Stangveiði Mikið líf á Þingvöllum seint í gærkvöldi Þegar dagurinn er bjartur og kvöldið er stillt getur veiðin verið mjög góð í vötnunum og það eru margir sem nýta sér það. Veiði 11.6.2015 09:10 Veiðikortið í verðlaun hjá Veiðivísi á Facebook Nú viljum við hjá Veiðivísi fjölga vinum okkar á Facebook og ætlum þess vegna að hvetja þá sem eru ekki búnir að gera "like" að drífa sig í því. Veiði 10.6.2015 10:14 Sumarhátíð SVFR haldin næsta laugardag Hin árlega sumarhátíð Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldin við salarkynni félagsins að Rafstöðvarvegi 14, næstkomandi laugardag 13. júní. Dagskráin hefst klukkan 13:00 Veiði 9.6.2015 14:57 Norðurá fór í 173 rúmmetra í úrhellinu í nótt Slagveðrið sem gekk yfir landið í nótt hafði því miður hrikalega leiðinlegar afleiðingar fyrir þá sem voru mættir til að veiða í Norðurá. Veiði 9.6.2015 15:35 Bleikjan loksins farin að taka í Þingvallavatni Eftir veðurofsann sem gekk yfir landið í gær og í nótt taldist það heldur ólíklegt að einhver færi út að veiða í morgun. Veiði 9.6.2015 14:48 Ný heimasíða fyrir Laxá í Leirársveit komin á vefinn Umsjónarmenn Laxár í Leirársveit hafa sett nýjan vef um ánna á vefinn þar sem er að finna allar helstu upplýsingar um ánna. Veiði 8.6.2015 20:39 Greiðfært upp að stíflu við Hítarvatn Hítarvatn er eitt skemmtilegasta veiðivatnið til að kíkja í við sumarbyrjun enda er veiðin þar oft mjög góð þegar vatnið fer að hlýna. Veiði 8.6.2015 19:55 Takan heldur dauf í kuldanum síðustu daga Það berast góðar fréttir úr Norðurá og Blöndu sem hafa þegar opnað fyrir veiðimenn en mun meira veiddist en menn þorðu að vona. Veiði 8.6.2015 11:34 Veiðimessa hjá Veiðiflugumí dag Verslunin Veiðiflugur býður veiðimenn velkomna á hina árlegu Veiðimessu í dag þar sem mikið verður í boði fyrir alla. Veiði 7.6.2015 12:32 Líflegar opnanir gefa fyrirheit um gott laxasumar Það var mikil spenna í loftinu á föstudaginn þegar Norðurá, Blanda og Straumarnir opnuðu fyrir veiðimönnum. Veiði 7.6.2015 10:35 Hreinsunardagur Elliðaánna verður 10. júní Á meðan Blanda og Norðurá opnuðu í morgun eru enn 15 dagar í það að Elliðaárnar opni og því ber að huga að hinni árlegu hreinsun Elliðaánna. Veiði 7.6.2015 10:25 Blanda gaf fyrsta laxinn sinn klukkan hálf átta í morgun Blanda opnaði ásamt Norðurá og Straumunum í morgun og þrátt fyrir heldur kalt veður er nokkuð líf í ánni. Veiði 5.6.2015 10:25 Fyrsti laxinn úr Norðurá kominn á land Dagurinn í dag er dagur sem veiðimenn hafa beðið spenntir eftir en laxveiðitímabilið hófst með opnun á þremur ám. Veiði 5.6.2015 10:12 Sumarhátíð Veiðihornsins stendur yfir um helgina Árleg Sumarhátíð Veiðihornsins verður haldin um helgina en viðburðurinn sem haldinn er fyrstu helgi í júní markar upphaf laxveiðisumarsins hjá Veiðihorninu. Veiði 5.6.2015 09:54 Veiðivötn opna eftir tvær vikur en mikill snjór er enn á svæðinu Eitt vinsælasta veiðisvæði landsins er klárlega vatnasvæðið sem nefnist Veiðivötn en margir veiðimenn bíða með óþreyju eftir því að komast þangað. Veiði 4.6.2015 10:42 Voru báðir að þreyta sama urriðann Það kemur stundum fyrir að veiðimenn landi fiski sem er með flugu í kjaftinum eftir fyrri viðureign þar sem fiskurinn hefur greinilega haft betur. Veiði 4.6.2015 10:05 Veiðimenn búnir undir vorkulda fram í miðjan júní á norðurlandi Eins og hefur komið fram í allri umfjöllun um þetta kalda vor þá er langtímaspáin veiðimönnum sérstaklega óhagstæð. Veiði 3.6.2015 11:12 Könnun um stangveiði á Íslandi Félagsvísindastofnun Háskólans er að gera könnun um stangveiði á Íslandi sem við hvetjum veiðimenn til að taka þátt í. Veiði 3.6.2015 10:31 Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Flugufréttir fagna veiðisumrinu með opnu húsi í Veiðivon föstudaginn 5. júní þar sem áskrifendum og öðrum velunnurum verður boðið upp á fjölbreyttar kynningar og afslætti í samstarfi við SVFR, Veiðivon og Veiðikortið. Veiði 2.6.2015 15:15 Gengur á með hríðarbyl við Laxá en veiðin samt mjög góð Við sögðum frá því í morgun að veiði væri hafin á urriðasvæðunum í Laxá og það er óhætt að segja að aðstæður reyni aðeins á veiðimenn. Veiði 2.6.2015 09:59 Bleikjan varla farinn að sýna sig á Þingvöllum Urriðaveiðin á Þingvöllum tók smá kipp síðustu vikuna í maí sem er óvenjulega seint en á þessum tíma eru veiðimenn yfirleitt að veiða bleikju. Veiði 2.6.2015 10:15 Góð opnun á urriðasvæðunum í Laxá Veiði er hafin á urriðasvæðunum í Laxá og þrátt fyrir morgunverk veiðimanna sem fólust í því að skafa snjó af bílunum var veiðin góð. Veiði 2.6.2015 09:35 Veiðiblað Veiðihornsins komið út Veiði 2015, veiðiblað Veiðihornsins er komið út í fjórða skipti en blaðið verður veglegra með hverri útgáfu. Veiði 1.6.2015 10:44 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Þrátt fyrir kulda og heldur mikla vetrartíð opnaði Laxárdalurinn í Laxá í Aðaldal í gær og veiðin var ágæt og urriðinn sérstaklega vel haldinn. Veiði 30.5.2015 12:18 Bleikjan farin að taka í Hraunsfirði Hraunsfjörður er eitt vinsælasta bleikjusvæði vesturlands og það er heldur ekkert skrítið því þarna er bleikjan bæði væn og og oft mikið af henni. Veiði 29.5.2015 09:24 Bjarni Júlíusson fyrrum formaður SVFR með laxveiðispá fyrir sumarið Nú styttist óðum í laxveiðisumarið en fyrstu árnar opna eftir 7 daga og það er ljóst að veiðimenn bíða fyrstu dagana með óþreyju. Veiði 29.5.2015 09:14 Skyndilokun á urriðaveiðum í Þjóðgarðinum á Þingvöllum Urriðaveiðin tók seint við sér þetta árið á Þingvöllum og er fyrst síðustu viku að komast í gang í Þjóðgarðinum. Veiði 28.5.2015 17:47 Stóru urriðarnir liggja líka í Kleifarvatni Það er nokkur hópur af veiðimönnum sem hefur náð góðum tökum á að veiða í Kleifarvatni. Veiði 27.5.2015 17:19 Annað námskeið í fluguveiðiskóla SVFR vegna mikillar aðsóknar Sífellt fleiri leita sér skemmtunar og útiveru í stangveiði og fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref er tilvalið að fá leiðsögn reyndra manna þegar byrjað er. Veiði 26.5.2015 17:14 Fín urriðaveiði á Þingvöllum um helgina Besti tíminn í urriðaveiðinni á Þingvöllum hefur yfirleitt verið lok apríl fram í miðjan maí en það er ekki þannig á þessu kalda vori. Veiði 26.5.2015 11:16 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 94 ›
Mikið líf á Þingvöllum seint í gærkvöldi Þegar dagurinn er bjartur og kvöldið er stillt getur veiðin verið mjög góð í vötnunum og það eru margir sem nýta sér það. Veiði 11.6.2015 09:10
Veiðikortið í verðlaun hjá Veiðivísi á Facebook Nú viljum við hjá Veiðivísi fjölga vinum okkar á Facebook og ætlum þess vegna að hvetja þá sem eru ekki búnir að gera "like" að drífa sig í því. Veiði 10.6.2015 10:14
Sumarhátíð SVFR haldin næsta laugardag Hin árlega sumarhátíð Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldin við salarkynni félagsins að Rafstöðvarvegi 14, næstkomandi laugardag 13. júní. Dagskráin hefst klukkan 13:00 Veiði 9.6.2015 14:57
Norðurá fór í 173 rúmmetra í úrhellinu í nótt Slagveðrið sem gekk yfir landið í nótt hafði því miður hrikalega leiðinlegar afleiðingar fyrir þá sem voru mættir til að veiða í Norðurá. Veiði 9.6.2015 15:35
Bleikjan loksins farin að taka í Þingvallavatni Eftir veðurofsann sem gekk yfir landið í gær og í nótt taldist það heldur ólíklegt að einhver færi út að veiða í morgun. Veiði 9.6.2015 14:48
Ný heimasíða fyrir Laxá í Leirársveit komin á vefinn Umsjónarmenn Laxár í Leirársveit hafa sett nýjan vef um ánna á vefinn þar sem er að finna allar helstu upplýsingar um ánna. Veiði 8.6.2015 20:39
Greiðfært upp að stíflu við Hítarvatn Hítarvatn er eitt skemmtilegasta veiðivatnið til að kíkja í við sumarbyrjun enda er veiðin þar oft mjög góð þegar vatnið fer að hlýna. Veiði 8.6.2015 19:55
Takan heldur dauf í kuldanum síðustu daga Það berast góðar fréttir úr Norðurá og Blöndu sem hafa þegar opnað fyrir veiðimenn en mun meira veiddist en menn þorðu að vona. Veiði 8.6.2015 11:34
Veiðimessa hjá Veiðiflugumí dag Verslunin Veiðiflugur býður veiðimenn velkomna á hina árlegu Veiðimessu í dag þar sem mikið verður í boði fyrir alla. Veiði 7.6.2015 12:32
Líflegar opnanir gefa fyrirheit um gott laxasumar Það var mikil spenna í loftinu á föstudaginn þegar Norðurá, Blanda og Straumarnir opnuðu fyrir veiðimönnum. Veiði 7.6.2015 10:35
Hreinsunardagur Elliðaánna verður 10. júní Á meðan Blanda og Norðurá opnuðu í morgun eru enn 15 dagar í það að Elliðaárnar opni og því ber að huga að hinni árlegu hreinsun Elliðaánna. Veiði 7.6.2015 10:25
Blanda gaf fyrsta laxinn sinn klukkan hálf átta í morgun Blanda opnaði ásamt Norðurá og Straumunum í morgun og þrátt fyrir heldur kalt veður er nokkuð líf í ánni. Veiði 5.6.2015 10:25
Fyrsti laxinn úr Norðurá kominn á land Dagurinn í dag er dagur sem veiðimenn hafa beðið spenntir eftir en laxveiðitímabilið hófst með opnun á þremur ám. Veiði 5.6.2015 10:12
Sumarhátíð Veiðihornsins stendur yfir um helgina Árleg Sumarhátíð Veiðihornsins verður haldin um helgina en viðburðurinn sem haldinn er fyrstu helgi í júní markar upphaf laxveiðisumarsins hjá Veiðihorninu. Veiði 5.6.2015 09:54
Veiðivötn opna eftir tvær vikur en mikill snjór er enn á svæðinu Eitt vinsælasta veiðisvæði landsins er klárlega vatnasvæðið sem nefnist Veiðivötn en margir veiðimenn bíða með óþreyju eftir því að komast þangað. Veiði 4.6.2015 10:42
Voru báðir að þreyta sama urriðann Það kemur stundum fyrir að veiðimenn landi fiski sem er með flugu í kjaftinum eftir fyrri viðureign þar sem fiskurinn hefur greinilega haft betur. Veiði 4.6.2015 10:05
Veiðimenn búnir undir vorkulda fram í miðjan júní á norðurlandi Eins og hefur komið fram í allri umfjöllun um þetta kalda vor þá er langtímaspáin veiðimönnum sérstaklega óhagstæð. Veiði 3.6.2015 11:12
Könnun um stangveiði á Íslandi Félagsvísindastofnun Háskólans er að gera könnun um stangveiði á Íslandi sem við hvetjum veiðimenn til að taka þátt í. Veiði 3.6.2015 10:31
Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Flugufréttir fagna veiðisumrinu með opnu húsi í Veiðivon föstudaginn 5. júní þar sem áskrifendum og öðrum velunnurum verður boðið upp á fjölbreyttar kynningar og afslætti í samstarfi við SVFR, Veiðivon og Veiðikortið. Veiði 2.6.2015 15:15
Gengur á með hríðarbyl við Laxá en veiðin samt mjög góð Við sögðum frá því í morgun að veiði væri hafin á urriðasvæðunum í Laxá og það er óhætt að segja að aðstæður reyni aðeins á veiðimenn. Veiði 2.6.2015 09:59
Bleikjan varla farinn að sýna sig á Þingvöllum Urriðaveiðin á Þingvöllum tók smá kipp síðustu vikuna í maí sem er óvenjulega seint en á þessum tíma eru veiðimenn yfirleitt að veiða bleikju. Veiði 2.6.2015 10:15
Góð opnun á urriðasvæðunum í Laxá Veiði er hafin á urriðasvæðunum í Laxá og þrátt fyrir morgunverk veiðimanna sem fólust í því að skafa snjó af bílunum var veiðin góð. Veiði 2.6.2015 09:35
Veiðiblað Veiðihornsins komið út Veiði 2015, veiðiblað Veiðihornsins er komið út í fjórða skipti en blaðið verður veglegra með hverri útgáfu. Veiði 1.6.2015 10:44
25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Þrátt fyrir kulda og heldur mikla vetrartíð opnaði Laxárdalurinn í Laxá í Aðaldal í gær og veiðin var ágæt og urriðinn sérstaklega vel haldinn. Veiði 30.5.2015 12:18
Bleikjan farin að taka í Hraunsfirði Hraunsfjörður er eitt vinsælasta bleikjusvæði vesturlands og það er heldur ekkert skrítið því þarna er bleikjan bæði væn og og oft mikið af henni. Veiði 29.5.2015 09:24
Bjarni Júlíusson fyrrum formaður SVFR með laxveiðispá fyrir sumarið Nú styttist óðum í laxveiðisumarið en fyrstu árnar opna eftir 7 daga og það er ljóst að veiðimenn bíða fyrstu dagana með óþreyju. Veiði 29.5.2015 09:14
Skyndilokun á urriðaveiðum í Þjóðgarðinum á Þingvöllum Urriðaveiðin tók seint við sér þetta árið á Þingvöllum og er fyrst síðustu viku að komast í gang í Þjóðgarðinum. Veiði 28.5.2015 17:47
Stóru urriðarnir liggja líka í Kleifarvatni Það er nokkur hópur af veiðimönnum sem hefur náð góðum tökum á að veiða í Kleifarvatni. Veiði 27.5.2015 17:19
Annað námskeið í fluguveiðiskóla SVFR vegna mikillar aðsóknar Sífellt fleiri leita sér skemmtunar og útiveru í stangveiði og fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref er tilvalið að fá leiðsögn reyndra manna þegar byrjað er. Veiði 26.5.2015 17:14
Fín urriðaveiði á Þingvöllum um helgina Besti tíminn í urriðaveiðinni á Þingvöllum hefur yfirleitt verið lok apríl fram í miðjan maí en það er ekki þannig á þessu kalda vori. Veiði 26.5.2015 11:16