Frjálsar íþróttir „Aníta vill berjast um verðlaun“ Aníta Hinriksdóttir var ekki nógu sátt eftir að hafna í fimmta sæti í 800 metra hlaupi á HM innanhúss. Sport 20.3.2016 22:18 Þjálfari Anítu: Ég er sáttur en Aníta vildi meira Gunnar Páll Jóakimsson er stoltur af sinni stelpu sem náði fimmta sæti á HM innanhúss í kvöld. Sport 20.3.2016 20:57 Aníta fimmta á HM innanhúss Aníta Hinriksdóttir hljóp á 2:02,58 mínútum og varð í fimmta sæti eins og á EM í fyrra. Sport 20.3.2016 12:40 Aníta hljóp sig inn í úrslitin Aníta Hinriksdóttir er komin í úrslitahlaupið á HM innanhúss í 800 metra hlaupi, en HM innanhúss fer fram í Portland í Bandaríkjunum þessa daganna. Sport 19.3.2016 14:43 FH hirti bikarmeistaratitilinn af ÍR FH rauf í dag þriggja ára einokun ÍR á bikarmeistaratitlinum í frjálsum íþróttum innanhúss. Sport 5.3.2016 20:24 Umdeildasti íþróttamaður Svíþjóðar féll á lyfjaprófi Abeba Aregawi fékk sænska ríkisfangið sitt með svikum og prettum og er nú líklega á leið í keppnisbann. Sport 1.3.2016 10:01 Heims- og Evrópumeistari fékk sænska ríkisfangið sitt með svikum og prettum Hin 25 ára gamla Abeba Aregawi hefur verið ein af bestu 1500 metra hlaupurum heimsins undanfarin ár og hún hefur keppt fyrir Svíþjóð frá og með árinu 2013. Svíar ættu því að vera stoltir af sinni konu en það er ekki svo. Sport 29.2.2016 15:18 Gatlin þurfti kalda til að slá heimsmet Bolts | Myndband Ólympíumeistarinn fyrrverandi hljóp 100 metrana á 9,45 sekúndum. Sport 29.2.2016 14:34 Stefnan sett á háskólanám í Bandaríkjunum í haust Kolbeinn Höður Gunnarsson, spretthlaupari úr FH, vann tvenn gullverðlaun og eitt silfur á Meistaramótinu innanhúss. Sport 21.2.2016 23:00 Þorsteinn vann langstökkið ÍR-ingurinn tók þrístökkið í gær og bætti við gulli í langstökki á Meistaramótinu innanhúss í dag. Sport 21.2.2016 15:41 María Rún og Tristan Freyr fengu gull í grindahlaupi Tristan Freyr Jónsson fékk sín þriðju verðlaun á Meistaramóti Íslands innanhúss. Sport 21.2.2016 15:25 Aníta hljóp ein Aníta Hinriksdóttir var ótvíræður sigurvegari í 800 metra hlaupi kvenna, en hún var eini keppandinn sem hljóp. Sport 21.2.2016 13:44 Kolbeinn hafði betur gegn Ívari Deildu gullinu í 400 metra hlaupi en Kolbeinn kom sekúndubroti á undan í mark í 200 metrunum. Sport 21.2.2016 13:34 Hrafnhild fékk gull í 200 metra hlaupi annað árið í röð Hafði betur í baráttu við hina bráðefnilegu Þórdísi Evu Steinsdóttur. Sport 21.2.2016 13:28 Hafdís eftir 40. gullverðlaunin: "Náði að redda mér í síðasta stökkinu" Hafdís Sigurðardóttir vann sín 40. gullverðlaun í gær á Íslandsmeistaramóti innanhús í frjálsum íþróttum, en keppt var til úrslita í tólf greinum. Vísir fylgdist vel með og má finna fréttir frá mótinu á vef Vísis. Sport 20.2.2016 23:33 Öruggt gull hjá Hafdísi í langstökkinu Hafdís Sigurðardóttir heldur áfram að bæta í gullskápinn á Meistaramóti Ísland í frjálsum íþróttum innanhúss, en keppnin fer fram í Laugardalshöllinni um helgina. Sport 20.2.2016 15:52 Hafdís fyrst í mark á persónulegu meti | Ari Bragi vann spennandi karlakeppni Hafdís Sigurðardóttir, UFA, og Ari Bragi Kárason, FH, urðu hlutskörpust í 60 metra hlaupi innanhús, en Meistaramót Íslands innanh´sus fer fram um helgina í Laugardalshöll. Sport 20.2.2016 14:53 Aníta Norðurlandameistari Frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir varð í dag Norðurlandameistari í 800 metra hlaupi innanhús í Växjö í Svíþjóð Sport 13.2.2016 15:43 Náði óvart EM-lágmarki Arna Stefanía Guðmundsdóttir, hlaupadrottning úr FH, keppir með dönskum stöllum sínum í 4x200 metra boðhlaupi á Norðurlandamóti um helgina. Sport 11.2.2016 19:57 Keníumenn hóta því að mæta ekki á ÓL í Ríó Kenía verður mögulega ekki með íþróttamenn á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu vegna ótta manna þar á bæ við Zika veiruna. Sport 9.2.2016 09:06 Aníta: Hjálpa vonandi strákunum eitthvað líka Aníta Hinriksdóttir ætlar sér að auka hraðann á árinu 2016 og það sást á Stórmóti ÍR um helgina þegar hún setti nýtt Íslandsmet í 400 metra hlaupi í flokki 20 til 22 ára. Næsta á dagskrá er Norðurlandamót í Svíþjóð. Sport 7.2.2016 22:57 Guðni Valur setti Íslandsmet í Finnlandi ÍR-ingurinn Guðni Valur Guðnason setti nýtt Íslandsmet í kringlukasti innanhúss í gær á alþjóðlegu boðsmóti í frjálsum íþróttum í Botnia í Finnlandi. Sport 7.2.2016 12:50 Aníta setti nýtt Íslandsmet á Stórmóti ÍR ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í flokki 20-22 ára í 400 metra hlaupi innanhúss á 20. Stórmóti ÍR í Laugardalshöllinni í dag. Sport 6.2.2016 20:15 Óðinn bæði á fyrsta og tuttugasta Stórmóti ÍR Besti kúluvarpari landsins um árabil, Óðinn Björn Þorsteinsson úr ÍR, verður í eldlínunni í kúluvarpskeppninni á tuttugasta Stórmóts ÍR í frjálsum íþróttum sem fer fram í Laugardalshöllinni um næstu helgi. Sport 2.2.2016 16:02 Stefni á Ólympíuleikana Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt Íslandsmet í langstökki á Reykjavíkurleikunum um helgina. Árangurinn kom henni á óvart en hún stefnir hátt og ætlar sér að komast inn á Ólympíuleikana í Ríó. Sport 24.1.2016 21:44 Hafdís með nýtt Íslandsmet í langstökki | Aníta tryggði sig inn á HM innanhúss Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt Íslandsmet í langstökki á Reykjavíkurleikunum í Laugardalnum í dag. Sport 23.1.2016 17:23 Dwain Chambers: Eytt síðasta áratug að bæta upp fyrir mistök mín Breski spretthlauparinn keppir á RIG og ræddi við Vísi um fortíð sína, lyfjamál og framtíðina. Sport 21.1.2016 23:22 Lyfjaskandallinn í frjálsum verri en spillingin hjá FIFA Ólympíumeistarinn og spretthlaupsgoðsögnin Michael Johnson telur frjálsíþróttirnar hafi orðið verr úti en knattspyrnan þegar kemur að spillingarmálum en báðar íþróttagreinar hafa verið mikið í heimsfjölmiðlum að undanförnu fyrir allt annað en afrek íþróttafólksins síns. Sport 19.1.2016 13:12 Þetta verður mitt ár Hafdís Sigurðardóttir, frjálsíþróttakona, flytur til Svíþjóðar í dag. Ætlar að breyta um umhverfi og vonast til að ná sentimetrunum 14 sem upp á vantar til að komast á ÓL í Ríó. Sport 12.1.2016 18:00 Bolt betri en Messi Spretthlauparinn Usain Bolt og tenniskonan Serena Williams voru kosin íþróttafólk ársins af Alþjóðasamtökum íþróttafréttamanna en valið var opinberað í gær. Sport 30.12.2015 09:42 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 68 ›
