Stangveiði Mikið vatn í Langá við opnun Mikið vatn er í flestum ánum á vesturlandi þar sem mikill snjór er að bráðna í hlýindum síðustu daga. Veiði 23.6.2015 10:54 102 sm hængur veiddist í Árbót í gær Laxveiðisvæðin opna hvert af öðru þessa dagana og þrátt fyrir mikið vatn víða eru flestar árnar að opna mun betur en í fyrra. Veiði 23.6.2015 10:39 101 sm urriði á veiðisvæði Ion við Þingvallavatn Síðast þegar að var gáð voru að nálgast 800 skráðir urriðar á veiðisvæði Ion við Þingvallavatn og mest af því stórurriði. Veiði 22.6.2015 14:28 Sílableikjurnar stórar á Þingvöllum í sumar Í Þingvallavatni eru fimm stofnar silungs sem eru ólíkir í útliti og hafa nokkuð ólíka lifnaðarhætta. Veiði 22.6.2015 11:15 Lönduðu 43 löxum og misstu líklega 50 í Þverá í Borgarfirði Það er óhætt að segja að þetta laxveiðisumar sé komið í gang og það er svo greinilega miklu betri göngur en í fyrra. Veiði 22.6.2015 10:45 Verðlaunaflugur Veiðimannsins 2015 Veiðimaðurinn fagnar 75 ára afmæli á árinu og því efndi málgagn stangveiðimanna til samkeppni um laxaflugu Veiðimannsins 2015 og silungaflugu Veiðimannsins 2015. Veiði 22.6.2015 10:29 Gunnar Bender með nýjan veiðiþátt Stangveiðifrömuðurinn Gunnar Bender stjórnar nýjum og ferskum veiðiþáttum á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í sumar en þar hefur hann margreyndan kvikmyndatökumann með sér á bak við linsuna, Steingrím Jón Þórðarson. Veiði 20.6.2015 20:05 Borgarstjórinn með tvo fallega laxa í Elliðaánum í morgun Fyrsti laxinn kom upp í Elliðaánum í morgun þegar áin var opnuð fyrir veiði og það var frítt föruneyti við bakkann í morgun. Veiði 20.6.2015 09:06 Veiði hófst í Elliðaánum í morgun Það hefur alltaf verið hátíðleg stund þegar Elliðaárnar opna fyrir veiðimönnum og það var engin breyting á þetta árið. Veiði 20.6.2015 08:47 Sauðlauksvatn hefur verið að gefa feyknagóða veiði Vatnaveiðin er að ná hápunkti sínum og veiðin í sumum vötnunum hefur oft á tíðum verið feyknagóð. Veiði 19.6.2015 08:47 Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Kleifarvatn er alltaf að koma sterkara inn sem stórurriðavatn enda erum við farin að heyra fleiri og fleiri fréttir af stórum urriðum þaðan. Veiði 19.6.2015 08:08 Skemmtileg bók um silungsveiðar á Íslandi Veiðimenn eyða jafnan löngum vetrarkvöldum í að lesa veiðibækur og fagna útgáfu bóka um veiði. Veiði 19.6.2015 07:59 Hítará gaf lax á fystu vakt Hítará í Borgarfirði er gífurlega skemmtileg og vinsæl veiðiá sem sést best á fjölda umsókna um hana á hverju ári hjá félögum SVFR. Veiði 18.6.2015 20:43 Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Þegar undirritaður byrjaði að veiða í Þingvallavatni fyrir um 20 árum síðan var árangurinn yfirleitt lítill eða engin. Veiði 18.6.2015 09:41 Sex laxar á land á fyrsta degi í Laxá í Leirársveit Laxá í Leirársveit opnaði í gær og þrátt fyrir að vatnsstaðan í ánni væri nokkuð há var nokkuð líf í ánni. Veiði 18.6.2015 08:42 Norðurá komin í 65 laxa Veiðiárnar eru að komast í gang hver af annari og nú bíða menn spenntir eftir eins árs laxagöngunum. Veiði 18.6.2015 08:25 Kleifarvatn gaf flotta veiði í rokinu í gær Kleifarvatn hefur verið risjótt það sem af er sumri en vatnið gefur oft best á þeim árstíma. Veiði 17.6.2015 09:39 Bjarni Júlíussson og Eyrin í Norðurá Þegar ungir og upprennandi veiðimenn vilja sækja sér þekkingu og góðra ráða leita þeir til sér reyndari veiðimanna og það ætlum við líka að gera í sumar. Veiði 16.6.2015 17:29 Laxinn mættur í fleiri ár Fréttir berast af löxum sem hafa verið að sýna sig í fleiri ám og eftirvæntingin eftir fyrstu stóru göngunum er mikil. Veiði 16.6.2015 11:01 Náði 16 punda nýgengnum hæng í fyrstu Blönduferðinni Veiðin í Blöndu einkennist yfirleitt af stórum laxi og þá sérstaklega fyrstu 2-3 vikurnar eftir opnun. Veiði 15.6.2015 21:15 Orðið fært fyrir jeppa upp í Veiðivötn Það bíða eflaust margir veiðimenn spenntir eftir opnun Veiðivatna þann 18. júní en mikill snjór á leiðinni upp eftir getur þó sett strik í reikninginn. Veiði 15.6.2015 21:06 Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Vatnaveiðin er komin á gott skrið og daglega berast fréttir af góðri veiði hjá veiðimönnum og veiðikonum. Veiði 15.6.2015 14:28 Vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér Eftir heldur kalda tíð eru vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér og fréttir úr þeim eftir helgina eru heilt yfir góðar. Veiði 15.6.2015 14:21 Að lána eða lána ekki veiðidót Það kannast allir veiðimenn við að hafa verið í þeirri stöðu að góður vinur eða ættingi biður um að fá lánað veiðidót. Veiði 14.6.2015 11:29 Veiðin komin í gang í Hraunsfirði Það er stór hópur fólks sem veiðir reglulega í Hraunsfirði og heldur mikið upp á vatnið. Veiði 14.6.2015 11:12 Veiði hafin í Þverá og Kjarrá Þverá og Kjarrá opnuðu fyrir veiðimönnum á föstudaginn og í takt við opnun Norðurár er afraksturinn mun betri en menn þorðu að vona. Veiði 14.6.2015 10:59 Veiðitölur farnar að berast úr laxveiðiánum frá Landssambandi Veiðifélaga Eitt af því sem laxveiðimenn fylgjast vel með þá er það vikuleg uppfærsla á laxveiðitölum frá Landssambandi Veiðifélaga. Veiði 11.6.2015 12:50 Fyrsti laxinn kominn í Gljúfurá í Borgarfirði Nokkrar laxveiðiár á Íslandi eru þeim kostum búnar að í þeim er laxateljari sem gerir það að verkum að staða laxagangna í ánni er staðfest en ekki ágiskun. Veiði 11.6.2015 12:42 Mikið líf á Þingvöllum seint í gærkvöldi Þegar dagurinn er bjartur og kvöldið er stillt getur veiðin verið mjög góð í vötnunum og það eru margir sem nýta sér það. Veiði 11.6.2015 09:10 Veiðikortið í verðlaun hjá Veiðivísi á Facebook Nú viljum við hjá Veiðivísi fjölga vinum okkar á Facebook og ætlum þess vegna að hvetja þá sem eru ekki búnir að gera "like" að drífa sig í því. Veiði 10.6.2015 10:14 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 93 ›
Mikið vatn í Langá við opnun Mikið vatn er í flestum ánum á vesturlandi þar sem mikill snjór er að bráðna í hlýindum síðustu daga. Veiði 23.6.2015 10:54
102 sm hængur veiddist í Árbót í gær Laxveiðisvæðin opna hvert af öðru þessa dagana og þrátt fyrir mikið vatn víða eru flestar árnar að opna mun betur en í fyrra. Veiði 23.6.2015 10:39
101 sm urriði á veiðisvæði Ion við Þingvallavatn Síðast þegar að var gáð voru að nálgast 800 skráðir urriðar á veiðisvæði Ion við Þingvallavatn og mest af því stórurriði. Veiði 22.6.2015 14:28
Sílableikjurnar stórar á Þingvöllum í sumar Í Þingvallavatni eru fimm stofnar silungs sem eru ólíkir í útliti og hafa nokkuð ólíka lifnaðarhætta. Veiði 22.6.2015 11:15
Lönduðu 43 löxum og misstu líklega 50 í Þverá í Borgarfirði Það er óhætt að segja að þetta laxveiðisumar sé komið í gang og það er svo greinilega miklu betri göngur en í fyrra. Veiði 22.6.2015 10:45
Verðlaunaflugur Veiðimannsins 2015 Veiðimaðurinn fagnar 75 ára afmæli á árinu og því efndi málgagn stangveiðimanna til samkeppni um laxaflugu Veiðimannsins 2015 og silungaflugu Veiðimannsins 2015. Veiði 22.6.2015 10:29
Gunnar Bender með nýjan veiðiþátt Stangveiðifrömuðurinn Gunnar Bender stjórnar nýjum og ferskum veiðiþáttum á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í sumar en þar hefur hann margreyndan kvikmyndatökumann með sér á bak við linsuna, Steingrím Jón Þórðarson. Veiði 20.6.2015 20:05
Borgarstjórinn með tvo fallega laxa í Elliðaánum í morgun Fyrsti laxinn kom upp í Elliðaánum í morgun þegar áin var opnuð fyrir veiði og það var frítt föruneyti við bakkann í morgun. Veiði 20.6.2015 09:06
Veiði hófst í Elliðaánum í morgun Það hefur alltaf verið hátíðleg stund þegar Elliðaárnar opna fyrir veiðimönnum og það var engin breyting á þetta árið. Veiði 20.6.2015 08:47
Sauðlauksvatn hefur verið að gefa feyknagóða veiði Vatnaveiðin er að ná hápunkti sínum og veiðin í sumum vötnunum hefur oft á tíðum verið feyknagóð. Veiði 19.6.2015 08:47
Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Kleifarvatn er alltaf að koma sterkara inn sem stórurriðavatn enda erum við farin að heyra fleiri og fleiri fréttir af stórum urriðum þaðan. Veiði 19.6.2015 08:08
Skemmtileg bók um silungsveiðar á Íslandi Veiðimenn eyða jafnan löngum vetrarkvöldum í að lesa veiðibækur og fagna útgáfu bóka um veiði. Veiði 19.6.2015 07:59
Hítará gaf lax á fystu vakt Hítará í Borgarfirði er gífurlega skemmtileg og vinsæl veiðiá sem sést best á fjölda umsókna um hana á hverju ári hjá félögum SVFR. Veiði 18.6.2015 20:43
Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Þegar undirritaður byrjaði að veiða í Þingvallavatni fyrir um 20 árum síðan var árangurinn yfirleitt lítill eða engin. Veiði 18.6.2015 09:41
Sex laxar á land á fyrsta degi í Laxá í Leirársveit Laxá í Leirársveit opnaði í gær og þrátt fyrir að vatnsstaðan í ánni væri nokkuð há var nokkuð líf í ánni. Veiði 18.6.2015 08:42
Norðurá komin í 65 laxa Veiðiárnar eru að komast í gang hver af annari og nú bíða menn spenntir eftir eins árs laxagöngunum. Veiði 18.6.2015 08:25
Kleifarvatn gaf flotta veiði í rokinu í gær Kleifarvatn hefur verið risjótt það sem af er sumri en vatnið gefur oft best á þeim árstíma. Veiði 17.6.2015 09:39
Bjarni Júlíussson og Eyrin í Norðurá Þegar ungir og upprennandi veiðimenn vilja sækja sér þekkingu og góðra ráða leita þeir til sér reyndari veiðimanna og það ætlum við líka að gera í sumar. Veiði 16.6.2015 17:29
Laxinn mættur í fleiri ár Fréttir berast af löxum sem hafa verið að sýna sig í fleiri ám og eftirvæntingin eftir fyrstu stóru göngunum er mikil. Veiði 16.6.2015 11:01
Náði 16 punda nýgengnum hæng í fyrstu Blönduferðinni Veiðin í Blöndu einkennist yfirleitt af stórum laxi og þá sérstaklega fyrstu 2-3 vikurnar eftir opnun. Veiði 15.6.2015 21:15
Orðið fært fyrir jeppa upp í Veiðivötn Það bíða eflaust margir veiðimenn spenntir eftir opnun Veiðivatna þann 18. júní en mikill snjór á leiðinni upp eftir getur þó sett strik í reikninginn. Veiði 15.6.2015 21:06
Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Vatnaveiðin er komin á gott skrið og daglega berast fréttir af góðri veiði hjá veiðimönnum og veiðikonum. Veiði 15.6.2015 14:28
Vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér Eftir heldur kalda tíð eru vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér og fréttir úr þeim eftir helgina eru heilt yfir góðar. Veiði 15.6.2015 14:21
Að lána eða lána ekki veiðidót Það kannast allir veiðimenn við að hafa verið í þeirri stöðu að góður vinur eða ættingi biður um að fá lánað veiðidót. Veiði 14.6.2015 11:29
Veiðin komin í gang í Hraunsfirði Það er stór hópur fólks sem veiðir reglulega í Hraunsfirði og heldur mikið upp á vatnið. Veiði 14.6.2015 11:12
Veiði hafin í Þverá og Kjarrá Þverá og Kjarrá opnuðu fyrir veiðimönnum á föstudaginn og í takt við opnun Norðurár er afraksturinn mun betri en menn þorðu að vona. Veiði 14.6.2015 10:59
Veiðitölur farnar að berast úr laxveiðiánum frá Landssambandi Veiðifélaga Eitt af því sem laxveiðimenn fylgjast vel með þá er það vikuleg uppfærsla á laxveiðitölum frá Landssambandi Veiðifélaga. Veiði 11.6.2015 12:50
Fyrsti laxinn kominn í Gljúfurá í Borgarfirði Nokkrar laxveiðiár á Íslandi eru þeim kostum búnar að í þeim er laxateljari sem gerir það að verkum að staða laxagangna í ánni er staðfest en ekki ágiskun. Veiði 11.6.2015 12:42
Mikið líf á Þingvöllum seint í gærkvöldi Þegar dagurinn er bjartur og kvöldið er stillt getur veiðin verið mjög góð í vötnunum og það eru margir sem nýta sér það. Veiði 11.6.2015 09:10
Veiðikortið í verðlaun hjá Veiðivísi á Facebook Nú viljum við hjá Veiðivísi fjölga vinum okkar á Facebook og ætlum þess vegna að hvetja þá sem eru ekki búnir að gera "like" að drífa sig í því. Veiði 10.6.2015 10:14