ESB-málið ESB og Malta: 14 ára viðræður Fréttablaðið fór stuttlega yfir sögu aðildarviðræðna Möltu við ESB, undanþágur og sérlausnir. Innlent 28.2.2014 21:07 Við erum hér fyrir fólkið - ekki öfugt Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, telur að ríkisstjórnin verði að mæta ákalli þjóðarinnar í kjölfar mótmæla og skoðannakannanna síðustu daga. Innlent 1.3.2014 14:15 Fylgi stjórnarflokkanna minnkar talsvert Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mælast nú samanlagt með minna en 40 prósent fylgi. Innlent 28.2.2014 21:28 Tveir af þremur vilja ljúka ESB-viðræðum Meirihluti stuðningsmanna annarra flokka en stjórnarflokkanna vill ljúka aðildarviðræðum, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins. Mikill meirihluti framsóknarmanna og sjálfstæðismanna vill slíta viðræðunum. Innlent 28.2.2014 22:59 40 þúsund skora á Alþingi 16,5 prósent kosningabærra manna hafa skrifað undir á vefsíðunni Þjóð.is. Innlent 28.2.2014 10:55 Vefsíðan Þjóð.is lá niðri vegna álags Vefsíðan thjod.is lá niðri vegna álags. Tæplega 38 þúsund manns höfðu skrifað undir á síðunni þegar hún hrundi síðdegis. Innlent 27.2.2014 18:23 Mjög auðvelt að túlka hegðun fjármálaráðherra sem kvenfyrirlitningu Ólíklegt að Bjarni hefði hagað sér eins ef um karlmann væri að ræða. Innlent 27.2.2014 11:12 Valli fór á Alþingi Ljósmyndir Valgarðs Gíslasonar frá samskiptum Bjarna Benediktssonar og Katrínar Júlíusdóttur á Alþingi í gær hafa vakið verðskuldaða athygli. Innlent 27.2.2014 10:42 Boðað til mótmæla fjórða daginn í röð Enn er krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Innlent 27.2.2014 09:34 Tæplega 36 þúsund manns hafa skrifað undir Enn er hægt að skrifa undir áskorun til stjórnvalda að vísa aðildaviðræðum við Evrópusambandið til þjóðaratkvæðagreiðslu. Innlent 27.2.2014 09:31 Umræður fram eftir nóttu á Alþingi Umræður um skýrslu utanríkisráðherra um Evrópusambandið stóðu til klukkan að ganga fjögur í nótt og voru þónokkrir enn á mælendaskrá þegar fundi var frestað. Innlent 27.2.2014 09:23 Ekki rétt að Íslendingar geti fengið varanlegar undanþágur Ögmundur Jónasson segir það algjöran misskilning að Íslandi standi til boða undanþágur frá skilyrðum Evrópusambandsins, og að því sé afar óheiðarlegt að halda því fram að hægt sé að "kíkja í pakkann.“ Innlent 26.2.2014 23:47 34 þúsund manns hafa skrifað undir 34 þúsund manns eða rúmlega 14% kosningabærra manna skrifað undir á thjod.is. Innlent 26.2.2014 22:32 Stjórnarþingmenn fara frjálslega með staðreyndir í Evrópuumræðum Þau Vigdís Hauksdóttir, Frosti Sigurjónsson og Elín Hirst hafa öll farið rangt með staðreyndir í umræðum í tengslum við aðildarumsókn að Evrópusambandinu. Innlent 26.2.2014 22:15 Skammast sín fyrir að hafa kallað fjármálaráðherra „helvítis dóna“ Katrín Júlíusdóttir segist skammast sín fyrir að hafa brugðist við framkomu fjármálaráðherra með því að hafa kallað hann „helvítis dóna.“ Innlent 26.2.2014 20:06 „Helvítis dóni“ Upp úr sauð á Alþingi í dag þegar Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, kallaði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, helvítis dóna. Innlent 26.2.2014 17:52 Mótmælin við Austurvöll - 3. dagur Þriðju mótmælin á Austurvelli eru hafin en mótmælt er fyrirhugaðri afturköllun aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Innlent 26.2.2014 17:15 Samtök iðnaðarins mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar Segja að með ákvörðuninni fari ríkisstjórnin gegn stórum hópi iðnfyrirtækja sem vilji að skoðað verði til hlítar hvort samkeppnishæfni þeirra sé betur tryggð innan ESB eða utan. Viðskipti innlent 26.2.2014 12:08 Ríkisstjórnarsáttmáli landsfundar Það hlýtur að vera von á góðu fyrir atvinnurekendur, viðskiptalífið og frjálslynt fólk í íslensku samfélagi. Fastir pennar 26.2.2014 08:57 Stöðug rekstrarskilyrði og samkeppnishæfni í Evrópu Við hjá Mentor höfum í meira en tvo áratugi unnið að þróun og rekstri upplýsingakerfa, í upphafi einkum með grunnskólum, en á síðari árum einnig með leikskólum, sveitarfélögum og íþróttafélögum. Segja má að Mentor vinni að samþættingu tækni og menntunar í sinni víðustu mynd og býður Mentor upp á heildstætt upplýsinga- og námskerfi fyrir alla sem Skoðun 25.2.2014 17:04 Leyfum þjóðinni að njóta vafans Valkostir Íslands í gjaldeyrismálum eru tveir: Búa við íslenska krónu, studda gjaldeyrishöftum af einhverju tagi um fyrirsjáanlega framtíð, eða stefna að upptöku evru með aðild að Evrópusambandinu. Þetta staðfestir umræða síðustu ára og ítarlegar skýrslur, m.a. Seðlabanka Íslands. Aðild að Evrópska efnahagssvæðinu er að auki líflína atvinnulífsins til mikilvægustu útflutningsmarkaða landsins. Skoðun 25.2.2014 17:04 Hvöss orðaskipti á Alþingi "Ég hef þó ekki logið að þinginu eins og þú,“ hrópar Gunnar Bragi Sveinsson að Steingrími J. Sigfússyni. Innlent 25.2.2014 23:08 Bein útsending: Umræður um aðildarviðræður standa enn yfir Töluverður hiti hefur verið í mönnum og konum á Alþingi í kvöld þar sem umræða um aðildarviðræður við Evrópusambandið stendur yfir. Innlent 25.2.2014 23:02 Ólafur Ragnar útskýrir Evrópustefnu ríkisstjórnarinnar í rússneskum miðli "Aðild að Evrópusambandinu er Íslandi ekki í hag af sömu ástæðum og hún er Noregi ekki í hag og sem varð til þess að Grænland ákvað að yfirgefa Evrópusambandið,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, í samtali við rússneskan miðilinn Metro. Innlent 25.2.2014 22:25 Ragnheiður styður ekki tillögu Gunnars Braga óbreytta "Ekki á að útkljá þetta deiluefni nema af þjóðinni sjálfri,“ segir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. Innlent 25.2.2014 22:13 Boðað til frekari mótmæla á morgun Fjöldi fólks hefur boðað komu sína á Austurvöll, þriðja daginn í röð. Innlent 25.2.2014 21:57 Lýsa yfir stuðningi við þá ákvörðun að slíta aðildarviðræðunum Stjórn Samtaka eldri Sjálfstæðismanna lýsir yfir stuðningi við þá ákvörðun að aðildarviðræðum að Evrópusambandinu skuli slitið. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórn SES. Innlent 25.2.2014 21:48 Leggja fram tillögu um að Evrópumálin verði sett í sáttarfarveg Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hefur lagt fram þingsályktunartillögu sem felur í sér að Evrópumálin verði sett í sáttarfarveg. Innlent 25.2.2014 21:34 Tæplega 28 þúsund manns hafa skrifað undir Hátt í 28 þúsund manns eða rúmlega 11 prósent kosningabærra manna hafa skrifað undir á thjod.is. Innlent 25.2.2014 21:29 Ítrekaði að þingsályktunartillagan væri þingtæk Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, ítrekaði í kvöld að úrskurður sinn stæði um að þingsályktunartillagan væri þingtæk. Innlent 25.2.2014 20:52 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
ESB og Malta: 14 ára viðræður Fréttablaðið fór stuttlega yfir sögu aðildarviðræðna Möltu við ESB, undanþágur og sérlausnir. Innlent 28.2.2014 21:07
Við erum hér fyrir fólkið - ekki öfugt Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, telur að ríkisstjórnin verði að mæta ákalli þjóðarinnar í kjölfar mótmæla og skoðannakannanna síðustu daga. Innlent 1.3.2014 14:15
Fylgi stjórnarflokkanna minnkar talsvert Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mælast nú samanlagt með minna en 40 prósent fylgi. Innlent 28.2.2014 21:28
Tveir af þremur vilja ljúka ESB-viðræðum Meirihluti stuðningsmanna annarra flokka en stjórnarflokkanna vill ljúka aðildarviðræðum, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins. Mikill meirihluti framsóknarmanna og sjálfstæðismanna vill slíta viðræðunum. Innlent 28.2.2014 22:59
40 þúsund skora á Alþingi 16,5 prósent kosningabærra manna hafa skrifað undir á vefsíðunni Þjóð.is. Innlent 28.2.2014 10:55
Vefsíðan Þjóð.is lá niðri vegna álags Vefsíðan thjod.is lá niðri vegna álags. Tæplega 38 þúsund manns höfðu skrifað undir á síðunni þegar hún hrundi síðdegis. Innlent 27.2.2014 18:23
Mjög auðvelt að túlka hegðun fjármálaráðherra sem kvenfyrirlitningu Ólíklegt að Bjarni hefði hagað sér eins ef um karlmann væri að ræða. Innlent 27.2.2014 11:12
Valli fór á Alþingi Ljósmyndir Valgarðs Gíslasonar frá samskiptum Bjarna Benediktssonar og Katrínar Júlíusdóttur á Alþingi í gær hafa vakið verðskuldaða athygli. Innlent 27.2.2014 10:42
Boðað til mótmæla fjórða daginn í röð Enn er krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Innlent 27.2.2014 09:34
Tæplega 36 þúsund manns hafa skrifað undir Enn er hægt að skrifa undir áskorun til stjórnvalda að vísa aðildaviðræðum við Evrópusambandið til þjóðaratkvæðagreiðslu. Innlent 27.2.2014 09:31
Umræður fram eftir nóttu á Alþingi Umræður um skýrslu utanríkisráðherra um Evrópusambandið stóðu til klukkan að ganga fjögur í nótt og voru þónokkrir enn á mælendaskrá þegar fundi var frestað. Innlent 27.2.2014 09:23
Ekki rétt að Íslendingar geti fengið varanlegar undanþágur Ögmundur Jónasson segir það algjöran misskilning að Íslandi standi til boða undanþágur frá skilyrðum Evrópusambandsins, og að því sé afar óheiðarlegt að halda því fram að hægt sé að "kíkja í pakkann.“ Innlent 26.2.2014 23:47
34 þúsund manns hafa skrifað undir 34 þúsund manns eða rúmlega 14% kosningabærra manna skrifað undir á thjod.is. Innlent 26.2.2014 22:32
Stjórnarþingmenn fara frjálslega með staðreyndir í Evrópuumræðum Þau Vigdís Hauksdóttir, Frosti Sigurjónsson og Elín Hirst hafa öll farið rangt með staðreyndir í umræðum í tengslum við aðildarumsókn að Evrópusambandinu. Innlent 26.2.2014 22:15
Skammast sín fyrir að hafa kallað fjármálaráðherra „helvítis dóna“ Katrín Júlíusdóttir segist skammast sín fyrir að hafa brugðist við framkomu fjármálaráðherra með því að hafa kallað hann „helvítis dóna.“ Innlent 26.2.2014 20:06
„Helvítis dóni“ Upp úr sauð á Alþingi í dag þegar Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, kallaði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, helvítis dóna. Innlent 26.2.2014 17:52
Mótmælin við Austurvöll - 3. dagur Þriðju mótmælin á Austurvelli eru hafin en mótmælt er fyrirhugaðri afturköllun aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Innlent 26.2.2014 17:15