„Aníta vill berjast um verðlaun“ Aníta Hinriksdóttir var ekki nógu sátt eftir að hafna í fimmta sæti í 800 metra hlaupi á HM innanhúss. Sport 20.3.2016 22:18
Þjálfari Anítu: Ég er sáttur en Aníta vildi meira Gunnar Páll Jóakimsson er stoltur af sinni stelpu sem náði fimmta sæti á HM innanhúss í kvöld. Sport 20.3.2016 20:57
Aníta fimmta á HM innanhúss Aníta Hinriksdóttir hljóp á 2:02,58 mínútum og varð í fimmta sæti eins og á EM í fyrra. Sport 20.3.2016 12:40
Aníta hljóp sig inn í úrslitin Aníta Hinriksdóttir er komin í úrslitahlaupið á HM innanhúss í 800 metra hlaupi, en HM innanhúss fer fram í Portland í Bandaríkjunum þessa daganna. Sport 19.3.2016 14:43
FH hirti bikarmeistaratitilinn af ÍR FH rauf í dag þriggja ára einokun ÍR á bikarmeistaratitlinum í frjálsum íþróttum innanhúss. Sport 5.3.2016 20:24
Umdeildasti íþróttamaður Svíþjóðar féll á lyfjaprófi Abeba Aregawi fékk sænska ríkisfangið sitt með svikum og prettum og er nú líklega á leið í keppnisbann. Sport 1.3.2016 10:01
Heims- og Evrópumeistari fékk sænska ríkisfangið sitt með svikum og prettum Hin 25 ára gamla Abeba Aregawi hefur verið ein af bestu 1500 metra hlaupurum heimsins undanfarin ár og hún hefur keppt fyrir Svíþjóð frá og með árinu 2013. Svíar ættu því að vera stoltir af sinni konu en það er ekki svo. Sport 29.2.2016 15:18
Gatlin þurfti kalda til að slá heimsmet Bolts | Myndband Ólympíumeistarinn fyrrverandi hljóp 100 metrana á 9,45 sekúndum. Sport 29.2.2016 14:34
Stefnan sett á háskólanám í Bandaríkjunum í haust Kolbeinn Höður Gunnarsson, spretthlaupari úr FH, vann tvenn gullverðlaun og eitt silfur á Meistaramótinu innanhúss. Sport 21.2.2016 23:00
Þorsteinn vann langstökkið ÍR-ingurinn tók þrístökkið í gær og bætti við gulli í langstökki á Meistaramótinu innanhúss í dag. Sport 21.2.2016 15:41
María Rún og Tristan Freyr fengu gull í grindahlaupi Tristan Freyr Jónsson fékk sín þriðju verðlaun á Meistaramóti Íslands innanhúss. Sport 21.2.2016 15:25
Aníta hljóp ein Aníta Hinriksdóttir var ótvíræður sigurvegari í 800 metra hlaupi kvenna, en hún var eini keppandinn sem hljóp. Sport 21.2.2016 13:44
Kolbeinn hafði betur gegn Ívari Deildu gullinu í 400 metra hlaupi en Kolbeinn kom sekúndubroti á undan í mark í 200 metrunum. Sport 21.2.2016 13:34
Hrafnhild fékk gull í 200 metra hlaupi annað árið í röð Hafði betur í baráttu við hina bráðefnilegu Þórdísi Evu Steinsdóttur. Sport 21.2.2016 13:28
Hafdís eftir 40. gullverðlaunin: "Náði að redda mér í síðasta stökkinu" Hafdís Sigurðardóttir vann sín 40. gullverðlaun í gær á Íslandsmeistaramóti innanhús í frjálsum íþróttum, en keppt var til úrslita í tólf greinum. Vísir fylgdist vel með og má finna fréttir frá mótinu á vef Vísis. Sport 20.2.2016 23:33
Öruggt gull hjá Hafdísi í langstökkinu Hafdís Sigurðardóttir heldur áfram að bæta í gullskápinn á Meistaramóti Ísland í frjálsum íþróttum innanhúss, en keppnin fer fram í Laugardalshöllinni um helgina. Sport 20.2.2016 15:52
Hafdís fyrst í mark á persónulegu meti | Ari Bragi vann spennandi karlakeppni Hafdís Sigurðardóttir, UFA, og Ari Bragi Kárason, FH, urðu hlutskörpust í 60 metra hlaupi innanhús, en Meistaramót Íslands innanh´sus fer fram um helgina í Laugardalshöll. Sport 20.2.2016 14:53
Aníta Norðurlandameistari Frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir varð í dag Norðurlandameistari í 800 metra hlaupi innanhús í Växjö í Svíþjóð Sport 13.2.2016 15:43
Náði óvart EM-lágmarki Arna Stefanía Guðmundsdóttir, hlaupadrottning úr FH, keppir með dönskum stöllum sínum í 4x200 metra boðhlaupi á Norðurlandamóti um helgina. Sport 11.2.2016 19:57
Keníumenn hóta því að mæta ekki á ÓL í Ríó Kenía verður mögulega ekki með íþróttamenn á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu vegna ótta manna þar á bæ við Zika veiruna. Sport 9.2.2016 09:06
Aníta: Hjálpa vonandi strákunum eitthvað líka Aníta Hinriksdóttir ætlar sér að auka hraðann á árinu 2016 og það sást á Stórmóti ÍR um helgina þegar hún setti nýtt Íslandsmet í 400 metra hlaupi í flokki 20 til 22 ára. Næsta á dagskrá er Norðurlandamót í Svíþjóð. Sport 7.2.2016 22:57
Guðni Valur setti Íslandsmet í Finnlandi ÍR-ingurinn Guðni Valur Guðnason setti nýtt Íslandsmet í kringlukasti innanhúss í gær á alþjóðlegu boðsmóti í frjálsum íþróttum í Botnia í Finnlandi. Sport 7.2.2016 12:50
Aníta setti nýtt Íslandsmet á Stórmóti ÍR ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í flokki 20-22 ára í 400 metra hlaupi innanhúss á 20. Stórmóti ÍR í Laugardalshöllinni í dag. Sport 6.2.2016 20:15
Óðinn bæði á fyrsta og tuttugasta Stórmóti ÍR Besti kúluvarpari landsins um árabil, Óðinn Björn Þorsteinsson úr ÍR, verður í eldlínunni í kúluvarpskeppninni á tuttugasta Stórmóts ÍR í frjálsum íþróttum sem fer fram í Laugardalshöllinni um næstu helgi. Sport 2.2.2016 16:02
Stefni á Ólympíuleikana Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt Íslandsmet í langstökki á Reykjavíkurleikunum um helgina. Árangurinn kom henni á óvart en hún stefnir hátt og ætlar sér að komast inn á Ólympíuleikana í Ríó. Sport 24.1.2016 21:44
Hafdís með nýtt Íslandsmet í langstökki | Aníta tryggði sig inn á HM innanhúss Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt Íslandsmet í langstökki á Reykjavíkurleikunum í Laugardalnum í dag. Sport 23.1.2016 17:23
Dwain Chambers: Eytt síðasta áratug að bæta upp fyrir mistök mín Breski spretthlauparinn keppir á RIG og ræddi við Vísi um fortíð sína, lyfjamál og framtíðina. Sport 21.1.2016 23:22
Lyfjaskandallinn í frjálsum verri en spillingin hjá FIFA Ólympíumeistarinn og spretthlaupsgoðsögnin Michael Johnson telur frjálsíþróttirnar hafi orðið verr úti en knattspyrnan þegar kemur að spillingarmálum en báðar íþróttagreinar hafa verið mikið í heimsfjölmiðlum að undanförnu fyrir allt annað en afrek íþróttafólksins síns. Sport 19.1.2016 13:12
Þetta verður mitt ár Hafdís Sigurðardóttir, frjálsíþróttakona, flytur til Svíþjóðar í dag. Ætlar að breyta um umhverfi og vonast til að ná sentimetrunum 14 sem upp á vantar til að komast á ÓL í Ríó. Sport 12.1.2016 18:00
Bolt betri en Messi Spretthlauparinn Usain Bolt og tenniskonan Serena Williams voru kosin íþróttafólk ársins af Alþjóðasamtökum íþróttafréttamanna en valið var opinberað í gær. Sport 30.12.2015 09:42