Finnar skoruðu sex hjá Norðmönnum - sjáið mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2014 22:13 Finnland vann öruggan 6-1 sigur á Noregi í kvöld í íshokkíkeppni karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Finnar gerðu nánast út um leikinn með því að skora þrjú mörk í fyrsta leikhlutanum og voru síðan 5-0 yfir eftir fyrstu tvo leikhlutana. Það er hægt að sjá alla tölfræði leiksins hér. Lauri Korpikoski skoraði tvö mörk fyrir Finna í kvöld og hin mörkin gerðu þeir Olli Määttä, Olli Jokinen, Teemu Selänne og Jori Lehterä. Það er hægt að sjá öll mörkin í leiknum með því að smella hér fyrir ofan. Finnar hafa fullt hús eftir tvær umferðir alveg eins og Kanadamenn sem unnu 6-0 sigur á Austurríki í dag. Báðar þjóðir eru komnar áfram. Norðmenn hafa tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á leikunum en það gekk þó betur á móti Kanada þar sem liðið tapaði 1-3.Úrslit dagsins í íshokkí karla:B-riðill Noregur - Finnland 1-6 Kanada - Austurríki 6-0Stigin: Finnland 6, Kanada 6, Noregur 0, Austurríki 0.C-riðill Tékkland-Lettland 4-2 Svíþjóð-Sviss 1-0Stigin: Svíþjóð 6, Sviss 3, Tékkland 3, Lettland 0.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Sjá meira
Finnland vann öruggan 6-1 sigur á Noregi í kvöld í íshokkíkeppni karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Finnar gerðu nánast út um leikinn með því að skora þrjú mörk í fyrsta leikhlutanum og voru síðan 5-0 yfir eftir fyrstu tvo leikhlutana. Það er hægt að sjá alla tölfræði leiksins hér. Lauri Korpikoski skoraði tvö mörk fyrir Finna í kvöld og hin mörkin gerðu þeir Olli Määttä, Olli Jokinen, Teemu Selänne og Jori Lehterä. Það er hægt að sjá öll mörkin í leiknum með því að smella hér fyrir ofan. Finnar hafa fullt hús eftir tvær umferðir alveg eins og Kanadamenn sem unnu 6-0 sigur á Austurríki í dag. Báðar þjóðir eru komnar áfram. Norðmenn hafa tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á leikunum en það gekk þó betur á móti Kanada þar sem liðið tapaði 1-3.Úrslit dagsins í íshokkí karla:B-riðill Noregur - Finnland 1-6 Kanada - Austurríki 6-0Stigin: Finnland 6, Kanada 6, Noregur 0, Austurríki 0.C-riðill Tékkland-Lettland 4-2 Svíþjóð-Sviss 1-0Stigin: Svíþjóð 6, Sviss 3, Tékkland 3, Lettland 0.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Sjá meira