Samtök iðnaðarins mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar Segja að með ákvörðuninni fari ríkisstjórnin gegn stórum hópi iðnfyrirtækja sem vilji að skoðað verði til hlítar hvort samkeppnishæfni þeirra sé betur tryggð innan ESB eða utan. Viðskipti innlent 26.2.2014 12:08
Ríkisstjórnarsáttmáli landsfundar Það hlýtur að vera von á góðu fyrir atvinnurekendur, viðskiptalífið og frjálslynt fólk í íslensku samfélagi. Fastir pennar 26.2.2014 08:57
Stöðug rekstrarskilyrði og samkeppnishæfni í Evrópu Við hjá Mentor höfum í meira en tvo áratugi unnið að þróun og rekstri upplýsingakerfa, í upphafi einkum með grunnskólum, en á síðari árum einnig með leikskólum, sveitarfélögum og íþróttafélögum. Segja má að Mentor vinni að samþættingu tækni og menntunar í sinni víðustu mynd og býður Mentor upp á heildstætt upplýsinga- og námskerfi fyrir alla sem Skoðun 25.2.2014 17:04
Leyfum þjóðinni að njóta vafans Valkostir Íslands í gjaldeyrismálum eru tveir: Búa við íslenska krónu, studda gjaldeyrishöftum af einhverju tagi um fyrirsjáanlega framtíð, eða stefna að upptöku evru með aðild að Evrópusambandinu. Þetta staðfestir umræða síðustu ára og ítarlegar skýrslur, m.a. Seðlabanka Íslands. Aðild að Evrópska efnahagssvæðinu er að auki líflína atvinnulífsins til mikilvægustu útflutningsmarkaða landsins. Skoðun 25.2.2014 17:04
Hvöss orðaskipti á Alþingi "Ég hef þó ekki logið að þinginu eins og þú,“ hrópar Gunnar Bragi Sveinsson að Steingrími J. Sigfússyni. Innlent 25.2.2014 23:08
Bein útsending: Umræður um aðildarviðræður standa enn yfir Töluverður hiti hefur verið í mönnum og konum á Alþingi í kvöld þar sem umræða um aðildarviðræður við Evrópusambandið stendur yfir. Innlent 25.2.2014 23:02
Ólafur Ragnar útskýrir Evrópustefnu ríkisstjórnarinnar í rússneskum miðli "Aðild að Evrópusambandinu er Íslandi ekki í hag af sömu ástæðum og hún er Noregi ekki í hag og sem varð til þess að Grænland ákvað að yfirgefa Evrópusambandið,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, í samtali við rússneskan miðilinn Metro. Innlent 25.2.2014 22:25
Ragnheiður styður ekki tillögu Gunnars Braga óbreytta "Ekki á að útkljá þetta deiluefni nema af þjóðinni sjálfri,“ segir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. Innlent 25.2.2014 22:13
Boðað til frekari mótmæla á morgun Fjöldi fólks hefur boðað komu sína á Austurvöll, þriðja daginn í röð. Innlent 25.2.2014 21:57
Lýsa yfir stuðningi við þá ákvörðun að slíta aðildarviðræðunum Stjórn Samtaka eldri Sjálfstæðismanna lýsir yfir stuðningi við þá ákvörðun að aðildarviðræðum að Evrópusambandinu skuli slitið. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórn SES. Innlent 25.2.2014 21:48
Leggja fram tillögu um að Evrópumálin verði sett í sáttarfarveg Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hefur lagt fram þingsályktunartillögu sem felur í sér að Evrópumálin verði sett í sáttarfarveg. Innlent 25.2.2014 21:34
Tæplega 28 þúsund manns hafa skrifað undir Hátt í 28 þúsund manns eða rúmlega 11 prósent kosningabærra manna hafa skrifað undir á thjod.is. Innlent 25.2.2014 21:29
Ítrekaði að þingsályktunartillagan væri þingtæk Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, ítrekaði í kvöld að úrskurður sinn stæði um að þingsályktunartillagan væri þingtæk. Innlent 25.2.2014 20:52
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent