörnustimpilinn Jóhanna Guðrún segir að Eurovision hafi hjálpað henni að stíga fram sem eitthvað meira en barnastjarna. Lífið 22.4.2015 10:27 Bað ekki um höfrung í Eurovision Jóhanna Guðrún segir frá því þegar hún sá höfrunginn sem var á sviðinu með henni í Moskvu í fysta sinn í nýjasta þætti Eurovísis. Lífið 21.4.2015 14:55 Ágústa Eva syngur framlag Albaníu í Eurovision Ætlaði að syngja sænska lagið en rakst þá óvart á það albanska. Lífið 15.4.2015 14:10 Vildu ekki að Silvía Nótt væri fyrirmynd barna „Við urðum að senda skýr skilaboð um að þetta væri ekki barnaefni, hvað þá einhvers konar fyrirmynd,“ segir Ágústa Eva Erlendsdóttir. Lífið 15.4.2015 11:34 Vissi ekki af lekanum: Send á neyðarfund þar sem allir jusu yfir okkur fúkyrðum Ágústa Eva Erlendsdóttir segist ekki hafa vitað af því að Gaukur Úlfarsson hafi lekið laginu á netið áður en það var kynnt fyrir landsmönnum. Lífið 14.4.2015 16:41 Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. Lífið 14.4.2015 16:09 Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. Lífið 14.4.2015 14:29 Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. Lífið 9.4.2015 13:47 Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. Lífið 7.4.2015 15:16 RÚV hafnaði einu lagi frá StopWaitGo Sendu inn þrjú lög í Söngvakeppnina Sjónvarpsins en tvö laganna börðust í úrslitaeinvíginu. Lífið 7.4.2015 14:51 Hlustaðu á Regínu Ósk syngja lagið sem hún vildi að hefði verið samið fyrir sig Regína Ósk söng lagið Only Teardrops þegar hún var gestur í nýjasta þætti Eurovísis. Lífið 1.4.2015 22:24 Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. Lífið 31.3.2015 13:52 Eurovísir: Misstu þrjú kíló í Eurovision í Úkraínu Eurovisionkynnirinn Logi Bergmann og Regína Ósk, sem fór fyrir hönd Íslands í Eurovision 2008, voru gestir í nýjasta þættinum af Eurovísi. Lífið 31.3.2015 13:42 Eurovísir: Páll Óskar tók einstaka útgáfu af Minn hinsti dans Hlustaðu á Pál Óskar syngja Eurovision-lagið sitt frá 1997 í nýjum búningi. Lífið 27.3.2015 15:23 « ‹ 1 2 3 ›
Friðrik Dór: „Allir bjartsýnir á að við neglum þetta“ Nú styttist óðum í stóru stundina þegar íslenski hópurinn stígur á svið í Vínarborg. Lífið 21.5.2015 15:57
Seinni undanúrslit: Lögin kynnt til leiks Ísland er tólfta á svið í seinni undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld. Lífið 21.5.2015 13:24
„Gífurlegur spenningur hjá öllum“ María Ólafsdóttir stígur á svið fyrir Íslands hönd í Eurovision í Vín í kvöld. Stífar æfingar munu því standa yfir fram að stóru stundinni. Lífið 21.5.2015 11:25
Slógu í gegn fyrir Ísland í Eurovision en hvar eru þau í dag? Sumir fyrrverandi keppendur í Eurovision eru Íslendingum minnisstæðir þrátt fyrir að þeir þekki þá ekki endilega. Lífið 19.5.2015 13:07
Með einlægnina að leiðarljósi „Hún kemur til dyranna eins og hún er klædd og það er þessi einlægni og heiðarleiki sem María hefur til að bera sem ég held að muni skila henni miklu,“ segir Anna Hjálmarsdóttir, móðir Maríu Ólafsdóttur. Lífið 19.5.2015 11:19
Stíf partýhöld frá klukkan fimm: Heimagerður fáni skylda "Ég er gjörsamlega djúpt sokkinn fyrir mörgum árum,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður forsætisráðherra. Lífið 19.5.2015 11:19
Stigablað kvöldsins: Hvert er þitt uppáhalds lag? Stigagjöfin er ekki síður spennandi hluti af Eurovision en lögin sjálf. Lífið 19.5.2015 19:03
Sérfræðingar Eurovísis: Þetta eru bestu lögin í kvöld Eurovísir fékk til liðs við sig þrjá sérfræðinga í Eurovision úr Félagi áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva til að fara yfir lögin sem keppa í Eurovision í kvöld. Lífið 19.5.2015 14:53
Allt annar heimur blasir við Pálmi Ragnar Ásgeirsson, einn lagahöfunda Unbroken, segir tilhlökkunina fyrir keppninni mikla. Stress hafi lítið gert vart við sig enda María öruggur flytjandi. Lífið 19.5.2015 11:19
Ágústa Eva í Eurovision? Ágústa Eva Erlendsdóttir, söng- og leikkona, er á leið til Vínarborgar í Austurríki eftir helgi þar sem hún verður viðstödd Eurovision-keppnina. Lífið 17.5.2015 12:30
María Ólafs farin til Vínarborgar Íslenski hópurinn í Eurovision mun stíga á svið í Vín á þriðjudag. Lífið 13.5.2015 12:12
Allir hrifnir af íslensku lögunum í Eurovision-partýum Sigga Beinteins er gestur í nýjasta þætti Eurovísis. Lífið 7.5.2015 15:13
Faðir Eurovision á Íslandi: „Ég hef verið plataður“ Þorgeir Ástvaldsson, sem skipulagði fyrsta framlag Íslands í Eurovision, segir frá því hvernig var að horfa á Ísland lenda í 16. sæti eftir spár um sigur. Lífið 6.5.2015 16:34
Rétt ákvörðun að láta dansarana hennar Maríu Ólafs fjúka Lesendur Vísis eru sammála Eyfa og Reyni um dansarana í íslenska Eurovisionatriðinu. Lífið 6.5.2015 11:28
Eyfi og Reynir sakna ekki dansaranna „Þegar dansararnir eru ekki þarna þá verður athyglin meiri á Maríu sjálfri og hún á það alveg inni,“ segir Eyfi. Lífið 30.4.2015 17:02
Eyfi segir Maríu Ólafs verða í einu af þremur efstu sætunum Eyjólfur Kristjánsson og Eurovisionsérfræðingurinn Reynir Þór Eggertsson eru gestir í nýjasta þætti Eurovísis. Lífið 29.4.2015 13:40
Ekki auðvelt að hrista af sér barnastjörnustimpilinn Jóhanna Guðrún segir að Eurovision hafi hjálpað henni að stíga fram sem eitthvað meira en barnastjarna. Lífið 22.4.2015 10:27
Bað ekki um höfrung í Eurovision Jóhanna Guðrún segir frá því þegar hún sá höfrunginn sem var á sviðinu með henni í Moskvu í fysta sinn í nýjasta þætti Eurovísis. Lífið 21.4.2015 14:55
Ágústa Eva syngur framlag Albaníu í Eurovision Ætlaði að syngja sænska lagið en rakst þá óvart á það albanska. Lífið 15.4.2015 14:10
Vildu ekki að Silvía Nótt væri fyrirmynd barna „Við urðum að senda skýr skilaboð um að þetta væri ekki barnaefni, hvað þá einhvers konar fyrirmynd,“ segir Ágústa Eva Erlendsdóttir. Lífið 15.4.2015 11:34
Vissi ekki af lekanum: Send á neyðarfund þar sem allir jusu yfir okkur fúkyrðum Ágústa Eva Erlendsdóttir segist ekki hafa vitað af því að Gaukur Úlfarsson hafi lekið laginu á netið áður en það var kynnt fyrir landsmönnum. Lífið 14.4.2015 16:41
Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. Lífið 14.4.2015 16:09
Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. Lífið 14.4.2015 14:29
Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. Lífið 9.4.2015 13:47
Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. Lífið 7.4.2015 15:16
RÚV hafnaði einu lagi frá StopWaitGo Sendu inn þrjú lög í Söngvakeppnina Sjónvarpsins en tvö laganna börðust í úrslitaeinvíginu. Lífið 7.4.2015 14:51
Hlustaðu á Regínu Ósk syngja lagið sem hún vildi að hefði verið samið fyrir sig Regína Ósk söng lagið Only Teardrops þegar hún var gestur í nýjasta þætti Eurovísis. Lífið 1.4.2015 22:24
Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. Lífið 31.3.2015 13:52
Eurovísir: Misstu þrjú kíló í Eurovision í Úkraínu Eurovisionkynnirinn Logi Bergmann og Regína Ósk, sem fór fyrir hönd Íslands í Eurovision 2008, voru gestir í nýjasta þættinum af Eurovísi. Lífið 31.3.2015 13:42
Eurovísir: Páll Óskar tók einstaka útgáfu af Minn hinsti dans Hlustaðu á Pál Óskar syngja Eurovision-lagið sitt frá 1997 í nýjum búningi. Lífið 27.3.2015 15:23
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent