Stangveiði

Fréttamynd

SVFR áfram með Leirvogsá

Leirvogsá hefur verið vinsæl hjá veiðimönnum enda er áin stutt frá Reykjavík og veiðin í henni í gegnum tíðina verið góð.

Veiði
Fréttamynd

Viðrar illa til rjúpnaveiða um helgina

Núna er önnur helgin þar sem leyfilegt er að ganga til rjúpna og það verður að segjast eins og er að veðurguðirnir hafa verið rjúpunni hliðhollir það sem af er tímabili.

Veiði
Fréttamynd

Vötnin í Svínadal á leið í útboð

Vötnin í Svínadal hafa lengi verið ágætlega stunduð af veiðimönnum en þó hefur aðsóknin minnkað nokkuð síðustu tvö sumur en á því kann að verða breyting.

Veiði
Fréttamynd

Rjúpnaveiðin byrjar á morgun

Skyttur landsins undirbúa sig undir rjúpnaveiðitímabilið sem byrjar á morgun en það kemur líklega til með að viðra ágætlega þessa fyrstu helgi veiðanna.

Veiði
Fréttamynd

Opið hús hjá Kvennadeild SVFR í kvöld

Síðasta vetur var stofnuð Kvennadeild hjá SVFR sem hefur það að markmiði að virkja þær konur sem eru þegar félagar hjá SVFR og fá fleiri hressar veiðikonur til liðs við félagið.

Veiði
Fréttamynd

37 punda risalax úr ánni Dee

Áin Dee í Skotlandi er ein af þessum ám sem marga veiðimenn dreymir um að veiða enda er saga stangveiða í ánni mjög gömul og hefðin rík.

Veiði
Fréttamynd

Urriðadans við Öxará á morgun

Núna er sá tími ársins sem urriðinn gengur úr Þingvallavatni og upp í árnar sem í það renna til að hrygna en mest af honum fer í Öxará.

Veiði
Fréttamynd

Fékk 92 cm lax í Varmá á Þýska snældu

Veiðitímabilið er ekki búið ennþá en það er rétt vika eftir af veiðitímanum í þeim ám sem eru ennþá opnar og ein af þeim er Varmá en þar eru ennþá að veiðast stórfiskar.

Veiði
Fréttamynd

Ytri Rangá komin í 3000 laxa

Ytri Rangá er fyrsta og verður eina laxveiðiáin á þessu ári sem fer yfir 3000 laxa en veiðin hefur verið prýðileg í ánni síðustu daga.

Veiði
Fréttamynd

Fín veiði á sjóbirtingsslóðum

Það er nokkur hópur veiðimanna sem leggur ekki neina áherslu á laxveiði í sumarblíðu heldur bíður spenntur eftir köldum haustdögum við sjóbirtingsárnar.

Veiði
Fréttamynd

Lokatölur úr laxveiðiánum

Þá liggja fyrir lokatölur úr laxveiðiánum eftir þetta sumarið að undanskildum ánum sem byggja veiði á seiðasleppingum en í þeim er veitt til 20. október.

Veiði
Fréttamynd

Veiði lokið í Eyjafjarðará

Árnar áEyjafjarðarsvæðinu áttu heldur erfitt sumar og þá sérstaklega í júlí þegar mikið vatn vegna leysinga angraði veiðimenn.

Veiði
Fréttamynd

Skemmtilegur tími framundan í Varmá

Það er alltaf einhver hluti veiðimanna sem náði ekki að veiða nægju sína á hverju sumri og á rólegu sumri eins og því sem er rétt liðið er þessi hópur nokkuð fjölmennur.

Veiði