Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Erkifjendur mætast í úrslitunum Bandaríkin og Kanada lentu ekki í teljandi vandræðum með andstæðinga sína í undanúrslitum íshokkíkeppni kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Sport 17.2.2014 19:46 Sögulegur sigur Bandaríkjanna | Myndband Meryl Davis og Charlie White unnu í dag fyrstu gullverðlaun Bandaríkjanna í ísdansi para á Vetraraólympíuleikum frá upphafi. Sport 17.2.2014 18:49 Skákaði tveimur Kínverjum og fékk gull | Myndband Hvíta-Rússland vann sinn annan sigur í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí þegar Anton Kushnir tryggði sér gull í greininni. Sport 17.2.2014 18:37 Rússneskt gull í tvímenningi Hinn 39 ára Alexander Zubkov frá Rússlandi vann loksins gullverðlaun bobsleðakeppni en hann fagnaði sigri ásamt Alexey Voevoda í tvímenningi í dag. Sport 17.2.2014 18:22 Drottnun Domrachevu heldur áfram - þriðju gullverðlaunin Darja Domracheva varð í dag fyrsti íþróttamaðurinn til að vinna þrenn gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Sport 17.2.2014 15:43 Urðu að fresta keppni í snjóbrettaati og skíðaskotfimi Forráðamenn keppninnar í snjóbrettaati og skíðaskotfimi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi hafa tekið þá ákvörðun að fresta báðum keppnum sem áttu að fara fram í dag. Sport 17.2.2014 10:19 Datt illa í Ólympíubrautinni og endaði á spítala Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire endaði á spítala eftir að hafa dottið illa á andlitið á æfingu fyrir keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Sport 17.2.2014 08:44 Þokan áfram að stríða mönnum á ÓL í Sotsjí Keppni í 15 km skíðaskotfimi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí var aftur frestað í morgun en keppnin sem átti fyrst að fara fram í gærdag verður nú ekki í fyrsta lagi fyrr en í hádeginu. Sport 17.2.2014 07:30 Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 10 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tíundi keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 16.2.2014 14:48 "Náum ykkur fyrr eða síðar" Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, hefur sent íþróttamönnum sem mögulega eru að nota einhver ólögleg lyf að ef þeir nái þeim ekki núna, þá muni það gerast síðar. Sport 16.2.2014 14:24 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 9 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Sport 16.2.2014 14:44 Tvöfalt hjá Svíum í boðgöngunni | Myndband Svíar eru konungar boðgöngunnar en karlalið Svía fylgdi í fótspor kvennaliðsins í dag með því að vinna 4x10 kílómetra boðgönguna. Sport 16.2.2014 12:07 Samkova vann snjóbrettaatið | Myndband Hín tvítuga tékkneska stúlka, Eva Samkova, nældi sér í morgun í gullverðlaun í snjóbrettaati kvenna á ÓL í Sotsjí. Sport 16.2.2014 11:33 Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 9 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en níundi keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 15.2.2014 14:51 Bandaríkin lögðu Rússland eftir vítakeppni | Myndband Bandaríkjamenn eru komnir á topp A-riðils í íshokkí karla eftir dramatískan sigur á Rússum eftir vítakeppni. Sport 15.2.2014 15:47 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 8 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Sport 15.2.2014 11:32 Frábær endasprettur tryggði Svíum gull | Myndband Það var mikil spenna í 4x5 kílómetra boðgöngu kvenna á ÓL í morgun. Þrjár sveitir áttu möguleika á gulli en frábær endasprettur Charlotte Kalla tryggði Svíum gull. Sport 15.2.2014 11:24 Helga María hafnaði í 29. sæti | Myndband Hin 18 ára gamla Helga María Vilhjálmsdóttir tók þátt í risasviginu á ÓL í morgun. Hún hafnaði í 29. sæti af 50 keppendum. Sport 15.2.2014 11:10 Bein útsending frá ÓL 2014 | Útsendingu lokið í bili Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en áttundi keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 14.2.2014 22:47 Sú yngsta er pollróleg fyrir frumraun á ÓL Helga María Vilhjálsmdóttir keppir fyrst af íslensku keppendunum í alpagreinum í dag er hún tekur þátt í risasvigi. Erfitt að sleppa setningarathöfninni. Sport 14.2.2014 22:27 Finnar skoruðu sex hjá Norðmönnum - sjáið mörkin Finnland vann öruggan 6-1 sigur á Noregi í kvöld í íshokkíkeppni karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Sport 14.2.2014 22:13 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 7 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí verður allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Sport 14.2.2014 21:42 Yngsti Ólympíumeistarinn í 66 ár | Myndband Yuzuru Hanyu frá Japan er nýr Ólympíumeistari í listhlaupi karla á skautum en hann tryggði sér gullið í þessari vinsælu grein í kvöld á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Sport 14.2.2014 19:19 Vann loksins gullið á sínum fimmtu Ólympíuleikum Hvít-rússneska skíðfimikonan Alla Tsuper sló öllum við í keppni æi loftfimi kvenna á skíðum í kvöld og vann annað gull Hvít-Rússa í dag því áður hafði Darya Domracheva unnið 15 km skíðaskotfimi kvenna. Sport 14.2.2014 18:47 Lizzy vann fyrsta gull Breta á leikunum Magasleðakonan Elizabeth "Lizzy" Yarnold varð í kvöld fyrsti breski íþróttamaðurinn til að vinna gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar hún vann glæsilegan sigur á magasleða kvenna. Sport 14.2.2014 17:43 Annað gullið hjá Domrachevu á fjórum dögum | Myndband Hvít-Rússar áttu tvær konur á palli í 15 km skíðaskotfimi í dag á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Darya Domracheva hafði mikla yfirburði í keppninni og vann sitt annað gull á leikjunum. Sport 14.2.2014 15:32 Af hverju eru Íslendingar svona slakir í vetraríþróttum? Vefsíða bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal birtir í dag grein um Ísland þar sem spurt er hvers vegna við erum svona aftarlega á merinni í vetraríþróttum. Sport 14.2.2014 11:10 Lenti í bílslysi og missti af fluginu til Sotsjí Óvissa er með þátttöku eins besta skíðamanns heims, Þjóðverjans Felix Neureuther, en hann lenti í bílslysi á leið út á flugvöll í dag. Sport 14.2.2014 11:07 Óvæntur sigur í alpatvíkeppni karla | Myndband Sandro Viletta frá Sviss er Ólympíumeistari í alpatvíkeppni karla eftir frábært svig. Sport 14.2.2014 12:30 Starfsmaður slasaðist er bobsleði keyrði á hann Ótrúlegt slys átti sér stað á bobsleða-brautinni í Sotsjí í morgun þegar sleði keyrði á starfsmann sem stóð á brautinni. Sport 14.2.2014 10:38 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 11 ›
Erkifjendur mætast í úrslitunum Bandaríkin og Kanada lentu ekki í teljandi vandræðum með andstæðinga sína í undanúrslitum íshokkíkeppni kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Sport 17.2.2014 19:46
Sögulegur sigur Bandaríkjanna | Myndband Meryl Davis og Charlie White unnu í dag fyrstu gullverðlaun Bandaríkjanna í ísdansi para á Vetraraólympíuleikum frá upphafi. Sport 17.2.2014 18:49
Skákaði tveimur Kínverjum og fékk gull | Myndband Hvíta-Rússland vann sinn annan sigur í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí þegar Anton Kushnir tryggði sér gull í greininni. Sport 17.2.2014 18:37
Rússneskt gull í tvímenningi Hinn 39 ára Alexander Zubkov frá Rússlandi vann loksins gullverðlaun bobsleðakeppni en hann fagnaði sigri ásamt Alexey Voevoda í tvímenningi í dag. Sport 17.2.2014 18:22
Drottnun Domrachevu heldur áfram - þriðju gullverðlaunin Darja Domracheva varð í dag fyrsti íþróttamaðurinn til að vinna þrenn gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Sport 17.2.2014 15:43
Urðu að fresta keppni í snjóbrettaati og skíðaskotfimi Forráðamenn keppninnar í snjóbrettaati og skíðaskotfimi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi hafa tekið þá ákvörðun að fresta báðum keppnum sem áttu að fara fram í dag. Sport 17.2.2014 10:19
Datt illa í Ólympíubrautinni og endaði á spítala Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire endaði á spítala eftir að hafa dottið illa á andlitið á æfingu fyrir keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Sport 17.2.2014 08:44
Þokan áfram að stríða mönnum á ÓL í Sotsjí Keppni í 15 km skíðaskotfimi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí var aftur frestað í morgun en keppnin sem átti fyrst að fara fram í gærdag verður nú ekki í fyrsta lagi fyrr en í hádeginu. Sport 17.2.2014 07:30
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 10 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tíundi keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 16.2.2014 14:48
"Náum ykkur fyrr eða síðar" Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, hefur sent íþróttamönnum sem mögulega eru að nota einhver ólögleg lyf að ef þeir nái þeim ekki núna, þá muni það gerast síðar. Sport 16.2.2014 14:24
Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 9 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Sport 16.2.2014 14:44
Tvöfalt hjá Svíum í boðgöngunni | Myndband Svíar eru konungar boðgöngunnar en karlalið Svía fylgdi í fótspor kvennaliðsins í dag með því að vinna 4x10 kílómetra boðgönguna. Sport 16.2.2014 12:07
Samkova vann snjóbrettaatið | Myndband Hín tvítuga tékkneska stúlka, Eva Samkova, nældi sér í morgun í gullverðlaun í snjóbrettaati kvenna á ÓL í Sotsjí. Sport 16.2.2014 11:33
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 9 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en níundi keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 15.2.2014 14:51
Bandaríkin lögðu Rússland eftir vítakeppni | Myndband Bandaríkjamenn eru komnir á topp A-riðils í íshokkí karla eftir dramatískan sigur á Rússum eftir vítakeppni. Sport 15.2.2014 15:47
Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 8 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Sport 15.2.2014 11:32
Frábær endasprettur tryggði Svíum gull | Myndband Það var mikil spenna í 4x5 kílómetra boðgöngu kvenna á ÓL í morgun. Þrjár sveitir áttu möguleika á gulli en frábær endasprettur Charlotte Kalla tryggði Svíum gull. Sport 15.2.2014 11:24
Helga María hafnaði í 29. sæti | Myndband Hin 18 ára gamla Helga María Vilhjálmsdóttir tók þátt í risasviginu á ÓL í morgun. Hún hafnaði í 29. sæti af 50 keppendum. Sport 15.2.2014 11:10
Bein útsending frá ÓL 2014 | Útsendingu lokið í bili Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en áttundi keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 14.2.2014 22:47
Sú yngsta er pollróleg fyrir frumraun á ÓL Helga María Vilhjálsmdóttir keppir fyrst af íslensku keppendunum í alpagreinum í dag er hún tekur þátt í risasvigi. Erfitt að sleppa setningarathöfninni. Sport 14.2.2014 22:27
Finnar skoruðu sex hjá Norðmönnum - sjáið mörkin Finnland vann öruggan 6-1 sigur á Noregi í kvöld í íshokkíkeppni karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Sport 14.2.2014 22:13
Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 7 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí verður allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Sport 14.2.2014 21:42
Yngsti Ólympíumeistarinn í 66 ár | Myndband Yuzuru Hanyu frá Japan er nýr Ólympíumeistari í listhlaupi karla á skautum en hann tryggði sér gullið í þessari vinsælu grein í kvöld á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Sport 14.2.2014 19:19
Vann loksins gullið á sínum fimmtu Ólympíuleikum Hvít-rússneska skíðfimikonan Alla Tsuper sló öllum við í keppni æi loftfimi kvenna á skíðum í kvöld og vann annað gull Hvít-Rússa í dag því áður hafði Darya Domracheva unnið 15 km skíðaskotfimi kvenna. Sport 14.2.2014 18:47
Lizzy vann fyrsta gull Breta á leikunum Magasleðakonan Elizabeth "Lizzy" Yarnold varð í kvöld fyrsti breski íþróttamaðurinn til að vinna gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar hún vann glæsilegan sigur á magasleða kvenna. Sport 14.2.2014 17:43
Annað gullið hjá Domrachevu á fjórum dögum | Myndband Hvít-Rússar áttu tvær konur á palli í 15 km skíðaskotfimi í dag á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Darya Domracheva hafði mikla yfirburði í keppninni og vann sitt annað gull á leikjunum. Sport 14.2.2014 15:32
Af hverju eru Íslendingar svona slakir í vetraríþróttum? Vefsíða bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal birtir í dag grein um Ísland þar sem spurt er hvers vegna við erum svona aftarlega á merinni í vetraríþróttum. Sport 14.2.2014 11:10
Lenti í bílslysi og missti af fluginu til Sotsjí Óvissa er með þátttöku eins besta skíðamanns heims, Þjóðverjans Felix Neureuther, en hann lenti í bílslysi á leið út á flugvöll í dag. Sport 14.2.2014 11:07
Óvæntur sigur í alpatvíkeppni karla | Myndband Sandro Viletta frá Sviss er Ólympíumeistari í alpatvíkeppni karla eftir frábært svig. Sport 14.2.2014 12:30
Starfsmaður slasaðist er bobsleði keyrði á hann Ótrúlegt slys átti sér stað á bobsleða-brautinni í Sotsjí í morgun þegar sleði keyrði á starfsmann sem stóð á brautinni. Sport 14.2.2014 10:38
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent