Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Isinbajeva reynir að komast bakdyramegin inn á ÓL 2016

Rússneski stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva leitar nú allra leiða til að fá að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári en eins og kunnugt er setti Alþjóðafrjálsíþróttasambandið Rússa í bann frá þátttöku í öllum alþjóðlegum keppnum.

Sport
Fréttamynd

Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg

Jónas Egilsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri FRÍ, segir skýrslu um kerfisbundna lyfjamisnotkun Rússa í frjálsíþróttum ekki koma sér á óvart. Hann hefur rætt þetta við æðsta mann Rússlands.

Sport
Fréttamynd

Helgi nældi í brons á HM

Spjótkastarinn Helgi Sveinsson nældi í bronsverðlaun í spjótkasti á HM fatlaðra í frjálsum íþróttum í dag.

Sport
Fréttamynd

Ætla mér að komast til Ríó

Njarðvíkingurinn Arnar Helgi Lárusson hefur leik á HM fatlaðra í frjálsum íþróttum í dag. Hann ætlar sér stóra hluti í Doha og setur stefnuna á að komast á Ólympíumótið í Ríó á næsta ári.

Sport
Fréttamynd

Stefnan er sett á gullið

Spjótkastarinn Helgi Sveinsson ætlar sér stóra hluti á HM fatlaðra sem fer fram í Katar í lok mánaðarins. Hann keppir í nýjum sameiginlegum flokki og samkeppnin verður því mun meiri en áður.

Sport
Fréttamynd

Bætti 28 ára heimsmeistaramótsmet

Hollendingurinn Dafne Schippers tryggði sér heimsmeistaratitilinn í 200 metra hlaupi kvenna á HM í frjálsum í Peking í dag og það þurfti eitt besta hlaup sögunnar til að vinna gullið.

Sport