Stangveiði Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Fyrir nokkrum dögum barst mér tölvupóstur frá ungum veiðimanni sem er að taka sín fyrstu skref í veiðinni og hugur hans liggur í að komast í almennilega sjóbleikju. Veiði 6.2.2015 10:41 Skemmtikvöld á morgun hjá SVFR Félagsmenn og aðrir veiðimenn taki því gjarnan fagnandi þegar skemmtikvöldin fara í gang eftir jólahátíðarnar og nú er einmitt komið að fyrsta skemmtikvöldinu á þessu ári. Veiði 5.2.2015 09:11 Tveir mánuðir í að veiðin byrji Það hljómar örugglega eins og nett bilun hjá þeim sem hafa engan áhuga á veiði að heyra veiðimenn telja niður þessa dagana. Veiði 2.2.2015 09:44 Dregið um daga í Elliðaánum næsta fimmtudag Næstkomandi fimmtudag, 29 janúar, verður dregið um veiðileyfi í Elliðaánum fyrir sumarið 2015. Veiði 27.1.2015 09:52 Vefsalan komin í gang hjá Lax-Á Vefsalan hjá Lax-Á er komin í gang á heimasíðu fyrirtækisins og ársvæðum þar á eftir að fjölga hratt næstu vikurnar. Veiði 22.1.2015 11:02 Hreggnasi gerir langtíma samning um Grímsá Nýverið var undirritaður samningur á milli Hreggnasa ehf annars vegar og Veiðifélags Grímsár og Tunguár í Borgarfirði hins vegar, um að veiðiréttur ánna verði hjá þeim fyrrnefnda til og með ársins 2020. Veiði 22.1.2015 09:30 Sala veiðileyfa góð þrátt fyrir aflabrest í fyrra Sala veiðileyfa er samkvæmt þeim veiðileyfasölum sem við heyrðum stuttlega í góð þrátt fyrir aflabrestinn í fyrra. Veiði 19.1.2015 09:56 Lokafrestur á umsóknum hjá SVFR er á morgun Lokafrestur félagsmanna SVFR til að sækja um ársvæði hjá félaginu rennur út á morgun. Veiði 15.1.2015 10:11 Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Erlendir veiðimenn hafa í tæplega öld sótt Ísland heim til að veiða lax en nú hafa erlendir skotveiðimenn bæst í þann hóp. Veiði 14.1.2015 09:45 Nýtt Sportveiðiblað komið út Það er fátt sem styttir veiðimönnum jafn gleðilega stundir eins og að kíkja í tímarit um veiði og þá sérstaklega þegar núna er aðeins tveir og hálfur mánuður í að veiði hefjist á ný. Veiði 13.1.2015 12:46 Nýr framkvæmdastjóri tekinn við hjá SVFR Nýr framkvæmdastjóri hefur tekið til starfa hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og er sá maður öllum félögum SVFR vel kunnur. Veiði 8.1.2015 10:07 Með flugu í höfðinu - Ekki fyrir viðkvæma Hver sá sem heldur því fram að veiðimaður verði góður flugukastari af æfingunni einni saman gleymir einu mikilvægu atriði. Veiði 6.1.2015 10:29 Skæðustu flugurnar í laxveiðiánum 2014 Þeir sem hnýta sínar flugur sjálfir eru í óðaönn að fylla fluguboxin fyrir komandi sumar og það getur verið úr vöndu að ráða hvaða flugur á að hnýta. Veiði 5.1.2015 10:20 Gleðilegt nýtt veiðiár Nú hefur 2014 kvatt landsmenn og nýju ári fagnað og veiðimenn eiga sér líklega þá ósk heitasta að árið verði gjöfulla en það sem var að líða. Veiði 2.1.2015 09:07 Verður að gæda við Rio Grande til vors Íslenskir veiðileiðsögumenn hafa margir fengið verkefni utan landssteinanna og hafa þeir víða farið með veiðistöng í farteskinu. Veiði 29.12.2014 11:45 Þykkur ís og nóg af fiski í Reynisvatni Frostið sem hefur séð til þess að flestir landsmenn fá nú góða hreyfingu á morgnana við að skafa af bílinum er líka farið að opna fyrir möguleikum á ísdorgi. Veiði 27.12.2014 15:22 Umsóknarvefur SVFR kominn í loftið Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur sett umsóknarvefinn í loftið og geta félagsmenn nú sótt um leyfi hjá félaginu. Veiði 20.12.2014 19:44 Nægt framboð af villtri gæs og önd fyrir hátíðarnar Þeir skotveiðimenn sem náðu ekki rjúpum til að hafa um jólin og eru ekki reiðubúnir til að leggja út fyrir hreindýri ættu að skoða annan góðann möguleika á villibráð fyrir hátíðarnar. Veiði 16.12.2014 13:42 Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Það er líklega erfitt að kaupa jólagjöf fyrir þann sem hefur verið lengi í veiði og á að öllum líkindum allt sem þarf í veiðina. Veiði 16.12.2014 09:02 Haukadalsá til SVFR Lítið hefur verið að frétta af útboðsmálum í haust miðað við árið á undan en nokkrar ár hafa þó skipt um leigutaka. Veiði 8.12.2014 09:42 Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Þrátt fyrir að stangveiðin hefjist ekki fyrr en 1. apríl 2015 eru fyrstu vorboðar veiðinnar næsta sumar þegar farnir að bæra á sér. Veiði 7.12.2014 12:39 Fyrsta Opna Hús vetrarins hjá SVFR Næstkomandi föstudag mun ný skemmtinefnd þreyta frumraun sína og halda opið hús eins og venja er í desember til þess að koma veiðimönnum og konum í gegnum jólamánuðinn. Veiði 3.12.2014 10:49 Þrjár flugur gáfu þrjá 22 punda laxa Veiðisvæðið í Laxá í Aðaldal sem er kennt við Nes er löngu þekkt fyrir að gefa stóra laxa og nýliðið sumar gaf þá marga stóra. Veiði 28.11.2014 10:26 Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Brynjudalsá í Hvalfirði hefur lengi verið vinsæl enda veiðin góð og stutt að fara frá Reykjavík. Veiði 26.11.2014 18:54 Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Það hefur verið mikið fjallað um slaka veiði hjá vel flestum veiðimönnum á nýliðinni rjúpnavertíð og þeir sem eru vanafastir á hátíðarmatinn eru margir orðnir örvæntingarfullir. Veiði 26.11.2014 09:51 Gott að láta rjúpuna hanga í fimm til sjö daga Þeir rjúpnaveiðimenn sem náðu feng sínum á þessu hausti hafa margir misjafnar venjur þegar kemur að því að láta fuglinn hanga. Veiði 20.11.2014 19:47 Rjúpnalausir veiðimenn óska eftir rjúpum Þeir veiðimenn sem fóru til fjalla og náðu ekki að skjóta rjúpur í jólamatinn eru í dag úrkula vonar um að það verði rjúpur í matinn þessi jól. Veiði 19.11.2014 14:19 Rjúpnaveiði lokið þetta árið Rjúpnaveiðitímabilinu lauk í gær með afskaplega fallegu veðri til veiða og það voru margir á fjöllum. Veiði 17.11.2014 08:56 Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Nú er síðasta helgin þar sem leyft er að ganga til rjúpna og eftir daginn í dag er gaman að segja frá góðri veiði. Veiði 14.11.2014 19:52 Maðkveiði ekki lengur leyfð í Langá á Mýrum Langá á Mýrum var síðasta stóra áin til að leyfa hina hefðbundnu haustveiði með maðki en frá og með næsta sumri verður breyting þar á. Veiði 13.11.2014 17:14 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 93 ›
Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Fyrir nokkrum dögum barst mér tölvupóstur frá ungum veiðimanni sem er að taka sín fyrstu skref í veiðinni og hugur hans liggur í að komast í almennilega sjóbleikju. Veiði 6.2.2015 10:41
Skemmtikvöld á morgun hjá SVFR Félagsmenn og aðrir veiðimenn taki því gjarnan fagnandi þegar skemmtikvöldin fara í gang eftir jólahátíðarnar og nú er einmitt komið að fyrsta skemmtikvöldinu á þessu ári. Veiði 5.2.2015 09:11
Tveir mánuðir í að veiðin byrji Það hljómar örugglega eins og nett bilun hjá þeim sem hafa engan áhuga á veiði að heyra veiðimenn telja niður þessa dagana. Veiði 2.2.2015 09:44
Dregið um daga í Elliðaánum næsta fimmtudag Næstkomandi fimmtudag, 29 janúar, verður dregið um veiðileyfi í Elliðaánum fyrir sumarið 2015. Veiði 27.1.2015 09:52
Vefsalan komin í gang hjá Lax-Á Vefsalan hjá Lax-Á er komin í gang á heimasíðu fyrirtækisins og ársvæðum þar á eftir að fjölga hratt næstu vikurnar. Veiði 22.1.2015 11:02
Hreggnasi gerir langtíma samning um Grímsá Nýverið var undirritaður samningur á milli Hreggnasa ehf annars vegar og Veiðifélags Grímsár og Tunguár í Borgarfirði hins vegar, um að veiðiréttur ánna verði hjá þeim fyrrnefnda til og með ársins 2020. Veiði 22.1.2015 09:30
Sala veiðileyfa góð þrátt fyrir aflabrest í fyrra Sala veiðileyfa er samkvæmt þeim veiðileyfasölum sem við heyrðum stuttlega í góð þrátt fyrir aflabrestinn í fyrra. Veiði 19.1.2015 09:56
Lokafrestur á umsóknum hjá SVFR er á morgun Lokafrestur félagsmanna SVFR til að sækja um ársvæði hjá félaginu rennur út á morgun. Veiði 15.1.2015 10:11
Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Erlendir veiðimenn hafa í tæplega öld sótt Ísland heim til að veiða lax en nú hafa erlendir skotveiðimenn bæst í þann hóp. Veiði 14.1.2015 09:45
Nýtt Sportveiðiblað komið út Það er fátt sem styttir veiðimönnum jafn gleðilega stundir eins og að kíkja í tímarit um veiði og þá sérstaklega þegar núna er aðeins tveir og hálfur mánuður í að veiði hefjist á ný. Veiði 13.1.2015 12:46
Nýr framkvæmdastjóri tekinn við hjá SVFR Nýr framkvæmdastjóri hefur tekið til starfa hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og er sá maður öllum félögum SVFR vel kunnur. Veiði 8.1.2015 10:07
Með flugu í höfðinu - Ekki fyrir viðkvæma Hver sá sem heldur því fram að veiðimaður verði góður flugukastari af æfingunni einni saman gleymir einu mikilvægu atriði. Veiði 6.1.2015 10:29
Skæðustu flugurnar í laxveiðiánum 2014 Þeir sem hnýta sínar flugur sjálfir eru í óðaönn að fylla fluguboxin fyrir komandi sumar og það getur verið úr vöndu að ráða hvaða flugur á að hnýta. Veiði 5.1.2015 10:20
Gleðilegt nýtt veiðiár Nú hefur 2014 kvatt landsmenn og nýju ári fagnað og veiðimenn eiga sér líklega þá ósk heitasta að árið verði gjöfulla en það sem var að líða. Veiði 2.1.2015 09:07
Verður að gæda við Rio Grande til vors Íslenskir veiðileiðsögumenn hafa margir fengið verkefni utan landssteinanna og hafa þeir víða farið með veiðistöng í farteskinu. Veiði 29.12.2014 11:45
Þykkur ís og nóg af fiski í Reynisvatni Frostið sem hefur séð til þess að flestir landsmenn fá nú góða hreyfingu á morgnana við að skafa af bílinum er líka farið að opna fyrir möguleikum á ísdorgi. Veiði 27.12.2014 15:22
Umsóknarvefur SVFR kominn í loftið Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur sett umsóknarvefinn í loftið og geta félagsmenn nú sótt um leyfi hjá félaginu. Veiði 20.12.2014 19:44
Nægt framboð af villtri gæs og önd fyrir hátíðarnar Þeir skotveiðimenn sem náðu ekki rjúpum til að hafa um jólin og eru ekki reiðubúnir til að leggja út fyrir hreindýri ættu að skoða annan góðann möguleika á villibráð fyrir hátíðarnar. Veiði 16.12.2014 13:42
Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Það er líklega erfitt að kaupa jólagjöf fyrir þann sem hefur verið lengi í veiði og á að öllum líkindum allt sem þarf í veiðina. Veiði 16.12.2014 09:02
Haukadalsá til SVFR Lítið hefur verið að frétta af útboðsmálum í haust miðað við árið á undan en nokkrar ár hafa þó skipt um leigutaka. Veiði 8.12.2014 09:42
Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Þrátt fyrir að stangveiðin hefjist ekki fyrr en 1. apríl 2015 eru fyrstu vorboðar veiðinnar næsta sumar þegar farnir að bæra á sér. Veiði 7.12.2014 12:39
Fyrsta Opna Hús vetrarins hjá SVFR Næstkomandi föstudag mun ný skemmtinefnd þreyta frumraun sína og halda opið hús eins og venja er í desember til þess að koma veiðimönnum og konum í gegnum jólamánuðinn. Veiði 3.12.2014 10:49
Þrjár flugur gáfu þrjá 22 punda laxa Veiðisvæðið í Laxá í Aðaldal sem er kennt við Nes er löngu þekkt fyrir að gefa stóra laxa og nýliðið sumar gaf þá marga stóra. Veiði 28.11.2014 10:26
Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Brynjudalsá í Hvalfirði hefur lengi verið vinsæl enda veiðin góð og stutt að fara frá Reykjavík. Veiði 26.11.2014 18:54
Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Það hefur verið mikið fjallað um slaka veiði hjá vel flestum veiðimönnum á nýliðinni rjúpnavertíð og þeir sem eru vanafastir á hátíðarmatinn eru margir orðnir örvæntingarfullir. Veiði 26.11.2014 09:51
Gott að láta rjúpuna hanga í fimm til sjö daga Þeir rjúpnaveiðimenn sem náðu feng sínum á þessu hausti hafa margir misjafnar venjur þegar kemur að því að láta fuglinn hanga. Veiði 20.11.2014 19:47
Rjúpnalausir veiðimenn óska eftir rjúpum Þeir veiðimenn sem fóru til fjalla og náðu ekki að skjóta rjúpur í jólamatinn eru í dag úrkula vonar um að það verði rjúpur í matinn þessi jól. Veiði 19.11.2014 14:19
Rjúpnaveiði lokið þetta árið Rjúpnaveiðitímabilinu lauk í gær með afskaplega fallegu veðri til veiða og það voru margir á fjöllum. Veiði 17.11.2014 08:56
Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Nú er síðasta helgin þar sem leyft er að ganga til rjúpna og eftir daginn í dag er gaman að segja frá góðri veiði. Veiði 14.11.2014 19:52
Maðkveiði ekki lengur leyfð í Langá á Mýrum Langá á Mýrum var síðasta stóra áin til að leyfa hina hefðbundnu haustveiði með maðki en frá og með næsta sumri verður breyting þar á. Veiði 13.11.2014 17:14