Forsetakosningar 2016 Skoðun Skoðanakannanir og skoðanamyndandi kannanir Alþingi Íslendinga á að setja lög um skoðanakannanir og þá sérstaklega með kosningar til Alþingis, sveitarstjórna og forseta Íslands í huga. Skoðun 13.6.2016 17:53 Tvær vikur Af hverju ég mun ekki kjósa Andra Snæ, Davíð Oddsson eða... Skoðun 10.6.2016 12:47 Muhammad Ali látinn – Boxhanska til Alþingis Þingmenn þjóðar sem dáir fornmenn eftir því hversu marga þeir drápu á mismunandi hátt setti lög árið 1956 um bann við hnefaleikum vegna þess að þeim fannst það "óviðfelldinn leikur“. Skoðun 7.6.2016 15:56 Orðstír þjóðar Á dögunum birtist viðtal í vikublaði við glæsilegasta „sendiherra“ okkar Íslendinga. Hér er átt við mann sem hefur á eigin verðleikum orðið fulltrúi Íslands á erlendri grund. Skoðun 7.6.2016 16:15 Einfaldleikinn Við getum kosið leiðtoga af Guðs náð. Skoðun 6.6.2016 16:25 Forsetinn og hugsjónirnar Þegar það kvisaðist að Andri Snær Magnason væri að hugleiða forsetaframboð sannfærðist ég á augabragði um að ekki væri völ á betri frambjóðanda. Skoðun 6.6.2016 16:23 Karlar kenna konum Fyrir kosningafíkla er góð og löng kosningabarátta stórviðburður sem fer alla jafna fram á fjögurra ára fresti. Skoðun 3.6.2016 21:37 Nýr forseti Skoðun 2.6.2016 20:43 Aðeins um sameiningartákn Aths. Ég er ekki með forsetakosningar á heilanum og til að gæta hlutleysis verða frambjóðendur ekki nafngreindir. Skoðun 28.5.2016 11:22 Guðni í höfn? Kannanir hafa sýnt yfirburðastöðu Guðna Th. Jóhannessonar, sem nýtur fylgis allt að 2/3 kjósenda. Skoðun 28.5.2016 10:20 Forsetakosningar Þann 23. mars síðastliðinn ritaði Össur Skarphéðinsson grein í Fréttablaðið þar sem hann fjallar m.a. um þær breytingar sem hafa orðið á forsetaembættinu í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar. Þá fjallar Össur um mögulegar breytingar á embættinu verði tillögur Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá að veruleika. Skoðun 25.5.2016 21:19 Ísland – boðberi friðar Ein af ástæðunum fyrir því að ég ákvað að bjóða mig fram til forseta eru möguleikar okkar til að marka okkur sess sem sáttasemjari milli stríðandi fylkinga í heiminum. Skoðun 21.5.2016 17:05 Ég er frábær Sumir vinir mínir hafa stundum gefið í skyn að ég sé góður með mig. Ég hef alltaf svarað því að þeir séu vitleysingar, en ég skil samt aðeins hvað þeir eiga við. Ég held að allir þurfi að vera með góðan skammt af sjálfsöryggi og Fastir pennar 13.5.2016 16:45 Bessastaðir og Mansion House Hvað eiga þessi tvö hús sameiginlegt? Annað er aðsetur forseta Íslands en í hinu situr borgarstjóri Lundúnaborgar. Það er þó gjörólíkt hvernig menn komast til ábúðar í þessum húsum. Skoðun 11.5.2016 16:34 Við þurfum drifkraft, hvatningu og hlýju Fyrir um 15 árum síðan ákvað ég að taka stórt skref og láta draum um mitt eigið fyrirtæki verða að veruleika. Skoðun 11.5.2016 16:21 Ég trúi á framtíðina Mótmælin sem spruttu upp í kjölfar uppljóstrana í Panama-skjölunum snerust ekki eingöngu um lögfræðileg álitaefni og réttmætar skattgreiðslur, heldur voru Íslendingar að mótmæla siðferðilegri hegðun forystufólks og óska eftir umbreytingum í formi nýrra grunngilda í okkar samfélagi. Skoðun 10.5.2016 17:06 Forskotið Fjörutíu og fimm dagar eru í dag til forsetakosninga hér á landi og rúm vika þar til framboðsfrestur rennur út. Fastir pennar 11.5.2016 07:45 Efinn Því hefur verið haldið fram að á óvissutímum sé þörf fyrir holdtekju sjálfstraustsins á Bessastöðum. Styrka hönd sem geti leitt þjóðina gegnum óvissuna. Einhvern með bjargfasta sannfæringu fyrir hlutunum. Fastir pennar 9.5.2016 17:00 Betri pólitík Mörgum hrýs hugur við að heyra pólitík nefnda á nafn. Það sem þeim kemur þá til hugar er skítkast, óheiðarleiki, sandkassaslagur, skotgrafahernaður og valdasýki. Skoðun 9.5.2016 21:07 Öryggisventlar á óvissutímum "Sá sem dáir fortíðina missir tökin á nútímanum.“ Það er ekki laust við að þessum ágæta málshætti hafi skotið upp í hugann við atburði gærdagsins. Fastir pennar 8.5.2016 20:21 Gefið okkur val Ég las nú í vikunni pistil þar sem Andri Snær var hvattur til að draga forsetaframboð sitt til baka. Skoðun 6.5.2016 14:38 Þegar fjöll og fossar þurfa rödd – Andri Snær í forsetaembættið "Fjöllin hafa vakað í þúsund ár“ – og gott betur. Skoðun 6.5.2016 11:09 Stjórnarskrá fyrir framtíðina Hvað ætlarðu að sitja lengi sem forseti verðir þú kosinn?“ Að þessu hef ég verið spurður á ferðum mínum um landið síðustu vikur. Svar mitt er einfalt. Í dag segi ég að enginn eigi að sitja lengur en þrjú Skoðun 4.5.2016 16:31 Hjálpum Sýrlendingum að vera heima hjá sér Næstum daglega heyrum við átakanlegar sögur af hrakningum sýrlenskra flóttamanna sem hvergi fá inni. En ef Frakkar, Bandaríkjamenn og Rússar hefðu ekki blandað sér í stríðið í Sýrlandi væri það líklega löngu búið. Skoðun 4.5.2016 17:37 Skaðleg tengsl Skartgripafyrirtæki Moussaieff-fjölskyldunnar átti félag sem skráð var á Jómfrúaeyjum og kemur fyrir í gögnum frá Mossack Fonseca. Fastir pennar 25.4.2016 22:08 Um lífsins óvissan tíma Lýðræðið virkar vegna þess að kjarni þess er óvissan. Lýðræðið er vettvangur þar sem nýjar og gamlar hugmyndir mætast en útkoman er aldrei fyrirsjáanleg. Skoðun 21.4.2016 21:48 Meirihlutinn ræður Ólafur Ragnar Grímsson freistar endurkjörs. Segir ákvörðunina byggja á ríkjandi samfélagsólgu – skorti á heillavænlegri sambúð þings og þjóðar. Skýringin þykir mörgum undarleg. Bakþankar 21.4.2016 21:48 Nauðsynlegar breytingar Meðal þess sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segist munu leggja áherslu á verði hann kosinn til áframhaldandi setu er stjórnarskráin. Fastir pennar 19.4.2016 21:29 Kominn tími á konu í forsetastól Alþingi Íslendinga og þingræði almennt er gott dæmi um karllæg gildi. Skoðun 19.4.2016 13:50 Minnst 24 ár Heil kynslóð kjósenda þekkir ekkert annað en Ólaf sem forseta enda voru þeir sem nú eru í stúdentsprófum nýfæddir þegar hann náði kjöri. Fastir pennar 18.4.2016 20:56 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 10 ›
Skoðanakannanir og skoðanamyndandi kannanir Alþingi Íslendinga á að setja lög um skoðanakannanir og þá sérstaklega með kosningar til Alþingis, sveitarstjórna og forseta Íslands í huga. Skoðun 13.6.2016 17:53
Muhammad Ali látinn – Boxhanska til Alþingis Þingmenn þjóðar sem dáir fornmenn eftir því hversu marga þeir drápu á mismunandi hátt setti lög árið 1956 um bann við hnefaleikum vegna þess að þeim fannst það "óviðfelldinn leikur“. Skoðun 7.6.2016 15:56
Orðstír þjóðar Á dögunum birtist viðtal í vikublaði við glæsilegasta „sendiherra“ okkar Íslendinga. Hér er átt við mann sem hefur á eigin verðleikum orðið fulltrúi Íslands á erlendri grund. Skoðun 7.6.2016 16:15
Forsetinn og hugsjónirnar Þegar það kvisaðist að Andri Snær Magnason væri að hugleiða forsetaframboð sannfærðist ég á augabragði um að ekki væri völ á betri frambjóðanda. Skoðun 6.6.2016 16:23
Karlar kenna konum Fyrir kosningafíkla er góð og löng kosningabarátta stórviðburður sem fer alla jafna fram á fjögurra ára fresti. Skoðun 3.6.2016 21:37
Aðeins um sameiningartákn Aths. Ég er ekki með forsetakosningar á heilanum og til að gæta hlutleysis verða frambjóðendur ekki nafngreindir. Skoðun 28.5.2016 11:22
Guðni í höfn? Kannanir hafa sýnt yfirburðastöðu Guðna Th. Jóhannessonar, sem nýtur fylgis allt að 2/3 kjósenda. Skoðun 28.5.2016 10:20
Forsetakosningar Þann 23. mars síðastliðinn ritaði Össur Skarphéðinsson grein í Fréttablaðið þar sem hann fjallar m.a. um þær breytingar sem hafa orðið á forsetaembættinu í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar. Þá fjallar Össur um mögulegar breytingar á embættinu verði tillögur Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá að veruleika. Skoðun 25.5.2016 21:19
Ísland – boðberi friðar Ein af ástæðunum fyrir því að ég ákvað að bjóða mig fram til forseta eru möguleikar okkar til að marka okkur sess sem sáttasemjari milli stríðandi fylkinga í heiminum. Skoðun 21.5.2016 17:05
Ég er frábær Sumir vinir mínir hafa stundum gefið í skyn að ég sé góður með mig. Ég hef alltaf svarað því að þeir séu vitleysingar, en ég skil samt aðeins hvað þeir eiga við. Ég held að allir þurfi að vera með góðan skammt af sjálfsöryggi og Fastir pennar 13.5.2016 16:45
Bessastaðir og Mansion House Hvað eiga þessi tvö hús sameiginlegt? Annað er aðsetur forseta Íslands en í hinu situr borgarstjóri Lundúnaborgar. Það er þó gjörólíkt hvernig menn komast til ábúðar í þessum húsum. Skoðun 11.5.2016 16:34
Við þurfum drifkraft, hvatningu og hlýju Fyrir um 15 árum síðan ákvað ég að taka stórt skref og láta draum um mitt eigið fyrirtæki verða að veruleika. Skoðun 11.5.2016 16:21
Ég trúi á framtíðina Mótmælin sem spruttu upp í kjölfar uppljóstrana í Panama-skjölunum snerust ekki eingöngu um lögfræðileg álitaefni og réttmætar skattgreiðslur, heldur voru Íslendingar að mótmæla siðferðilegri hegðun forystufólks og óska eftir umbreytingum í formi nýrra grunngilda í okkar samfélagi. Skoðun 10.5.2016 17:06
Forskotið Fjörutíu og fimm dagar eru í dag til forsetakosninga hér á landi og rúm vika þar til framboðsfrestur rennur út. Fastir pennar 11.5.2016 07:45
Efinn Því hefur verið haldið fram að á óvissutímum sé þörf fyrir holdtekju sjálfstraustsins á Bessastöðum. Styrka hönd sem geti leitt þjóðina gegnum óvissuna. Einhvern með bjargfasta sannfæringu fyrir hlutunum. Fastir pennar 9.5.2016 17:00
Betri pólitík Mörgum hrýs hugur við að heyra pólitík nefnda á nafn. Það sem þeim kemur þá til hugar er skítkast, óheiðarleiki, sandkassaslagur, skotgrafahernaður og valdasýki. Skoðun 9.5.2016 21:07
Öryggisventlar á óvissutímum "Sá sem dáir fortíðina missir tökin á nútímanum.“ Það er ekki laust við að þessum ágæta málshætti hafi skotið upp í hugann við atburði gærdagsins. Fastir pennar 8.5.2016 20:21
Gefið okkur val Ég las nú í vikunni pistil þar sem Andri Snær var hvattur til að draga forsetaframboð sitt til baka. Skoðun 6.5.2016 14:38
Þegar fjöll og fossar þurfa rödd – Andri Snær í forsetaembættið "Fjöllin hafa vakað í þúsund ár“ – og gott betur. Skoðun 6.5.2016 11:09
Stjórnarskrá fyrir framtíðina Hvað ætlarðu að sitja lengi sem forseti verðir þú kosinn?“ Að þessu hef ég verið spurður á ferðum mínum um landið síðustu vikur. Svar mitt er einfalt. Í dag segi ég að enginn eigi að sitja lengur en þrjú Skoðun 4.5.2016 16:31
Hjálpum Sýrlendingum að vera heima hjá sér Næstum daglega heyrum við átakanlegar sögur af hrakningum sýrlenskra flóttamanna sem hvergi fá inni. En ef Frakkar, Bandaríkjamenn og Rússar hefðu ekki blandað sér í stríðið í Sýrlandi væri það líklega löngu búið. Skoðun 4.5.2016 17:37
Skaðleg tengsl Skartgripafyrirtæki Moussaieff-fjölskyldunnar átti félag sem skráð var á Jómfrúaeyjum og kemur fyrir í gögnum frá Mossack Fonseca. Fastir pennar 25.4.2016 22:08
Um lífsins óvissan tíma Lýðræðið virkar vegna þess að kjarni þess er óvissan. Lýðræðið er vettvangur þar sem nýjar og gamlar hugmyndir mætast en útkoman er aldrei fyrirsjáanleg. Skoðun 21.4.2016 21:48
Meirihlutinn ræður Ólafur Ragnar Grímsson freistar endurkjörs. Segir ákvörðunina byggja á ríkjandi samfélagsólgu – skorti á heillavænlegri sambúð þings og þjóðar. Skýringin þykir mörgum undarleg. Bakþankar 21.4.2016 21:48
Nauðsynlegar breytingar Meðal þess sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segist munu leggja áherslu á verði hann kosinn til áframhaldandi setu er stjórnarskráin. Fastir pennar 19.4.2016 21:29
Kominn tími á konu í forsetastól Alþingi Íslendinga og þingræði almennt er gott dæmi um karllæg gildi. Skoðun 19.4.2016 13:50
Minnst 24 ár Heil kynslóð kjósenda þekkir ekkert annað en Ólaf sem forseta enda voru þeir sem nú eru í stúdentsprófum nýfæddir þegar hann náði kjöri. Fastir pennar 18.4.2016 20:56
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent