Sund Hrafnhildur setti nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir setti í kvöld nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi í Einvíginu í lauginni í Indianapolis í Bandaríkjunum. Sport 12.12.2015 20:50 Hrafnhildur og Eygló báðar í 6. sæti í sínum greinum á fyrri degi Einvígisins í lauginni Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir syntu báðar á fyrri degi Einvígisins í lauginni í Indianapolis. Sport 12.12.2015 10:54 Kristinn vann brons á Norðurlandamótinu Fjölnismaðurinn Kristinn Þórarinsson vann í kvöld brons í 200 metra fjórsundi á Norðurlandamóti í sundi í Bergen í Noregi. Sport 11.12.2015 19:20 Eygló og Hrafnhildur í liði með margföldum meisturum Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir synda í Einvíginu í lauginni í Indianapolis í kvöld þar sem Evrópuúrvalið mætir því bandaríska. Mikill heiður fyrir íslensku stelpurnar að synda á meðal sundkappa sem hafa unni Sport 10.12.2015 22:54 Phelps í banastuði í lauginni Michael Phelps heldur áfram að bæta sig í undirbúningi sínum fyrir ÓL í Ríó næsta sumar. Sport 7.12.2015 10:45 Inga Elín hafnaði í 27. sæti Inga Elín komst ekki upp úr undanrásunum í 400 metra skriðsundi á Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug sem fer fram í Ísrael þessa dagana. Sport 6.12.2015 11:58 Eygló féll úr leik í undanúrslitum í 50 metra baksundi Eygló Ósk komst ekki í úrslitasundið í 50 metra baksundi á EM í 25 metra laug þrátt fyrir að vera hársbreidd frá eigin Íslandsmeti. Sport 5.12.2015 15:36 Eygló Ósk komst í undanúrslit í 50 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir heldur áfram að slá í gegn á EM í 25 metra laug í Ísrael en hún komst í undanúrslit í 50 metra baksundi í dag eftir að hafa nælt í brons í 100 og 200 metrum. Sport 5.12.2015 10:57 Bronsstúlkan okkar Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir vann í gær til bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Ísrael, annan daginn í röð. Eygló setti tvö Íslandsmet á leið sinni upp á verðlaunapallinn. Sport 4.12.2015 22:46 Eygló: Langt fram úr mínum væntingum Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, var skiljanlega hin kátasta þegar Vísir heyrði í henni hljóðið fyrir skemmstu; skömmu eftir úrslitasundið í 200 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem nú stendur yfir í Netanya í Ísrael. Sport 4.12.2015 17:46 Eygló aftur á verðlaunapall á EM Glæsilegur árangur Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í Ísrael en hún stórbætti Íslandsmet sitt í 200 m baksundi. Sport 4.12.2015 15:56 Thelma Björg og Helgi valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum Helgi Sveinsson úr Ármanni og Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR voru í dag valin íþróttafólk ársins 2015 hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Thelma Björg var að vinna þessi verðlaun þriðja árið í röð. Enski boltinn 4.12.2015 14:42 Inga Elín bætti Íslandsmetið um tæpar fjórar sekúndur Inga Elín Cryer setti nýtt Íslandsmet í 200 metra flugsundi í morgun á þriðja keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael. Sport 4.12.2015 09:05 Eygló flaug inn í úrslit með þriðja besta tímann Bronsverðlaunahafinn á EM, Eygló Ósk Gústafsdóttir, heldur áfram að fara á kostum á EM í sundi í Ísrael. Sport 4.12.2015 08:10 Ég barðist við tárin á pallinum Eygló Ósk Gústafsdóttir varð fyrst íslenskra kvenna í gær til að vinna til verðlauna á stórmóti í sundi. Hún vann brons í 100 m baksundi en keppir í dag í sinni sterkustu grein. Sport 3.12.2015 21:42 Eygló: Með harðsperrur í kinnunum Eygló Ósk Gústafsdóttir var eðlilega í skýjunum með bronsverðlaunin sín á EM í sundi. Sport 3.12.2015 17:28 Besti árangur íslenskrar sundkonu Sögulegt afrek Eyglóar Óskar Gústafsdóttur á EM í 25 m laug í Ísrael í dag. Sport 3.12.2015 16:52 Eygló Ósk vann brons á Evrópumótinu Eygló Ósk Gústafsdóttir vann bronsverðlaun í 100 metra baksundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael. Sport 3.12.2015 16:29 Eygló Ósk sparaði sig fyrir úrslitasundið í kvöld Eygló Ósk Gústafsdóttir ákvað að sleppa því að taka þátt í undanrásum í 100 metra fjórsundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael í morgun. Sport 3.12.2015 08:48 Eygló í úrslit á nýju Íslandsmeti Eygló Ósk Gústafsdóttir var á sjöunda besta tíma undanúrslitanna í dag. Sport 2.12.2015 16:34 Inga Elín síðust í 800 metra skriðsundi Inga Elín Cryer náði sér ekki á strik í 800 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Netanya í Ísrael þegar hún hóf keppni á mótinu í morgun. Sport 2.12.2015 09:46 Eygló áttunda inn í undanúrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir náði áttunda besta tímanum í undanrásum í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Netanya í Ísrael en þetta er fyrsti keppnisdagurinn á mótinu. Sport 2.12.2015 09:01 Einstakt ár Hrafnhildar Hrafnhildur Lúthersdóttir varð á árinu fyrst íslenskra kvenna til að synda til úrslita á HM í 50 m laug og annar Íslendingurinn sem tryggði sig inn á ÓL í Ríó. Sport 19.11.2015 15:05 Tíu gull og sjö Íslandsmet hjá Hrafnhildi | Myndir Hrafnhildur Lúthersdóttir átti sviðið á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug. Sport 15.11.2015 22:13 Hrafnhildur: Er ekki með fullan hraða Hrafnhildur Lúthersdóttir átti ótrúlega helgi á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug en á meira inni. Sport 15.11.2015 20:51 Hrafnhildur og Eygló nálægt bestu tímum Evrópu Báðar syntu afar vel á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug í Hafnarfirði um helgina. Sport 15.11.2015 17:20 Sjöunda Íslandsmetið hjá Hrafnhildi Stórbætti met Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í 400 m fjórsundi. Sport 15.11.2015 17:01 Hrafnhildur jafnaði eigið Íslandsmet Hafði bætt fimm Íslandsmet á ÍM í 25 m laug og jafnaði það sjötta í dag. Sport 15.11.2015 16:38 Eygló Ósk með Íslandsmet í baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir, úr Ægi, setti Íslandsmet 100 metra baksundi á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem haldið er í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. Sport 15.11.2015 16:36 SH með tvö Íslandsmet | Fimmta met Hrafnhildar Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, er hvergi nærri hætt að slá Íslandsmet á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallarlaug um helgina. Sport 14.11.2015 18:56 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 34 ›
Hrafnhildur setti nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir setti í kvöld nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi í Einvíginu í lauginni í Indianapolis í Bandaríkjunum. Sport 12.12.2015 20:50
Hrafnhildur og Eygló báðar í 6. sæti í sínum greinum á fyrri degi Einvígisins í lauginni Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir syntu báðar á fyrri degi Einvígisins í lauginni í Indianapolis. Sport 12.12.2015 10:54
Kristinn vann brons á Norðurlandamótinu Fjölnismaðurinn Kristinn Þórarinsson vann í kvöld brons í 200 metra fjórsundi á Norðurlandamóti í sundi í Bergen í Noregi. Sport 11.12.2015 19:20
Eygló og Hrafnhildur í liði með margföldum meisturum Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir synda í Einvíginu í lauginni í Indianapolis í kvöld þar sem Evrópuúrvalið mætir því bandaríska. Mikill heiður fyrir íslensku stelpurnar að synda á meðal sundkappa sem hafa unni Sport 10.12.2015 22:54
Phelps í banastuði í lauginni Michael Phelps heldur áfram að bæta sig í undirbúningi sínum fyrir ÓL í Ríó næsta sumar. Sport 7.12.2015 10:45
Inga Elín hafnaði í 27. sæti Inga Elín komst ekki upp úr undanrásunum í 400 metra skriðsundi á Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug sem fer fram í Ísrael þessa dagana. Sport 6.12.2015 11:58
Eygló féll úr leik í undanúrslitum í 50 metra baksundi Eygló Ósk komst ekki í úrslitasundið í 50 metra baksundi á EM í 25 metra laug þrátt fyrir að vera hársbreidd frá eigin Íslandsmeti. Sport 5.12.2015 15:36
Eygló Ósk komst í undanúrslit í 50 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir heldur áfram að slá í gegn á EM í 25 metra laug í Ísrael en hún komst í undanúrslit í 50 metra baksundi í dag eftir að hafa nælt í brons í 100 og 200 metrum. Sport 5.12.2015 10:57
Bronsstúlkan okkar Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir vann í gær til bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Ísrael, annan daginn í röð. Eygló setti tvö Íslandsmet á leið sinni upp á verðlaunapallinn. Sport 4.12.2015 22:46
Eygló: Langt fram úr mínum væntingum Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, var skiljanlega hin kátasta þegar Vísir heyrði í henni hljóðið fyrir skemmstu; skömmu eftir úrslitasundið í 200 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem nú stendur yfir í Netanya í Ísrael. Sport 4.12.2015 17:46
Eygló aftur á verðlaunapall á EM Glæsilegur árangur Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í Ísrael en hún stórbætti Íslandsmet sitt í 200 m baksundi. Sport 4.12.2015 15:56
Thelma Björg og Helgi valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum Helgi Sveinsson úr Ármanni og Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR voru í dag valin íþróttafólk ársins 2015 hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Thelma Björg var að vinna þessi verðlaun þriðja árið í röð. Enski boltinn 4.12.2015 14:42
Inga Elín bætti Íslandsmetið um tæpar fjórar sekúndur Inga Elín Cryer setti nýtt Íslandsmet í 200 metra flugsundi í morgun á þriðja keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael. Sport 4.12.2015 09:05
Eygló flaug inn í úrslit með þriðja besta tímann Bronsverðlaunahafinn á EM, Eygló Ósk Gústafsdóttir, heldur áfram að fara á kostum á EM í sundi í Ísrael. Sport 4.12.2015 08:10
Ég barðist við tárin á pallinum Eygló Ósk Gústafsdóttir varð fyrst íslenskra kvenna í gær til að vinna til verðlauna á stórmóti í sundi. Hún vann brons í 100 m baksundi en keppir í dag í sinni sterkustu grein. Sport 3.12.2015 21:42
Eygló: Með harðsperrur í kinnunum Eygló Ósk Gústafsdóttir var eðlilega í skýjunum með bronsverðlaunin sín á EM í sundi. Sport 3.12.2015 17:28
Besti árangur íslenskrar sundkonu Sögulegt afrek Eyglóar Óskar Gústafsdóttur á EM í 25 m laug í Ísrael í dag. Sport 3.12.2015 16:52
Eygló Ósk vann brons á Evrópumótinu Eygló Ósk Gústafsdóttir vann bronsverðlaun í 100 metra baksundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael. Sport 3.12.2015 16:29
Eygló Ósk sparaði sig fyrir úrslitasundið í kvöld Eygló Ósk Gústafsdóttir ákvað að sleppa því að taka þátt í undanrásum í 100 metra fjórsundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael í morgun. Sport 3.12.2015 08:48
Eygló í úrslit á nýju Íslandsmeti Eygló Ósk Gústafsdóttir var á sjöunda besta tíma undanúrslitanna í dag. Sport 2.12.2015 16:34
Inga Elín síðust í 800 metra skriðsundi Inga Elín Cryer náði sér ekki á strik í 800 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Netanya í Ísrael þegar hún hóf keppni á mótinu í morgun. Sport 2.12.2015 09:46
Eygló áttunda inn í undanúrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir náði áttunda besta tímanum í undanrásum í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Netanya í Ísrael en þetta er fyrsti keppnisdagurinn á mótinu. Sport 2.12.2015 09:01
Einstakt ár Hrafnhildar Hrafnhildur Lúthersdóttir varð á árinu fyrst íslenskra kvenna til að synda til úrslita á HM í 50 m laug og annar Íslendingurinn sem tryggði sig inn á ÓL í Ríó. Sport 19.11.2015 15:05
Tíu gull og sjö Íslandsmet hjá Hrafnhildi | Myndir Hrafnhildur Lúthersdóttir átti sviðið á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug. Sport 15.11.2015 22:13
Hrafnhildur: Er ekki með fullan hraða Hrafnhildur Lúthersdóttir átti ótrúlega helgi á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug en á meira inni. Sport 15.11.2015 20:51
Hrafnhildur og Eygló nálægt bestu tímum Evrópu Báðar syntu afar vel á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug í Hafnarfirði um helgina. Sport 15.11.2015 17:20
Sjöunda Íslandsmetið hjá Hrafnhildi Stórbætti met Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í 400 m fjórsundi. Sport 15.11.2015 17:01
Hrafnhildur jafnaði eigið Íslandsmet Hafði bætt fimm Íslandsmet á ÍM í 25 m laug og jafnaði það sjötta í dag. Sport 15.11.2015 16:38
Eygló Ósk með Íslandsmet í baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir, úr Ægi, setti Íslandsmet 100 metra baksundi á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem haldið er í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. Sport 15.11.2015 16:36
SH með tvö Íslandsmet | Fimmta met Hrafnhildar Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, er hvergi nærri hætt að slá Íslandsmet á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallarlaug um helgina. Sport 14.11.2015 18:56
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent