ESB-málið

Fréttamynd

Vill ekki taka þátt í ESB leikriti

Formaður Sjálfstæðisflokksins segir ekki heiðarlegt að standa í einhverju leikriti gagnvart Evrópusambandinu og tíma til kominn að óvissuferðinni um aðild að sambandinu ljúki.

Innlent
Fréttamynd

Bjarni og Sveinn Andri finna tvífara hvors annars

Bjarni Benediktsson benti á líkindi Sveins Andra Sveinssonar og Gunnars Braga Sveinssonar. Sveinn Andri benti á líkindi Bjarna og Stan Smith. Vísir fór á stúfana og komst að því að báðir brandararnir eru gamlir.

Innlent
Fréttamynd

Ísland gengur ekki í ESB í fyrirsjáanlegri framtíð

"Gangi tillaga ríkisstjórnarinnar í gegn gæti maður vitanlega sagt að snúið hafi verið aftur til fyrri stöðu mála í samskiptum Íslands og Evrópusambandsins,“ segir Maximilian Conrad, lektor við stjórnmálafræðideild á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Innantómt loforð um þjóðaratkvæði

Þingsályktunartillaga ríkisstjórnarinnar um að draga til baka aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu bindur ekki hendur næstu ríkisstjórnar eða næsta þings á einn eða annan hátt segja lagaprófessorarnir Björg Thorarensen og Ragnhildur Helgadóttir

Innlent
Fréttamynd

Öfgar og ofríki segja mótmælendur

Mótmælendur á Austurvelli í gær sökuðu ríkisstjórnina um að svíkja loforð um þjóðaratkvæðagreiðsluir um framhald viðræðna um aðild að Evrópusambandinu.

Innlent
Fréttamynd

ESB… hugs hugs

Fyrir tæpum tíu árum hafði ég þá bjargföstu trú að við, Íslendingar, hefðum ekkert að gera inn í þetta batterí sem við í daglegu tali köllum Evrópusambandið. Ég trúði að í landi með allar þessar auðlindir, öll þessi tækifæri og allan mannauðinn (við eigum jú heimsmet í flestu, allavega ef miðað er við höfðatölu) gæti varla verið nokkuð sem við hefðum að sækja þarna út.

Skoðun
Fréttamynd

Meirihluti vill þjóðaratkvæðagreiðslu

Samkvæmt könnun Samtaka atvinnulífsins vilja 36,9% aðildarfyrirtækja SA ekki þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna Íslands við ESB en 63,1% eru því fylgjandi.

Innlent
Fréttamynd

Helgi Magnússon: Grímulaus svik við kjósendur

Helgi Magnússon, fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins, segir í harðorðum pistli í Fréttablaðinu í dag að ríkisstjórnin hafi ákveðið að beita sér fyrir grímulausum svikum við kjósendur, með því að áforma að slíta viðræðum við ESB, án þess að þjóðaratkvæðagreiðsla um málið fari fyrst fram.

Innlent
Fréttamynd

Ekki áhugi í ESB á haltu mér, slepptu mér sambandi við Ísland

Mjög erfitt verður að sannfæra aðildarríki ESB um að taka við nýrri aðildarumsókn Íslands að sambandinu ef núverandi umsókn verður dregin til baka. Svo segja heimildamenn okkar hjá Evrópusambandinu í Brussel og stangast þetta á við fullyrðingar utanríkisráðherra.

Innlent