Með kústana á lofti er keppt í krullu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. janúar 2014 10:00 Frá krullukeppni á leikunum í Vancouver árið 2010. Vísir/Getty Setningarathöfn Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí fer fram 7. febrúar. Ein keppnisgreinanna á leikunum verður krulla. Keppt hefur verið í krullu á leikunum frá árinu 1998. Fjórir eru í hverju liði og tvö lið keppa í hverjum leik. Reynt er að renna sérstökum 20 kg granítsteinum eftir endilangri ísilagðri braut þannig að steinninn stöðvist sem næst miðju í svokallaðri höfn. Hver keppandi fær að renna tveimur steinum. Liðsstjóri á hinum endanum gefur merki um hvert steininum skuli renna og á meðan reyna liðsfélagar þeirra tveir að breyta hraða og stefnu steinsins með notkun sópa. Sá steinn sem endar næst miðju sigrar en einnig fást stig fyrir hvern þann stein sem er nær en steinn andstæðinganna svo framarlega sem steinarnir eru í höfninni. Ísland hefur aldrei átt fulltrúa í krullu á Vetrarólympíuleikum. Kanadamenn hafa verið í sérflokki í íþróttinni og undantekningalaust í verðlaunasætum á leikunum. 90 sekúndna kennslumyndband má sjá í spilaranum hér að neðan. Þar má einnig sjá ítarlegra myndband þar sem sérfræðingar útskýra greinina sem svo margir hafa heyrt um en færri þekkja.Á YouTube vef Alþjóðaólympíusambandsins má finna fjölmörg myndbönd fyrir hinar fjölmörgu greinar sem keppt verður í í Sotsjí.Vetrarólympíuleikarnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport auk þess sem fjölmargar beinar útsendingar frá leikunum verða hér á Vísi. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Sjá meira
Setningarathöfn Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí fer fram 7. febrúar. Ein keppnisgreinanna á leikunum verður krulla. Keppt hefur verið í krullu á leikunum frá árinu 1998. Fjórir eru í hverju liði og tvö lið keppa í hverjum leik. Reynt er að renna sérstökum 20 kg granítsteinum eftir endilangri ísilagðri braut þannig að steinninn stöðvist sem næst miðju í svokallaðri höfn. Hver keppandi fær að renna tveimur steinum. Liðsstjóri á hinum endanum gefur merki um hvert steininum skuli renna og á meðan reyna liðsfélagar þeirra tveir að breyta hraða og stefnu steinsins með notkun sópa. Sá steinn sem endar næst miðju sigrar en einnig fást stig fyrir hvern þann stein sem er nær en steinn andstæðinganna svo framarlega sem steinarnir eru í höfninni. Ísland hefur aldrei átt fulltrúa í krullu á Vetrarólympíuleikum. Kanadamenn hafa verið í sérflokki í íþróttinni og undantekningalaust í verðlaunasætum á leikunum. 90 sekúndna kennslumyndband má sjá í spilaranum hér að neðan. Þar má einnig sjá ítarlegra myndband þar sem sérfræðingar útskýra greinina sem svo margir hafa heyrt um en færri þekkja.Á YouTube vef Alþjóðaólympíusambandsins má finna fjölmörg myndbönd fyrir hinar fjölmörgu greinar sem keppt verður í í Sotsjí.Vetrarólympíuleikarnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport auk þess sem fjölmargar beinar útsendingar frá leikunum verða hér á Vísi.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Sjá meira