EM 2016 í Frakklandi Telja að Ögmundur byrji fyrsta leik á EM frekar en Hannes Þór Byrjunarliðum allra liða EM stillt upp og þar er Ögmundur í markinu hjá Íslandi og Alfreð frammi. Fótbolti 3.6.2016 09:18 Lagerbäck skýtur á leikaraskap Portúgala og bendir þeim á Hollywood Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur hafið sálfræðistríðið gegn Portúgölum en Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á EM eftir ellefu daga. Fótbolti 3.6.2016 08:58 Podolski: Er ekki að fara á EM sem lukkudýr Lukas Podolski er ekki sáttur með gagnrýnina sem hann hefur fengið eftir að hann var valinn í þýska landsliðshópinn sem fer á EM 2016 í Frakklandi. Fótbolti 2.6.2016 11:02 Náttúruhamfarir í Frakklandi Minnst tíu hafa látið lífið í flóðum í Frakklandi og Þýskalandi Erlent 2.6.2016 16:31 Ólöf Nordal hissa á skorti á kynjablöndun á EM Það kom innanríkisráðherra fullkomlega á óvart að einungis karlkyns lögreglumenn skyldu sendir til Frakklands. Innlent 2.6.2016 15:48 Sparkspekingur ESPN um möguleika Íslands: Stökkið líklega of stórt Sparkspekingurinn Craig Burley rýnir í riðil Íslands á EM í Frakklandi á heimasíðu ESPN í dag. Fótbolti 2.6.2016 13:00 Tæp 5 prósent ná ekki leikjum Íslands á EM í gegnum sjónvarp endurgjaldslaust vegna deilna Símans og Vodafone Geta þó náð leikjunum í gegnum netið og sjónvarpsöpp. Innlent 2.6.2016 13:51 Iceland heldur með Íslandi á EM í Frakklandi Breski stórmarkaðurinn með skemmtilega nafnið ætlar að styðja íslenska fótboltalandsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi sem hefst eftir aðeins átta daga. Fótbolti 2.6.2016 13:38 Ætluðu að æfa sig á móti Cristiano Ronaldo en fá ekki Englendingar mæta Portúgal í vináttulandsleik á Wembley-leikvanginum í kvöld en þetta er síðasti leikur enska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Enski boltinn 2.6.2016 08:45 Fjölmargir Íslendingar í basli með að losna við miðana sína á EM Litlar líkur eru á því að miðar íslenskra ferðalanga verði skoðaðir í Frakklandi. Íslendingar pöntuðu of marga miða segir reyndur fararstjóri. Fótbolti 1.6.2016 16:36 Owen: Stones myndi labba inn í Barcelona-liðið Michael Owen, fyrrverandi framherji Liverpool og enska landsliðsins, hefur miklar mætur á John Stones og Marcus Rashford, tveimur af vonarstjörnum Englands. Fótbolti 2.6.2016 07:23 Ekki liðið sem fer til Frakklands Ísland tapaði fyrir Noregi, 3-2, í vináttulandsleik í Ósló í gærkvöldi. Mark eftir 40 sekúndur gaf tóninn fyrir Noreg. Ísland hefur nú fengið á sig nítján mörk í átta vináttulandsleikjum síðan EM-sætið var tryggt. Fótbolti 1.6.2016 22:26 Ætlar að tefla fram sterku liði á móti Portúgal á morgun Fyrstu mótherjar Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi verða Portúgalar og þeir eru að spila vináttulandsleik í vikunni og Ísland. Ísland mætir Noregi í Osló í kvöld en Portúgalar spila við Englendinga á Wembley á morgun. Fótbolti 1.6.2016 13:43 Klara: Vona að fólk fjölmenni og segi takk Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að Knattspyrnusambandið hafi í mörg horn að líta fyrir EM í knattspyrnu í sumar, en lokaundirbúningur Íslands er nú í fullum gangi. Fótbolti 