EM 2016 í Frakklandi Hérna verður fyrsta stóra EM-æfing strákanna Íslenska landsliðið æfir á sögufrægum frjálsíþróttaleikvangi í dag. Fótbolti 30.5.2016 12:55 Ummæli þýsks stjórnmálamanns um Boateng vekja reiði Alexander Gauland, varaformaður AfD, sagði að Þjóðverjar vildu ekki búa við hliðina á fólki eins og Boateng. Fótbolti 30.5.2016 09:48 Deschamps ætlar ekki að velja Sakho þótt hann sé laus úr banni Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins, ætlar ekki að kalla varnarmanninn Mamadou Sakho inn í hópinn fyrir EM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. Fótbolti 30.5.2016 09:20 Kompany, Mata og Costa í úrvalsliðinu sem verður ekki á EM í Frakklandi Sky Sports valdi úrvalslið leikmanna sem verða ekki með á EM í Frakklandi vegna meiðsla eða þeir voru einfaldlega ekki valdir í sín landslið. Fótbolti 30.5.2016 09:55 Ronaldo: Er mjög þreyttur en verð klár fyrir EM Cristiano Ronaldo verður ekki með portúgalska landsliðinu þegar það mætir því enska í vináttulandsleik á fimmtudaginn en segir að hann verði klár í slaginn fyrir EM í Frakklandi. Fótbolti 30.5.2016 08:29 30 prósent af EM-hóp íslenska landsliðsins eru "nýliðar“ Ísland mætir með marga á EM í Frakklandi sem hafa ekki enn komið við sögu í landsleik sem skiptir máli. Fréttablaðið skoðað hvaða þjálfarar gáfu landsliðsmönnunum fyrsta tækifærið með landsliðinu. Fótbolti 29.5.2016 23:52 Portúgal ekki í miklum vandræðum með Norðmenn án CR7 Portúgalar unnu 3-0 sigur á Norðmönnum í vináttulandsleik í Portúgal í kvöld en Portúgal er einmitt fyrsti mótherji Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi 2016. Fótbolti 29.5.2016 21:58 Pelle hetja Ítala gegn Skotum Ítalía vann Skotland með einu marki gegn engu, en um vináttulandsleik var að ræða. Framherji Southampton skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 29.5.2016 20:55 Þriðja tap Þjóðverja í síðustu fjórum leikjum Spænski framherjinn Nolito stal senunnni í vináttulandsleik Spánar og Bosníu og Hersegóvínu, en lokatölur urðu 3-1 sigur Evrópumeistarana. Fótbolti 29.5.2016 18:39 De Bruyne tryggði Belgum sigur Belgía vann 2-1 sigur á Sviss í vináttulandsleik fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar, en leikurinn fór fram í Sviss. Fótbolti 28.5.2016 16:16 Zlatan Ibrahimovic spilar síðasta landsleikinn sinn á EM í Frakklandi Það eru stór tímamót hjá sænska framherjanum Zlatan Ibrahimovic í sumar en ekki bara þegar kemur að félagsskiptum hans frá Paris-Saint Germain heldur einnig að þeim málum sem snúa að sænska landsliðinu. Fótbolti 27.5.2016 21:57 Eru nýliðar á EM eins og Ísland en hafa ekki tapað leik í meira en eitt ár | Úrslit kvöldsins Norður-Írland er á leiðinni á sitt fyrsta Evrópumót frá upphafi í næsta mánuði en þeir eru nýliðar á EM í Frakklandi eins og við Íslendingar. Norður-írska liðið er greinilega í góðum gír þessa dagana. Fótbolti 27.5.2016 20:54 United-mennirnir sáu um mörkin hjá Englendingum í kvöld England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en þetta var síðasti landsleikur Englendinga áður en Roy Hodgson sker hópinn niður um þrjá og velur þá 23 sem fara á Evrópumótið í Frakklandi. Fótbolti 27.5.2016 20:38 Rashford aðeins 135 sekúndur að skora fyrsta landsliðsmarkið og Twitter fór á flug Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. Enski boltinn 27.5.2016 19:34 Króatar lærðu ekki af Íslandsleiknum og fá bann Króatar eru í riðli með Íslandi í undankeppni HM í fótbolta 2018 en það er enginn búinn að gleyma því þegar króatíska liðið kom í veg fyrir að íslensku strákarnir komust á HM í Brasilíu 2014. Fótbolti 27.5.2016 17:56 Líkir íslenska fótboltaævintýrinu við sögur Southampton og Leicester Sjáðu allt viðtalið við breska sjónvarpsmanninn Roger Bennett sem er heillaður af íslenska fótboltaævintýrinu. Fótbolti 27.5.2016 08:29 „Takk kærlega Ísland fyrir Aron Jóhannsson“ Bandaríski sjónvarps- og fjölmiðlamaðurinn Roger Bennett er á Íslandi til að gera heimildamynd um íslenska fótboltaævintýrið. Fótbolti 26.5.2016 19:23 Sjáðu EM-draumalið Lars og Heimis Í tilefni af EM 2016 í Frakklandi býður UEFA fólki upp á að velja draumalið EM á heimasíðu sinni. Fótbolti 26.5.2016 17:15 Emil: Veit ekki hvort þjálfararnir eru búnir að ákveða liðið Eftir mikla velgengni á Ítalíu í fimm ár hafa síðustu ellefu mánuðir verið erfiðir fyrir Emil Hallfreðsson með félagsliðum sínum. Hann vann aðeins tvo deildarleiki í tæpt ár en er samt brattur og ætlar sér byrjunarliðssæti á Evrópumótinu í Frakklandi. Fótbolti 25.5.2016 23:24 Scholes: England vinnur ekki EM en gæti komist í undanúrslit Fyrrverandi landsliðsmaðurinn er nokkuð spenntur fyrir ungu liði Englands á Evrópumótinu. Fótbolti 25.5.2016 12:40 Varane missir af úrslitaleiknum og EM Raphaël Varane, miðvörður Real Madrid og franska landsliðsins, missir bæði af úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og EM í Frakklandi vegna meiðsla í læri. Fótbolti 25.5.2016 09:37 Ragnar: Við söknum allir Sölva Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen hafa lengi verið samherjar í landsliðinu en aðeins annar þeirra fer á EM í Frakklandi. Fótbolti 25.5.2016 09:52 Hörður Björgvin getur núna farið að einbeita sér að EM Hörður Björgvin Magnússon og félagar hans í Cesena eru úr leik í umspilinu um laust sæti í ítölsku A-deildinni í fótbolta eftir tap á heimavelli sínum í kvöld. Fótbolti 24.5.2016 20:25 Áfengisbann á Evrópumótinu i Frakklandi Frakkar eru þegar farnir að undirbúa sig fyrir möguleg átök stuðningsmanna í kringum leik nágrannanna Englands og Wales í B-riðli Evrópumótsins í Frakklandi í næsta mánuði. Það á að reyna að hafa stjórn á ástandinu í borginni Lens með því að halda áfengisneyslunni í lágmarki. Fótbolti 24.5.2016 18:12 Átta íslenskir lögreglumenn standa vaktina á EM í Frakklandi Ríkisstjórn Íslands setur allt að 20 milljónir króna í verkefnið. Innlent 24.5.2016 15:25 Del Bosque: Óréttlátt ef Iniesta vinnur aldrei Gullboltann Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Evrópumeistara Spánverja, segir að það yrði óréttlátt ef Andres Iniesta legði skóna á hilluna án þess að vinna Gullboltann, sem er veittur besta leikmanni heims á hverju ári. Fótbolti 24.5.2016 09:35 McIlroy heimsótti Norður-írska landsliðið | Myndir Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy heimsótti fótboltalandslið Norður-Írlands í æfingabúðum þess í Dublin á dögunum. Fótbolti 24.5.2016 14:32 Hodgson: Rétt ákvörðun að velja Rashford í hópinn Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, segir að Marcus Rashford, framherji Manchester United, búi yfir gríðarlega miklum hæfileikum en hafi ekki mikinn tíma til að sýna sig og sanna fyrir EM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. Enski boltinn 24.5.2016 09:14 Sverrir Ingi er enn að átta sig á þessu Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason fór úr Pepsi-deildinni og á EM á þremur árum. Á erfitt með að lýsa tilfinningunni þegar hann frétti að hann færi á Evrópumótið í fótbolta í Frakklandi. Fótbolti 23.5.2016 23:02 Coleman með velska landsliðið fram yfir 2018 Velska knattspyrnusambandið hefur framlengt samning landsliðsþjálfarans Chris Coleman um tvö ár. Nýi samningurinn gildir fram yfir HM 2018. Fótbolti 23.5.2016 16:07 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 85 ›
Hérna verður fyrsta stóra EM-æfing strákanna Íslenska landsliðið æfir á sögufrægum frjálsíþróttaleikvangi í dag. Fótbolti 30.5.2016 12:55
Ummæli þýsks stjórnmálamanns um Boateng vekja reiði Alexander Gauland, varaformaður AfD, sagði að Þjóðverjar vildu ekki búa við hliðina á fólki eins og Boateng. Fótbolti 30.5.2016 09:48
Deschamps ætlar ekki að velja Sakho þótt hann sé laus úr banni Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins, ætlar ekki að kalla varnarmanninn Mamadou Sakho inn í hópinn fyrir EM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. Fótbolti 30.5.2016 09:20
Kompany, Mata og Costa í úrvalsliðinu sem verður ekki á EM í Frakklandi Sky Sports valdi úrvalslið leikmanna sem verða ekki með á EM í Frakklandi vegna meiðsla eða þeir voru einfaldlega ekki valdir í sín landslið. Fótbolti 30.5.2016 09:55
Ronaldo: Er mjög þreyttur en verð klár fyrir EM Cristiano Ronaldo verður ekki með portúgalska landsliðinu þegar það mætir því enska í vináttulandsleik á fimmtudaginn en segir að hann verði klár í slaginn fyrir EM í Frakklandi. Fótbolti 30.5.2016 08:29
30 prósent af EM-hóp íslenska landsliðsins eru "nýliðar“ Ísland mætir með marga á EM í Frakklandi sem hafa ekki enn komið við sögu í landsleik sem skiptir máli. Fréttablaðið skoðað hvaða þjálfarar gáfu landsliðsmönnunum fyrsta tækifærið með landsliðinu. Fótbolti 29.5.2016 23:52
Portúgal ekki í miklum vandræðum með Norðmenn án CR7 Portúgalar unnu 3-0 sigur á Norðmönnum í vináttulandsleik í Portúgal í kvöld en Portúgal er einmitt fyrsti mótherji Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi 2016. Fótbolti 29.5.2016 21:58
Pelle hetja Ítala gegn Skotum Ítalía vann Skotland með einu marki gegn engu, en um vináttulandsleik var að ræða. Framherji Southampton skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 29.5.2016 20:55
Þriðja tap Þjóðverja í síðustu fjórum leikjum Spænski framherjinn Nolito stal senunnni í vináttulandsleik Spánar og Bosníu og Hersegóvínu, en lokatölur urðu 3-1 sigur Evrópumeistarana. Fótbolti 29.5.2016 18:39
De Bruyne tryggði Belgum sigur Belgía vann 2-1 sigur á Sviss í vináttulandsleik fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar, en leikurinn fór fram í Sviss. Fótbolti 28.5.2016 16:16
Zlatan Ibrahimovic spilar síðasta landsleikinn sinn á EM í Frakklandi Það eru stór tímamót hjá sænska framherjanum Zlatan Ibrahimovic í sumar en ekki bara þegar kemur að félagsskiptum hans frá Paris-Saint Germain heldur einnig að þeim málum sem snúa að sænska landsliðinu. Fótbolti 27.5.2016 21:57
Eru nýliðar á EM eins og Ísland en hafa ekki tapað leik í meira en eitt ár | Úrslit kvöldsins Norður-Írland er á leiðinni á sitt fyrsta Evrópumót frá upphafi í næsta mánuði en þeir eru nýliðar á EM í Frakklandi eins og við Íslendingar. Norður-írska liðið er greinilega í góðum gír þessa dagana. Fótbolti 27.5.2016 20:54
United-mennirnir sáu um mörkin hjá Englendingum í kvöld England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en þetta var síðasti landsleikur Englendinga áður en Roy Hodgson sker hópinn niður um þrjá og velur þá 23 sem fara á Evrópumótið í Frakklandi. Fótbolti 27.5.2016 20:38
Rashford aðeins 135 sekúndur að skora fyrsta landsliðsmarkið og Twitter fór á flug Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. Enski boltinn 27.5.2016 19:34
Króatar lærðu ekki af Íslandsleiknum og fá bann Króatar eru í riðli með Íslandi í undankeppni HM í fótbolta 2018 en það er enginn búinn að gleyma því þegar króatíska liðið kom í veg fyrir að íslensku strákarnir komust á HM í Brasilíu 2014. Fótbolti 27.5.2016 17:56
Líkir íslenska fótboltaævintýrinu við sögur Southampton og Leicester Sjáðu allt viðtalið við breska sjónvarpsmanninn Roger Bennett sem er heillaður af íslenska fótboltaævintýrinu. Fótbolti 27.5.2016 08:29
„Takk kærlega Ísland fyrir Aron Jóhannsson“ Bandaríski sjónvarps- og fjölmiðlamaðurinn Roger Bennett er á Íslandi til að gera heimildamynd um íslenska fótboltaævintýrið. Fótbolti 26.5.2016 19:23
Sjáðu EM-draumalið Lars og Heimis Í tilefni af EM 2016 í Frakklandi býður UEFA fólki upp á að velja draumalið EM á heimasíðu sinni. Fótbolti 26.5.2016 17:15
Emil: Veit ekki hvort þjálfararnir eru búnir að ákveða liðið Eftir mikla velgengni á Ítalíu í fimm ár hafa síðustu ellefu mánuðir verið erfiðir fyrir Emil Hallfreðsson með félagsliðum sínum. Hann vann aðeins tvo deildarleiki í tæpt ár en er samt brattur og ætlar sér byrjunarliðssæti á Evrópumótinu í Frakklandi. Fótbolti 25.5.2016 23:24
Scholes: England vinnur ekki EM en gæti komist í undanúrslit Fyrrverandi landsliðsmaðurinn er nokkuð spenntur fyrir ungu liði Englands á Evrópumótinu. Fótbolti 25.5.2016 12:40
Varane missir af úrslitaleiknum og EM Raphaël Varane, miðvörður Real Madrid og franska landsliðsins, missir bæði af úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og EM í Frakklandi vegna meiðsla í læri. Fótbolti 25.5.2016 09:37
Ragnar: Við söknum allir Sölva Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen hafa lengi verið samherjar í landsliðinu en aðeins annar þeirra fer á EM í Frakklandi. Fótbolti 25.5.2016 09:52
Hörður Björgvin getur núna farið að einbeita sér að EM Hörður Björgvin Magnússon og félagar hans í Cesena eru úr leik í umspilinu um laust sæti í ítölsku A-deildinni í fótbolta eftir tap á heimavelli sínum í kvöld. Fótbolti 24.5.2016 20:25
Áfengisbann á Evrópumótinu i Frakklandi Frakkar eru þegar farnir að undirbúa sig fyrir möguleg átök stuðningsmanna í kringum leik nágrannanna Englands og Wales í B-riðli Evrópumótsins í Frakklandi í næsta mánuði. Það á að reyna að hafa stjórn á ástandinu í borginni Lens með því að halda áfengisneyslunni í lágmarki. Fótbolti 24.5.2016 18:12
Átta íslenskir lögreglumenn standa vaktina á EM í Frakklandi Ríkisstjórn Íslands setur allt að 20 milljónir króna í verkefnið. Innlent 24.5.2016 15:25
Del Bosque: Óréttlátt ef Iniesta vinnur aldrei Gullboltann Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Evrópumeistara Spánverja, segir að það yrði óréttlátt ef Andres Iniesta legði skóna á hilluna án þess að vinna Gullboltann, sem er veittur besta leikmanni heims á hverju ári. Fótbolti 24.5.2016 09:35
McIlroy heimsótti Norður-írska landsliðið | Myndir Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy heimsótti fótboltalandslið Norður-Írlands í æfingabúðum þess í Dublin á dögunum. Fótbolti 24.5.2016 14:32
Hodgson: Rétt ákvörðun að velja Rashford í hópinn Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, segir að Marcus Rashford, framherji Manchester United, búi yfir gríðarlega miklum hæfileikum en hafi ekki mikinn tíma til að sýna sig og sanna fyrir EM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. Enski boltinn 24.5.2016 09:14
Sverrir Ingi er enn að átta sig á þessu Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason fór úr Pepsi-deildinni og á EM á þremur árum. Á erfitt með að lýsa tilfinningunni þegar hann frétti að hann færi á Evrópumótið í fótbolta í Frakklandi. Fótbolti 23.5.2016 23:02
Coleman með velska landsliðið fram yfir 2018 Velska knattspyrnusambandið hefur framlengt samning landsliðsþjálfarans Chris Coleman um tvö ár. Nýi samningurinn gildir fram yfir HM 2018. Fótbolti 23.5.2016 16:07
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent