Eldgos og jarðhræringar Rýming hafin en ekki vitað um fjölda fólks á svæðinu Atburðarásin í dag hefur verið mun hraðari en búist var við en hlaupið kom undan jökli og náði fyrsta mæli skömmu eftir 13 í dag. Innlent 3.8.2018 16:01 Rennsli eykst hratt í Skaftá Vatn úr Skaftárhlaupi náði fyrsta mæli við Sveinstind um klukkan 13:15 í dag, að sögn Snorra Zóphoníassonar, sérfræðings Veðurstofunnar. Innlent 3.8.2018 14:28 Mikil skjálftavirkni í Kötluöskju Rennsli í Múlakvísl gæti aukist. Innlent 2.8.2018 15:29 Virkni Öræfajökuls óvenjuleg miðað við sögu eldstöðvarinnar Segir eldstöðina vera að skipta um skap. Innlent 27.7.2018 13:29 Til skoðunar að hækka viðbúnaðarstig við Öræfajökul upp í gult Ekkert lát virðist vera á virkni í Öræfajökli, að sögn Magnúsar Tuma Guðmundssonar, jarðeðlisfræðings. Innlent 26.7.2018 23:35 Fengu hraunmola í gegnum þakið Tuttugu og þrír farþegar slösuðust þegar stærðarinnar hraunklumpur hafnaði á ferðaþjónustubát á Havaí. Erlent 17.7.2018 06:16 „Við sjáum ekki að það sé neitt að hægja á þessu og þetta eru merki sem eldfjöll sýna fyrir gos“ Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur, segir að fólk verði að hafa varann á vegna jarðhræringa í Öræfajökli. Mælingar sýni að fjallið sé að þenjast út og ekkert lát sé á virkni í fjallinu. Innlent 16.7.2018 10:54 Segir hlaup og öskufall líklega fylgja gosi í Öræfajökli Náttúra Ókyrrð í Öræfajökli og þensla fjallsins eru dæmigerð einkenni þess að fjallið búi sig undir að gjósa. Innlent 13.7.2018 21:21 Skýr merki um ókyrrð í Öræfajökli sem er sagður búa sig undir gos Eru engin merki um að hraði þenslunnar fari minnkandi þó svo að jarðskjálftavirkni hafi minnkað frá því í desember árið 2017. Innlent 13.7.2018 16:03 Aurinn gæti truflað laxveiði næstu árin Aurskriðan úr Fagraskógarfjalli gæti haft miklar afleiðingar í för með sér á næstu árum. Hrygningarfiskur gæti hafa drepist auk þess sem hrygningarsvæði eyðileggist með aurnum. Drullan gæti litað náttúruperluna Hítará í nokkur ár. Innlent 10.7.2018 04:45 Jarðskjálfti að stærð 3 fannst við Bláa lónið Jarðskjálfti að stærð 3,0 mældist klukkan 10:24 í dag skammt norðvestur af Grindavík. Innlent 18.6.2018 13:35 Leitaraðgerðum hætt í Gvatemala Að minnsta kosti 110 létust og 197 er enn saknað eftir mannskætt eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala fyrr í mánuðinum Erlent 17.6.2018 17:26 Jarðskjálfti að stærð 3,5 fannst vel á Tröllaskaga Í kvöld klukkan 23:03 varð jarðskjálfti 3,5 að stærð rúmlega 10 kílómetra norðvestur af Siglufirði. Innlent 15.6.2018 23:31 Öflugasti skjálfti í Bárðarbungu frá goslokum Engin merki eru sjáanleg um gosóróa og er fylgst náið með framvindu mála. Innlent 14.6.2018 15:42 Hnattræn hlýnun teygir sig ofan í iður jarðar Bráðnun jökla léttir þrýstingi af eldstöðvum sem gætu orðið virkar eftir því sem áhrif loftslagsbreytinga halda áfram að koma fram. Innlent 6.6.2018 13:48 Vatn lekur úr Grímsvötnum Vatn er tekið að leka úr Grímsvötnum á Vatnajökli. Ekki er von á stærra hlaupi en þau sem hafa verið síðustu ár. Innlent 6.6.2018 23:07 Aftur gýs í Fuego-eldfjallinu Íbúar í grennd við Fuego-eldfjallið hafa enn á ný þurft að yfirgefa heimili sín eftir að aftur fór að gjósa í fjallinu. Erlent 5.6.2018 23:28 Líklegt að tala látinna hækki eftir versta gosið í rúma öld Tugir fórust í mannskæðasta eldgosi undanfarinna hundrað ára í Gvatemala. Hundruð hafa slasast og margra er saknað. Forsetinn lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg og neyðarástandi í nágrenni við eldfjallið. Erlent 5.6.2018 02:01 Minnst 62 látnir eftir eldgos í Gvatemala Í það minnsta 62 eru látnir eftir eldgos í Fuego-fjalli í Gvatemala í nótt, en fjallið er eitt það virkasta í Mið-Ameríku. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu. Erlent 4.6.2018 23:43 Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. Erlent 4.6.2018 05:43 Eldgosið í Eyjafjallajökli hið frægasta síðustu áratuga Í dag eru átta ár liðin frá því að eldgosinu í Eyjafjallajökli lauk. Talið er að um sex prósent heimsbúa hafi orðið fyrir áhrifum eða óþægindum af einhverju tagi vegna gossins. Eldgosið var sennilega meiri landkynning en nokkur auglýsing. Innlent 23.5.2018 01:12 Tveir kippir í Bárðarbungu Tveir skjálftar, báðir stærri en þrír, mældust í Bárðarbungu síðdegis í gær. Innlent 18.5.2018 05:48 Öskuregn úr þrjátíu þúsund feta hæð Gosið í dag varð um klukkan 5 í morgun að staðartíma eða um klukkan 15 í dag að íslenskum tíma. Erlent 17.5.2018 22:29 Göngumenn voru að fá sér morgunmat þegar fjallið byrjaði að gjósa Göngumenn á fjallinu Merapi í Indónesíu voru að fá sér morgunmat í rólegheitunum þegar fjallið byrjaði að gjósa nú um helgina. Erlent 15.5.2018 08:24 Minnst 1700 manns flúið eldgosið á Hawaii Minnst 1700 manns hafa yfirgefið heimili sín eftir að eldfjallið Kilauea byrjaði að gjósa í nótt á stærstu eyja Hawaii eyjaklasans. Erlent 4.5.2018 21:15 Katla til í hvað sem er eftir lengsta hlé milli stórra gosa frá landnámi Páll Einarsson jarðfræðingur rakti hvernig Katla hefur reynst vísindamönnum hið mesta vandræðabarn í gegnum árin. Innlent 28.3.2018 16:29 Snarpur kippur í Bárðarbungu Náttúruvársérfræðingur segir engan gosóróa fylgja jarðskjálftunum Innlent 22.3.2018 05:54 Jarðskjálfti að stærð 3,8 við Öskju Nokkrir minni skjálftar fylgdu í kjölfarið. Innlent 14.3.2018 21:49 Gos hafið í "James Bond“ eldfjallinu Yfirvöld í Japan hafa varað almenning við möguleikanum á grjótkasti úr eldfjallinu Shinmoedake á Kyushu-eyju. Eldgos hófst í vikunni. Erlent 10.3.2018 11:40 Óvissustigi aflétt vegna jarðskjálfta í Grímsey Eftir sem áður mun Veðurstofan halda áfram að vakta jarðskjálftavirkni á og við Ísland og upplýsa almannavarnir eftir því sem tilefni er til. Innlent 1.3.2018 15:56 « ‹ 112 113 114 115 116 117 118 119 120 … 134 ›
Rýming hafin en ekki vitað um fjölda fólks á svæðinu Atburðarásin í dag hefur verið mun hraðari en búist var við en hlaupið kom undan jökli og náði fyrsta mæli skömmu eftir 13 í dag. Innlent 3.8.2018 16:01
Rennsli eykst hratt í Skaftá Vatn úr Skaftárhlaupi náði fyrsta mæli við Sveinstind um klukkan 13:15 í dag, að sögn Snorra Zóphoníassonar, sérfræðings Veðurstofunnar. Innlent 3.8.2018 14:28
Virkni Öræfajökuls óvenjuleg miðað við sögu eldstöðvarinnar Segir eldstöðina vera að skipta um skap. Innlent 27.7.2018 13:29
Til skoðunar að hækka viðbúnaðarstig við Öræfajökul upp í gult Ekkert lát virðist vera á virkni í Öræfajökli, að sögn Magnúsar Tuma Guðmundssonar, jarðeðlisfræðings. Innlent 26.7.2018 23:35
Fengu hraunmola í gegnum þakið Tuttugu og þrír farþegar slösuðust þegar stærðarinnar hraunklumpur hafnaði á ferðaþjónustubát á Havaí. Erlent 17.7.2018 06:16
„Við sjáum ekki að það sé neitt að hægja á þessu og þetta eru merki sem eldfjöll sýna fyrir gos“ Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur, segir að fólk verði að hafa varann á vegna jarðhræringa í Öræfajökli. Mælingar sýni að fjallið sé að þenjast út og ekkert lát sé á virkni í fjallinu. Innlent 16.7.2018 10:54
Segir hlaup og öskufall líklega fylgja gosi í Öræfajökli Náttúra Ókyrrð í Öræfajökli og þensla fjallsins eru dæmigerð einkenni þess að fjallið búi sig undir að gjósa. Innlent 13.7.2018 21:21
Skýr merki um ókyrrð í Öræfajökli sem er sagður búa sig undir gos Eru engin merki um að hraði þenslunnar fari minnkandi þó svo að jarðskjálftavirkni hafi minnkað frá því í desember árið 2017. Innlent 13.7.2018 16:03
Aurinn gæti truflað laxveiði næstu árin Aurskriðan úr Fagraskógarfjalli gæti haft miklar afleiðingar í för með sér á næstu árum. Hrygningarfiskur gæti hafa drepist auk þess sem hrygningarsvæði eyðileggist með aurnum. Drullan gæti litað náttúruperluna Hítará í nokkur ár. Innlent 10.7.2018 04:45
Jarðskjálfti að stærð 3 fannst við Bláa lónið Jarðskjálfti að stærð 3,0 mældist klukkan 10:24 í dag skammt norðvestur af Grindavík. Innlent 18.6.2018 13:35
Leitaraðgerðum hætt í Gvatemala Að minnsta kosti 110 létust og 197 er enn saknað eftir mannskætt eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala fyrr í mánuðinum Erlent 17.6.2018 17:26
Jarðskjálfti að stærð 3,5 fannst vel á Tröllaskaga Í kvöld klukkan 23:03 varð jarðskjálfti 3,5 að stærð rúmlega 10 kílómetra norðvestur af Siglufirði. Innlent 15.6.2018 23:31
Öflugasti skjálfti í Bárðarbungu frá goslokum Engin merki eru sjáanleg um gosóróa og er fylgst náið með framvindu mála. Innlent 14.6.2018 15:42
Hnattræn hlýnun teygir sig ofan í iður jarðar Bráðnun jökla léttir þrýstingi af eldstöðvum sem gætu orðið virkar eftir því sem áhrif loftslagsbreytinga halda áfram að koma fram. Innlent 6.6.2018 13:48
Vatn lekur úr Grímsvötnum Vatn er tekið að leka úr Grímsvötnum á Vatnajökli. Ekki er von á stærra hlaupi en þau sem hafa verið síðustu ár. Innlent 6.6.2018 23:07
Aftur gýs í Fuego-eldfjallinu Íbúar í grennd við Fuego-eldfjallið hafa enn á ný þurft að yfirgefa heimili sín eftir að aftur fór að gjósa í fjallinu. Erlent 5.6.2018 23:28
Líklegt að tala látinna hækki eftir versta gosið í rúma öld Tugir fórust í mannskæðasta eldgosi undanfarinna hundrað ára í Gvatemala. Hundruð hafa slasast og margra er saknað. Forsetinn lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg og neyðarástandi í nágrenni við eldfjallið. Erlent 5.6.2018 02:01
Minnst 62 látnir eftir eldgos í Gvatemala Í það minnsta 62 eru látnir eftir eldgos í Fuego-fjalli í Gvatemala í nótt, en fjallið er eitt það virkasta í Mið-Ameríku. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu. Erlent 4.6.2018 23:43
Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. Erlent 4.6.2018 05:43
Eldgosið í Eyjafjallajökli hið frægasta síðustu áratuga Í dag eru átta ár liðin frá því að eldgosinu í Eyjafjallajökli lauk. Talið er að um sex prósent heimsbúa hafi orðið fyrir áhrifum eða óþægindum af einhverju tagi vegna gossins. Eldgosið var sennilega meiri landkynning en nokkur auglýsing. Innlent 23.5.2018 01:12
Tveir kippir í Bárðarbungu Tveir skjálftar, báðir stærri en þrír, mældust í Bárðarbungu síðdegis í gær. Innlent 18.5.2018 05:48
Öskuregn úr þrjátíu þúsund feta hæð Gosið í dag varð um klukkan 5 í morgun að staðartíma eða um klukkan 15 í dag að íslenskum tíma. Erlent 17.5.2018 22:29
Göngumenn voru að fá sér morgunmat þegar fjallið byrjaði að gjósa Göngumenn á fjallinu Merapi í Indónesíu voru að fá sér morgunmat í rólegheitunum þegar fjallið byrjaði að gjósa nú um helgina. Erlent 15.5.2018 08:24
Minnst 1700 manns flúið eldgosið á Hawaii Minnst 1700 manns hafa yfirgefið heimili sín eftir að eldfjallið Kilauea byrjaði að gjósa í nótt á stærstu eyja Hawaii eyjaklasans. Erlent 4.5.2018 21:15
Katla til í hvað sem er eftir lengsta hlé milli stórra gosa frá landnámi Páll Einarsson jarðfræðingur rakti hvernig Katla hefur reynst vísindamönnum hið mesta vandræðabarn í gegnum árin. Innlent 28.3.2018 16:29
Snarpur kippur í Bárðarbungu Náttúruvársérfræðingur segir engan gosóróa fylgja jarðskjálftunum Innlent 22.3.2018 05:54
Jarðskjálfti að stærð 3,8 við Öskju Nokkrir minni skjálftar fylgdu í kjölfarið. Innlent 14.3.2018 21:49
Gos hafið í "James Bond“ eldfjallinu Yfirvöld í Japan hafa varað almenning við möguleikanum á grjótkasti úr eldfjallinu Shinmoedake á Kyushu-eyju. Eldgos hófst í vikunni. Erlent 10.3.2018 11:40
Óvissustigi aflétt vegna jarðskjálfta í Grímsey Eftir sem áður mun Veðurstofan halda áfram að vakta jarðskjálftavirkni á og við Ísland og upplýsa almannavarnir eftir því sem tilefni er til. Innlent 1.3.2018 15:56