1.6.2016 19:37 Gylfi Þór: Lofa ykkur því að við verðum klárir gegn Portúgal Miðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson lofar íslensku þjóðinni að liðið verði klárt gegn Portúgal í Saint-Etienne þann 14. júní eftir að liðið tapaði gegn Noregi í kvöld í vináttulandsleik. Fótbolti 1.6.2016 20:58 Aron Einar: Ég get miklu betur en þetta Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var ekki ánægður með sína frammistöðu í kvöld en gladdist þó yfir því að hafa ekki fundið fyrir ökklameiðslunum. Fótbolti 1.6.2016 20:56 Lukaku bjargaði jafntefli gegn Finnlandi Georginio Wijnaldum tryggði Hollandi sigur á Pólverjum og Romelu Lukaku bjargaði jafntefli fyrir Belgíu gegn Finnlandi í vináttulandsleikjum kvöldsins. Fótbolti 1.6.2016 20:43 Eiður Smári: Þetta vekur okkur Spilamennska íslenska liðsins gegn Noregi í kvöld kom Eiði Smára Guðjohnsen ekki á óvart. Fótbolti 1.6.2016 20:42 Kolbeinn: Þurfum ekki að hafa miklar áhyggjur Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, segir að strákarnir þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur af tapinu gegn Noregi í vináttulandsleik í dag. Fótbolti 1.6.2016 20:35 Alfreð: Við vitum að þetta var dapurt Framherjinn Alfreð Finnbogason var að vonum ekki kátur með leik íslenska liðsins í Osló í kvöld. Fótbolti 1.6.2016 20:28 Ragnar: Auðvitað viljum við ekkert vera að drulla á okkur í æfingarleikjum Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var svekktur með frammistöðuna í tapi gegn Noregi í kvöld, en segir að það sé ekki hægt að bera saman vináttulandsleiki og leikina á EM. Fótbolti 1.6.2016 20:25 Magnús í nýju hlutverki: Verður stórkostleg upplifun Magnús Gylfason hefur lagt flautuna til hliðar í bili og nýtur sín í nýju hlutverki með A-landsliði karla. Fótbolti 1.6.2016 12:39 Umfjöllun: Noregur - Ísland 3-2 | Reiðarslag í Noregi Íslenska landsliðið leit ekki vel út í næstsíðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Frakklandi. Fótbolti 1.6.2016 14:34 Hannes: Ánægður í Noregi en sakna fjölskyldunnar Hannes Þór Halldórsson segist ekkert vera að velta axlarmeiðslum sínum fyrir sér lengur. Fótbolti 1.6.2016 12:35 Valsararnir fjórir í íslenska landsliðinu mæta á Hlíðarenda á morgun Krakkarnir í Val fá frábært tækifæri til að hitta fjóra leikmenn íslenska A-landsliðsins í knattspyrnu á morgun fimmtudag. Íslenski boltinn 1.6.2016 15:18 Óreynd varnarlína gegn Noregi Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Noregi á eftir. Fótbolti 1.6.2016 16:44 Spánverjar völtuðu yfir Kóreubúa Spánverjar voru í banastuði í dag er þeir mættu Suður-Kóreu í vináttulandsleik. Fótbolti 1.6.2016 16:35 Hefur notað 67 leikmenn í 28 leikjum Landsliðsþjálfari Noregs, Per-Mathias Högmo, er gagnrýndur fyrir óstöðugleika í norskum fjölmiðlum. Fótbolti 1.6.2016 13:52 Takmarkaður áhugi á íslenska landsliðinu Norskir fjölmiðlar sýna strákunum litla athygli í aðdraganda vináttulandsleiksins í Ósló. Fótbolti 1.6.2016 13:42 Íslenska afrekið allt annað en kraftaverk | Myndband Sjáðu frábært innslag franska íþróttablaðsins L'Equipe um strákana okkar. Fótbolti 1.6.2016 14:08 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 85 ›
Telja að Ögmundur byrji fyrsta leik á EM frekar en Hannes Þór Byrjunarliðum allra liða EM stillt upp og þar er Ögmundur í markinu hjá Íslandi og Alfreð frammi. Fótbolti 3.6.2016 09:18
Lagerbäck skýtur á leikaraskap Portúgala og bendir þeim á Hollywood Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur hafið sálfræðistríðið gegn Portúgölum en Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á EM eftir ellefu daga. Fótbolti 3.6.2016 08:58
Podolski: Er ekki að fara á EM sem lukkudýr Lukas Podolski er ekki sáttur með gagnrýnina sem hann hefur fengið eftir að hann var valinn í þýska landsliðshópinn sem fer á EM 2016 í Frakklandi. Fótbolti 2.6.2016 11:02
Náttúruhamfarir í Frakklandi Minnst tíu hafa látið lífið í flóðum í Frakklandi og Þýskalandi Erlent 2.6.2016 16:31
Ólöf Nordal hissa á skorti á kynjablöndun á EM Það kom innanríkisráðherra fullkomlega á óvart að einungis karlkyns lögreglumenn skyldu sendir til Frakklands. Innlent 2.6.2016 15:48
Sparkspekingur ESPN um möguleika Íslands: Stökkið líklega of stórt Sparkspekingurinn Craig Burley rýnir í riðil Íslands á EM í Frakklandi á heimasíðu ESPN í dag. Fótbolti 2.6.2016 13:00
Tæp 5 prósent ná ekki leikjum Íslands á EM í gegnum sjónvarp endurgjaldslaust vegna deilna Símans og Vodafone Geta þó náð leikjunum í gegnum netið og sjónvarpsöpp. Innlent 2.6.2016 13:51
Iceland heldur með Íslandi á EM í Frakklandi Breski stórmarkaðurinn með skemmtilega nafnið ætlar að styðja íslenska fótboltalandsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi sem hefst eftir aðeins átta daga. Fótbolti 2.6.2016 13:38
Ætluðu að æfa sig á móti Cristiano Ronaldo en fá ekki Englendingar mæta Portúgal í vináttulandsleik á Wembley-leikvanginum í kvöld en þetta er síðasti leikur enska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Enski boltinn 2.6.2016 08:45
Fjölmargir Íslendingar í basli með að losna við miðana sína á EM Litlar líkur eru á því að miðar íslenskra ferðalanga verði skoðaðir í Frakklandi. Íslendingar pöntuðu of marga miða segir reyndur fararstjóri. Fótbolti 1.6.2016 16:36
Owen: Stones myndi labba inn í Barcelona-liðið Michael Owen, fyrrverandi framherji Liverpool og enska landsliðsins, hefur miklar mætur á John Stones og Marcus Rashford, tveimur af vonarstjörnum Englands. Fótbolti 2.6.2016 07:23
Ekki liðið sem fer til Frakklands Ísland tapaði fyrir Noregi, 3-2, í vináttulandsleik í Ósló í gærkvöldi. Mark eftir 40 sekúndur gaf tóninn fyrir Noreg. Ísland hefur nú fengið á sig nítján mörk í átta vináttulandsleikjum síðan EM-sætið var tryggt. Fótbolti 1.6.2016 22:26
Ætlar að tefla fram sterku liði á móti Portúgal á morgun Fyrstu mótherjar Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi verða Portúgalar og þeir eru að spila vináttulandsleik í vikunni og Ísland. Ísland mætir Noregi í Osló í kvöld en Portúgalar spila við Englendinga á Wembley á morgun. Fótbolti 1.6.2016 13:43
Klara: Vona að fólk fjölmenni og segi takk Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að Knattspyrnusambandið hafi í mörg horn að líta fyrir EM í knattspyrnu í sumar, en lokaundirbúningur Íslands er nú í fullum gangi. Fótbolti 1.6.2016 19:37
Gylfi Þór: Lofa ykkur því að við verðum klárir gegn Portúgal Miðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson lofar íslensku þjóðinni að liðið verði klárt gegn Portúgal í Saint-Etienne þann 14. júní eftir að liðið tapaði gegn Noregi í kvöld í vináttulandsleik. Fótbolti 1.6.2016 20:58
Aron Einar: Ég get miklu betur en þetta Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var ekki ánægður með sína frammistöðu í kvöld en gladdist þó yfir því að hafa ekki fundið fyrir ökklameiðslunum. Fótbolti 1.6.2016 20:56
Lukaku bjargaði jafntefli gegn Finnlandi Georginio Wijnaldum tryggði Hollandi sigur á Pólverjum og Romelu Lukaku bjargaði jafntefli fyrir Belgíu gegn Finnlandi í vináttulandsleikjum kvöldsins. Fótbolti 1.6.2016 20:43
Eiður Smári: Þetta vekur okkur Spilamennska íslenska liðsins gegn Noregi í kvöld kom Eiði Smára Guðjohnsen ekki á óvart. Fótbolti 1.6.2016 20:42
Kolbeinn: Þurfum ekki að hafa miklar áhyggjur Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, segir að strákarnir þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur af tapinu gegn Noregi í vináttulandsleik í dag. Fótbolti 1.6.2016 20:35
Alfreð: Við vitum að þetta var dapurt Framherjinn Alfreð Finnbogason var að vonum ekki kátur með leik íslenska liðsins í Osló í kvöld. Fótbolti 1.6.2016 20:28
Ragnar: Auðvitað viljum við ekkert vera að drulla á okkur í æfingarleikjum Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var svekktur með frammistöðuna í tapi gegn Noregi í kvöld, en segir að það sé ekki hægt að bera saman vináttulandsleiki og leikina á EM. Fótbolti 1.6.2016 20:25
Magnús í nýju hlutverki: Verður stórkostleg upplifun Magnús Gylfason hefur lagt flautuna til hliðar í bili og nýtur sín í nýju hlutverki með A-landsliði karla. Fótbolti 1.6.2016 12:39
Umfjöllun: Noregur - Ísland 3-2 | Reiðarslag í Noregi Íslenska landsliðið leit ekki vel út í næstsíðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Frakklandi. Fótbolti 1.6.2016 14:34
Hannes: Ánægður í Noregi en sakna fjölskyldunnar Hannes Þór Halldórsson segist ekkert vera að velta axlarmeiðslum sínum fyrir sér lengur. Fótbolti 1.6.2016 12:35
Valsararnir fjórir í íslenska landsliðinu mæta á Hlíðarenda á morgun Krakkarnir í Val fá frábært tækifæri til að hitta fjóra leikmenn íslenska A-landsliðsins í knattspyrnu á morgun fimmtudag. Íslenski boltinn 1.6.2016 15:18
Óreynd varnarlína gegn Noregi Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Noregi á eftir. Fótbolti 1.6.2016 16:44
Spánverjar völtuðu yfir Kóreubúa Spánverjar voru í banastuði í dag er þeir mættu Suður-Kóreu í vináttulandsleik. Fótbolti 1.6.2016 16:35
Hefur notað 67 leikmenn í 28 leikjum Landsliðsþjálfari Noregs, Per-Mathias Högmo, er gagnrýndur fyrir óstöðugleika í norskum fjölmiðlum. Fótbolti 1.6.2016 13:52
Takmarkaður áhugi á íslenska landsliðinu Norskir fjölmiðlar sýna strákunum litla athygli í aðdraganda vináttulandsleiksins í Ósló. Fótbolti 1.6.2016 13:42
Íslenska afrekið allt annað en kraftaverk | Myndband Sjáðu frábært innslag franska íþróttablaðsins L'Equipe um strákana okkar. Fótbolti 1.6.2016 14:08
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent