Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tignarlegur Pútín prýðir forsíðu The Economist Forseti Rússlands er gagnrýndur vegna Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí. Erlent 3.2.2014 14:45 Keyrir búnaðinn á milli staða í Evrópu Fjalar Úlfarsson, landsliðsþjálfari Íslands í alpagreinum, þarf oft að hafa mikið fyrir því að koma græjum íslenska Ólympíuhópsins á milli staða. Sport 2.2.2014 22:28 Við þurfum að gera eitthvað á leikunum Fjalar Úlfarsson, landsliðsþjálfari Íslands í alpagreinum, leggur áherslu á að íslensku keppendurnir nái árangri á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Okkar fólk hafi þegar fengið smjörþefinn af stórviðburðum. Sport 2.2.2014 22:28 Helga María náði öðru sæti í Noregi Ólympíufarinn Helga María Vilhjálmsdóttir stóð sig frábærlega á stórsvigsmóti í Norefjell í dag en hún náði þá öðru sætinu. Sport 1.2.2014 20:31 „Þetta er auðvitað það stærsta sem maður kemst í“ „Síðan maður var lítill krakki var það markmið mitt að komast á Ólympíuleikana. Nú er það orðið að veruleika,“ segir Einar Kristinn Kristgeirsson. Breiðhyltingurinn verður á meðal fjögurra íslenskra keppenda í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Sport 31.1.2014 21:20 Sotsjí er öruggasti staðurinn á jörðinni Íþróttafólkið er farið að týnast til Sotsjí í Rússlandi þar sem að Vetrarólympíuleikarnir verða settir í lok næstu viku. Rússar ætla að sjá til þess að öll öryggisgæsla verði fyrsta flokks og jafnvel enn betri en það. Sport 31.1.2014 20:17 Einar Kristinn stóð sig vel í Austurríki Íslensku Ólympíufararnir Einar Kristinn Kristgeirsson og Brynjar Jökull Guðmundsson kepptu í dag á svigmóti í Piesendorf í Austurríki en þeir eru í lokaundirbúningi sínum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi. Sport 31.1.2014 18:07 Forsetahjónin verða viðstödd í Sotsjí Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff, forsetafrú, hafa þegið boð Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Alþjóðaólympíunefndarinnar um að vera viðstödd upphaf Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí. Innlent 31.1.2014 10:45 55 ára prins ætlar að keppa fyrir Mexíkó á ÓL í Sotsjí Prins Hubertus of Hohenlohe-Langenburg er á leiðinni til Rússlands þar sem hann ætlar að keppa í alpagreinum. Þetta er kannski ekki fréttnæmt nema vegna þess að hann er 55 ára gamall og eini keppandi Mexíkó á öðrum Vetrarólympíuleikunum í röð. Sport 30.1.2014 22:01 Snyrtitaskan óvart með í handfarangur Einar Kristinn Kristgeirsson, sem keppir í svigi og stórsvigi á ÓL í Sotsjí, ætlar að hafa ráðleggingar sendiherra Rússlands á Íslandi í húfi þegar hann flýgur til Rússlands. Sport 29.1.2014 23:26 Kynhneigð ekki vandamál á ÓL í Sotsjí Vetrarólympíuleikarnir í rússnesku borginni Sotsjí við Svartahaf verða settir 7. febrúar. Sendiherra Rússa á Íslandi segir að fyllsta öryggis nærstaddra verði gætt og að allir gestir verði boðnir velkomnir. Sport 29.1.2014 23:26 Ekkert mót hjá Maríu vegna dauðsfalls Akureyringurinn María Guðmundsdóttir, einn af keppendum Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí, missti af mikilvægum hluta í undirbúningi sínum í dag þegar fresta þurfti svigmóti í Hinterstoder í Austurríki vegna dauðsfalls. Sport 29.1.2014 23:15 Sævar æfir í tveggja km hæð til að undirbúa sig fyrir ÓL Skíðagöngumaðurinn Sævar Birgisson verður fyrstur íslenskra íþróttamanna til þessa að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en lokaundirbúningur hans fyrir leikana fer fram á Ítalíu. Sport 29.1.2014 14:57 Íslenska Ólympíufólkið út um alla Evrópu Íslenski Ólympíuhópurinn fór um helgina til æfinga og keppni en með því hófst lokaundirbúningur þeirra fyrir Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi sem verða settir 7. febrúar. Sport 28.1.2014 23:21 Borgarstjórinn í Sochi: Það eru engir hommar í minni borg Anatoly Pakhomov, borgarstjóri Sochi í Rússlandi, alhæfði fyrir allan peninginn í viðtali við BBC á dögunum en Vetrarólympíuleikarnir fara fram í borginni í næsta mánuði. Sport 27.1.2014 20:29 Borgarstjóri Sochi segir enga samkynhneigða í borginni Málefni hinsegin fólks eru í brennidepli í aðdraganda Vetrarólympíuleikanna. Erlent 27.1.2014 16:36 Ótrúleg saga Sævars Birgissonar „Sumarið 2010 þá lá ég meira eða minna. Ég var svo slæmur að ég gat eiginlega ekki gert neitt,“ segir skíðagöngukappinn og Ólympíufarinn Sævar Birgisson. Sport 26.1.2014 19:09 Með kústana á lofti er keppt í krullu Setningarathöfn Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí fer fram 7. febrúar. Ein keppnisgreinanna á leikunum verður krulla. Sport 25.1.2014 21:59 Halldór stigi frá því að komast í úrslit Max Parrot stóð uppi sem sigurvegari í Big Air snjóbrettakeppninni á X-games í Aspen í Colorado í nótt. Sport 25.1.2014 21:18 Það kvað vera fallegt í Sotsjí Illugi Jökulsson ergir sig yfir því að íslenskir ráðherrar skuli ætla að heiðra Pútin Rússlandsforseta með því að mæta á Vetrarólympíuleikana hans í Sotsjí. Og komst að því að staðurinn sjálfur á sér sorglega sögu. Menning 24.1.2014 18:26 Níutíu ár liðin frá fyrstu leikunum Í dag eru níutíu ár liðin síðan fyrstu Vetrarólympíuleikarnir voru haldnir í Chamonix í Frakklandi. Þátttakendur voru þrjú hundruð talsins, þar af aðeins þrettán konur sem allar kepptu í listdansi á skautum. Íslendingar hafa oft tekið þátt en aldrei unnið Sport 24.1.2014 18:26 Halldór úr leik í Slopestyle en keppir í Big Air í kvöld | Myndband Snjóbrettakappinn Halldór Helgason hafnaði í 14. sæti í undankeppni slopestyle-keppninnar á X-games í Aspen í gær og er úr leik. Sport 24.1.2014 13:38 Hátíðleg athöfn í rússneska sendiráðinu | Myndir Andrei V. Tsyganov, sendiherra Rússlands á Íslandi, bauð til veislu í Sendiráði Rússa í gær í tilefni þess að tilkynnt var um keppendur Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Sport 24.1.2014 10:46 Við sjáum fram á gott mót í Sotsjí Brynjar Jökull Guðmundsson, Einar Kristinn Kristgeirsson, María Guðmundsdóttir, Helga María Vilhjálmsdóttir og Sævar Birgisson verða fulltrúar Íslands á Vetrarólympíuleikunum sem hefjast í Sotsjí í Rússlandi hinn 7. febrúar. Sport 23.1.2014 23:35 Þau fara til Sotsjí Íþrótta- og Ólympíusamband tilkynnti í sendiráði Rússlands í dag hvaða fimm keppendur fara á Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í næsta mánuði. Sport 23.1.2014 17:35 Vill að ráðherrar sniðgangi vetrarólympíuleikana Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingmaður Samfylkingarinnar telur rétt að íslenskir ráðamenn sniðgangi vetrarólympíuleikana í Sochi í Rússlandi í næsta mánuði til að mótmæla mannréttindabrotum þar í landi. Innlent 23.1.2014 15:17 Netverjar komu bobsleðaliði Jamaíku á Ólympíuleikana Jamaíka mun senda lið í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikana eftir söfnun á netinu. Liðsmenn eru meira að segja komnir með ferðapening. Sport 23.1.2014 08:47 Íslensku ólympíufararnir fara að öllu með gát Vetrarólympíuleikarnir verða settir í Sochi í Rússlandi eftir um tvær vikur. Mikil umræða hefur verið um öryggi þátttakenda eftir að hryðjuverkaárásir og hótanir um róttækar aðgerðir hafa komist í hámæli. Framkvæmdastjóri ÍSÍ segir að íslenski hópurinn fari öllu með gát og daglegir fundir um öryggismál bíði fararstjórnar hópsins. Innlent 22.1.2014 18:55 Traktor notaður til að undirbúa sílóstökkið | Myndband Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason er kominn í úrslit með myndband sitt á X-Games leikunum í Aspen í Bandaríkjunum sem fram fara um helgina. Sport 22.1.2014 16:51 „Konur eiga að vera heima og eignast börn“ Alexander Arefyev, rússneskur skíðastökksþjálfari, telur að konur eigi ekki að fá að keppa í íþróttinni. Sport 21.1.2014 23:55 « ‹ 7 8 9 10 11 ›
Tignarlegur Pútín prýðir forsíðu The Economist Forseti Rússlands er gagnrýndur vegna Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí. Erlent 3.2.2014 14:45
Keyrir búnaðinn á milli staða í Evrópu Fjalar Úlfarsson, landsliðsþjálfari Íslands í alpagreinum, þarf oft að hafa mikið fyrir því að koma græjum íslenska Ólympíuhópsins á milli staða. Sport 2.2.2014 22:28
Við þurfum að gera eitthvað á leikunum Fjalar Úlfarsson, landsliðsþjálfari Íslands í alpagreinum, leggur áherslu á að íslensku keppendurnir nái árangri á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Okkar fólk hafi þegar fengið smjörþefinn af stórviðburðum. Sport 2.2.2014 22:28
Helga María náði öðru sæti í Noregi Ólympíufarinn Helga María Vilhjálmsdóttir stóð sig frábærlega á stórsvigsmóti í Norefjell í dag en hún náði þá öðru sætinu. Sport 1.2.2014 20:31
„Þetta er auðvitað það stærsta sem maður kemst í“ „Síðan maður var lítill krakki var það markmið mitt að komast á Ólympíuleikana. Nú er það orðið að veruleika,“ segir Einar Kristinn Kristgeirsson. Breiðhyltingurinn verður á meðal fjögurra íslenskra keppenda í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Sport 31.1.2014 21:20
Sotsjí er öruggasti staðurinn á jörðinni Íþróttafólkið er farið að týnast til Sotsjí í Rússlandi þar sem að Vetrarólympíuleikarnir verða settir í lok næstu viku. Rússar ætla að sjá til þess að öll öryggisgæsla verði fyrsta flokks og jafnvel enn betri en það. Sport 31.1.2014 20:17
Einar Kristinn stóð sig vel í Austurríki Íslensku Ólympíufararnir Einar Kristinn Kristgeirsson og Brynjar Jökull Guðmundsson kepptu í dag á svigmóti í Piesendorf í Austurríki en þeir eru í lokaundirbúningi sínum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi. Sport 31.1.2014 18:07
Forsetahjónin verða viðstödd í Sotsjí Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff, forsetafrú, hafa þegið boð Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Alþjóðaólympíunefndarinnar um að vera viðstödd upphaf Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí. Innlent 31.1.2014 10:45
55 ára prins ætlar að keppa fyrir Mexíkó á ÓL í Sotsjí Prins Hubertus of Hohenlohe-Langenburg er á leiðinni til Rússlands þar sem hann ætlar að keppa í alpagreinum. Þetta er kannski ekki fréttnæmt nema vegna þess að hann er 55 ára gamall og eini keppandi Mexíkó á öðrum Vetrarólympíuleikunum í röð. Sport 30.1.2014 22:01
Snyrtitaskan óvart með í handfarangur Einar Kristinn Kristgeirsson, sem keppir í svigi og stórsvigi á ÓL í Sotsjí, ætlar að hafa ráðleggingar sendiherra Rússlands á Íslandi í húfi þegar hann flýgur til Rússlands. Sport 29.1.2014 23:26
Kynhneigð ekki vandamál á ÓL í Sotsjí Vetrarólympíuleikarnir í rússnesku borginni Sotsjí við Svartahaf verða settir 7. febrúar. Sendiherra Rússa á Íslandi segir að fyllsta öryggis nærstaddra verði gætt og að allir gestir verði boðnir velkomnir. Sport 29.1.2014 23:26
Ekkert mót hjá Maríu vegna dauðsfalls Akureyringurinn María Guðmundsdóttir, einn af keppendum Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí, missti af mikilvægum hluta í undirbúningi sínum í dag þegar fresta þurfti svigmóti í Hinterstoder í Austurríki vegna dauðsfalls. Sport 29.1.2014 23:15
Sævar æfir í tveggja km hæð til að undirbúa sig fyrir ÓL Skíðagöngumaðurinn Sævar Birgisson verður fyrstur íslenskra íþróttamanna til þessa að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en lokaundirbúningur hans fyrir leikana fer fram á Ítalíu. Sport 29.1.2014 14:57
Íslenska Ólympíufólkið út um alla Evrópu Íslenski Ólympíuhópurinn fór um helgina til æfinga og keppni en með því hófst lokaundirbúningur þeirra fyrir Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi sem verða settir 7. febrúar. Sport 28.1.2014 23:21
Borgarstjórinn í Sochi: Það eru engir hommar í minni borg Anatoly Pakhomov, borgarstjóri Sochi í Rússlandi, alhæfði fyrir allan peninginn í viðtali við BBC á dögunum en Vetrarólympíuleikarnir fara fram í borginni í næsta mánuði. Sport 27.1.2014 20:29
Borgarstjóri Sochi segir enga samkynhneigða í borginni Málefni hinsegin fólks eru í brennidepli í aðdraganda Vetrarólympíuleikanna. Erlent 27.1.2014 16:36
Ótrúleg saga Sævars Birgissonar „Sumarið 2010 þá lá ég meira eða minna. Ég var svo slæmur að ég gat eiginlega ekki gert neitt,“ segir skíðagöngukappinn og Ólympíufarinn Sævar Birgisson. Sport 26.1.2014 19:09
Með kústana á lofti er keppt í krullu Setningarathöfn Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí fer fram 7. febrúar. Ein keppnisgreinanna á leikunum verður krulla. Sport 25.1.2014 21:59
Halldór stigi frá því að komast í úrslit Max Parrot stóð uppi sem sigurvegari í Big Air snjóbrettakeppninni á X-games í Aspen í Colorado í nótt. Sport 25.1.2014 21:18
Það kvað vera fallegt í Sotsjí Illugi Jökulsson ergir sig yfir því að íslenskir ráðherrar skuli ætla að heiðra Pútin Rússlandsforseta með því að mæta á Vetrarólympíuleikana hans í Sotsjí. Og komst að því að staðurinn sjálfur á sér sorglega sögu. Menning 24.1.2014 18:26
Níutíu ár liðin frá fyrstu leikunum Í dag eru níutíu ár liðin síðan fyrstu Vetrarólympíuleikarnir voru haldnir í Chamonix í Frakklandi. Þátttakendur voru þrjú hundruð talsins, þar af aðeins þrettán konur sem allar kepptu í listdansi á skautum. Íslendingar hafa oft tekið þátt en aldrei unnið Sport 24.1.2014 18:26
Halldór úr leik í Slopestyle en keppir í Big Air í kvöld | Myndband Snjóbrettakappinn Halldór Helgason hafnaði í 14. sæti í undankeppni slopestyle-keppninnar á X-games í Aspen í gær og er úr leik. Sport 24.1.2014 13:38
Hátíðleg athöfn í rússneska sendiráðinu | Myndir Andrei V. Tsyganov, sendiherra Rússlands á Íslandi, bauð til veislu í Sendiráði Rússa í gær í tilefni þess að tilkynnt var um keppendur Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Sport 24.1.2014 10:46
Við sjáum fram á gott mót í Sotsjí Brynjar Jökull Guðmundsson, Einar Kristinn Kristgeirsson, María Guðmundsdóttir, Helga María Vilhjálmsdóttir og Sævar Birgisson verða fulltrúar Íslands á Vetrarólympíuleikunum sem hefjast í Sotsjí í Rússlandi hinn 7. febrúar. Sport 23.1.2014 23:35
Þau fara til Sotsjí Íþrótta- og Ólympíusamband tilkynnti í sendiráði Rússlands í dag hvaða fimm keppendur fara á Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í næsta mánuði. Sport 23.1.2014 17:35
Vill að ráðherrar sniðgangi vetrarólympíuleikana Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingmaður Samfylkingarinnar telur rétt að íslenskir ráðamenn sniðgangi vetrarólympíuleikana í Sochi í Rússlandi í næsta mánuði til að mótmæla mannréttindabrotum þar í landi. Innlent 23.1.2014 15:17
Netverjar komu bobsleðaliði Jamaíku á Ólympíuleikana Jamaíka mun senda lið í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikana eftir söfnun á netinu. Liðsmenn eru meira að segja komnir með ferðapening. Sport 23.1.2014 08:47
Íslensku ólympíufararnir fara að öllu með gát Vetrarólympíuleikarnir verða settir í Sochi í Rússlandi eftir um tvær vikur. Mikil umræða hefur verið um öryggi þátttakenda eftir að hryðjuverkaárásir og hótanir um róttækar aðgerðir hafa komist í hámæli. Framkvæmdastjóri ÍSÍ segir að íslenski hópurinn fari öllu með gát og daglegir fundir um öryggismál bíði fararstjórnar hópsins. Innlent 22.1.2014 18:55
Traktor notaður til að undirbúa sílóstökkið | Myndband Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason er kominn í úrslit með myndband sitt á X-Games leikunum í Aspen í Bandaríkjunum sem fram fara um helgina. Sport 22.1.2014 16:51
„Konur eiga að vera heima og eignast börn“ Alexander Arefyev, rússneskur skíðastökksþjálfari, telur að konur eigi ekki að fá að keppa í íþróttinni. Sport 21.1.2014 23:55
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent