Stangveiði Stórar breytingar í Eystri Rangá Lax-Á hefur um árabil verið söluaðili að lang stærstum hluta veiðileyfa í Eystri Rangá samhliða því að eiga veiðihúsin sem standa við ánna. Veiði 17.10.2019 14:45 Bleikur dagur og bleikar veiðiflugur Í dag er bleikur dagur og víða sýndi fólk stuðning sinn með því að vera í einhverju bleiku og við fréttum af einum veiðimanni sem er í sjóbirting og veiddi bara með bleikar flugur í dag. Veiði 11.10.2019 14:26 Gríðarlegur samdráttur í laxveiðinni í ár Fjöldi laxa sem veiddist á stöng í sumar var sá minnsti frá árinu 2000 og sjöundi minnsti frá 1974. Þetta sýna bráðabirgðatölur sem Hafrannsóknastofnun birti í gær. Veiði 11.10.2019 07:48 Urriðagangan er á laugardaginn Það hafa margir lagt leið sína á Þingvöll á þessum hausti til þess að fylgjast með urriðanum í ástarleikjur í Öxará. Veiði 9.10.2019 13:07 Af flugum, löxum og mönnum Nú líður að jólum og það er nokkuð víst að það er fátt eins krefjandi og að finna réttu gjöfina fyrir fluguveiðimanninn og fluguveiðikonuna. Veiði 8.10.2019 14:04 Agnhaldslaust hjá Fish Partner Það er vel þekkt á mörgum vinsælum veiðisvæðum bæði í norður Ameríku og í Evrópu að veiðimenn séu skyldugir til að nota aðeins agnhaldslausar flugur. Veiði 8.10.2019 09:01 Vænir sjóbirtingar í Leirá Það er nú ekki alltaf þannig að það þurfi að fara langt eða í vatnsmiklar ár til að setja í stóra sjóbirtinga. Veiði 7.10.2019 08:24 Ein skæðasta haustflugan í sumar Það er alltaf svolítið sérstakt að upplifa að lax vilji taka eina flugu betur en aðra og þetta sést sérstaklega vel á haustinn. Veiði 5.10.2019 08:25 Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Laxveiðitímabilið er að enda komið í sjálfbæru og náttúrulegu ánum en áfram er veitt þar sem göngum er haldið við með hafbeit. Veiði 5.10.2019 08:13 Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Það sígur að lokum á þessu einkennilega laxveiðisumri og lokatölur úr fleiri ám eru að berast. Veiði 26.9.2019 11:08 Tilgangur Jim Ratcliffe sagður bara einn Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe vinnur nú að uppbyggingu lax og lífríkis í ám á Norðausturlandi. Talsmaður hans segir Íslendinga ekki þurfa að hafa neinar áhyggjur af fyrirætlunum hans því verkefnið sé bara eitt. Að bjarga laxastofninum á svæðinu. Innlent 23.9.2019 22:12 Algjörar „fríkaðstæður“ í hættulegri Laxá í Kjós "Við erum í algjörum fríkaðstæðum hérna,“ segir Svavar Hávarðsson veiðimaður um stöðu mála við Meðalfellsvatn í Kjós. Þar er bókstaflega allt á floti. Innlent 19.9.2019 14:40 Bjarni Kristjánsson rektor látinn Bjarni Kristjánsson, fyrrverandi rektor Tækniskólans, lést síðastliðinn föstudag á hjúkunarheimilinu Sóltúni. Bjarni var níræður. Mbl.is greinir frá. Innlent 9.9.2019 08:02 Fiskeldi og sportveiði Mikið hefur verið rætt um fiskeldi og sportveiði að undanförnu. Oft er þessu tvennu stillt upp sem andstæðum en í raun eiga þessar greinar margt sameiginlegt og hafa möguleika til að vaxa með góðri samvinnu. Skoðun 15.8.2019 02:02 Ein aðalástæðan fyrir jarðarkaupum Ratcliffes er að vernda íslenska laxinn Fulltrúi breska auðjöfursins Jim Ratcliffes segir eina aðal ástæðu þess að hann fjárfesti í jörðum hér á landi, að vernda íslenska laxastofninn og umhverfi hans. Innlent 12.8.2019 18:45 Hálslón komið á yfirfall Hálslón, sem er vatnsforðabúr Kárahnjúkavirkjunar, fór á yfirfall í vikunni. Innlent 10.8.2019 02:03 Víða fordæmalaus staða í laxveiðiám Náttúra Veiði í mörgum laxveiðiám er svo dræm þetta sumarið að menn þekkja ekki annað eins. Að mati Landssambands veiðifélaga er um fordæmalausa stöðu að ræða og segir sambandið mikilvægt að veiðimenn sleppi veiddum laxi og hugleiði það að hreinlega hlífa laxinum fyrir veiði. Innlent 9.8.2019 02:06 Víðtæk áhrif á Atlantshafslax af áformum Ratcliffes ólíkleg Formaður Landssambands veiðifélaga telur ekki ólíklegt að fyrirhugaðar framkvæmdir Jims Ratcliffe gætu haft jákvæð áhrif í þeim ám sem framkvæmdirnar snúa að. Hins vegar geri þær lítið fyrir stofninn í heild sinni. Sveitarstjórnarrráðherra undrast seinagang í stjórnsýslunni og vill lagafrumvarp í haust. Innlent 7.8.2019 02:02 Ratcliffe boðar nýja laxastiga og miklar hrognasleppingar Auðmaðurinn Jim Ratcliffe vill útvíkka hrygningarsvæði laxa á Norðausturlandi þar sem hann á fjölda bújarða. Í yfirlýsingu segir að hann standi að ítarlegri langtímarannsókn á afkomu laxa í íslenskum ám og í norðanverðu Atlantshafi í samstarfi við Hafrannsóknastofnun hér og íslenska og erlenda háskóla. Viðskipti innlent 6.8.2019 02:03 Mýtur um veitt og sleppt á laxi Hafrannsóknarstofnun hefur gefið út tilmæli til veiðimanna með að sleppa öllum veiddum laxi í sumar þar sem göngur eru með allra minnsta móti. Skoðun 31.7.2019 09:38 Laxarnir streyma upp á stöng úr Urriðafossi Urriðafoss í Þjórsá er aflamesti laxveiðistaður landsins það sem af er sumri. Þar höfðu veiðst 502 laxar á stöng um miðja síðustu viku. Veiði 17.7.2019 02:03 Mokveiða makríl við Keflavíkurhöfn Stangveiði er ekki bara lax eða silungur og það er genginn í garð sá tími árs sem margir bíða spenntir eftir. Veiði 13.7.2019 07:26 Þarf að sleppa stórlaxi til að geta veitt stórlax Guðni Guðbergsson, fiskifræðingur og sviðsstjóri hjá Hafrannsóknastofnun, segir að stórlaxi sé nú að fjölga í íslenskum ám. Innlent 12.7.2019 02:00 Hrun blasir við í laxveiðinni Veiðimenn í fári vegna lélegrar laxagengdar. Innlent 11.7.2019 14:26 Ekki uppskrift að bjartsýni í laxveiði segir fiskifræðingur Guðni Guðbergsson fiskifræðingur segir það munu skýrast fljótlega hvort rætist úr sumrinu í laxveiðinni sem hefur verið mjög léleg á Vesturlandi og Norðvesturlandi. Þurrkatíð ofan á lélegan árgang sem gengið hafi til sjávar í fyrra gefi ekki tilefni til bjartsýni. Endurheimtuhlutfall seiða úr sjó fari lækkandi. Veiði 11.7.2019 02:06 Rætist úr veiðisumrinu sem byrjaði ansi illa Rekstraraðili Norðurár fagnar rigningunni mjög, enda voru þungar horfur fyrir veiðisumarið á meðan hita- og þurrkatíð stóð yfir. Innlent 29.6.2019 17:10 Maríulax Arons var yfir 20 pund Handboltakappinn mikli kemst umsvifalaust í 20 punda klúbbinn. Innlent 27.6.2019 14:34 Helga aðeins 15 mínútur að landa fyrsta laxinum Helga Steffensen er Reykvíkingur ársins 2019. Innlent 20.6.2019 07:34 Allt eftirlit hert vegna veiðiþjófa við Elliðaár Mikill veiðiþjófnaður í Elliðaánum varð til þess að eftirlit með ánum er hert og boðað að hvert slíkt tilvik verði kært til lögreglu. Formaður árnefndar mælir ekki með að almenningur reyni að handsama veiðiþjófa á eigin spýtur. Innlent 12.6.2019 02:02 Sigurþór ráðinn framkvæmdastjóri SVFR Starfið var auglýst laust til umsóknar fyrir nokkrum misserum, þegar ljóst var að Ari Hermóður Jafetsson ætlaði að láta af störfum með vorinu. Innlent 15.5.2019 10:54 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 93 ›
Stórar breytingar í Eystri Rangá Lax-Á hefur um árabil verið söluaðili að lang stærstum hluta veiðileyfa í Eystri Rangá samhliða því að eiga veiðihúsin sem standa við ánna. Veiði 17.10.2019 14:45
Bleikur dagur og bleikar veiðiflugur Í dag er bleikur dagur og víða sýndi fólk stuðning sinn með því að vera í einhverju bleiku og við fréttum af einum veiðimanni sem er í sjóbirting og veiddi bara með bleikar flugur í dag. Veiði 11.10.2019 14:26
Gríðarlegur samdráttur í laxveiðinni í ár Fjöldi laxa sem veiddist á stöng í sumar var sá minnsti frá árinu 2000 og sjöundi minnsti frá 1974. Þetta sýna bráðabirgðatölur sem Hafrannsóknastofnun birti í gær. Veiði 11.10.2019 07:48
Urriðagangan er á laugardaginn Það hafa margir lagt leið sína á Þingvöll á þessum hausti til þess að fylgjast með urriðanum í ástarleikjur í Öxará. Veiði 9.10.2019 13:07
Af flugum, löxum og mönnum Nú líður að jólum og það er nokkuð víst að það er fátt eins krefjandi og að finna réttu gjöfina fyrir fluguveiðimanninn og fluguveiðikonuna. Veiði 8.10.2019 14:04
Agnhaldslaust hjá Fish Partner Það er vel þekkt á mörgum vinsælum veiðisvæðum bæði í norður Ameríku og í Evrópu að veiðimenn séu skyldugir til að nota aðeins agnhaldslausar flugur. Veiði 8.10.2019 09:01
Vænir sjóbirtingar í Leirá Það er nú ekki alltaf þannig að það þurfi að fara langt eða í vatnsmiklar ár til að setja í stóra sjóbirtinga. Veiði 7.10.2019 08:24
Ein skæðasta haustflugan í sumar Það er alltaf svolítið sérstakt að upplifa að lax vilji taka eina flugu betur en aðra og þetta sést sérstaklega vel á haustinn. Veiði 5.10.2019 08:25
Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Laxveiðitímabilið er að enda komið í sjálfbæru og náttúrulegu ánum en áfram er veitt þar sem göngum er haldið við með hafbeit. Veiði 5.10.2019 08:13
Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Það sígur að lokum á þessu einkennilega laxveiðisumri og lokatölur úr fleiri ám eru að berast. Veiði 26.9.2019 11:08
Tilgangur Jim Ratcliffe sagður bara einn Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe vinnur nú að uppbyggingu lax og lífríkis í ám á Norðausturlandi. Talsmaður hans segir Íslendinga ekki þurfa að hafa neinar áhyggjur af fyrirætlunum hans því verkefnið sé bara eitt. Að bjarga laxastofninum á svæðinu. Innlent 23.9.2019 22:12
Algjörar „fríkaðstæður“ í hættulegri Laxá í Kjós "Við erum í algjörum fríkaðstæðum hérna,“ segir Svavar Hávarðsson veiðimaður um stöðu mála við Meðalfellsvatn í Kjós. Þar er bókstaflega allt á floti. Innlent 19.9.2019 14:40
Bjarni Kristjánsson rektor látinn Bjarni Kristjánsson, fyrrverandi rektor Tækniskólans, lést síðastliðinn föstudag á hjúkunarheimilinu Sóltúni. Bjarni var níræður. Mbl.is greinir frá. Innlent 9.9.2019 08:02
Fiskeldi og sportveiði Mikið hefur verið rætt um fiskeldi og sportveiði að undanförnu. Oft er þessu tvennu stillt upp sem andstæðum en í raun eiga þessar greinar margt sameiginlegt og hafa möguleika til að vaxa með góðri samvinnu. Skoðun 15.8.2019 02:02
Ein aðalástæðan fyrir jarðarkaupum Ratcliffes er að vernda íslenska laxinn Fulltrúi breska auðjöfursins Jim Ratcliffes segir eina aðal ástæðu þess að hann fjárfesti í jörðum hér á landi, að vernda íslenska laxastofninn og umhverfi hans. Innlent 12.8.2019 18:45
Hálslón komið á yfirfall Hálslón, sem er vatnsforðabúr Kárahnjúkavirkjunar, fór á yfirfall í vikunni. Innlent 10.8.2019 02:03
Víða fordæmalaus staða í laxveiðiám Náttúra Veiði í mörgum laxveiðiám er svo dræm þetta sumarið að menn þekkja ekki annað eins. Að mati Landssambands veiðifélaga er um fordæmalausa stöðu að ræða og segir sambandið mikilvægt að veiðimenn sleppi veiddum laxi og hugleiði það að hreinlega hlífa laxinum fyrir veiði. Innlent 9.8.2019 02:06
Víðtæk áhrif á Atlantshafslax af áformum Ratcliffes ólíkleg Formaður Landssambands veiðifélaga telur ekki ólíklegt að fyrirhugaðar framkvæmdir Jims Ratcliffe gætu haft jákvæð áhrif í þeim ám sem framkvæmdirnar snúa að. Hins vegar geri þær lítið fyrir stofninn í heild sinni. Sveitarstjórnarrráðherra undrast seinagang í stjórnsýslunni og vill lagafrumvarp í haust. Innlent 7.8.2019 02:02
Ratcliffe boðar nýja laxastiga og miklar hrognasleppingar Auðmaðurinn Jim Ratcliffe vill útvíkka hrygningarsvæði laxa á Norðausturlandi þar sem hann á fjölda bújarða. Í yfirlýsingu segir að hann standi að ítarlegri langtímarannsókn á afkomu laxa í íslenskum ám og í norðanverðu Atlantshafi í samstarfi við Hafrannsóknastofnun hér og íslenska og erlenda háskóla. Viðskipti innlent 6.8.2019 02:03
Mýtur um veitt og sleppt á laxi Hafrannsóknarstofnun hefur gefið út tilmæli til veiðimanna með að sleppa öllum veiddum laxi í sumar þar sem göngur eru með allra minnsta móti. Skoðun 31.7.2019 09:38
Laxarnir streyma upp á stöng úr Urriðafossi Urriðafoss í Þjórsá er aflamesti laxveiðistaður landsins það sem af er sumri. Þar höfðu veiðst 502 laxar á stöng um miðja síðustu viku. Veiði 17.7.2019 02:03
Mokveiða makríl við Keflavíkurhöfn Stangveiði er ekki bara lax eða silungur og það er genginn í garð sá tími árs sem margir bíða spenntir eftir. Veiði 13.7.2019 07:26
Þarf að sleppa stórlaxi til að geta veitt stórlax Guðni Guðbergsson, fiskifræðingur og sviðsstjóri hjá Hafrannsóknastofnun, segir að stórlaxi sé nú að fjölga í íslenskum ám. Innlent 12.7.2019 02:00
Ekki uppskrift að bjartsýni í laxveiði segir fiskifræðingur Guðni Guðbergsson fiskifræðingur segir það munu skýrast fljótlega hvort rætist úr sumrinu í laxveiðinni sem hefur verið mjög léleg á Vesturlandi og Norðvesturlandi. Þurrkatíð ofan á lélegan árgang sem gengið hafi til sjávar í fyrra gefi ekki tilefni til bjartsýni. Endurheimtuhlutfall seiða úr sjó fari lækkandi. Veiði 11.7.2019 02:06
Rætist úr veiðisumrinu sem byrjaði ansi illa Rekstraraðili Norðurár fagnar rigningunni mjög, enda voru þungar horfur fyrir veiðisumarið á meðan hita- og þurrkatíð stóð yfir. Innlent 29.6.2019 17:10
Maríulax Arons var yfir 20 pund Handboltakappinn mikli kemst umsvifalaust í 20 punda klúbbinn. Innlent 27.6.2019 14:34
Helga aðeins 15 mínútur að landa fyrsta laxinum Helga Steffensen er Reykvíkingur ársins 2019. Innlent 20.6.2019 07:34
Allt eftirlit hert vegna veiðiþjófa við Elliðaár Mikill veiðiþjófnaður í Elliðaánum varð til þess að eftirlit með ánum er hert og boðað að hvert slíkt tilvik verði kært til lögreglu. Formaður árnefndar mælir ekki með að almenningur reyni að handsama veiðiþjófa á eigin spýtur. Innlent 12.6.2019 02:02
Sigurþór ráðinn framkvæmdastjóri SVFR Starfið var auglýst laust til umsóknar fyrir nokkrum misserum, þegar ljóst var að Ari Hermóður Jafetsson ætlaði að láta af störfum með vorinu. Innlent 15.5.2019 10:54