Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Ísland sendir fimm til leiks

Fimm íslenskir keppendur munu taka þátt á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Zürich 12.-17. ágúst næstkomandi.

Sport
Fréttamynd

Tvöfaldur sigur Hafdísar

Hafdís Sigurðardóttir, UFA, varð hlutskörpust í langstökkskeppninni í kvennaflokki á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina á Kaplakrikavelli.

Sport
Fréttamynd

Öruggur sigur Hilmars

Nú stendur yfir keppni á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Alls voru rúmlega 180 keppendur skráðir til leiks, en þeir koma frá 13 félögum og samböndum.

Sport
Fréttamynd

Íslenska sveit­in komst upp um deild í Madeira

Ísland lenti í öðru sæti 2. deildar í Evrópubikarkeppni landsliða í fjölþrautum sem fór fram á Madeira um helgina. Íslenska liðið komst því upp um deild ásamt Rúmeníu sem sigraði deildina.

Sport